Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 47 Áhugaljósmyndari óskar eftir gamalli myndavél, stækkara o.fl. fyrir ljós- myndun. Uppl. í síma 91-811105. Óska eftir að kaupa útstillingargínur, búka, fataslár, spegla o.fl. Upplýsing- ar í síma 98-21872. Sjóövél óskast keypt, helst lítil, einfold og ódýr. Uppl. í síma 91-666535. Óska eftir vél, dísil eða bensín, i Galant ’86 eða ’87. Uppl. í síma 91-666673. ■ Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Fermingar. Fallegar servíettur fyrir fermingar. Prentunarþjón. Margar gerðir. Gjafavörur, gjafapappír, kort o.fl. Bókahúsið, Skeifunni 8, s. 68Í6780. ■ Matsölustaðir Devitos pizza við Hlemm. 9" kr. 350, 12" kr. 600 og 16” kr. 800. 3 teg. sjálf- val. álegg. Frí heimsending. S. 616616. Nætursala um helgar til kl. 4.30. Garðabæjarpizza, sími 91-658898. 16" m/3 áíeggst. + 21 pepsi, kr. 1000. 18" m/3 áleggst. + 2 1 pepsi, kr. 1250. Opið 16.30-23, helgar 11.30-23.30. Nýr kínverskur staður. Tilboð: 2 kjúklingabitar, franskar og salat kr. 399. Kínaholt, sími 91-77444 eða 91-77540, Arnarbakka 2. ■ Fatnaður Einstaklega glæsilegir amerískir brúð- arkjólar til sölu. Uppl. í síma 9140288. ■ Bækur_______________________ 4 bindi íslenskir þjóöhættir, 4 bindi Saga Reykjavíkur og 4 bindi Jónas Hall- grímsson. Upplýsingar í síma 91-31927 eða 91-686737. ■ Bamavörur Blár Mothercare barnavagn m/kúptum stálbotni, kr. 15.000, Britax barnabíl- stóll, 0-10 kg, kr. 2.500, og brjósta- gjafapúði f. tvíbura, 2.500. Einnig ósk- ast Britax Recliner. Sími 656839. Bestu kaupin. Vagn, burðarrúm og kerra, allt í einum pakka. Mjög vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-652906. Blár Silver Cross til sölu, með kúptum botni og rósaskildinum á hliðinni. Alveg sérstaklega vel með farinn, selst á 35 þúsund. Uppl. í síma 92-14321. Brio barnakerra, grá að lit, með skermi og svuntu, til sölu, kerrupoki, stýri og innkaupagrind fylgir, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-673342. Dökkblá Emmaljunga Kimi kerra ásamt kerrupoka, verð 12.000, og bamabfl- stóll (9-18 kg), verð 6.000. Upplýsingar í síma 91-612741. Til sölu Silver Cross barnavagn, dökk- grár, með bátalaginu, vel með farinn. Get selt burðarrúm með. Upplýsingar í síma 91-676042. Vel með farinn Silver Cross barnavagn ásamt innkaupagrind til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-35343. Mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu, hvítur og blár, með stál- botni. Upplýsingar í síma 91-657875. ■ Heimilistæki Búbót í baslinu. Snow Cap kæli- og frystiskápar á þmmuútsölu. Höfum einnig uppgerða kæli- og frystiskápa á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll- um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki, Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 91-681130. Bauknecht þvottavél, topphlaðin, 40 cm breið, 850 sn., ekki ársgömul, selst á nær hálfvirði, kr. 40 þús. Á sama stað óskast nýleg þvottvél og þurrkari (samstæða). Uppl. í síma 91-12256. Lagerútsala vikuna 18. til 25. mars á lítið útlitsgölluðum þvottavélum og kæliskápum. Einstakt tækifæri. Rönning, Sundaborg 15. Ignis frystikista til sölu, ca 100 lítra, verð aðeins 8 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-683845. ísskápur og eldavél til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-627880 eftir hádegi á laugardaginn. ■ Hljóðfeeri Stúdíótæki til sölu o.fl. TasCam mixer, 32x16x32, til sölu ásamt D.R. noise gate, Yamaha digital mixing Process- or, Wurlitser rafmpíanó, JBL 4312 monitorar og 2 stk. Rane F.14 input module. Símar 13960 og 871952. Get bætt við mig lögum á safndiskinn Sánd kurl sem kemur út um miðjan maí (efnið verður að vera tilbúið). Upplýsingar í sima 98-21834. