Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. 13 Sviðsljós Sextugsafmæli Gyðu Stefánsdóttur Um tvö hundruð vinir og vensla- menn Gyðu Stefánsdóttur, sérkenn- ara við Selásskóla í Reykjavík, komu í Perluna á laugardaginn til að áma henni heilla á sextugasta afmæhs- degi hennar. Einn sona Gyðu, Stefán Sigurðsson, er framkvæmdastjóri Perlunnar og sá hann um veisluna, að sögn afmæhsbamsins. Gyöa, sem er gift Sigurði Helgasyni hrl., var um árabU kennari við grunnskólann á Seyöisfirði en hefur auk þess gegnt formennsku í Mæðra- styrksnefnd Kópavogs og SunddeUd Breiöabliks. Félagsmiðstöð fyrir unglinga Gyða Stefánsdóttir og Sigurður Helgason með börnum, tengdabörnum og barnabörnum. DV-mynd GVA Sigrún Lovísa Siguijónsd., DV, Hveragerði; Sigríður Eddý Gunnarsdóttir og HaUdór Jónsson opnuðu félagsmið- stöð fyrir ungUnga að Austurmörk 4 hér í bæ fóstudaginn 28 ágúst. í tU- efni opnunar buðu þau bæjarstjóm- inni og öðrum ráðamönnum bæjar- ins. Það var gaman að fylgjast með Ingi- björgu Sigmundsdóttir, forseta bæj- arstjórnar, og Gísla Hannessyni bæj- arráðsmanni spUa bUljarð, hvorugt þeirra hafði spUað þá íþrótt fyrr, aðferðinar vom ansi skrautlegar... Sigríður og HaUdór hafa keypt tvö bUljarðborð en þau em einnig með spUakassa. Smásjoppa er á staðnum og góð húsgögn að sitja í. Stofan er mjög heimiUsleg og notaleg í aUa staði. Þama geta ungUngarnir verið að vUd meðan opið er, virka daga frá kl. 18.00-23.30 og um helgar frá frá 14.00-23.30. Ekkert annað en gatan var áður fyrir þessa unglinga, enda em þeir mjög ánægðir með aðstöðuna og hafa sótt staöinn mjög vel sem af er. Opnuð hefur verið félagsmiðstöð fyrir unglinga að Austurmörk 4 i Hvera- gerði og hefur það framtak mælst ákaflega vel fyrir hjá unga fólkinu á staðn- um. DV-mynd Sigrún Kanínur í Öskjuhlíð Það hefur verið staðfest að mynd- arleg kanínubyggð sé í ÖskjuhUðinni og margir hafa rekist á kanínur á gönguferðum um svæðið. Kanínumar virðast vera að ná fót- festu á þessum stað og búa þarna árið um kring. Þær hafa eflaust graf- ið sér bústaði neðaiyarðar, víðs veg- ar um svæðið. Kanínumar em ekki ipjög styggar, aUa vega tókst að ná þeim á filmu í nærmynd um daginn. Þessi gæfa kanína hafði ekkert á móti því að tekin væri af henni nærmynd. Þær voru ekkert á þvi að láta sig hverfa kanínurnar þó að mannfólklö kæml nærri. DV-myndir Geir J. VÍK í MÝRDAL Nýr umboðsmaður frá 1 /9 er Sigurbjörg Björnsdóttir Mánabraut 4, simi 71133 se: Alþingi ÍSLENDINGA Frá fjárlaganefnd Alþingis Fjárlaganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitarstjórn- armönnum kost á að eiga fund með nefndinni dag- ana 21.-25. september. Upplýsingar og tímapantan- ir í síma 624099 frá kl. 9-16 eigi síðar en 18. sept- ember nk. RAUTT L/ÓS RAUTT LJOSí d UMFERÐAR RÁÐ Aukablað um tísku Miðvikudaginn 23. september nk. mun auka- blað um nýjungar i tiskuheiminum fylgja DV. Fjallað verður um tísku í víðum skilningi. Föt, snyrtivörur og lylgihlutir eru i brennidepli. Stiklað verður á stóru i fréttum úr tísku- heiminum. Auk þess verða birtar stuttar greinar um tískutengt efhi og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug- lýsa í jyessu aukablaði, vinsamlega hafi sam- band við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í sima 63 27 22. Vinsamlegast athugið að siðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 16. september. ATH.I Bréfasimi okkar er 63 27 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.