Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Simnudagur 17. nóvember SJÓNVARPIÐ 12.40 Hátíö í Metropolitan (Metropolitan Gala). Dagskrá frá hátíöartónleikum í Metropolitanóperunni. Þar koma fram margir frægir söngvarar, m. a. Luciano Pavarotti, Placido Dom- ingo, Cheryl Studer og Kathleen Battle, og syngja aríur úr þekktum óperum. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. 15.45 Einnota jöró? (3:3). Fyrirtæki. Þriðji og síðasti þáttur í syrpu sem kvik- myndafélagið Útí hött inní mynd hefur gert um viðhorf fólks til um- hverfisins og umgengni við náttúr- una. Áður á dagskrá 31. október. 16.05 Ævisaga Helenar Keller (1:4). Berglind Stefánsdóttir les söguna. á táknmáli og Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu og endursögn sína á bók Hjördísar Varmer. Dagskrárgerð: Hákon Már Odds- son. 16.35 Nippon - Japan siðan 1945 (7:8). Sjöundi þáttur: Japanska þjóðarsál- in. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. í þessum þætti er m. a. fjallað um daglegt líf í Japan og þá hugmyndafræði að meta hópinn ofar einstaklingnum. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helgi H. Jónsson. 17.35 í uppnámi (3:12). Skákkennsla í tólf þáttum. Höfundar og leiðbein- endur eru stórmeistararnir Helgi Ól- afsson og Jón L. Árnason og í þess- um þætti verður fjallað um hróker- ingar og styrk taflmanna. Stjórn upptöku: Bjarni Þór Sigurðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Gunnar Ey- jólfsson leikari og skátahöfðingi Ís- lands flytur. 18.00 Stundin okkar (4). Meðal annars verður fjallað um 200 ára afmæli slökkviliðsins, amma og Lilli segja frá blómunum okkar og dregið verð- ur í styttugetrauninni. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Svona verður bananaís til (3:7). Þriðji þáttur af sjö þar sem fylgst er með því hvernig ýmiss konar varn- ingur verður til í verksmiðjum. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. Framhald Sunnu- dagur 17. nóvember 1991. Fram- hald 19.00 Vistaskipti (12:25). (Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.30 Fákar (14:26). (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð með íslensk hross í Þýskalandi. Leikstjóri: Christian Kabisch. Aðalhlutverk: Hans Putz, Tamara Rohloff og Gisette Pascal. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stjórnmálamenn horfa um öxl (2:4). Þáttaröð sem Sjónvarpið hefur látið gera með viðtölum við nokkra af helstu stjórnmálamönnum aldar- innar. Að þessu sinni ræðir Árni Gunnarsson við Gylfa Þ. Gíslason, fyrrverandi ráðherra. Dagskrárgerð: Saga film. 21.05 Ástir og alþjóðamál (11:13). (Le mari de l'Ambassadeur). Franskur myndaflokkur. Þýðandi: Pálmi Jó- hannesson. 22.00 Van Gogh. Bresk sjónvarpsmynd um líf og list hollenska málarans Vincents Van Goghs. Hann dó í júlí 1890 og hafði þá aðeins selt eina mynd en nú seljast myndir hans fyr- £ ir metfé á uppboðum. Leikstjóri: Anna Benson Gyles. Aðalhlutverk: Linus Roache, Kevin Wallace og Jack Shepherd. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Listaalmanakið. (Konstalmanack- an). Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.45 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Túlli. Teiknimynd. 9.05 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 Fúsi fjörkálfur. Teiknimynd. 9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ket- ill og hundurinn hans, Depill, lenda V í nýjum ævintýrum t0.35 Ævintýrin i Eikarstræti. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Loka- þáttur. 10.50 Blaðasnáparnir (Press Gang) Teiknimynd. 11.20 Geimriddarar. Leikbrúðumynd. 11.45 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Marilyn Monroe. Þáttur um ævi þokkagyðjunnar. 13.25 Italski boltinn. Bein útsending. Vátryggingafélag íslands og Stöð 2 bjóða knattspyrnuáhugamönnum til sannkallaðrar knattspyrnuveislu. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikj- um í bandarísku úrvalsdeildinni í körfubolta. 16.30 Þrælastríðið (The Civil War - War A is All Hell). Á árinu 1865 snýr Sherman á suðurrikjamenn meö því aö halda i átt til strandar. Með því nær hann tangarhaldi á miö- taugakerfi suöursins og snýr stríðsgæfunni Norðurrikjamönn- um i hag. Grant nær Richmont og Virginu loks á sitt vald og neyðir Lee til uppgjafar. Stríðinu virðist vera að Ijúka, en maöur aö nafni John Wilkes Booth hygg- ur á hefndlr fyrir hönd Suöursins. 18:00 60 mínútur. ^18.50 Skjaldbökurnar. Teiknimynd um þessa knáu kalla sem finnast pitsur svo góðar. 19.19 19:19.Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls). Banda- rískur gamanþáttur um nokkrar vin- konur á besta aldri sem deila húsi í Flórída. 20.25 Hercule Poirot. Einkaspæjarinn frægi glímir við erfitt sakamál. 