Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. Útlönd Kjamorkutilraunlr Sovétinanna á Novaja Zemlja: Fulltrúar Norðurlanda fá að rannsaka svæðið - greinilegt sundurlyndi í Sovétríkjunum um stefnuna í kjamorkumálum Sendiherrar Norðurlandanna fimm í Moskvu hafa fengið vilyrði frá Viktor Karpov, aðstoðarutanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, um að senda sérfræðinga til að láta rann- saka svæðið þar sem Sovétmenn hafa verið að gera tilraunir með kjam- orkuvopn á heimskautaeyjunum Novíóa Zemlja. Sovétmenn sprengdu þar kjarn- orkusprengju neðanjarðar í síðustu viku en höfðu þá ekki gert tilraunir með kjamorkuvopn í heilt ár. Áður höfðu komið vísbendingar frá Sovét- ríkjunum um að þau hygðust hætta öllum tilraunum með kjamorku- vopn. Skyndilega varð breyting þar á og hafa háttsettir aðilar innan sov- éska stjómkerfisins gefið í skyn að valdabarátta í Krem hafi valdið því að herinn ákvað að ganga þvert gegn vilja Gorbatsjovs forseta. í Æðsta ráöinu hafa komið fram mótmæh við frekari tilraunum með kjamorkuvopn og hafa fulltrúar frá norðurhémðunum sagt að spreng- ingin síðasta miðvikudag hafi verið móðgun við friðarverðlaunahafann Gorbatsjov. Nikolaj Vorontsov her- málaráðherra hefur viðurkennt aö Gorbatsjov hafi ekki veriö látinn vita af því fyrir fram að gera ætti tilraun- ina. Einn fulltrúi í Æðsta ráðinu hefur fullyrt að sprengingin hafi enga hemaðarlega þýðingu og sé aðeins hluti af valdataflinu innanlands. Þessi maður segir að öU kjamorku- vopn Sovétmanna séu svo þraut- reynd að enga þýðingu hafi að sprengja eina sprengju í viðbót. Hins vegar Uki yfirmönnum hersins ekki hve staða Gorbatsjovs er orðin sterk á alþjóðavettvangi og þeir vilji koma honum í bobba þar. Þá hefur verið bent á að aðilar inn- an hersins hafi ekkert á móti því þótt sambandið milU Gorbatsjov og þings Rússlands versni. Á rússneska þinginu ræður Boris Jeltsín lögum og lofum en deilur við hann hafa verið eitt erfiðasta vandamál Gor- batsjovs á undanfömum mánuðum. Novaja Zemlja er á landsvæði Rúss- lands og sprengingin hefur mætt andstöðu þar. Mönnum sem til þekkja þykir þó sýnt aö hernum verði ekki kápan úr því klæðinu að spUla fyrir Gor- batsjov því hans menn hafi þegar eftir sprenginguna talað opinskátt um að hún hafi verið Uður í valda- baráttu inna Kremlarmúra. Gor- batsjov hafi því þegar tekist að bjarga sínu skinni en herinn sitji uppi með alla skömmina. TT Indland: Blóðugur bardagi í þrjá klukku- tíma Mörg þúsund hindúar reyndu í morgun að brjóta sér leið fram hjá öflugum herverði að mosku músUma í bænum Ayodhya. Til harðra átaka kom og er vitað að fjöldi manna særðist. Áhlaupinu var hmndið en þó er búist við að aftur eigi eftir að sjóða upp úr. Hindúar vfija að moskan verði rifin og ætla sér aö byggja eigið hof á þess- um sama stað. Herinn skaut gúmmí- kúlum að árásarmönnunum og beitti táragasi. Sagt er að slagurinn hafi staðið í fufia þrjá klukkutíma og eru þetta einhver alvarlegustu átök trú- arhópa á Indlandi í langan tíma. Hindúamir fóm í nokkram hópum og vom menn vopnaðir. Herinn varð þvi að bregðast við nýjum og nýjum áhlaupum en tókst að veijast í öll skiptin. TaUð er að um 250 þúsund hermenn hafi í aUt verið kaUaðir út tU að gæta moskunnar og fleiri voru ÍVÍðbragÖSStÖðu. Reuter Mikill fjöldi hermanna hefur verið kallaður út til að verja mosku i bænum Ayodhya á lndlandi. Hindúar vilja rífa hana niður og byggja hof. Simamynd Reuter Hungrað tígrisdýr gómaði strokuf anga Hungrað tígrisdýr gómaði inn í frumskóginn. Þar með var strokuíanga í Indónesíu með því hremmingum hans alls ekki lokið að hrekja hann upp í tré. Þar mátti því á vegi hans varö hungrað tígris- fanginn dúsa í tvo daga áöur en dýr. Kennarinn greip tíl þess ráös hann gafst upp á frelsinu og gaf sig aö kUfra upp i tré en tígrisdýrið íram. beið rólegt í tvo daga áður en það Strokufanginn telst að vísu ekki gafst upp. tU stórglæpamanna. Hann er kenn- Kennarinn var hins vegar oröinn ari um fertugt og hefur undanfarin það svangur eftir biöina í trénu að ár kennt í þeim hluta landsins þar hann ranglaði aö næsta húsi og bað sem fólk er múhameðstrúar. Kenn- um mat. Hann var hins vegar svo arinn braut það af sér aö strjúka óheppinn aö í húsinu bjó lögreglu- með einum nemenda sinna. þjónn sem þegar bar kennsl á Okkarmaðurnáðistogvarsettur manninn og færði hann í fanga- í fangelsi. Ekki undi hann vistinni geymslurnar á ný; þar og tókst aö brjótast úr og flýja Reuter Ferðabann í ísrael Nauðungaruppboð þríðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Austurberg 28, íb. 02-01, þingl. eig. Lálja G. Valdimarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl. og Kristinn Hall- grímsson hdl. Bragagata 16, 2. hæð, þingl. eig. Þur- íður Hauksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Eldshöfði 12, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 18.