Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Side 7
MÁNUDAGUR 26. MARS Í990. 23 því. Það eru nú nær þrjú ár frá því hann féll síðast úr keppni og er það einsdæmi i rallsögunni. Simamynd Reuter Þrenna hjá Biasion í portúgalska rallinu - keppnislið Lancia í fimm efstu sætunum ítalski heimsmeistarinn Miki skeið en sprungið dekk tafði fór Louise Aitken Walker tók heljar- Biasion vann portúgalska ralliö hans um tíma. Oriol hefur nú for- stökk fram af fjallsbrún á sinni þriðja árið í röð á dögunum. Lancia ustu í heimsmeistarakeppninm að Vauxhall Astra rallrennireið og ökumenn voru í miklu stuði á ratt- tveimur umferðum loknum en sökk síðan til botns í djúpt stöðu- inu því keppnisliðið náði fimm MikiBiasionfylgiríástáhælahon- vatnmeðmanniogmús.Þeimstöll- fyrstu sætum og sjö af 10 toppsæt- um. Þetta keppnisár ætlar að líkj- um lá við drukknun en náðu þó að umí rallinu. MikiBiasion náði for- ast um margt undanfornum árum skríðaáþurrtafsjálfsdáðum.Mátti ustunni er rallið var nær hálfnað að því leyti að Lancia ökumennirn- ekki tæpara standa enda aðstæður en hann hafði þá átt í harðri keppni ir berjast um heimsmeistaratitilinn viðsjárverðar sem sést á þvi að þrír við Spánveijann Carlos Sainz sem innbyrðis en önnur keppnislið kafarar voru átta klukkustundir ók að venju á Toyota Celica en sá virðast vart eiga möguleika. að bjarga bílnum. Frú Walker spánski varð að gefa eftir er Toyot- _ stefnir áfram ótrauð að fyrsta an fór að fækka gírum og hætti Til botns með heimsmeistaratitli kvenna í rali- keppni skömmu síðar. manni og mús akstri. Frakkinn Didier Oriol náði öðru Litlu mátti muna að illa færi í miðri -ás/bg sæti eftir að hafa haft forustu um keppni þegar skoska rallkonan • Hér eru vaskar hnátur í Gerplu. Þjálfari þeirra, Hlín Bjarnadóttir, er aft- ast. Aðrar á myndinni eru Birna Hlín Káradóttir, Auður Gréta Óskarsdóttir, Þorbjörg Lotta Þórðardóttir, íris Huld Halldórsdóttir, Sigurlaug Rúna Rúnars- dóttir, Erna Guðmundsdóttir og Borghildur Kristjánsdóttir. DV-mynd Hson • Það var buslugangur í gryfjunni í Ármannshúsinu. Þjálfari strákanna, Jörgen Tellnor, er fyrir miðju aftast. Aðrir eru þeir Jóhannes Níels Sigurðs- son, Gisli Örn Garðarsson, Kristján Stefánsson, Björn Magnús Pétursson og Guðjón Guðmundsson. DV-mynd Hson Fimleikagryíjur: Gryfjan ein sér ekki nóg DV brá sér í heimsókn í fimleika- hús Ármanns og Gerplu á dögunum til að kanna viðbrögð iðkenda vegna tilkomu gryfia í íþróttahúsin. Það voru allir sammála um að með til- komu þeirra hefðu orðið meiri mögu- leikar á örari framförum því hver æfingatími skilaði mun meiri nýt- ingu en áður. Það var heldur betur líf í tuskunum í fyrrnefndum íþróttahúsum og gryfiurnar morandi af ungmennum. Þetta er þrotlaus vinna Hinn sænski þjálfari þeirra Ármenn- inga sagði aö gryfiurnar gætu gert betri árangur mögulegan en þær dygðu lítið einar sér ef ekki fylgdi þrotlaust starf og áhugasamir iðk- endur. „Hér í Ármannshúsinu eru þær vel nýttar og verð ég var við framfarir. Félagið hefur eigið hús til umráða og vegur það náttúrlega þyngst á metunum," sagði Tellnor. Hér fáum við útrás í íþróttahúsi Gerplu voru ungar stúlkur að æfa stökk og höfnuðu þær að sjálfsögðu allar í dúnmjúkri gryfi- unni. Þegar þær voru spurðar hvað væri mest spennandi við að æfa fim- leika var svarið að það væri hollt og þær fengju útrás við æfingarnar. „Hér kynnist maður mörgum stelp- um og svo er þetta bara svo gam- an,“ svöruöu allar einum rómi. -Hson |3éturö biaustiir Hádegistilboð alla daga Pizzasneið og bökuð kartafla kr. 390,- Laugavegi 73, sími 23433 FRÁ BJARNANESPRESTAKALLi: Óskum eftir að ráða organista í fullt starf nú þegar, þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Arngrímur Gíslason í síma 97-81178 og 97-81200. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR SÍÐUMÚLA 39, SÍMI 678500 FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast nú þegar í 50% starf á hverfaskrifstofu Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir Anni G. Haugen í síma 625500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, 2. hæð, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. DAGVIST BARNA Forstaða dagheimilis/leikskóla Dagvist barna augl. stöðu forstöðumanns við dag- heimilið/leikskólann Grandaborg lausa til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl næstkomandi. Upplýsingar veita framkvæmda- stjóri og deildarstjóri fagdeildar dagvistar barna í síma 27277. HERRASNYRTIVÚRUR (GHANFMNC® FERRE ONE MAN SHCMI 2*9**^ PAR FU M S T E D L A AZZARO HALSTON LACOSTE ) PARFUMS P I D U S tabac 0 R I c Mt A l FREriCH LlhE^ RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við grunnskóla í Reykjanesumdæmi. Umsóknarfrestur til 20. apríl. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Kópavogs, Seltjarnarness, Garðabæjar, Bessa- staðahrepps, Grindavíkur, Miðneshrepps, Gerðahrepps og Vatnsleysustrandarhrepps. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Hafnarfjarðar, meðal kennslugreina raungreinar. Grunnskóla Mosfellsbæjar, meðal kennslugreina hand- og myndmennt. Grunnskóla Kjalarneshrepps, meðal kennslugreina íþróttir. Grunnskóla Keflavíkur, meðal kennslugeina hand- og mynd- mennt, íþróttir, sérkennsla, erlend mál og íslenska. Grunnskóla Njarðvíkur, meðal kennslugreina myndmennt og tónmennt. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.