Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 2, SEPTEMBER 1991. Utlönd n Leyniskjöl hersins á rusla- haugunum Leyniskjöl úr breska vamarmála- ráöuneytinu fundust nú um helgina á ruslahaug. í skjölunum eru útiist- anir á hvemig nota á vopn sem breski herinn hefur í vopnabúrum sínum og auk þess hstar með síma- númerum starfsmanna vamarmála- ráðuneytisins. Meðal þess sem fram kemur í skjöl- unum er allt um tölvustýrðan skot- búnað í Challenger skriðdrekum. Búnaður þessi þykir afar fullkominn og skriðdrekinn er helsta vopn land- hers Breta. Þá em í skjölunum upp- lýsingar um öryggisráðstafanir við vopnaverksmiðju nærri Lundúnum. Það er dagblaðið Daily Mirror sem skýrir frá þessum fundi í dag. Varn- armálaráðuneytið verst allra frétta af málinu en talsmaður þess segir að ef blaðið sé með skjöhn í sinni vörslu þá beri því skylda til að skila þeim. Fyrr í sumar var yfirmaður í flug- hemum fundinn sekur um van- rækslu þegar hann týndi skjölum sem vörðuðu undirbúning Persflóa- stríðsins á síðasta ári. Þau skjöl fund- ust síðar. Reuter Ahorfendur gripu til vopna Fimm menn létu líflð og tveir særðust í skotbardaga sem upp- hófst á leik í hafnabolta í þorpinu Agua de la Rosa í Suður-Mexíkó um helgina. Heimamenn urðu þar ósáttir við áhangendur aðkomuliðs og gripu til vopna. í aðkomuhðinu vom brottfluttir menn úr hérað- inu. Yfirvöld segja að leikurinn, sem fór svo úr böndunum, hafi verið haldinn th heiðurs verndardýrhngi þorpsins, hehagri Rósu frá Líma. Reuter Flaug á kengúru Lítilh flugvél með sex menn innan- borðs var flogið á kengúru við bæinn Bourke skammt fyrir vestan Sydney í Ástrahu í gær. Flugvéhn var í lend- ingu þegar kengúran stökk inn á brautina. Lögreglan á staðnum segir að flug- maðurinn hafi náð aö hefja vélin th flugs á ný og lenda aftur. Flugvéhn hefur skemmst eitthvað í árekstrin- um við kengúruna því hjólabúnaður- inn brotnaði undan henni í síðari til- rauninni til að lenda. Enginn slasað- ÍSt. Reuter Gaddaf i fjarri á byltingaraf mælinu HARP MYNDBANDSTÆKI kristaltœr mynd... 00 pioween The Art of Entertainment Opið laugardaga 10.00-14.00 SHARP V C - A 3 0 Stórgott myndbandstæki frá Sharp. 100% kyrr- mynd. Verð aðeins kr. 35.900 stgr. Afborgunar- verð 43.900. SHARP V C - A 6 0 Heldur fullkomnara VCA-30, m.a. 4 hausa, sjálf- virkur hreinsibúnaður á myndhaus og 8 klst. upp- tökumöguleiki (LP). Verð áður 56.740. Tilboð nú 45.999 stgr. öö PIONEER V R - 7 3 7 Hi-fi NICAM, 4 hausa. Afburða vandað tæki og framherji Pioneer myndbandstækjanna. Rétt verð á tækinu er kr. 126.870 stgr. en við getum boðið takmarkað magn á aðeins 77.301 stgr. Hér er um aö ræóa heitt mál þvi þaö er ekki á hverjum degi sem Pioneer tæki bjóöast á lækkuöu veröi. Gríptu því gæsina á meðan hún gefst ætlirðu aö eignast hi-fi myndbandstæki og byggja upp Heimabíó. VERSLUNIN L IIII HáPl' Hverfisgötu 103 - sími: 25999 - Umboðsmenn um allt land Muammar Gaddafi, forseti og bylt- ingarleiðtogi í Líbíu, var fjarverandi þegar þegnar hans héldu upp á bylt- ingarafmæli landins. Nú eru 22 ár frá því Gaddafi komst th valda í byltingu hersins. Venja er að efna th mikhlar hersýn- ingar á þessum aegi. Nú bar htið á hernum en almenningur fór um göt- ur með hávaða og látum og flugeld- um var skotið á loft. Leiðtoginn hélt enga ræðu og lét hvergi sjá sig. Þess í stað voru lesnar upp afmæhskveðj- ur frá héraðshöfðingjum víða um land. Stór mynd af Gaddafi var sett upp Átta létust þegarný- bygging hrundi Átta menn létu lifið og 26 slösuðust þegar hús í byggingu hrundi í iðnað- arbænum Volta Redonda skammt frá Rio de Janeiro í Brasihu. Níu þeirra sem slösuðust urðu að gangast undir aðgerð á sjúkrahúsi í kjölfar slyssins. Eftirhtsmenn með framkvæmdum í bænum segja að svo virðist sem undirstöður nýbyggingarinnar hafi ekki verið svo sterkar aö þær gætu borið húsið uppi og því fór sem fór. Rannsókn málsins hefst í dag. Reuter í höfuðborginni en engin önnur merki voruumnærveruhans. Reuter DANSSKOLI spor M> i retta Innritun í símum: a11a daga ki. 12 - 21 1. - 8. september Kennsla hefst 11. sept. Skírteini afhent í Bolholti 6 Eldri nemendur mán. 9. sept kl. 12-21 Nýir nemendur þri. 10. sept kl. 12-21 KENNARAR / VETUR: /ÓN PÉTUR MRA H/NRIR auðb/örg Samkvæmisdansar: standard og subur-amerískir Barnadansar - Gömlu dansarnir Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar Allir aldurshópar velkomnir: Börn - Unglingar - Einstaklingar - Pör og hjón Starfsmannahópar - Félagasamtök ► Erlendir gestakennarar ► Kennum einnig úti á landi ► Seljum hina frábæru Supadance dansskó Æfingasalur opinn sjö daga vikunnar Bolholti 6, Reykjavík s. 36645 Rabgreibslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.