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Iðnlánasjóður. Funahöfði 17, þingl. eig. Entek á ís- landi hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 17.30. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Klemens Egg- ertsson hdl., Guimar Jóh. Birgisson hdl., Fjárheimtan hf., Iðnþróunarsjóð- ur og Garðar Briem hdl. Glaðheimar 18, hluti, þingl. eig. Jó- hann Hallvarðsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Skúli J. Pálma- son hrl., Landsbanki Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Bjöms- son, hdl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Gullteigur 4,1. hæð, suðurendi, þingl. eig. Jón Elíasson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii- un ríkisins. Tjamargata 39, 3. hæð og ris, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Tómas H. Heiðar lögfr. og Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Tómasarhagi 9, ris, þingl. eig. Hólm- fríður Hulda Mariasdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. nóv. ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Stjóm Israels hefur hert skilyrðin fyrir því að Palestínumenn fái að ferðast um herteknu svæðin á vest- urbakka Jórdanar og Gazasvæðinu. Þetta er gert til að koma í veg fyrir síendurteknar árásir Palestínu- manna á gyðinga. Moshe Arens, varnarmálaráðherra ísraels, ákvað þetta eftir fund með yfirmönnum hersins. Þá var því lýst að ekki yrði hikað viö að fangelsa Palestínumenn sem brytu gegn ákvörðuninni. Reuter stæðinga sína um víðtæk kosn- ingasvik. Símamynd Reuter Pakistan: stuðning franskrarsendi- nefndar Frönsk sendinefnd lögfræöinga og dómara hefur tekið undir ásakanir Benazirs Bhutto um að víðtæk kosningasvik hafi verið höfð í frammi við kosningamar í landinu. Benazir galt þá afhroð en hefur sagt að stjórnarflokkur- inn hafi með brögðum komið í veg fyrir sigur hennar. Aður hefur alþjóðleg sendi- nefnd gefið út að kosningasvik hafi ekki verið umtalsverö og engan veginn sé hægt aö rekja ósigur Benazirs til brota á kosn- ingalögum landins. Hins vegar séu reglur um kosningar ófull- komnar og hljóti að vekja efa- semdir um heilindi þeirra sem skipuleggja kosningarnar. Þaö hefur vakið grunsemdir að stjómarflokkurinn fékk litlu fleiri atkvæöi en flokkur Benaz- irs en þó helmingi fleiri þingsæti. Svo virðist sem stjórnarflokkur- inn hafi í mörgum kjördæmum farið naumlega með sigur af hólmi og telja frönsku nefndar- mennirnir að flokknum hafi ver- ið tryggður sigur meö „viðbótar- atkvæðum“ sem bætt hafi verið við kjörgögnin. Benazir hefur neitað að viður- kenna úrslitin og líkir þeim við rán um hábjartan dag. „Pakist- anska þjóðin hefur verið svikin,“ sagði Benazir í ræðu í gær. „Þeir hafa rænt okkur frelsinu rétt eins og þeir hafa stohð atkvæðunum." Áfstaða frönsku sendinefhdar- innar er greinilega mun harðari en þeirrar alþjóðlegu og er álit Frakkanna fyrsti stuðningurinn sem Benazir fær á alþjóðavett- vangi við ásökunum sínum um kOSnÍngaSVÍk. Reuter Þýskaland: Kommúnistarí skuggaljár- málahneykslis Gamli kommúnistaflokkurinn í Austur-Þýskalandi reynir nú allt til að ná hylli landa sinna þrátt fyrir að flokkurinn verði aö bjóða fram í skugga mikils fiármála- hneykslis og að honum sé öðrum freraur kennt um hvernig komið er í efnahagslífi landsins. Flokkurinn býður fram í landinu öUu undír nafni lýðræð- islegs sósíalisma en nafniö eitt dugar ekki til að breyta imynd flokksins. í gær efhdi fiokkurinn til mikillar kosningahátíðar i íþróttahöllinni í Cologne þar sem boðið var upp á rokktónlist í bland við pólitíkina. Þaö reynist þó flokknum þyngst í skauti í kosningabaráttunni aö grunur leikur á að flokksmenn hafi reynt að koma um 100 millj- ónum marka af gömlu flokksjóö- unum úr landi. Fyrir þetta verða leiðtogar flokksins að svara i kosningabaráttunni og gengur að vonum illa. Fjármálahneyksiið virðist ætla að draga aö sér alla athyglina á upphafsdögum kosningabarát- tunnar en kosningar verða haldnar í byrjum desember. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.