Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Fermingar___________________ Fermingar á sunnudaginn Arbæjarprestakall Ferming og altarisganga í Árbæjar- kirkju sunnudaginn 26. apríl kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Andrés Baldursson, Næfurási 10 Ágúst Hilmarsson, Heiðarbæ 5 Ágúst Manúel Rivera, Álakvísl 92 Árdís Björnsdóttir, Fiskakvísl 30 Arndís Hulda Óskarsdóttir, Hraunbæ 90 Ásgeir Ragnar Magnússon, Sílakvísl 21 Bára Brandsdóttir, Skógarási'll Birgir Kristinsson, Melbæ 30 Björn Kristinsson, Melbæ 30 Davíð Björgvinsson, Siiungakvísl 7 Elmar Hauksson, Deildarási 5 , Erla Björk Jónsdóttir, Vindási 4 Eva Maria Jörundsdóttir, Vesturási 49 Guðlaug íris Sigurgeirsdóttir, Hraunbæ 66 Gunnar Jökull Karlsson, Jörvabakka 4 Katrín Lilja Ólafsdóttir, Hraunbæ 162 Jóhanna Kristín Steinsdóttir, Lækjarási 3 Lilja Dögg Jónsdóttir, Reykási 20 Ragnheiður Kristín Ástvaldsdóttir, Brekkubæ 32 Sigríður Lára Einarsdóttir, Þingási 31 Stefán Örn Kristjánsson, Reykási 11 Langholtskirkja Ferming 26. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Birgitta Bjömsdóttir, Háaleitisbraut 18 Katrín Ösp Gústafsdóttir, Nökkvavogi 19 Kristján Hrafn Árnason, Karfavogi 33 Mikael Jón Jónsson, Dalhúsum 35 Rósa María Sigtryggsdóttir, Sólheimum 27 Sara Ellen Hjaltadóttir, FífuseU 15 Sigríður Gerður Guðbrandsdóttir, Njörvasundi 7 Snorri Petersen, Álfheimum 44 Selfosskirkja Ferming 26. apríl kl. 10.30. Adolf Ingvi Bragason, Mánavegi 3 Ami Hilmar Birgisson, Lambhaga 25 ÁsthUdur Ingvarsdóttir, Miðengi 9 Bjöm Fannar Bjömsson, Laufhaga 17 Hanna Rut Samúelsdóttir, Stóm-Sandvík 4 Helga Guðmundsdóttir, Dæleiígi 12 íris Grétarsdóttir, Fossheiði 36 . Njöröur Steinarsson, Fossheiði 2 Rúnar Þorkelsson, Starengi 10 Steindór Tryggvason, Spóarima 30 Þórey Indriðadóttir, Tryggvagötu 8b Ferming 26. apríl kl. 14. Eygló Dögg Hreiðarsdóttir, Stekkholti 21 Eva Sonja Schiöth, Heimahaga 1 Frímann Sigurðsson, Tryggvagötu 7 Gerður Guðmundsdóttir, Spóarima 19 Guðjón Birgir Þórisson, Dælengi 11 Guðjón SkúU Jónsson, Suðurengi 24 Kristrún Einarsdóttir, Lágengi 19 Lilja Björg Gunnarsdóttir, Miðtúni 22 Linda Ósk Ólafsdóttir, Sléttuvegi 2 Margrét Ósk Gunnarsdóttir, Lóurima 12 Ragnhildur Elisabet Sigfúsdóttir, Spóarima 29 Siguröur Hólmsteinn Magnússon, Seylum, Ölfusi Sveinn Óli Garðarsson, Réttarholti 6 Ægir Sigurðsson, Suðurengi 21 > Hólabrekkuprestakall Ferming i Fella- og Hólakirkju 26. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- * son. Erla Þórisdóttir, Suðurhólum 4 Halldór Guðnason, Hamrabergi 4 Hildur Oddsdóttir, Vesturbergi 102 Magnús Ómarsson, Austurbergi 32 Mikael Guönason, Hamrabergi 4 Sigurður Rafn Ágústsson, Arahólum 2 Sigurþór Skúli Sigurþórsson, Suðm-hóium 7 Snorri Hólm Sigurðsson, Hólabergi 66 Steinunn Sigr. Randversdóttir, Kríuhólum 6 Örn Hróbjartsson, BUkahólum 8 Hjallasókn Ferming í Kópavogskirkju sunnudag- inn 26. