Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Skák c5 önnur leiö til að ráðast að mið- borðinu en aðferð Helga er ekki síður athyglisverð. 7. e4 c6 8. Be2 Mögulega er 8. Bd3 betra. 8. - d5!? 9. e5? Hvítur bregst ekki rétt við áhlaupi svarts á miðborðinu. Eftir 9. cxd5 cxd5 10. exd5 Rb6 jafnar svartur taflið en trúlega er 9. Dc2 besti kostur hvíts. 9. - Re4 10. De3 Eftir uppskipti á e4 á Rf3 engan góðan reit og 10. Df4? er vel svarað méð 10. - Í6! Textaleikurinn er held- ur ekki heppilegur eins og Helga tekst að sýna fram á. 10. - Rxg5 11. Rxg5 Betra er 11. Dxg5, þótt byrj unarfrumkvæði hvíts sé úr sögunni. 1 X tr i Á ðáiit Á 1 Á A A A % m % A A íl&a a Bl * s 11. - Rxe5! 12. dxe5 d4 Meö einfaldri fléttu hefur svartur náð aö losa um taflið og biskupa- parið og skjótari liðsskipan tryggir honum mun betra tafl. 13. Dg3 dxc3 14. bxc3 Ef 14. Dxc3 er 14. - f6 sterkt. 14. - Da5 15. f4 f6 16. Re4 Hvað annað? Eftir 16. exf6 exf6 Skák Jón L. Árnason strandar 17. Re4 á 17. - f5. Hvítur kemst ekki hjá íiðstapi. 16. - fxe5 17. 0-0 Bf5 18. Rg5 exf4 19. Dxf4 Dxc3 20. Khl h6 21. Rf3 Bbl! Hvítur hlýtur að tapa meira liði og eftirleikurinn er auðveldur. 22. Dxf8+ Hxf8 23. Haxbl b6 24. Hbdl g5 25. h3 Da5 26. Hd7 h5 27. Hfdl g4 28. Rgl Dg5 29. Bd3 Be5 30. Re2 gxh3 31. g3 Dg4 Og hvítur gafst upp. Hvitt: Dan Hansson Svart: Arinbjörn Gunnarsson Petroffs-vörn 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 Be7 6. Bd3 Rf6 7. h3! Svartur velur varfæmislegt af- brigði sem leiðir til þröngrar stöðu. Þess vegna gefur hvítur honum ekki kost á Bg4 og ná uppskiptum. 7. - 0-0 8. 0-0 He8 9. c4 Rbd7 10. Rc3 c6 11. Bf4 Rf8 12. Dd2 a6 13. Hfel Re6 14. Bg3 Rc7 15. Hadl b5 16. b3 Be6 17. Dc2 g6 18. d5! Nú er ljóst að eitthvaö hefur farið úrskeiðis hjá svörtum. Svariö við 18. - cxd5 yrði 19. cxb5 með betri stöðu. 18. - bxc4 19. dxe6 cxd3 20. exf7+ Kxf7 21. Hxd3 Rfd5? Betra er 21. - Dd7. 22. Rxd5 Rxd5 23. Dxc6! Rb4 24. De4 Rxd3 25. Dd5+ Kg7 I tx A ir Á Á Á Á llíÁl « Afi A111 A A H ® 27. Df7+!!? Óhætt er að segja að leikgleðin sé í fyrrirúmi. í stað þess að vinna drottninguna með 27. Re6+ og 28. Rxd8 - með vinningsstöðu, því að hrókur svarts á a8 er í uppnámi - tekur hvítur þann kostinn að tefla upp á mát og fórnar manni! 27. - Kh6 28. Dxh7+ Kxg5 29. He6! Þetta er leikurinn sem hvítur hefur stólað á er hann lagði út í ævintýrið. Hótanirnar eru 29. Dxg6 mát og 29. Dh4+ Kf5 30. Dg4 mát. 29. - Re5 30. Bxe5 Hg8 Sér við áðumefndum hótunum en svartur er ekki sloppinn. 31. f4+? Hvitur gat bundið er.da á sóknina meö 31. h4+ Kf5 (31. - Kg4 32. f3 + breytir engu) 32. Df7+ Bf6 (ef 32. - Ke4 33. Df3 mát) 33. Hxf6+ Kxe5 (eða 33. - Ke4 34. Dc4+ Kxe5 35. He6+ og mát í næsta leik) 34. f4 + Kd4 35. Dc4+ Ke3 36. He6+ Kd2 37. He2+ Kdl 38. Dc2 mát! Ekki ber því á öðru en að ákvörðun hvíts í 27. leik - að tefla upp á mát í staö þess að láta sér nægja að vinna drottninguna - hafi veriö hárrétt. 31. - Kf5 32. Df7+ Ke4 33. Bxd6+ Kd3 34. Bxe7 Dd4+ 35. Kh2 Hg7! 36. Df6 DxfB 37. Bxf6 Hgg8 Svartur er sloppinn út í endatafl en hrókur hans má sín lítils gegn biskupi og þremur peðum hvíts. 