Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Side 27
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 27 Sr. Halldór Reynisson í Hruna sendir hér kveðju sína áður en hann fer í heyskapinn á forláta dráttarvél sinni. í spjalli helgarblaðs DV við Halldór ber margt á góma, þ. á m. íslenska fjölmiðla, preststarfið, lífið I sveitinni og starf forsetaritara sem hann gegndi í 6 ár. Uppboð Uppboð munu byrja á skrrfstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 15.00. Strönd, RangárvaUahr., þingl. eigandi Bergur Óskarsson. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Hellu, og innheimtum. ríkissjóðs. Lóð nr. 18 úr landi Gaddstaða, Rang- árvallahr., þingl. eigandi Kristrún Ólaísdóttir. Gerðarbeiðandi er Rang- árvaUahreppur. Mykjunes (nýbýh), Holtahreppi, þingl. eigandi Lars Hansen. Gerðar- beiðendur eru Litaver hf., Globus hf. og Búnaðarbanki íslands. Geil, Fljótshlíðarhr., þingl. eigandi Ámi_ Baldursson. Gerðarbeiðendur eru íslandsbanki hf., Garðabæ, og Landsbanki íslands. Mannvirki, þ.e. hús að Stórólísvelh, Hvolhreppi, þingl. eigandi Landnám ríkisins. Gerðarbeiðandi Hvolhrepp- ur. Króktún 9, Hvolsvelh, þingl. eigandi Jón Magnússon. Gerðarbeiðandi Kaupþing hf. Heiði I og II, Rangárvaílahreppi, þingl. eigendur Birgir Þórðarson, Páll Melsted og Hahdór Melsted. Gerðar- beiðandi Abyrgð hf. Hlíðarvegur 14, Hvolsvelh, þingl. eig- andi Vilborg Arinbjarnardóttir. Gerð- arbeiðandi Þrotabú Áss hf. Jaðar, Djúpárhreppi, þingl. eigandi Jens Gíslason. Gerðarbeiðendur Rík- issjóður og Stofiilánadeild landbúnað- arins. Hólavangur 12, HeUu, þingl. eigandi Guðmundur .Hólm Bjamason. Gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki ísl., HeUu. Hólavangur 11 N, HeUu, þmgl. eig- andi Sigurður B. Guðmundæon. Gerð- arbeiðendur eru RangárvaUahreppur og Landsbanki íslands, veðd. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU RENAULT ..er nú á besta verðinu inntur eftir áhti á þjóðmálunum og stjómarherrunum, að ógleymdum fjölmiðlunum. „Þegaréggegndiemb- ætti forsetaritara fannst mér póhtík- in ætíð einkennast af upphlaupum af Utlu tilefni. Því miður var það oft sök fjölmiðlanna hvernig mönnum var att saman. MáUn voru blásin upp með sprengingum og stríðsfyrirsögn- um en skömmu seinna voru þau gleymd. Það þurfti Utið til að mgga þjóðarskútunni. Ég efast um að þetta hafi mikið breyst síöan, því miður. Mér finnst vanta ákveðna staðfestu í þjóðfélaginu." íslenskir fjölmiðlar Eins og komið hefur fram er HaU- dór með mastersgráðu í fjölmiðla- fræði frá Bandaríkjunum. Hann fylg- ist að sjálfsögðu vel með gangi mála í fjölmiðlaflórunni og hefur ákveðn- ar skoðanir um hana. „Við erum með tvenns konar fjölmiðlun; annars veg- ar ljósvakamiðla og hins vegar blöð- in. Það verður að segjast eins og er að við erum ekki með nema tvö al- vöru dagblöð, Morgunblaðið og DV. Morgunblaðið er gott dagblað og DV á góða spretti en þar eru forsendur til að gera betri hluti. Á ljósvakanum höfum við margar útvarpsstöðvar, sem fer nú reyndar mismikið fyrir. Þegar ég var í Bandaríkjunum fannst mér aUar útvarps- og sjónvarps- stöðvar þjóða upp á sama grautinn í sömu skál, nema hvað ég heyrði í einni útvarpsstöð sem var öðruvísi og bauð upp á menningarlegt efhi á meðan aUar hinar voru í léttmetinu. Of mikið léttmeti Mér finnst íslenskar útvarpsstöðv- ar einkennast svoUtið af þessu. Þær eru flestar meö mikið léttmeti, sem er í sjálfu sér gott þegar maður er að moka skurð eða gera