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Kristján Einar Þorvarðar- ^ son. Ágúst Öm Blugason, Álfatúni 5 Björk Baldvinsdóttir, Álfhólsvegi 139 Eiður Smári Guöjónsen, Fannafold 188 R. Elín María Þorvaröardóttir, Trönuhjalla 6 Georg Gíslason, Fumhjalla 8 Guðríður Sæmundsdóttir, Engihjalla 9 -Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir, Hlíðarhjalla 54 Halla Sif Elvarsdóttir, Stórahjalla 1 Hanna Kristín Birgisdóttir, Engihjalla 1 Hilmar Þór Reynisson, Hlíðarhjalla 71 Hjðrtur Harðarson, Hvannhólma 14 Hrafnhildur Jörgensdóttir, Fumhjalla 18 Höm Ragnarsdóttir, Brekkutúni 2 Jón Andri Sigurðarson, Hliðarhjalla 61 |r Lilja Björk Ketilsdóttir, Kjarrhólma 24 Linda Björg Bjömsdóttir, Álfhólsvegi 137 C Markús Fry, Víðihvammi 17 Óli Geir Höskuldsson, Hliðarhjalla 68 Pétur Már Gunnarsson, Kjarrhólma 24 Rósa Þórisdóttir, Daltúni 19 Sigríður Amgrímsdóttir, Lækjarhjalla 6 Sylvía Amfjörð Kristjánsdóttir, GrænahjaUa 19 Vala Björk Ásbjömsdóttir, Álfatúni 37 - Valdimar Sigurðsson, Ástúni 4 Vignir Rafn Valþórsson, Álfatúni 8a Þórarinn MöUer, HUðarhjaUa 71 Seltjarnarneskirkja Ferming sunnudaginn 26. apríl 1992 kl. 10.30 f.h. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir Ásta Sóley Sturludóttir, Valhúsabraut 33 Berglind Dögg Hasler, SkUdinganesi 45 EngUbert Guðjónsson, Bollagörðum 10 Einar Magnús Þorvaldsson, Bakkavör 44 GísU Guðmundsson, Unnarbraut 7 Hafþór HUmarsson, Lindarbraut 4 Hjördís Dalberg, Nesbala 106 Inga Hrönn Hasler, Vallarbraut 12 Ingibjörg Kristinsdóttir, VaUarbraut 6 Jónas Hvannberg, Nesbala 50 Lotta María Ellingsen, Nesbala 126 Magnús Örn Guðmundsson, Nesbala 34 Margrét Guðjónsdóttir, Fomuströnd 18 Pétur Kr. Guðmarsson, Melabraut 38 Pétur Árni Jónsson, Selbraut 10 Sigurður Auðb. Guðjónsson, Tjamarstíg 8 Steinberg Amarson, Austurströnd 4 Vigdís Másdóttir, Nesbala 122 Þóra Björg Clausen, Austurströnd 6 Seltjarnarneskirkja Ferming sunnudaginn 26. april 1992 kl. 13.30. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir Anna Kristrún Gunnarsdóttir, Bollagörðum 119 Anna Lára Zoega, Tjarnarstíg 6 Amaldur Geir Schram, Selbraut 22 Berglind Hreiðarsdóttir, Lindarbraut 28 Berglind Rúnarsdóttir, Nesbala 92 A Eva Bjömsdóttir, Kirkjubraut 15 Guörún Bima Kjartansdóttir, Tjamarbóli 4 Hersteinn Pálsson, Austurströnd 6 ívar Snorrason, Miðbraut 25 Jónína Eyvindsdóttir, Egilsstöðum 2 v/Nesveg Lifja Petra Ólafsdóttir, Skeljagranda 11 Lúðvík Sindri Lúðviksson, Lambastaðabraut 7 Margrét Jóelsdóttir, Valhúsabraut 25 Margrét Friðriksdóttir, Melabraut 15 Sindri Már Finnbogason, Nesbala 92 Svala Sigurðardóttir, Nesbala 54 Svanborg Guðjónsdóttir, Nesbala 11 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Njálsgötu 59 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Miðbraut 1 Dómkirkjan Ferming sunnudaginn 26. april kl. 11. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Axel Þór Kolbeinsson, Svarthömrum 10 Ámi Ingvar Bjarnason, Haukanesi 23 Ása Róbertsdóttir, Öldugötu 7 Guðrún Helga Steinsdóttir, Meistaravölium 7 Gunnar Emii Ragnarsson, Sólvallagötu 58 Halldór Bjarki Ipsen, Bræðraborgarstíg 24 Haíigrimur Þormarsson, Hringbraut 94 Helga Svanlaug Garðarsdóttir, Hávallagötu 3 Hjalti Þór Sverrisson, Vesturgötu 27 b HrafnhOdur Faulk, Brávallagötu 40 Karl Ágúst Ipsen, Bræðraborgarstíg 24 Kjartan Þröstur Þorvaldsson, Öldugranda 7 Markús Sveinn Fridelsson, Túngötu 49 Máifríður Agnes Kristjánsdóttir, Garðastræti 19 Pálmi Skowronski, Hávallagötu 22 Rudolf Gunnlauguv Fleckenstein, Báragötu 7 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, Hólayallagötu 5 Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, Kaplaskjólsvegi 93 Sunna Bima Helgadóttir, Hagamel 34 Svanhildur Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhlið 14 Sveinn Heiðar Guðjónsson, Skildinganesi 41 Þorvarður Jóhannesson, Hávallagötu 22 Hjallasókn Ferming í Kópavogskirkju 26. