Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 33 Þrumað á þrettán Hóparnir henda út 10 réttum Síöasta umferð hópleiksins fer fram um næstu helgi. BREIÐABLIK og STÓLATIPP fengu 11 rétta og eru með 114 stig en BLÁALÓNIÐ, BOND, FLAKKARINN, KJARKUR og STÖNGININN eru með 113 stig. Fjór- ir hópar eru með 112 stig. Allir hóp- amir henda út 10 réttum næst. Þijár raðir með 13 rétta komu fram á íslandi um síðustu helgi. Tvær þeirra eru frá Golfklúbbnum á Akur- eyri og komu á hópana sem Golf- klúbburinn er með, KJARK og VON- INA, en þriðja röðin kom frá FH í Hafnarfirði. Lúðvík Arnarson hefur tippað á líkindakerfi sem er selt í hlutabréfa- formi fyrir FH. Nú setti hann á 600 raðir og seldi 12 hluti á 500 krónur hvem. Það gaf vel því hver hlutur gaf rétt rúmlega 40.000 krónur. Sænsku leikirnir gengu upp Úrslit leikja vora ekki mjög óvænt. Sænsku leikimir fimm gengu upp aö mestu leyti. íslenskir tipparar lentu helst í vandræðum með X sem kom upp á teningi þegar varpað var hlut- kesti vegna frestunar á leik Arsenal og Wimbledon. Lákurnar á heima- sigri vom 11 á móti 16, jafntefli 2 á móti 16 og útisigri 3 á móti 16. íslenskir tipparar settu 14,4% á jafntefli á þann leik. 2 kom upp á leik Norwich og Southampton. Þar vora hlutfollin 17,6%. Röðin: 121-x2x-112-1212. Alls seldust 509.958. raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 26.064.690 krón- ur og skiptist milli 61 raðar með þrettán rétta. Hver röð fékk 427.290 krónur. 3 raðir vom með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 16.399.260 ' krónur. 1.719 raðir vora með tólf rétta og fær hver röð 9.540 krónur. 42 raðir vora með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinmngur var 17.320.040 krónur. 21.122 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 820 krónur. 465 raðir vora með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 36.054.750 krónur. 144.219 raðir vora með tíu rétta og fær hver röð 250 krónur. 2.924 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Peter Fear, leikmaður Wimbledon, sem hér sést í baráttu við bakvörðinn Julian Dicks hjá Liverpool, tekur á móti Manchester United næstkomandi laugardag og verður leikurinn sýndur beint í Ríkissjónvarpinu. Sfmamynd-Reuter. 3 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðhnum, þar af ein á íslandi. Hver röð fær 920.120 krónur. 161 röð fannst með 12 rétta, þar af 9 á íslandi, og fær hver röð 10.790 krónur. 2.223 raðir fundust með 11 rétta, þar af 150 á íslandi, og fær hver röð 820 krónur. 