Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtí 11 Tæplega fertug kona i góðri vinnu með 2 böm óskar eftir 3 herb. íbúð í Árbæj- arhverfi í 6-12 mán. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3232. 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-671871. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-620227. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði, 2. hæð, Krókhálsi 4, fullinnréttað, 440 m2, tilvalið fyrir endurskoðendur, verkfræðinga og þ.h. Leigist í heilu lagi eða í einingum. Nánari uppl. í síma 91-671010. Bilskúr óskast undir bílaviðgerð á Höf- uðborgarsvæðinu, þarf að vera með rafinagn og hita og e.t.v. verkfærum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3230 Lagerhúsnæði, 150 m!, stórar dyr. Hillukerfi getur fylgt með í leigu. Uppl. í síma 91-656315 eftir kl. 18. Til leigu i austurbæ Kópavogs er ca 70 m2 húsnæði fyrir verslun eða léttan iðnað. Uppl. í síma 91-40540 e.kl. 18. ■ Atvinna í boði Skapaðu þlnn eiginn atvinnurekstur. Drífðu þig í að taka allt til sem þú hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt, allt kemur til greina. Pantaðu pláss í Undralandi, Markaðstorgi. Erum með langódýrustu plássin. Uppl. í sima 91-651426 eftir kl. 18.______________ Aukavinna. Bakarí leitar eftir rösku starfsfóki til afgreiðslust. um helgar, unnið aðra hverja helgi. Einungis 18 ára og eldri koma til gr. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3236. Starfskraftur óskast. Ábyggilegur og traustur starfskraftur óskast til al- mennra verslunarstarfa. Framtíðar- starf. Uppl. gefur Þórður í síma 74700. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6. Gröfumaður. Vanan gröfumann með réttindi vantar á traktorsgröfu, vélin er ’90 módel og er í fastri vinnu. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3235. Pitsubakstur. Vantar vana manneskju til pitsubaksturs og aðstoðar í eld- húsi. Aukavinna. Hafið samband við auglþj. DV, sími 91-632700. H-3225. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Söngvari óskast í alvöru hljómsveit, öruggar tekjur fyrir rétta persónu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3227. ■ Atvinna óskast Ég er tvitug, metnaðargjörn og skipu- lögð og óska eftir vinnu og/eða auka- vinnu. Hef stúdentspróf og góða tungumála- og íslenskukunnáttu. Uppl. í s. 666457 e.kl. 19, Ragnheiður. Starfsfólk óskast til afgreióslustarfa í bakarí í Hafnarfirði, vinnut. er frá kl. 13-18.30 mán. til fös. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3238. 16 ára unglingur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-71723. ____________________ 23 ára stúlka óskar eftir vinnu á daginn, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-77942. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-675889 eftir klukkan 19. ■ Bamagæsla Barnapía óskast í stuttan tíma út á land, til að gæta þriggja bama. Upp- lýsingar í síma 95-24606. ' 1 1» ■ Ymislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kermsla-námskeiö Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Upplýsingar í síma 91-680078. Halla. Nýtt. Spái og les í augu, spil, lófa, bolla, klukku. Sé fyrri líf, fylgjur o.fl. Er við flesta daga. Sími 91-11682. Geymið auglýsinguna. Spái i spil og bolla. Hringið í síma 91-812032 milli kl. 10 og 12 á hád. og 19 og 22 á kv., alla daga. Strekki dúka. Viltu forvitnast um framtíðlna? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. ' Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Dísa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Matsölu- og skemmtistaðurinn Amma Lú býður upp á fjölbr. matseðil fyrir stærri og smærri hópa, v. árshátíða eða annarra fagnaða. Einnig kokk- teilveislur frá 100-520 manns, brúð- kaup, afinæli o.fl. Pantanir í s. 689686. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. ækum um frest og sjáum um skatta- ærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og; 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og barnabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461,____________ Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhiiða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjamt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Ámason viðskiptafr. Get bætt við mlg skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf., s. 652155. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila, vönduð vinna, vanir viðskiptafræðingar. Sími 91-614455 kl. 10-16 daglega. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29. Timapantan- ir á kvöldin og um helgar í s. 91-35551. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. ■ Þjónusta Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar. Útlit og prófilar samkv. óskum kaup- anda. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Málarameistari getur bætt við sig smærri verkefnum. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 91-37427. Gunnar. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Volvo 360 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja___________________ Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn tun verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. Trjákllppingar. Tek að mér að klippa tré og mnna. Vönduð og góð þjónusta fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265. ■ Til bygginga Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 6801Ö3. ■ Húsaviögeröir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerisetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. fer fram opinbert uppboð fimmtudaginn 20. febrúar 1992 kl. 10.00 að Smiðshöfða 6 og þar seld pússvél af gerð- inni HEESEMANN (BA 2), talin eign I. og T. hf. heildv. (Iðnvélar og tæki hf.). Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Eftir kröfu íslandsbanka hf„ Garðars Briem hdl. og Ágeirs Magnússonar hdl. fer fram opinbert uppboð fimmtudaginn 20. febrúar 1992 kl. 10.30 að Viðarhöfða 4. Seldar verða ýmsar trésmíðavélar, handverkfæri, loftpress- ur, hefilbekkur og margt fleira, svo sem: Jolly 260-F8 afréttari og hefill, Pollardfjölblaðasög, STEINBERG kílvél, KARL HEESEMANN kantslípivél, KONHOMA fræsari, SENNERSKOV staflari, allt staðsett að Viðarhöfða 4. Þá verður uppboðið flutt þar sem hlutirnir eru, þ.e. TORWEGGE tvíblaða- sög, MORBIDELLI dílaborvél, HOLZHER kantlímingarvél, allt talið eign Trésmiðjunnar Viðju hf. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík FRÁ BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR ÁSGARÐUR 2-40. Tillaga að deiliskipulagi á staðgr.r. 1.834.2 við Ás- garð 2-40, sem markast af Ásgarði og Bústaðavegi, er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis hjá Borg- arskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 13.00-16.15 alla virka daga frá 13. febrúar til 27. mars 1992. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 10. apríl 1992. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3 105 Reykjavík Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Nudd__________________ Býö upp á alhliða vööva- og slökunar- nudd, er mjög ódýr. Upplýsingar í síma 91-22174. ■ Tilkynrúngar ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Útsala. Síðasta vika útsölunnar, 30-60% afsláttur. Ástund, sportvöruverslun, Austurveri. S. 684240. Ertu aö byggja, breyta eöa bæta? Erum sérhæfðir í gifeveggjum og gifepússn- ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í flotgólfum. Gifspússning, boðtæki 984-58257, s. 652818/985-21389. Glæsilegur sumarllsti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. ■ Verslun Dagur ástarinnar. Herrar, Valentínus- ardagurinn er á morgun, við eigum undirfatnaðinn. Ég og þú, Laugavegi 74, sími 91-12211.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.