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafmg. 12.900, CryBaby, Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Óska eftir að kaupa gott píanó gegn staðgr. Uppl. um teg., aldur, ástand, útlit og verð óskast sendar DV fyrir 31. mars, merkt „Píanó 6049“. Æfðu undirspil! Fáðu Sígild sönglög 1 með 100 alþýðusönglögum og gripum fyrir gítar, píanó og harmóníku. Verð kr. 1.990. Nótuútgáfan, s. 91-620317. Vantar gömul hljómborð (synth.) og ódýran, góðan magnara. Upplýsingar í síma 91-677615. Píanó til sölu. Upplýsingar í síma 91-77233 e.kl. 16. Stúdeómixer 12-8-2 eða 16-8-2 óskast. Uppl. í síma 95-35090 eða 95-35790. ■ Tónlist Æfingarhúsnæði óskast fyrir hljómsveit, bílskúr eða sambærilegt húsnæði. Uppl. í síma 91-658660. ■ Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Upplýs- ingar 91-20888. Ema og Þorsteinn. Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, flísahreinsun og bón, vatnssuga, teppavörn. Föst tilboð. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38872,985-37271,676567. Leigjum út teppahreinsivélar. Leiga 1000 kr. sólarhringurinn. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, sími 91-681950. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ■ Paiket Parket óskast, eik eða beyki (eldri gerðir - nýtt): Mósaik stafaparket, (Burstafell), Tarkett 16,9 (Harðviðar- val), Langmoen 13,7 (Byko). Hilmar Bjamason, s. 43683/985-31418. ■ Húsgögn íslensk járnrúm i öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Grátt leðurlikissófasett (3 + 1+1), gler- sófaborð, Ikea hjónarúm og ýmsir smáhlutir til sölu. Einnig Skoda, árg. ’89. Upplýsingar í sima 91-46556. Til sölu dökk hillusamstæða m/falleg- um glerskápum, kr. 50.000, og stækk- anlegt borðstofuborð með 6 stólum, kr. 40.000. Uppl. í síma 91-672963. 'Jnglingahúsgögn, tilvalin til ferming- argjafa: rúm, skrifborð, skápur og hill- ur. Verð 99 þ. staðgr. Umboðssölu- markaðurinn, Skeifunni 7, s. 883040. Óska eftir svefnbekk með skúffum, á sama stað til sölu hjónarúm, sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð, homborð og skenk- ur. Uppl. í síma 91-14778. Sovehjerte vatnsrúm til sölu, vel með farið, lítið notað. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-71298. Svart vatnsrúm til sölu, queen size, vel með farið, verð ca 25.000. Uppl. í síma 91-650298 (símsvari). Nýlegt fururúm með heilli dýnu, stærð 140x200, til sölu. Uppl. í síma 9145171. ■ Bólstrun_______________________ Allar klæðningar og viðgerðir á hús- gögnum. Áklæði, leður og leðurlúx. Áth., sækjum og sendum á Suðumes, Selfoss og nágrenni. GB-húsgögn, Grensásvegi 16, s. 680288 og 686675. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 9144962, hs. Rafn: 91-30737. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjarvíkur- vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Óska eftir saumavél til að bólstra. Má vera gömul. Upplýsingar í símum 92-13477 (Óli) og 92-13584 (Ruben). Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Áklæði - heildsala. Ný sending af amerísku áklæði, bílapluss, sky, leðurlíki og dacron í öllum þykktum. S. Ármann Magnússon, sími 687070. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik- munum. Sími 91-27977. Antikmunir, Klapparstíg 40, Opið 11-18, lau. 11-14. Dönsk, há kommóða (Chiffoniese) til sölu, einnig hægindastóll og útskor- inn skrifborðsstóll. Upplýsingar í síma 91-681912._________________________ Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum á lága verðinu. Þorpið, Borgarkringlunni. ■ Málverk Málverk eftir: Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára Eiríks, Pétur Friðrik, Atla Má, Hauk Dór og Veturliða. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. ■ knrömmun • Rammamiðstöðin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar. tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. ■ Tölvur Tölvulistinn, besta verðið, s. 626730. • Sega Mega Drive II, aðeins 14.900. •Sega Mega Drive: NBA-Jam, Bark- ley’s Jam, FIFA Soccer, Turtles Tournament Fighters o.fl. nýir leikir. • Nintendo og Nasa: Jurassic Park, Street Fighter II, 168 á einni, o.fl. o.fl. • PC leikir: UFO Enemy Unknown, Italia Manager. Alone in the Dark II. • CD ROM: Mega Race, June, Con- spiracy, Journey Man Project o.fl. • Super Nintendo: 40 leikir á skrá. • Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá. •Amiga: Yfir 200 leikir á skrá. •Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. • Sega Master System: Yfir 60 leikir. • Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staðnum. • Oskum eftir tölvum í umboðssölu. • Mangamyndirnar á betra verði. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendum lista frítt samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Sound Blaster 32 AWE. Heitasta og mest umtalaða PC-hljóðkortið, slær öll önnur kort út! Kynning 28.-30. mars. Heym er sögu ríkari! Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Hyundai 386 STc til sölu, 20 MHz, 4 Mb innra minni, 104 Mb diskur og 14" Super VGA-skjár. Fjöldi forrita og leikja. Selst á kr. 85 þ. S. 91-17067. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Til sölu nýleg tölva 486, 25 MHz, 212 Mb harður diskur, 4 Mb minni, local- bus, skipti hugsanleg á 386 tölvu. Uppl. í síma 91-683229. Til sölu Super Nintendo leikjatölva ásamt leikjum. Upplýsingar í síma 92-27117 um helgina og á virkum dög- um eftir kl. 19. Tölvur á tilboðsverði. Einnig 486-40 MHz local bus móðurborð á kr. 19.900 stgr., harðir diskar 250 Mb, kr. 29.900 stgr. PéCi, Freyjugötu 1, s. 91-14014. Óska eftir að kaupa PC 286 tölvu, með lágmark 40 Mb hörðum diski og 2 Mb RAM. Upplýsingar í síma 94-1419 eða 94-1265. 486 SX-25 tölva til sölu, 4 Mb vinnslu- minni, 107 Mb harður diskur. Uppl. í síma 91-76332 eða 91-19464. Amlga 2000 tölva til sölu, með möttum stereo-litaskjá og u.þ.b. 50 diskum. Uppl. í síma 91-54803 eftir kl. 16. Amstrad PC með mjög góðum prentara selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-676567 og 985-37271. Hyundai 386 tölva með 52 Mb hörðum diski og 2 Mb vinnsluminni til sölu. Uppl. í síma 91-37308.______________ Tullp 386 fölva, Windows, Word og Excel. Verð 55 þús. Upplýsingar í síma 91-657307. _______________________ 486 25SX Local bus, 85 Mb harður disk- ur og hljóðkort. Uppl. í síma 92-37942. Innsiglaður og ónotaður pakki af Word 6.0 til sölu. Uppl. í síma 91-650616. Tll sölu Macintosh LC 4/40 með 14" lita- skjá. Upplýsingar 1 síma 91-54070. Óska eftir að kaupa tölvu, 386 eða 486. Upplýsingar í síma 91-32872 e.kl. 17. ■ Sjönvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Litið sambyggt sjónvarps- og videotæki til sölu. Upplýsingar í sima 91-628559. Guðríður. ■ Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Er að selja videospólur úr einkasafni mínu í Kolaportinu laugardag og sunnudag í bás nr. 51. Mamma fann þær óvart í sjókistunni hans pabba. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hundasýning verður haldin í Iþrótta- húsi Mosfellsbæjar 17. apríl nk. Sýndar verða allar tegundir. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins, Skip- holti 50b, frá kl. 14-18 og lýkur 31. mars. Ath., opið laugardaginn 26. mars og skírdag 31. mars. Símamir eru 91-625275 og 91-625251, fax 625269. Hill’s Science Diet, virtasta hunda- og kattafóður heims. Kynnist og gefið það sem dýralæknar um allan heim mæla fyrst með og telja hollast og best. Ókeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Uppl. í símum 650450 og 652662. Er hundurinn alltaf að fara úr hárum?! Nýtt undralyf, Anima-Strath, gerir það að verkum að hundurinn fer reglulega úr hámm og feldur verður glansandi. Lyfið virkar á fáeinum dög- um. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Hundavandamál? Við látum hundinn hætta að: toga í taumi, gelta, skemma heima og í bfl, fara úr hárum o.fl. Ókeypis ráðgjafarþj. Dr. R.A. Mug- ford dýrasálfr. Nú á íslandi. Goggar & trýni, s. 650450/652662. 4ra mánaða labrador/retriever hvolpur óskar eftir góðu heimili. Er húsvanur. Fæst gegn vægu gjaldi. Upplýsingar í síma 91-24349. Dalmatian. Af sérstökum ástæðum er 1 árs dalmatiantík til sölu, einnig vantar 2 ára irish-setter gott heimili. Upplýsingar í síma 91-658494. Er hundurinn of feitur? Hill’s Science Diet, örugg leið til megmnar, 30% minni fita. Goggar & trýni, Austur- götu 25, Hafnarfirði, s. 91-650450. Gæludýraverslunin Dýrarikið auglýsir: Ný sending af lifandi gróðri í fiska- búr. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Hundagæsla. Nokkur pláss laus um páskana. 11 ára starfsreynsla. Hundagæsluheimilið Amarstöðum v/Selfoss, símar 98-21030 og 98-21031. Hundaskólinn á Bala. Emm að byrja með sýningarþjálfun fyrir hundasýninguna 17. apríl. Innritun í simum 658226 og 657667. Lengjum líf gamla hundsins með Hill’s Senior hollustuheilfóðri fyrir öldunga. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafn- arfirði, s. 91-650450. Lækkað verð! Irskir setter-hvolpar með ættbók til sölu, undan sýndum hundum. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 91-655047. Nú er aðeins einn hvolpur eftir úr ára- mótagoti Tátu og Nerós. Verður í Dýraríkinu í dag, s. 91-686668, eða uppl. í heimasíma 91-651817. Gullfallegir Sankti Bernharðs-hvolpar til sölu. Ath., ekki skyldleikaræktun. Upplýsingar í síma 91-28037 e.kl. 20. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Veiðimenn. Til sölu labradorhvolpar undan veiðihundum. Móðir fékk hæstu einkunn á veiðihundanám- skeiði. Uppl. í síma 93-12936. Hreinræktaður islenskur hvolpur, 12 vikna gamall, til sölu,. Uppl. í síma 96-71297 eftir kl. 19.________________ 9 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-683127 eða 91-30087. Goiden retriever-hvolpar til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 97-21531.________ 2 páfagaukar m/öllu tilheyrandi seljast fyrir lítið. Upplýsingar í síma 91-78267. ■ Hestamennska íþróttadeild Fáks. Vetraruppákoma verður sunnudaginn 27. mars nk. Skráning samdægurs í félagsheimil- inu frá kl. 12.00. Keppni hefst kl. 14. Mótið er opið. Keppt verður í flokki barna, unglinga, ungmenna, kvenna, karla, atvinnumanna og í 150 metra skeiði. Hjálmaskylda. Stjórnin. KS/Hestagraskögglar í 10 kg handburð- arpokum, auðvelt að hella úr og loka aftur. Léttir og fyrirferðarlitlir. KS, s. 95-38233, MR-búðin, s. 91-11125, Ástund, s. 91-684240. Til sölu grá hryssa, 7 v., f. Sörli, Stykk- ishólmi, alþæg, hentar jafnvel börn- um, og 5 v. rauðlitförótt, f. Litfari, Helgadal, alþæg og falleg. Gæti hent- að til fermingargj. S. 98-34632 e.kl. 20. Útflutningur. Höfum verið beðnir að útvega 30-40 tamda reiðhesta, verða að henta vel sem fjölskylduhestar. Amarbakki hf., s. 681666, fax 681667. Hestabakkinn, s. 667734 og 985-20005. Fermingargjafir í miklu úrvali: Reið- buxur, reiðstígvél, reiðhanskar o.m.fl. Póstsendum. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, s. 684240. Fermingartilboð. Mikið úrv. af hnökk- um og beislum á fermingartilboði. Póstsendum. Ástund, Austurveri, sér- verslun hestamannsins, s. 684240. Fersk-gras/HorseHage, safaríkt ilm- andi, næringarríkt hey í handhægum 25 kg loftþ. umbúðum. KS, s. 95-38233, - MR-búðin, Laugavegi 164, s. 11125. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestar - hvolpur. Höfum til sölu vel tamin hross, alþæg og fyrir hvern sem er. Einnig fæst gefins hvolpur af skosku kyni. Uppl. í síma 98-65522. Hestasölusýning verður haldin á Hvanneyri lau. 2. apríl kl. 14.00. Góð hross við allra hæfi. Verið velkomin. Félag hrossabænda, Vesturlandi. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta . og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. Þrjú mjög góð barnahross ásamt 2 unglingahrossum til sölu, tilvaldar fermingargjafir. Einnig tveir fallegir, lítið tamdir folar. Sími 92-37768. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Vélbundið hey til sölu. Upplýsingar í síma 98-34473 eftir kl. 20. í Hestinum okkar er tekið á málunum. Fylgstu með. Áskriftarsími 91-672400. ■ Reiðhjól 26" DBS reiðhjól til sölu, 10 gíra og í mjög góðu ástandi, verð 14.900. Upp—, lýsingar í síma 91-675704. Til sölu eikar- klukkur Ijósar og dökkar. St.: 205x45x30. Uppl. í síma 96-21559 e. kl. 18. Til sýnis: Alno-eldhús, Grensásvegi 8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.