við bílinn sinn. Hins vegar finnst mér Ríkisút- varpið standa upp úr, bæði hvað varðar fréttamiðlun og dagskrárgerð almennt. Rás 1 er með mjög gott efni en kannski ekki við aUra hæfi, tón- Ustin mætti t.d. vera léttari. Rás 2 er líka með ágætis dagskrárgerð en henni fylgir Uka léttmeti. Auðvitað er þetta aUt smekksatriði, 17 ára unglingur hugsar öðruvísi en ég sem er að verða fertugur. Hvað íslenskt sjónvarp áhrærir, finnst mér fréttastofa Sjónvarpsins vera áberandi betri heldur en Stöð 2. Stöð 2 hugsar meira um útUt frétta en innihaldið. Við verðum að hafa það á hreinu að fréttastofur og dag- blöð hafa ákveðna upplýsingaskyldu gagnvart almenningi. Það má ekki þynna fréttimar út með einhverju léttmeti og skemmtidagskrá. Þá gæt- um við alveg eins fengið trúða í stað- inn. Þetta einkennir t.d. frétta- mennskuna of mikið á Stöð 2. Mál sem skipta engu máU eru kannski tekin fremst í fréttatímann. Engin alvarleg sjónvarpsstöð úti í heimi myndi gera slíkt. Þama láta menn einhver ímynduð markaðsöfl ráða sér aUt of mikið og hindra sig í því hlutverki sínu að veita faglegar upp- lýsingar um hvað er á seyði í þeim hlutum sem skipta máh.“ Einokun ríkisins yrði slæm Halldór sagði að ríkisstyrktir fjölmiðlar yrðu að vera til, án þess þó að um einokun væri að ræða. „Það má ekki gerast aftur sem var hér fyrir 20 árum eða svo. Þá var ekki annað í ríkisfjölmiðlunum heldur en fréttatilkynningar sem stjórnmála- mönnum þóknaðist að senda frá sér. Núna em fréttastofur ríkismiðlanna mjög sjálfstæðar. Ég þekki þeirra vinnubrögð nokkuð því ég vann á fréttastofu Útvarpsins um tíma. En stundum vantar dálitla fagmennsku og hreinlega að menn tali almenni- lega íslensku en það kemur fyrir á bestu bæjum.“ HaUdór sagði að ef markaðurinn einn fengi að ráða í fjölmiðlunum þá kæmi það niður á efnisinnihaldi þeirra og gæðum dagskrárgerðar og fréttamennsku. „Á hinn bóginn yrði það líka slæmt ef ríkið væri með ein- okun. Það þarf hæfilega blöndu," sagði Halldór að endingu um fjöl- miölana. Ekki á förum í lok spjaUsins var HaUdór spurður hvað fjölskyldan kæmi til með að dvelja lengi meðal Hrunamanna. „Það er ómögulegt að segja,“ svaraði HaUdór og virtist greinfiega ekki ætia sér ekki að flytja á næstunni. „Við erum búin aö berjast í að koma ýmsu í gegn þessi ár sem við höfum verið héma. Við vUjum auðvitað helst njóta þess sem allra lengst.“-bjb Vegna hagstæðrar gengisþróunar og tollabreytinga bjóðum við nú Renault fólksbíla á betra verði en nokkru sinni fyrr. Hér að neðan er verðsamanburður á Renault 19 og Renault Clio og nokkrum sambærilegum fólksbílum frá Asíulöndum. Eins og fram kemur hefur dæmið snúist við og er nú hægt að kaupa vandaðan evrópskan fólksbíl á betra verði en er á sambærilegum japönskum bílum. Verð 1/11 '92 Verö 1/8 '93 Hækkun RENAULT 19 RT 1.189.000,- 1.349.000,- 13% TOYOTA COROLLA GLi 1.214.000,- 1.419.000,- 17% HYUNDAI ELANTRA GLSi 1.049.000,- 1.337.000,- 27% MMC LANCER GLXi 1.073.000,- 1.398.000,- 30% RENAULT CLIO S 1.049.000,- 1.069.000,- 2% NISSAN SUNNYSR 889.000,- 1.117.000,- 26% SUZUKI SWIFT GL 878.000,- 1.155.000,- 32% MMC COLT GLXi 1.019.000,- 1.357.000,- 33% * Samanburður er samkvæmt verðlistum viðkomandi umboða á hverjum tíma. Ryðvörn, skráning og málmlitur ásamt miklum aukabúnaði er innifalið í verðinu á Renault. RENAULT -fer á kostum Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1-110 Reykjavík - Sími 686633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.