Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993 32 Ferðir DV Eru tjaldvagnar og hjólhýsi fýsilegur kostur hér á landi? Erfitt fyrir Evrópusinnaða fslendinga að fara hringveginn - aðbúnaður á tjaldsvæðum hefur almennt batnað, segir Sigfús Svemsson „Ferðamáti íslendinga er dálítið öðruvísi en Evrópubúa. Hér á landi er fólk á ferðinni á milli staða. Það er á einum stað í dag en annars stað- ar á morgun vegna þess að veðrið breytist eða að fólk er á leiðinni um hringveginn. íslendingar staldra minna við á hveijum stað. Evrópu- búinn tekur sig hins vegar upp með sitt hafurtask, rennir eitthvað suður á bóginn og er á einu tjaldsvæði í kannski þrjár vikur," segir Sigfús Sverrisson hjá Títan í samtali við Ferðablaðið. Sigfús segir að tjaldvagnar henti misvel fyrir íslendinga - þetta fari eftir því hvaða ferðamáta hver og éinn kjósi. Fyrir þá sem eru „Evr- ópusinnaðir" og taka sér góðan tíma í að setja útbúnað sinn upp, þó að það fari vel um þá að því búnu, er ferðalagið um hringveginn eða að „flytja sig úr staö geysilega erfitt. „Það er ekkert auðveldara hjá þeim en því fólki sem feröast með hústjald- ið. Þaö aö velja sér ferðaaðferð, það er búnað sem þú vilt nota, skiptir að þessu leyti miklu máh,“ segir Sigfús. Tjaldsvæðin orðin mun betri en áður var „Ef maður skoðar tjaldsvæðin á íslandi nú er ljóst að þau eru oröin betur útbúin en þau voru áður,“ seg- ir Sigfús. „Ef maður lítur til dæmis á Galtalæk er komið gott leiksvæði þar fyrir böm, þar er skjólríkt og gróðursæld mikil. Að vera þar í heila ppsisj - ' - ÍP S ■áSj %, * -«í- * ' “ - “ * - Wg t- - ........................................... ^ - *. -- * - Fjölskyldan af Suðurnesjum, sem settist að í Ásbyrgi í sumarleyfinu, kýs þennan ferðamáta - að allir ferðist sam- an með tjaldvagnana. Þó það sé kannski ekki nauðsynlegt að ferðast með tjaldvagna eða felli- hýsi yfir straumharðar ár er sá möguleiki vissulega fær. viku er þvi ekkert mál. Áður entist enginn í svo langan tíma á sama stað.“ - Hvert er helst farið með „þyngri útbúnað", það er tjaldvagna og hjól- hýsi? „Málið er að með tjaldvagna fara menn hvert á land sem er. T.d. er Combi-Camp tjaldvagninn þannig útbúinn að það þarf ekkert að hæla hann niður. Reyndar er smávandamál með sum roRSMEsmnro AÐ HLJUMBÆJARHATIÐINNI AÐEINS ÞESSAVIKU FÆST ÞESSI dD PIOMEER ÚTVARPS- tjaldsvæðin sem er alveg furðulegt ef maður fer út í náttúruvemdar- sjónarmið. Flestir tjaldvagnarnir, sem em á hjólum, marka minna í jörðina eftir sig en venjulegt tjald. Þú getur labbað með þá á hjólunum. Þegar þú rennir þessu yfir markar þetta minna í jörðina en þegar geng- ið er 5-10 sinnum með dót yfir í tjald- ið. Eingöngu hjólin og grindin imdir lokinu snerta jörðina. Það kemur stórt far í jörðina eftir tjald en á tjald- vögnum eru örhthr snertifletir. Út frá náttúruvemdarsjónarmiði er í sjálfu sér miklu betra að tjalda út vagni heldur en að vera með tjald vegna þess að þú ferð betur með jarð- veginn. Það er dáhtið skrýtið að það er eins og það sé einhver neikvæðni á sum- um tjaldsvæðunum gagnvart tjald- vögnum og fehihýsum. Þeir þurfa að vera einhvers staðar th hhðar. Reyndar er almennt orðinn góður skhningur gagnvart fellihýsunum. Mér flnnst aö það ætti ekki aö mis- muna þeim sem eru að ferðast. Allir vilja koma búnaði sínum upp á fah- egum stööum." Hvað kosta tjaldvagnar? Ódýrasti tjaldvagninn, tveggja manna, er á 190 þúsund krónur. Verðið á þeim er alveg upp í um 350 þúsund. Ódýrustu fellihýsin, sem eru með mun meiri útbúnaði en tjald- vagnarnir, eru á tæp 500 þúsund en þau dýrustu á um 700 þúsund krón- ur. Ódýrustu hjólhýsin eru á um eina mhljón króna. Sigfús segir að fehihýsi-sé í raun- inni hjólhýsi, sem feht sé saman, með höröum toppi og hörðum hhðum. Ef það er reist upp er þaö jafnstórt og .hjólhýsi sem er lagt saman eins og skókassi. Með því móti er maður af- markaður af því rými. Ef maður vill vera með t.d. 4ra eða 6 manna vagn er maður kominn með eitthvað í eft- irdragi sem er jafnvel lengra en bíh- inn. Kosturinn við að eiga hjólhýsi, seg- ir Sigfús, er sá að með því mói er maður kominn í lokað rými. Þau eru vel þétt og nú eru flest orðin nokkuð hentug fyrir íslenskar aðstæður. „Þú færð miklu meira á tilfinning- una að þú sért í húsi heldur en í tjald- vagni eða felhhýsi. Hins vegar eru möguleikarair á að taka sig upp og ferðast um talsvert takmarkaðri. í sterkum vindi er auk þess ekki hepphegt að ferpast með húsvagna," sagði Sigfús Sverrisson. -Ótt DEH-670 GEISLASPILARI, Tjaldvagn af minni gerðinni kostar á annað hundrað þúsund. Þetta glað- lega par nýtur sumarleyfisins með vagninn sinn. ( 4X15 W) MEÐ 21% AFSLÆTTI: STGR. OG GEISLADISKUR FYLGIR - ANNARS KR 50.500,- VER5LUNIN a HUéMBÆR? HVERRSGÖTU103 SÍMI625999 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.