Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 4
20 MÁNUDAGUR 26. MARS 1990. Annar sigur HK í deildinni í vetur - HK sigraði Gróttu, 27-25, í fallbaráttuslag í Digranesi Iþróttir 1 1» 1* Handboltí Staðan í 1. deild karla er þessi eftir leiki helgarinnar: FH-Stjarnan............29-17 Valur-Víkingur.........30-23 ÍBV-KA.................21-24 HK-Grótta............. 27-25 KR-ÍR..................25-18 FH.........14 12 1 1 379-316 25 Valur......14 11 1 2 375-320 23 Stjaman.. 14 8 2 4 331-306 18 KR.........14 7 3 4 304-297 17 ÍBV........14 5 3 6 324-321 13 ÍR.........14 5 2 7 305-313 12 KA.........14 5 1 8 318-339 11 Grótta.....14 3 1 10 297-337 7 Víkingur.14 2 3 9 313-343 7 HK.......14 2 3 9 291-340 7 Handknattleikur: FH meistari í 4. fl. karla Úrslit réöust hjá þremur yngri flokkum á íslandsmótinu í hand- bolta um helgina. • Víkingar tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn í 2. flokki kvenna. Víkingar sigruöu alla andstæðinga sína nokkuð auð- veldlega. • Úrslitin í 4. flokki kvenna voru haldin í Vestmannaeyjum og voru það stelpurnar úr ÍBV sem urðu íslandsmeistarar. Haukar urðu í 2. sæti og KR í 3. sæti. • FH varð íslandsmeistari í 4. flokki karla. Stjarnan varð 2. sæti. FH og Stjarnan urðu jöfn að stigum en FH var með betra markahlutfall. Þór Akureyri varð í 3. sæti. • Nánar verður fjallað um úr- slitin í blaðinu á morgun. -BS/HR KA-menn hefndu ófaranna í Eyjum - og unnu ÍBV, 21-24 Ómar Garöaisson, DV, Eyjum; KA-menn hefndu ófaranna frá því i bikarkeppninni á dögunum og unnu nú IBV í leik liðanna i 1. deild um helgina. Lokatölur urðu 21-24 eftir að staðan í leik- hléi hafði verið 9-13, KA í vil. KA-menn mættu mjög ákveðnir til leiks og það var greinilegt að liðið ætlaði sér sigur í leiknum. Einhver deyfð var hins vegar yfir leikmönnum ÍBV. KA hafði for- ystu allan leiktímann, þetta 3-4 mörk. Munurinn jókst síðan í upphafl síðari hálfleiks og Eyja- menn náðu ekki að hefta KA- menn að ráði fyrr en þeir tóku Erling Kristjánsson úr umferð. Það dugði þó ekki til og KA vann mjög verðskuldaðan sigur, 21-24. Erlingur Kristjánsson og Axel Stefánsson markvörður voru bestu menn KA í leiknum en Axel varði alls 15 skot. Hjá ÍBV var Sigurður Gunnarsson yfir- burðamaður að venju. • Mörk ÍBV: Sigurður Gunn- arsson 10/4, Sigurður Friðriksson 3, Guðmundur Albertsson 3, Sig- urbjörn Óskarsson 2, Hilmar Sig- urgíslason 22, og Guðfinnur Kristmannsson 1. • Mörk KA: Erlingur Kristj- ánsson 6/3, Sigurpáll Aðalsteins- son 6, Pétur Bjarnason 4, Jóhann Bjarnason 4, Guðmundur B. Guð- mundsson 2 og Karl Karlsson 2. • Góðir dómarar voru Gunnar Kjartansson og Einar Sveinsson. HK-menn unnu mjög mikilvægan sigur í fallbaráttu 1. deildar í hand- knattleik á laugardag er liðið sigraði Gróttu í Digranesi með 27 mörkum gegn 25. Grótta hafði yfir i leikhléi, 12— 14. Ásmundur Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir HK en fljót- lega náði Grótta yfirhöndinni og