21.20 Sagan um David Rothenberg. (The David Rothenberg Story) Það kann að virðast ótrúlegt en þessi kvikmynd er byggð á sönnum at- burðum. David var ekki hár í loftinu þegar faðir hans, sem átti vió geð- ræn vandamál að stríða, reyndi að brenna hann til bana. David var bjargað en hann var svo illa brennd- ur að læknar hugðu honum ekki líf. Átakanleg barátta sex ára drengs fyrir lífinu og aðdáunarveröur vilja- styrkur móður hans lætur engan ósnortinn. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Marie Rothenberg sem skráð var af Mel White. Leikstjóri er John Erman en hann á að baki myndir á borð við Holocaust og The Two Mrs. Grenvilles. Aðalhlutverk: Bernadette Peters, John Glover, Dan Lauria og Matthew Lawrence. Leikstjóri: John Erman. 1988. 22.55 Flóttinn úr fangabúðunum. (Cowra Breakout). Níundi og næstsíðasti þáttur. 23.50 Reykur og Bófi. (Smokey and the Bandit). Mynd um ökuníðing sem hefur yndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Jackie Gleason. Leik- stjóri: Hal Needham. 1977. Loka- sýning. 1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson, prófastur á Akureyri, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um- sjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 9.30 Sónata í f-moll ópus 57. „Appassi- onata" eftir Ludwig van Beethoven. Van Cliburn leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Kirkjumiðstööinni á Eið- um. Prestur séra Þorleifur Krist- mundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jón- as Ingimundarson og Jónas Jónas- son, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Aftökur í Vatnsdalshólum. Annar þáttur af þremur. Höfundur handrits og leikstjórn: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þor- steinn Gunnarsson, Rúrik Haralds- son, Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Steinunn ólína Þorsteinsdóttir, Steindór Grétar Jónssson, Klemenz Jónsson og kvæðamenn úr Kvæða- mannafélaginu Iðunni. 15.00 Kontrapunktur. Músíkþrautir lagð- ar fyrir fulltrúa islands í tónlistar- keppni norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Bald- ursson og Ríkarð örn Pálsson. Umsjón: Guömundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 íslensk útvarpsleiklist í 60 ár. Leikritið „Gréta Garbó fær hlutverk" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen. Edda Heiðr- ún Backman, Egill Ólafsson og Ket- ill Larsen. (Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1985.) 17.35 Síðdegistónleikar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Eru kaþólskur, hvaó er það? Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Haraldar Björnssonar leikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i fáum dráttum frá mið- vikudeginum 30. október.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fróttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað Sjónvarpsmynd, sem gerð hefur verið um listamanninn Vincent Van Gogh, verður á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: VanGogh fanga í segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frum- sýningargesti um nýjustu sýning- arnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnaso.n leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Guðmundur Ingólfsson og kappar hans Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa: „Burnin' með Patti La Belle. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttiraf erlendum rokkurum. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4 40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landíð og miðin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í rólegheit- unum á sunnudagsmorgni með- Haraldi GUasyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thor- steinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægibgur sunnudagur með huggu- legri tónlist og léttu rabbi. 14.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hin- um Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvað hægt er að gera um kvöldið. Hvað er verið að sýna í kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast í borginni? 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir 4.00 Næturvaktin. FM 102 m. -11 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af honum Jó- hannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldió. - Ómar Friðleifsson er mættur með allt það nýjasta úr bíóheiminum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt notaleg. 1.00 Halldór Ásgrímsson - næturtónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. Hafþór er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inn á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitthvað allt annað? FM veit hvað þér stend- ur til boða. 16.0 Enduilekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: ívar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragn- ar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 23.00 í vikulok. Haraldur Jóhannesson sér um þig og þína. FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum sunnudegi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Opin lína í síma 626060. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guð- mundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrardægurtónlistar. 17.00 Fiöringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 21.00 Út og suður meö Inga Gunnari Jó- hannssyni. 23.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guöríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur á margvíslegan hátt, m.a. með upp- lestri, viðtölum, gagnrýni o.fl. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Guðrún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðatónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. (yru*' 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 Sable. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 TBA. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Dark Secret of Harvest Home. Fyrri hluti. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . ★ 8.00 Trans World Sport. 9.00 Euro Fun Magazine. 9.30 Karate. 10.30 Track Action Magazine. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Motorcycling Motorcross. 12.30 Sunday Alive. Equestrian. Superc- ross. Modern Pentathlon. 20.00 Borðtennis. Belgía gegn Þýska- landi. 21.00 Motorcycling Supercross. 22.00 Dance Figure Skating. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 0.00 Kraftaíþróttir. 1.00 The Best of US Boxing. 2.30 All Japan Sports Prototype '91. 3.30 Top Rank Boxing. 5.00 24 Heures - Citroén 2CV. 5.30 FIA World Rally Championship. 6.30 Copa America 1991. Argentína gegn Paragvæ. 8.00 Pilote Motorsport. 8.30 Hestaíþróttir. 9.00 All Japan F3000 Champíonship. 10.00 Amerískur háskólafótbolti. 12.00 Keila. Hollenska opna meistaramót- ið. 13.00 Matchroom Pro Box. 15.00 All Japan Sports Prototype '91. 16.00 Go! 17.00 Winter Sportscast-Olympics '92. 17.30 Johnny Walker Golf Report. 17.40 Nascar Winston Cup. 21.30 Gillette-sportpakkinn. 22.00 Revs. 22.30 24 Heures - Citroén 2CV. 23.00 Körfubolti - NBA-deildin. I júlí 1890 lést óþekktur hollenskur listamaður, að- eins 37 ára að aldri. Á ferli sínum hafði honum aðeins auðnast að selja eina mynd. Hanrí hét Vincent Van Gogh. Á okkar dögum er hann þekktur og virtur um víða veröld og verk hanns verða tæpast metin til fjár. Sjónvarpsmyndin Van Gogh, sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld, er gerð í tilefni af hundrað ára ártíð listamannsins, en í henni er með stílfærðum hætti fjall- að um líf þessa einstaka manns og áhrifm sem verk hans hafa haft allt til þessa dags. Gamanþættirnir um Klassapíurnar, eða Golden Girls hefjast aftur á Stöð 2 í kvöld klukkan 20.00. Þær vinkonurnar eru enn við sama heygarðshornið og verður örugglega gaman að fylgjast með sambúðar- vandræðum þeirra. Þess má ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 M. BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Frumsýning fimmtud. 21. nóv. kl. 20. 2. sýn. laugard. 23. nóv. kl. 20. 3. sýn. fimmtud. 28. nóv. kl. 20. 4. sýn. föstud. 29. nóv. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 1. des. kl. 20. 6. sýn. föstud. 6. des. kl. 20. 7. sýn. laugard. 12 des. kl. 20. eftir Paul Osborn I kvöld, kl. 20. Fá sæti. Sunnud. 17. nóv. kl. 20. Föstud. 22. nóv. kl. 20. Fó sæti. Sunnud. 24. nóv. kl. 20. Fá sæti. Litla sviðið: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýnlngar i kvöld, sunnud., þriðjud.. miðvikud., föstud., laugard. kl. 20.30. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. UPPSELT ERÁ ALLAR SYNINGAR TILJÓLA. Það er Englendingurinn Patrick Barlow sem skrifar handrit myndarinnar og til þess að varpa ljósi á líf og list Van Goghs lætur hann áhorfendur flakka fram og aftur í tíma, hoppa frá miðri nítjándu öldinni fram til okkar daga og aftur til baka - kynnast æsku listamanns- ins jafnóðum og tilfinninga- sambönd hans á fullorðins- aldri eru skoðuð. Hlutverk Van Goghs leik- ur Linus Roache en Kevin Wallace leikur Theo bróöur hans sem alla tíð var honum stoð og stytta. Leikstjóri er Anna Benson Gyles. geta að sömu höfundar eru að þessum þáttum og Einn í hreiðrinu sem sýndir eru á Stöð 2 á þriðjudagskvöld- um. Konumar sem leika í þáttunum hafa unnið til fjölda verölauna fyrir leik sinn í þeim. ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUMINN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. BÚKOLLA Barnaleikrit eftir Svein Einarsson. ídag kl. 14. Uppselt. Sunnud. 17. nóv. kl. 14. Fá sætl. Laugard. 23. nóv. kl. 14. Sunnud. 24. nóv. kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virkadaga. Lesið um sýningar vetrarins i kynningarbæklingi okkar! GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og þriréttuð máltið öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miöasölu. Leikhúskjallarinn. WA SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: g 99-6272 / GRÆNI _ ^ Esa SÍMINN Ea -talandi dæmi um þjónustu! Stöð 2 kl. 20.00: Klassapíur Leikhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.