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Amar Már Símonarson, Skógarhjalla 10 Ami Már Harðarson, Baejartúni 5 Berglind Magnúsdóttir, Ástúni 2 d Berglind Ellen Mogens, Stórahjalia 13 Bima Hlín Káradóttir, Nýbýlavegi 96 Dagbjört Ósk Halldórsdóttir, Engihjalia 3 Elísa Jóhannsdóttir, Álfatúni 7 Gísli Öm Stefánsson, Tunguheiði 4 Guðriður Svana Bjamadóttir, Starhólma 12 Hannes Finnsson, Engihjalla 19 Hannes Steindórsson, Engihjalla 11 Hákon Hákonarson, Engihjalla 11 Jósep Valur Guðlaugsson, Lyngheiði 6 Kristín Jóna Siguijónsdóttir, Engihjalla 17 Níels Birgir Níelsson, Brekkutúni 7 Páimi Freyr Sigurgeirsson, Grænahjalla 5 Rakel Jóna Hreiöarsdóttir, Kjarrhólma 30 Sigurður Heiðar Helgason, Hlíðarhjalla 38 Sigurður Grétar Ólafsson, Álfaheiði 18 Stefán Svanur Sigurðsson, Vatnsendabletti 227 Svavar Guðbjöm Svavarsson, Daltúni 22 Sverrir Steinn Sverrisson, Stórahjalla 35 Tómas Guðbjöm Þorgeirsson, Efstahjalla 21 Valgeir Guðlaugsson, Daltúni 18 Þóroddur Eiriksson, Efstahjalla 1 c Þórunn Sif Sigurðardóttir, Hlíðarhjalla 57 Kristskirkja Fermingarmessa verður í Kristskirkju sunnudaginn 26. apríl kl. 14.00. Fermd verða: Bjami Vilhjálmsson, Sólvallagötu 51 Dariusz Romanski, Kríuhólum 4 Davíð Halldór Marinósson, Hörgatúni 23, Garðabæ Egill Prummer, Réttarholtsvegi 75 Erla Agnes Guðbjömsdóttir, Tunguseli 10 Gabriel Fihppusson, Skólavörðustfg 12 Haukur Stefánsson, Bakkavör 12, Seltjamamesi Jenný Rut Ragnarsdóttir, Lyngmóa 1, Njarðvík Katrín Erhngsdóttir, Unnarbraut 13b, Seltjamamesi Kristín Jóhannesdóttir, Boðagranda 5 María Pétursdóttir, Framnesvegi 56 Ragna Steinunn Haraldsdóttir, Deildarási 14 Tinna Ýrr Amardóttir, Fellsmúla 2 Þorlákur Jónsson, Sólvallagötu 32a Joanna Marie Howard, KeflavikurflugvelU Þorsteinn L. Helgason, Sigtúni 21 Maríukirkja Fermingarmessa 26. apríl kl. 11. Fermd- ur verður: Sigurður Þorsteinsson, Blikahólum 4 Hallgrímskirkja Ferming í Hallgrímskirkju 26. april kl. 11. Prestar sr. Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ámi Beck Gunnarsson, Laugavegi 39 Ásgeir Sigurðsson, Álfheimum 62 Dagbjört Gerður Magnúsdóttir, N jálsgötu 16 Erla Björg Hilmarsd., BoUagötu 10 Friðrik KlingbeU Gunnarsson, Baldursgötu 19 Guðjón Davið Pétursson, Eiríksgötu 25 Guðný Nanna Guðmundsdóttir, Marbakkabraut 5, Kópavogi Gunnar Þorri Pétursson, Blönduhlíð 7 Gyða Einarsdóttir, Framnesvegi 61 Ölnir Ingj Guðmundsson, Reykjabyggð 13, Mosf. Menning____________________pv Háskólabíó - Litli snillingurinn: ★★★ Góðfrum- raun Fosters Jodie Foster er ekki orðin þrítug en á samt að baki leik í tuttugu og fimm kvikmyndum. Hún lék í sinni fyrstu kvikmynd átta ára gömul og hefur tvisvar hlotið óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki auk fjölda annarra verðlauna. í Litla snillingnum bæði leikur hún