16.399 raðir fundust með 10 rétta, þar af 958 á Islandi, og fær hver röð 230 krónur. Tveir leikir i sjónvarpinu? Leikur Wimbledon og Manchester United verður sýndur í Ríkissjón- varpinu og hefst klukkan 16.00 í stað hins hefðbundna sýningartíma klukkan 14.00. Ástæðan er sú aö Sky Sport sýnir leikinn beint og var ákveöið að útsending hæfist eftir að öðram leikjum umferðarinnar lyki. Einnig er hugsanlegt að leikur Southampton og Blackburn verði sýndur klukkan 14.00. Það gerist ef annað hvort hðanna Grindavík eða Njarðvík vinnur báða úrshtaleikina í körfuboltanum sem leiknir veröa í vikunni. Leikir 15. leikviku 16. apríl Heima- leikir síöan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alis siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -Q m CÚ < z m a £ Q- <D £ z. a < 9 O á 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Hácken - Göteborg 0 0 1 O- 2 0 0 1 0- 3 0 0 2 0- 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2. Landskrona - Malmö FF 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 3. Norrköping - Hammarby 1 0 0 3- 1 0 0 1 0-2 1 0 1 3- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4.Trelleborg - Örebro 0 1 1 2- 4 0 1 1 1- 2 0 2 2 3- 6 X 1 X X 1 X X 1 X X 3 7 0 5. Öster- Halmstad 1 1 1 6- 5 1 1 1 3-4 2 2 2 9- 9 X X 1 1 X 1 1 X 1 1 6 4 0 6. Arsenal - Chelsea 6 1 1 18-8 1 4 4 7- 9 7 5 5 25-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Coventry - Sheff. Wed 5 1 2 12- 5 3 5 1 12- 8 8 6 3 24-13 2 X 2 2 X 2 2 1 2 2 1 2 7 8. Liverpool - Newcastle 3 1 1 11- 4 3 1 2 10- 7 6 2 3 21-11 1 X 1 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 9. Man. City- Norwich 6 2 0 15- 6 3 4 2 10-10 9 6 2 25-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 10. Oldham - West Ham 1 4 0 6- 3 1 1 4 3- 7 2 5 4 9-10 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1 11. OPR - Everton 6 3 1 15- 5 2 2 6 12-19 8 5 7 27-24 2 1 1 2 2 1 X 1 1 2 5 1 4 12. Southamptn - Blackburn 0 1 0 1- 1 0 1 1 0- 2 0 2 1 1- 3 2 2 2 1 2 2 2 2 2 2 1 0 9 13. Wimbledon - Man. Utd 2 2 3 9-11 2 2 4 6-8 4 4 7 14-19 2 X 2 2 1 2 2 2 2 2 1 1 8 Italski seðillinn Lelkir 17. Staðan í Alsvenskan 2 1 0 0(6-0) Göteborg .... 1 0 0 ( 2- 1) + 7 6 2 1 0 0(1-0) Malmö FF .... 1 0 0 ( 4- 2) + 3 6 2 1 0 0(2-0) Norrköping ...1 0 0 ( 3- 2) + 3 6 2 1 0 0(3-0) Örebro .......0 1 0 ( 1- 1) + 3 4 2 0 1 0(1-1) AIK ..........1 0 0 ( 3- 1) + 2 4 2 0 0 1 ( 2- 3) Halmstad .....1 0 0 ( 5- 2) + 2 3 2 1 0 0(2-0) Degerfoss ....0 0 1 ( 0- 1) + 1 3 2 0 0 1 ( 2- 4) Öster ............1 0 0 ( 1- 0) - 1 3 2 0 1 0(0-0) Hammarby ............0 10(1-1) 02 2 0 0 1 ( 2- 5) Hácken .......0 1 0 ( 0- 0) - 3 1 2 0 1 0(1-1) Trelleborg ....0 0 1 ( 0- 6) - 6 1 2 0 0 1 ( 0- 1) Frölunda .....0 0 1 ( 0- 2) - 3 0 2 0 0 1 ( 1- 2) Helsingbrg ....0 0 1 ( 0- 3) - 4 0 2 0 0 1(1- 3) Landskrona ....0 0 1 ( 0- 2) - 4 0 Staðan í úrvalsdeild 36 12 5 1 (35-13) Man. Utd ....11 5 2 (37-23) +36 79 37 14 3 2 (30-10) Blackburn ....10 4 4 (28-19) +29 79 37 11 4 3 (41-11) Newcastle .... 8 4 7 (28-25) +33 65 36 9 7 2 (23-12) Arsenal 7 8 3 (25- 9) +27 63 36 1) 5 1 (30-14) Leeds .... 4 9 6 (22-20) +18 59 37 9 6 4 (42-23) Sheff. Wed ... .... 6 6 6 (25-27) +17 57 38 12 4 3 (33-20) Liverpool .... 4 5 10 (23-29) + 7 57 36 9 5 4 (29-20) Wimbledon ... 