38. Kg3 a5 39. Hd6+ Kc2 40. Hd4 Ha6 41. Be5 a4 42. Hxa4 Hxa4 43. bxa4 Ha8 44. Kg4 Hxa4 45. Kg5 Ha3 46. g4 Hxh3 47. Kxg6 Kd3 48. Kf5 Hh2 49. g5 Hxa2 50. g6 Hg2 51. g7 Ke3 52. Bf6 Og svartur gafst upp. -JLÁ Spennandi keppni á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur: Einvígi Helga Áss og Héðins um titilinn Svo fór að tveir keppendur urðu efstir og jafnir á haustmóti Taflfé- lags Reykjavíkur og verða að heyja einvígi um meistaratitil félagsins. Þetta eru þeir Helgi Áss Grétarsson og Héðinn Steingrímsson, sem fengu 8 vinninga af 11 mögulegum, vinningi meira en Róbert Harðar- son sem hreppti þriðja sæti. ■ Helgi og Héðinn voru jafnir fyrir lokaumferðina og unnu báðir skák- ir sínar. Helgi vann Arinbjörn Guimarsson tiltölulega auðveld- lega en úrslit í skák Héðins og Lár- usar Jóhannessonar réðust ekki fyrr en undir lok setunnar er báðir voru í tímahraki en þá lék Lárus af sér manni og gafst upp sekúndu- broti síðar. Lárus hrapaði þar með niður í fjórða sæti, hálfum vinningi á eftir Róbert, sem sýndi að góöur árangur hans á íslandsmótinu í Garðabæ var engin tilviljun. Róbert fékk 7 v., Lárus 6,5 v. og Þröstur Árnason 6 v. og fimmta sæti. Síðan komu jafnir Magnús Örn Úlfarsson, Sigurður Daði Sig- fússon og Þráinn Vigfússop, sem virðist hafa teflt manna skemmti- legast ef mark er takandi á stööu- myndum í dagblöðunum. Þessir fengu 5,5 v., Þorvaldur Logason fékk 4,5 v., Björn Freyr Bjömsson 4 v., Dan Hansson 3,5 v. og Arin- björn Gunnarsson 2 v. i B-flokki varð Sigurbjörn Björnsson hlutskarpastur, fékk 7,5 v. en Sverrir Björnsson varð í 2. sæti með 7 v. Síðan komu Sigur- björn Ámason og Ægir Páll Frið- bertsson með 6 v.; Óðinn Gunnars- son, Amar E. Gunnarsson, Jóhann H. Sigurðsson og Ingi Fjalar Magn- ússon fengu 5,5 v.; Ragnar Fjalar Sævarsson og Kjartan Á. Maack fengu 5 v., Heimir Ásgeirsson 4 v. og Snorri Karlsson 3,5 v. Bragi Þorfmnsson sigraði glæsi- lega í C-flokki með 9 v. af 11 mögu- legum, sem er eftirtektarverður árangur, ekki síst í ljósi þess að Bragi er aöeins 10 ára gamall. Stef- án Freyr Guðmundsson fékk 8 v. og 2. sæti og síðan komu Snorri Kristjánsson og Hlíðar Þór Hreins- son með 7,5 v. Bjarni Magnússon og Ingvar Þ. Jóhannesson fengu 6,5 v. í D-flokki tefldu 32 keppendur, 11 umferðir eftir Monrad-kerfi. Sverr- ir Sigurðsson varð efstur með 9,5 v., Láms Knútsson fékk 9 v. og Guðlaugur G. Þorgilsson 8 v. Amar E. Gunnarsson varð ungl- ingameistari TR, með 8 v. af 9 mögulegum. Jón Viktor Gunnars- son varð í 2. sæti með 7,5 v. Þeir eru báðir í hinni fræknu skáksveit Æfingaskólans sem varð Norður- landameistari á dögunum - einnig Bragi Þorfinnsson, sigurvegarinn í C-flokki. Efnilegir piltar hér á ferð. Skákstjóri á haustmótinu var Ríkharður Sveinsson en Þráinn Vigfússon stýrði keppni í unglinga- flokki. Skoðum tvær fjörugar skákir úr A-flokki. Fyrst eina vinningsskáka Helga Áss sem nær hér strax frá byijun sterkri stöðu og gefur and- stæöingnum engin grið. Hvítt: Þröstur Árnason Svart: Helgi Áss Grétarsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rc3 d6 5. Rf3 0-6 6. Dd2 Meö þessum leik víkur hvítur skákinni strax frá troðnum slóðum - algengara er 6. e3. 6. - Rbd7 Svartur á ýmsa kosti. Hér er 6. - Helgi Áss Grétarsson og Héðinn Steingrímsson, tveir efnilegustu skákmenn íslendinga, skildu jafnir á haustmóti TR og þurfa að heyja einvigi um meistaratitilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.