aðal- hlutverkið og leikstýrir í fyrsta skipti leikinni kvikmynd og gerir það af öryggi þess listamanns sem hefur vald yfir því sem hann er að gera. Aðalpersónan í Litla snillingnum er Fred Tate, sjö ára gáfnaljós sem er langt á undan sínum skólafélögum í námi. Hann býr einn með móður sinni sem er gengilbeina á veitingastað. Fréttir af gáfum Freds berast til Kvikmyndir Hilmar Karlsson sálfræðingsins Jane Grierson sem hefur sérhæft sig í að eiga við slík börn. Hún vill fá hann til rannsóknar en móðirin, sem veit af þessum gáfum sonar síns en er hrædd um að missa hann, reynir að halda verndar- hendi yfir honum. í Fred sjálfum togast á löngunin í fróðleikinn og löngunin að vera eins og aðrir strákar. Hin mikla fróðleikslöngun verður þó yfirsterkari og móðirin lætur það eftir Grierson að fá aö stunda háskólanám í sumar- leyfi sínu og búa þá hjá sálfræðingnum. Ekkert í sambandi við námið veldur Fred erfiðleikum en hann er að sama skapi ekki jafn ánægður í sambúðinni með Grierson og það kemur að því að barnssál hans gerir uppreisn gegn öllu sem Grierson stendur fyrir. Minnisstæðast við Litla snillinginn eru ekki afburðagáfur Freds og snilld hans í að leysa stærðfræðiþrautir, heldur stendur upp úr og gerir myndina einkar mannlega, sú vöntun á skilningi sem slík böm búa við. Skólafélagar Freds líta á hann sem viðundur og vilja ekkert með hann hafa þótt hann þrái það heitast að fá að vera með þeim í leik. Móðirin reynir að leiða vandmálið hjá sér en verður að horfast í augu við þá stað- reynd að Fred er öðruvísi þegar engin boðsgestur kemur í afmæli sonar- ins. Sálfræðingnum aftur á móti fmnst það sjálfsagt að Fred einangrist frá öðrum börnum enda er hann í hennar augum langt yfir önnur börn hafinn. Þegar Fred svo loks kynnist óvænt lífsglöðum ungum manni sem tekur hann með sér í dagsferð á staði sem Fred hafði aðeins lesið um, telur hann sig loks vera búinn að finna góðan vin, en vonbrigðin verða gífurleg þegar þessi nýi vinur hans stendur ekki við loforð sem hann hafði gefiö honum. Það er í raun rökrétt að Jodie Eoster skuli velja sér, sem sitt fyrsta leikstjórnarverk, söguþráð um barn sem er öðruvísi. Sjálf var hún öðm- vísi og gáfaðri en önnur börn. Hún hefur þvi innsæi inn í þann heim sem slik börn lifa í. Hún leikur einnig móðurina og gerir það af mikilli smek- kvísi, sama má segja um Dianne Wiest í hlutverki sálfræðingsins. Adam Hann-Byrd heitir drengurinn sem leikur Fred. Hann er sannfærandi í hlutverkinu en þess má geta að hann er tveimur árum eldri en Fred á að vera. Litli snillingurinn er ein af þessum kvikmyndum sem láta lítið yfir sér á yfirborðinu en skilja þeim mun meira eftir sig. Jodie Foster getur ver- ið stolt af þessum fmmburði sínum og verður spennandi að sjá hvernig hún fylgir eftir þessum sigri sínum. LITLI SNILLINGURINN (LITLE MAN TATE) Leikstjóri: Jodie Foster. Handrit: Scott Frank. Kvikmyndun: Mike Southon. Tónlist: Mark Isham. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dianne Wiest, Adam Hann-Byrd og Harry Connick jr. Adam Hann-Byrd leikur litla snillinginn. Hann er hér ásamt Jodie Foster sem leikur móöur hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.