Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra fmnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. Hjón um fimmtugt óskar eftir kynnum við hjón á líkum aldri sem hafa gaman af að ferðast og lifa lífinu. Svar sendist DV, merkt „Tilbreyting 7202“. Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 30-34 ára með sambúð í huga. Svar óskast sent DV, merkt „SF 7207“ fyrir 25. september. ■ Kennsla-náinskeiö Nú er að hefjast námskeið i fatasaumi, bótasaumi (myndverk), einnig silki- málun. Dag- og kvöldnámskeið. Uppl. gefur Björg í síma 91-611614. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál og þýðingar. Rúss- neska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriks- son, Austurbrún 2, 3-2, sími 91-39302. Árangursrík námsaðstoð i stafsetningu, íslensku og enskum stílvun. Einka- tímar og smærri hópar, 5-7 manns. Innritun í síma 91-14170, Ingibjörg. Árangursrík námsaöstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Lærið aö syngja.Get bætt við mig nem- endum í söng og raddbeitingu. Hef réttindi LRSM. Uppl. í síma 91-629962. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Innritun er hafin. Uppl. í símum 91-16239 og 666909. ■ Spákonur Lófalestur og einnig spil. Tímapantanir þriðjudaga milli kl. 12 og 14 eða laug- ardaga milli kl. 13 og 14 í síma 91-31655. Spái á kassettu, tæki á staönum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjúm. Visa/Euro. Ólafiir Hólm, sími 91-19017. AS-verktakar, hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur vegg-, loft- og gólf- hreingernmgar, bónþjónustu, glugga- þvott, sótthreinsun á sorprennum og tunnum. S. 20441. » Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og íyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollýl S.46666.Veistu að hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg- asta plötusafn sem að ferðadiskótek býður upp á í dag, fyrir alla aldurs- hópa. Láttu okkur benda þér á góða sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott ferða- diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. Gleymið gamla númerinu. - Við höfum fengið nýtt: 65*44 »55*. Bókanir á haustmisseri þegar hafnar. Diskótekið Dísa, fyrir alla landsmenn, sími 65*44 *55* og 91-673000._____________ Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087. Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fjör, Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849/685337. Stuðbandið og Garðar auglýsa: Erum byrjaðir að bóka fyrir veturinn á árs- hátíðir og þorrablót. Uppl. gefur Garðar Guðmundsson í s. 91-674526. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Bókhald Færi bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja á ykkar tölvu eða mína. Vsk-uppgjör, laun og skila- greinar, skattframtöl og kæmr. Vönduð og ömgg vinna. Már Jóhannsson, sími 91-35551, bréfsími 683671, boðsími 984-54671. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Tek að mér að sjá um bókhald og gera vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir- tæki. Vönduð og ömgg vinna. Reynir, sími 91-616015. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta Dúkar. Tek gulu majonesblettina úr dúkum, ég er eini aðilinn á landinu sem get tekið þessa bletti úr. Fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins getur sent mér dúka í pósti. S. 91-42622 e.kl. 16. Geymið auglýsinguna. Þýðingar (úr ensku og dönsku), skák- þættir, skákskýringar (fyrir hvers konar fjölmiðla). Tækifærisgreinar. Örugg þjónusta, pantið tímanlega. Sveinn Kiistinsson. Uppl. í síma 74534 kl. 17—19 mánudaga-föstudaga. Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð og verklýsing, vönduð vinna - vanir menn. Sími 91-666474 e. kl. 20. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan- böðun. Yfirförum þök, lekaþéttingar, berum í steyptar rennur o.fl. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 91-653794. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasimalagnir, tölvulagnir og símalagnir. Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f. simi 91-674506. Tökum að okkur alla trésmiöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Úrbeinlng. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm„ Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Öll trésmiði, viðgerðir, breytingar og viðhajd, úti og inni, s.s. milliveggir, ísetning glugga og hurða o.fl. Förum einnig út á land. Uppl. í s. 91-624658. Húsamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Gylfi K. Slgurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega námsefni og prófgögn, engin bið, æf- ingatúnar. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatimar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ökuskóll Halidórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Innrömmun Hjálmars. Mikið úrval af ál- og trélistum. Vönduð vinna. Kleppsmýrarvegi 8, gegnt Bónus, sími 91-35275. ■ Gaiðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur eru mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. • Mold. Mín viðurkennda gróðurmold til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Símar 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222. Óska eftir 80 cm uppistöðum eða lengri l/i" x 4" og 2" x 4". Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 7197. Einnotað timbur til sölu, 1x6", 1950 m, 2x4", 825 m, 2'/2x5-6", 250 m. Uppl. í síma 91-686784. ■ Húsaviögeröir Breytingar, milliveggjauppsetningar, gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf, hljóðeinangrunarveggir, brunaþétt- ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743. Prýði sf. Málningarvinna, sprungu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opið allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Parket Sérpöntum gegnheilt parket frá ítaliu. 18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2. Sendum ráðgjafa heim þér að kostað- arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Fyrir skrifetofuna Rank Xerox Ijósritunarvél, tæplega árs gömul. Verð 95 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-628773. ■ Tilkynningar ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Nýi Kays vetrarlistinn kominn. Meiri háttar vetrartíska. Fatalistinn fæst ókeypis. Pantanasími 91-52866. B. Magnússon. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf„ Skútahrauni 7, s. 651944. Empire haust- og vetrarlistinn er kom- inn. Frábærar tísku- og heimilisvörur. Pöntunarsími 91-657065. íslensk framleiðsla: handtrillur og tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala - leiga. *Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955. Léttitœki ■ Verslun 20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Alexandra vlnnu- og kokkafatnaður er nú seldur hjá Tanna hf„ Borgartúni 29,105 Rvk, s. 628490. Hagstætt verð. Upplifðu kynlíf þitt á gjörbreyttan hátt. Við höfum allt til þess. Hjónafólk, pör, einstaklingar, við hvetjum ykkur til að prófa. Við erum til fyrir þig. Áth. póstkr. dulnefhd. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. á Grundar- stig 2, (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Vestur-þýskar kuldaúlpur, ullarjakkar og ullarkápur frá Bardtke í mjög miklu úrvali. Greiðslukort. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580, og Austurstræti 8, s. 622577. Sendum í póstkröfu. Opið laugard. frá kl. 10-16. ■ Húsgögn Hornsófar frá Þýskalandi með tauáklæði og leðri. 2-hom-2 og stóll, kr. 139.900 staðgreitt. Einnig sófasett. Kaj Pind hf„ Suður- landsbraut 52 við Fákafen, s. 682340. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf„ Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf„ Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. ■ Sumarbústaöir Arinofnar. Arinofriar, íslensk smíði. Gneisti hf„ vélsmiðja, Smiðjuvegi 4E, sími 91-677144, fax 91-677146. Endurski * í Heilsársbústaðir - íbúðarhús. Sumar- húsin okkar eru byggð úr völdum, sérþurrkuðum smíðaviði og eru óvenjuvel einangruð enda byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknastofn- unar byggingariðnaðarins. Stærðir frá 35 m2 til 107 m2. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og fullbúið kr. 2.900.000 með eldhúsinnréttingu, hreinlætistækjum (en án verandar). Húsin eru fáanleg á ýmsum bygging- arstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ sími 91-670470.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.