komst mest fjórum mörkum yfir í leikhléi, 3-7, 4-8, 5-9, og 7-11. HK náði síðan að rétta sinn hlut fyrir leikhlé. Aftur komst Grótta fjórum mörk- um yfir í byrjun síðari hálfleiks, 13- 17, og 14-18. En næstu þrjú mörk skoraði HK og allt gat gerst er staðan var orðin 17-18. Um tíma munaði Víkingar biðu sinn níunda ósigur í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik á Hlíðarenda á laugardaginn var. Valsmenn unnu stóran sigur á Víkingum, 30-23, og var langt frá þvi að Valsmenn sýndu sínar sterkustu hliðar. í hálfleik höfðu Valsmenn eins marks forystu, 13-12. Víkingar hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu fjögur mörk- in. Valsmenn náðu að komast á blað eftir sjö mínútna leik. Vörn Víkings var sterk framan af og einnig var markvarsla Harfns Margeirssonar til fyrirmyndar en þetta var fyrsti leikur hans í langan tíma eftir meiðslin, sem hann hlaut á hálsi á landsliðsæfingu. Þessi óskabyrjun Víkings kom Valsmönnum í opna skjöldu en smám saman söxuðu þeir á forskot Víkings. Var ótrúlegt að sjá hvernig Víkingar misstu leikinn úr böndunum, fljótfærni í sóknarleikn- einu marki en síðan náði Róbert Haraldsson, sem átti stórleik hjá HK, að jafna metin 22-22, þegar 10 mínút- ur voru eftir. Síðan var jafnt á öllum tölum upp í 25-256 og 2 mínútur eft- ir. Magnús Sigurðsson og Óskar Elv- ar Óskarsson skoruðu síðan tvívegis fyrir HK á lokakaflanum og liðið vann mjög dýrmætan sigur, annan sigur sinn í 1. deildinni í vetur. Róbert Haraldsson átti mjög góðan leik hjá HK og einnig var Bjarni Frostason í góður í markinu. Willum Þór Þórsson var bestur í liði Gróttu. Fallbarátta 1. deildar er nú orðin mjög spennandi en eftir leiki helg- arinnar eru þrjú lið með sömu stiga- tölu í þremur neðstu sætum deildar- um og mistök, var þess valdandi að Valsmenn tóku leikinn í sínar hend- ur. Síðari voru Víkingar ótrúlega máttlausir og áhugalausir þrátt fyrir mikilvægi leiksins. Valsmenn juku forskot sitt jafnt og þétt og þegar upp var staðiö unnu þeir stórsigur. Hrafn Margeirsson kom í veg fyrir enn stærri sigur Vals, en aðrir leikmenn Víkings léku langt undir getu. Vík- ingsliðsins bíður erfið fallbarátta og er nánast ótrúlegt hve staða liðsins er slæm. Liðið hefur innan sinna vébanda sterka einstaklinga en sem heild nær liðið engan veginn saman. Með sigrunum eru Valsmenn enn- þá með í baráttunni um íslands- meistaratitilinn og ljóst að leikur FH og Vals í Hafnarfirði 7. apríl verður hreinn úrslitaieikur um titilinn í ár. Einar Þorvarðarson átti prýðisleik í markinu og varði 15 skot. Einnig innar. HK-liðið sýndi það í leiknum gegn Gróttu að liðið er fjarri því að vera fallið í 2. deild og útlit er fyrir æsispennandi lokaslag á botninum. • Mörk HK: Róbert Haraldsson 9, Magnús Sigurðsson 8/5, Óskar Elvar Óskarsson 4, Ásmundur Guðmunds- son 2, Rúnar Einarsson 2, Eyþór Guðjónsson 1, og Ólafur Pétursson 1. • Mörk Gróttu: Willum Þór Þórs- son 8/4, Stefán Arnarsson 