5 5 8 (14-26) - 3 52 37 7 5 7 (20-15) Aston V 6 7 5 (19-22) + 2 51 35 7 4 5 (27-23) QPR 7 4 8 (27-30) + 1 50 38 4 8 7 (25-27) Norwich 7 7 5 (37-31) + 4 48 37 8 6 5 (20-15) Coventry 4 5 9 (18—27) - 4 47 36 6 6 6 (21-23) West Ham .... 5 5 8 (17-26) -11 44 35 9 4 4 (24-15) Chelsea 2 5 11 (15-29) - 5 42 38 6 8 5 (21-19) Man. City 3 7 9 (18-24) - 9 42 38 5 7 7 (19-29) Ipswich 4 7 8 (14-21) -17 41 38 7 3 9 (23-28) Everton 4 4 11 (16-28) -18 40 37 3 8 8 (25-31) Tottenham .... 6 4 8 (22-22) - 6 39 35 5 6 6 (22-28) Oldham 4 4 10 (15-28) -19 37 37 7 2 10 (23-29) Southamptn . 3 4 11 (16-27) -17 36 37 5 10 4 (21-21) Sheff. Utd .... 1 7 10 (14-33) -19 35 37 4 7 8 (23-36) Swindon 0 7 11 (18-51) -46 26 1. Atalanta - Napoli 2. Cremonese - Torino 3. Foggia - Genoa 4. Juventus - Lazio 5. Lecce - Reggiana 6. Milan - Udinese 7. Parma - Cagliari 8. Roma - Piacenza 9. Sampdoria - Inter 10. Bari - Cesena 11. Brescia - Padova 12. Lucchese - Verona 13. Pescara - Venezia Staðan í ítölsku 1. deildinni 31 11 4 0 (20- 6) Milan .. 8 6 2 (14- 6) + 22 48 31 12 2 1 (33- 7) Juventus .. 3 10 3 (18-17) + 27 42 31 10 3 2 (36-15) Sampdoria .. .. 7 4 5 (22-18) + 24 41 31 11 3 2 (31-10) Lazio .. 4 7 4 (16-21) + 16 40 31 11 1 3 (25-11) Parma .. 5 5 6 (22-21) + 15 38 31 8 6 2 (23-12) Torino ... 3 5 7 (14-18) + 7 33 31 6 7 3 (23-12) Napoli ... 4 4 7 (14-22) + 3 31 31 8 4 4 (29-20) Inter ... 3 4 8 (13-18) + 4 30 31 5 5 5 (17-15) Roma ... 3 9 4 (11-12) + 1 30 31 7 6 2 (21-12) Cremonese . .... 2 5 9 (15-24) 0 29 31 6 7 2 (24-14) Föggia .... 2 6 8 (15-30) - 5 29 31 5 8 3 (15-14) Genoa .... 2 7 6 (14-21) - 6 29 31 6 6 4 (19-15) Cagliari .... 3 5 7 (18-30) - 8 29 31 7 7 2 (25-19) Piacenza .... 1 5 9 ( 6-21) - 9 28 31 8 7 1 (17- 5) Reggiana .... .... 0 3 12 ( 6-29) -11 26 31 4 7 5 (16-20) Udinese .... 3 5 7 (14-22) -12 26 31 3 7 5 (20-24) Atalanta ... 1 3 12 (11-37) -30 18 31 2 4 9 (14-24) Lecce ... 1 1 14 (12-40) -38 11 30 11 4 0 (33- 5) Fiorentina ... .... 4 7 4 (10- 8) + 30 41 30 9 3 2 (23- 6) Bari .... 4 9 3 (21-15) + 23 38 30 8 7 1 (20- 8) Padova .... 2 9 3 (14-16) + 10 36 30 9 5 1 (28-12) Brescia .... 2 7 6 (25-31) + 10 34 30 8 5 2 (24-18) Cesena 5 3 7 (16-22) 0 34 30 10 6 0 (25-10) Ascoli .... 1 5 8 ( 7-18) + 4 33 30 8 4 3 (21-11) Venezia .... 2 9 4 ( 8-14) + 4 33 30 8 5 1 (27-12) Ancona .... 2 7 7 (12-23) + 4 32 30 4 10 2 (9-7) Fid.Andria ... 3 7 4 (12-14) 0 31 30 7 8 1 (21-14) Verona 3 2 9 ( 8-18) - 3 30 30 6 8 1 (14- 6) Lucchese .... 1 7 7 (10-19) - 1 29 30 7 7 1 (14- 6) Cosenza 1 6 8 (11-25) - 6 29 30 8 3 4 (19-13) Palermo 2 5 8 ( 8-20) - 6 28 30 7 8 0 (20- 7) Pisa 1 3 11 (10-25) - 2 27 30 5 6 4 (17-14) Ravenna 2 6 7 (13-19) - 3 26 30 4 8 2 (16-16) Vicenza 1 8 7 ( 3-11) - 8 26 30 4 7 3 (11-10) Modena 2 6 8 ( 9-24) -14 25 30 3 10 2 (16-15) Acireale 1 6 8 ( 8-19) -10 24 30 7 4 4 (20-20) Pescara 1 7 7 (11-22) -11 24 30 4 5 6 (12-13) Monza 0 4 11 ( 7-27) -21 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.