Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 60
■jtortncky .<» rFned Chicken f* jSnBÍEC SJE * zslgj&rt httnang Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Veðrið á sunnudag og mánudag: Snjókoma á Norðvesturlandi Á sunnudag verður suðaustankaldi og skúrir um sunnanvert landið en annars þurrt að mestu. Á mánudag veröur austan- og norðaust- anátt. Snjókoma verður á Norðvesturlandi og súld við austurströndina en annars úrkomulítið, kólnandi veður vestan- og norðvestanlands. Veðrið í dag er á bls. 69 t t t LAUGARDAGUFS 14. NÓVEMBER 1992. Í i i i i i i i í i Þyrlasótti norskan sjómann Tvær þyrlur frá Varnarliðinu í Keflavík fóru síðla dags í gær að ; sækja sjómann sem hafði fengið : hjartaáfall um borð í norska togaran- um, Ringvassoy. Landhelgisgæslan r fékk beiðni um aðstoð frá Noregi en þyrla hennar var biluð og því var leitað til Vamarliðsins. Ein Herkúles eldsneytisflugvél fylgdi þyrlunum en um 240 sjómílur voru að togaranum semvaráveiöumáDornbanka. -ból Síldarverk- smiðjunum breytt í hlutafélag w Frumvarp um að breyta Síldar- verksmiðjum ríkisins í hlutafélög er komið í nefnd á Alþingi. Þorsteinn Sophiu Hansen gafst í gær tóm til þess að skoða tyrknesk dagblöð eftir að dómur lá fyrir i forræðisdeilunni við Pálsson sjávarútvegsráðherra von- Halim Al, fyrrum eíginmann Sophiu. Mikið var skrifað um niðurstöðuna sem var Sophiu í óhag. Á myndinni eru ast til að málið hljóti afgreiðslu fyrir 1 Rósa, systir Sophiu, Sophia, Gunnar Guðmundsson lögmaður og Guðmundur, bróðir Sophiu. - Sjá nánar á bls. 30 áramót. Hann sagði htla andstöðu og43. DV-símamynd Óttar Sveinsson vera við máhð í þinginu -Ari 1 i í 4 4 Ú LOKI Þarf ekki sáttasemjara í þetta þjóðarsáttarvesen? Lindaferframá nauðasamninga Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf. á Akureyri mun á næstu dögum fara fram á nauðasamninga. Fyrirtækið hefur síðan í ágúst verið í greiðslu- stöðvtm og segir Sigurður Arnórs- son, framkvæmdastjóri Lindu, að fyrirhugaðir nauðasamningar séu hugsaðir sem framhald á greiðslu- stöðvuninni og hluti í heildarendur- skipulagningu fyrirtækisins. Tæp tvö ár eru síðan nýir eigendur komu inn í fyrirtækið og hlutafé þess var aukið um 20 mihjónir. Sigurður segir að heildarendurskipulagningu hafi þá verið slegið á frest en auðvit- að hefði verið eðlilegt að það mál heföi verið tekið upp fyrr en skuldir Lindu hafi ekki gufað upp þótt inn < kæmu nýir hluthafar. Skuldir Lindu í dag eru á annað hundrað mihjónir og er Landsbankinn stærstur lánar- drottna. „Ég er mjög bjartsýnn á að það finnist lausn á vanda fyrirtækisins. Rekstrarstaöa Lindu er góð og nóg verkefni. Málið er að tryggja það að þetta fyrirtæki verði áfram hér í bænum og veiti atvinnu en fari ekki suður eins og svo margt annað. Það væri í sjálfu sér ekki vandamál að selja Lindu til höfuðborgarinnar en það leysir engan vanda hér fyrir norðan. Það verður allt reynt áður en til þess kærni," segir Sigurður. Nágrannarheyrðu íreykskynjaranum Slökkvihðið í Reykjavík var kahað að mannlausri blokkaríbúð í Leiru- bakka í gær. Nágrannar höfðu heyrt í reykskynjara inni í íbúðinni og köhuðu á aðstoð. íbúarnir höfðu gleymt potti á heUu og var töluverður reykurííbúðinni. -ból TVÖFALDUR1. vinningur Heimilin ráða ekki við álögur sem þeim fylgja Nú virðist ljóst aö þær efhahags- tillögur, sem aðUar vinnumarkað- arins hafa verið að vinna að, verða lagðar fyrir rikisstjómina sem til- Iögur atvimiumálanefndar ríkisins og aöUa vinnumarkaðarins en ekki sem þjóöarsáttartillögur ASÍ og VSf. Tillögurnar eru umdeUdar og hafa mætt andstöðu bæði innan ASÍ og VSÍ. Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla íslands, var spurður að því hvort hann teldi aö þessi leið, niöurfærsluleiöin, væri raunhæf. „Nei, ég tel þessar tiUögui' ekki raunhæfar. í þeím er ekki tekið með í reikninginn að heimilin eru ekki borgunarmenn fyrir þeim álögum sem á að leggia á þau til að létta byröum af fyrirtækjunum. Ég vU einnig benda á að skattlagn- ing fyrirtækja hér á landi er lægri en í nálægum löndum. Vandi þeirra liggur ekki þar. Efnahagsvandinn liggur í þeirri sóun sem viðgengst hér, ekki síst í landbúnaði og sjáv- arútvegi. Svo lengi sem menn taka ekki á þeim vanda eru þeir að berj- ast við efnahagsvandann með aðra höndina bundna fyrir aftan bak. Sá sem berst þannig, hann tapar. Því tel ég að þessar tihögur, sem kynntar hafa verið, séu skammgóð- ur vermir." - Telurðu þá að gengisfelling sé nauðsynleg? „Ég óttast að hún verði niður- staðan. Ef svo verður þá er mjög brýnt að henni verði fylgt eftir með aðgerðum sem tryggja að verðbólg- an fari ekki af stað aftur. Ég tel að það sé hægt með því að taka upp veiðigjald annars vegar og með hagræðingu í landbúnaöi hins veg-; ar. Það væri hreint óös raanns æði að ætla að fella gengið án þess að hrófla við þeirn miklu óbeinu álög- um sem hvíla á almenningi í gegn- um áframhaldandi sóun í sjávarút-: vegi og Iandbúnaði. Þær tillögur sem nú hafa séð dagsins Ijós snerta ekki við þessum þáttum," sagði Þorvaldur Gylfason prófessor. -S.dór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.