5, Halldór Ingólfsson 3, Davíð Gíslason 3, Páll Bjarnason 3, Svafar Magnússon 2, og Friðleifur Friðleifsson 1. • Leikinn dæmdu þeir Gísli Jó- hannsson og Hafsteinn Ingibergsson og voru þeir slakir. sýndu þeir Finnur, Jakob og Jón ágætis rispur inn á milli. Síðan að íslandsmótið hófst að nýju eftir heimsmeistarakeppnina, hefur handknattleikurinn ekki verið upp á marga fiska. Áhugaleysi virðist ríkja hjá mörgum liðum og áhorfendur á leiknum aö Hlíðarenda voru sárafá- ir. • Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson dæmdu leikinn og yflr höfuð dæmdu þeir félagar nokkuð vel. • Mörk Vals: Brynjar Harðarson 8/2, Jakob Sigurðsson 6, Finnur Jó- hannsson 5, Jón Kristjánsson 5, Valdimar Grímsson 5/2, Theodór Guðfmnsson l. • Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7/2, Guðmundur Guðmundsson 5, Dagur Jónasson 3, Bjarki Sigurðsson 3, Karl Þráinsson 3, Ingimundur Helgason2. -JKS • Jakob Sigurðsson var iðinn við kolann er Valur vann stórsigur á Vikingi að Hlíðarenda á laugardag. Hér skor- ar hann eitt marka sinna í leiknum en Valsmenn fylgja FH-ingum fast eftir í toppbaráttu 1. deildar. DV-mynd GS -SK/BS Víkingur beið sinn 9. ósigur í 1. deild - nú fyrir Val, 30-23, á Hlíðarenda • Þorgils Óttar Mathiesen, þjálfari og leikm; mörkum FH-liðsins. FH-ingar eru nú einir í ti • Leifur Dagfinnsson varði vel gegn ÍR, samtals 16 skot. Stórsigur KR-inga - gegn ÍR-ingum 25-18 Stórgóður leikur KR-inga i síðari hálf- leik gegn ÍR-ingum lagði gnmninn að sigri þeirra er KR og ÍR mættust í Laugardals- höll á laugardag. ÍR haföi yfirhöndina eft- ir fyrri hálfleikinn, 11-12, en í þeim siðari skoruðu KR-ingar 14 mörk gegn aðeins 6 mörkum ÍR-inga og KR sigraði því 25-18. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en ÍR-ingar þó oftar með frumkvæðið. Ólafur Gylfason skoraði síðan fyrir ÍR á lokasek- úndum fyrri hálfleiks og kom ÍR yfir 11-12. Fljótlega í síðari hálfleik komu yfirburð- ir KR-inga í ljós og þeir skoruðu íjögur fyrstu mörk hálfleiksins, staðan 15-12 fyr- ir KR. Hér voru úrslitin ráðin og aðeins spurning um hve stór sigur KR-inga yrði í lokin. Stefán Kristjánsson átti mjög góðan leik hjá KR í síðari hálfleik og eins Leifur Dagfinnsson markvörður. Athygli vakti hins vegar að Páll Ólafsson skoraði ekki mark nema frá vítapunktinum. ÍR-ingar vilja örugglega gleyma þessari viðureign sem fyrst enda hefur liðið leikið betur. Enginn leikmaöur var betri en ann- ar að þessu sinni. • Mörk KR: Konráö Olavsson 7/1, Stef- án Kristjánsson 6, Páll Ólafsson 4/4, Sig- urður Sveinsson 3, Guðmundur Pálmason 3, Þorsteinn Gúðjónsson 1, og Einvarður Jóhannsson l. Leifur Dagfinnsson varði 16 skot og Gísli Felix Bjarnason 3, þar af eitt vítakast. • Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 5, Ró- bert Harðarson 4, Magnús Olafsson 4/2, Ólafur Gylfason 3, Sigfús Orri Bollason 1, og Matthias Matthíasson 1. -SK/HR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.