Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 5 dv Fréttir Feðgarnir Filippus Björn og Heimir Óskarsson í afgreiðslu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Heimir var bóndi í Dölunum þar til fyrir þremur árum að hann flutti á mölina. Hann hefur ekki enn fengið fast starf. DV-mynd GVA Atvinnulaus Keflvíkingur: Látum matinn sitja fyrir - íbúðinívanskil „Ég flutti hingað fyrir þremur árum en áður var ég bóndi vestur í Dölum. Ég hef ekki fengið neina fasta vinnu eftir að ég kom hingað en hef verið lausamaður í verkamanna- vinnu. Mér hefur gengið ágætlega að fá vinnu á sumrin en ekkert fengið á veturna," sagði Heimir Óskarsson, atvinnulaus Keflvíkingur, þegar DV hitti hann þar sem hann var að sækja atvinnuleysisbætur á skrifstofu verkalýðsfélagsins í Keflavík. Heimir er giftur og tveggja barna faðir. Hann sagði framfærsluna vera erfiða þrátt fyrir að eiginkona hans hefði vinnu. „Við keyptum okkur íbúð og eigum erfitt með aö standa í skilum. Við verðum að neita okkur um allt sem heitir mimaður. Viö lát- um matinn sitja fyrir,“ sagði Heimir Óskarsson. Heimir sagöist ekki vita hveijum hann væri reiðastur vegna þess ástands sem nú er á Suðurnesjum - það er þess mikla atvinnuleysis sem þar er. „Þetta er helvíti hart og senni- lega má rekja hluta þess til skipu- lagsleysis, bæði sveitarstjómanna og ríkisstjómar," sagði Heimir Óskars- son. -sme Lítil verðlækkun ánautakjöti Verð á nautgripakjöti til bænda hefur lækkað í ár en sú lækkun skil- ar sér ekki til neytenda. Lækkunin til bænda í algengum verðflokkum er 14-15% envinnslukjöt hefur lækk- að um allt að 25%. Mesta lækkun til neytenda var að meðaltali 6,8% á hakki en fllé hefur hækkað um 1,8% að meðaltali. Þetta kemur fram í könnun sem Verðlagsstofnun gerði í 22 verslunum á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, mars og nú í nóvember. Ennfremur voru athugaðir verðhst- ar hjá þremur afurðastöðvum. Almenn verðlækkun varð aðeins í tveimur verslunum í könnuninni. Athugun á verðlistum þriggja af- urðastööva sýnir að engin verðlækk- un hefur verið hjá einni þeirra, önn- ur þeirra hefrn- lækkað um 5% en verðið hjá þeirri þriðju hefur lækkað um 14-15% að jafnaði. -JJ ISSAIM TERRAIVIO Ik. Fjögurra dyra Ein aflmesta díselvél sem fáanleg er. Hlaöinn aukahlutum, rafdrifnum rúðum, samlæsingum sóllúgu ofl. Fjögurra dyra og mikiö rými. 75% læsing á afturdrifi. Slaglöng fjöðrun aö aftan og framan. Einn vinsælasti jeppinn í Ameríku og Evrópu Eigum einnig nokkra IMissan Terrano Dísel Turbo, ángerö 1992, á sérstöku veröi Komiö og leyfið sölumönnum okkar að koma ykkur á óvart Storkostleg opnunarhelgi að Skeiði 5, Isafirði laugardag og sunnudag kl. 14 - 18.00 Kvöldsýningar alla næstu viku til kl. 22.00 Mikið úrval Nissan og Subanu 4WD bíla. Minnum sérstaklega á örfáa bíla af '92 árgerð á tilboðsverði. Gerið frábær kaup í notuðum bílum sem verða á opnunanafslætti Bílasýning á Akureyri á bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.00 Bílasýning að Sævarhöfða 2 laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.00 Ingvar Helgason hff, Sævarhöföa 2 síma 91-674000 IMISSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.