Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Síða 2
18 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 Veitingahús Með víni w A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., slmi 651693. Opiö 11.30-22.30 alla daga. Amerlcan Style Skipholti 70, slmi 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentfna Barónsstig 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d, 12-22.30 sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fid, 11-23.30, fd. og Id. Árberg Armúla 21, sími 686022. Opið 7- 18 sd.-fd, 7-15 Id. Áslákur Asi, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bankok Laugavegi 130, simi 13622. Opíð 11.30- 14 og 18-23.30 alla daga. Banthal Laugavegur 130, sími 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d, 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3. simi 628585. Opið 18.30- 01 v.d, 18.30-03 fd. og Id. Café Klm Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 m.d, 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og Id, 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d, 18-03 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8- 01 v.d, Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmlðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim, 18-3 fd. og Id. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d, 11-03 fd, Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d, 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d, 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullnl haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d, 18-23 fd. og Id. . Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrilllð Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23 30 md.-ld, 12-23.30 sd. H|á Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Armúla 34, simi 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d, 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel island v/Armúla, sími 687111. Opið 20-3 fd, 19-3 Id. Hótel Llnd Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Öðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d, 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, simi 20221. Skrúður, simi 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3' Id, Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hról höttur Hringbraut 119, simi 629291, Opið 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Árrnúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Llvlngston mávur Tryggvagötu 4-6, simi 15520. Opið 17.30-23 v.d, 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarlnn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffl 17 Laugavegi 91, simi 627753. Opið 10-18 md.-fi, 10-19 fd, 10-16 ld„ lokað sd. Kaffl Torg Hafnarstræti 20, simi 110235. Opiö 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Kelsarinn, Laugavegl 116, siml 10312. Opið 12-01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kfnahoflð Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d, 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opiö 11.30-14 og 17.30-22 v.d, 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kolagrlllið Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d, 18-03 fd. og id. Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878. Opið 12-1 v.d, 12-3 fd. og Id. Kænan Öseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-17 v.d, 9-16 Id. lokað sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d, 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, slmi 31620. Opiö 11-22. Lauga-ás Suöurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. La Prlmavera Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d, 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Lelkhúskjallarinn simi 19636. Leikhú- sveisla: leikhúsmiði og þríréttuð máltíö öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. Op. öll fd,- og Idkv. Lltla Italia Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Veitingahús Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud, 11-23.30 fd.. 12-23.30 Id 12-22 sri Marhaba Rauðarárstig 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga. Mónakó, Laugavegi 78, simi 621960. Opið 17-01 vd, oog 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d, 12-14 og 18-03 fd. og Id. < Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d, 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstig 38, simi 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d, 18-24.30 fd. og Id. Plsa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d, 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, simi 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11- 05. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið 11.30- 22 v.d, 11.30-23 fd. og Id. Plzzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Plzza 67 Nethyl 67, simi 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opiö 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið 12- 14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414, Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opiö 11- 23 alla daga Seljakráln Hólmaseli 4, simi 670650. Opiö 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12- 15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, simi 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, siml 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skiðaskállnn Hveradölum, slmi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Smurðbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, simi 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. simi 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, slmi 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vlnlr og annar I fríi Laugavegi 45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d, 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, simi 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, slmi 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrir Frakka/ hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Blng Dao Geislagötu 7, simi 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim, 11:30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Droplnn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d, 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d, 12-2 fd. og Id. Hófel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Vinnandi fólk eyðir oft kaffitímanum hjá Sveini. Nokkuð er um einstæðinga sem eiga þarna griðastað, fá sér kaffi, lesa krumpuð dagblöðin og horfa á mannlífið inni eða úti fyrir. Bastarður Það er ekki illa til fundið og hefur færst í vöxt hin síð- ari ár að sameina bakarí og kaffihús undir einu og sama þaki. Með smekklegri útfærslu getur slík sameining orð- ið vel heppnuð en að sama skapi hörmuleg ef hlutunum er holað einhvem veginn niður. Útkoman verður þá hálfgerður bastarður. Sveinn bakari hefur sett upp borð og stóla í bakaríum sínum víða um bæinn og útkoman er misjöfn. Sem dæmi um vel heppnaða tilraun af þessu tagi má þó nefna bakaríið við Grensásveg. Rýnir ákvað að hta til Sveins bakara við Rauðarárstíg. Það er hátt til lofts og vítt til veggja á Rauðarárstígnum. Afgreiðslan í bakaríinu er þegar komið er inn úr dyrun- um en kaffikrókurinn er í hominu strax til vinstri, við gluggana og inn úr á bak við afgreiösluborðið. Þar em nokkur kringlótt borð með marmarahkisplötum. Ljósgrár htur er nánast hvar sem litið er á þennan stað nema í loftinu, sem skipt er í þrjá bogadregna hluta, blá- málaða. Svipmót þessa bakarís/kaffihúss er ósköp flatt og sterílt. Það er sjálfsagt mjög þægilegt í þrifum. Svipht- il myndlist í römmum gerir htið til að mýkja viðmótið. Eftir að hafa heimsótt Svein bakara við Rauðarárstíg nokkmm sinnum er niðurstaða mín sú að stækka megi kaffihornið á kostnaö bakarísins og gera þaö mun hiý- legra. Þetta er hálfgerður bastarður. Það er þambað mikið kaffi hjá Sveini við Rauðarárstíg, oft úr krúsum. Kaffið kostar hundraðkall og hella gestir sjálfir úr glerkönnum á hitaplötum. Kaffið er hvorki betra né verra en gengur og gerist með svona kaffi. Poka- te kostar 66 krónur og vélakakó 115. Úrval veitinga er mikið og ágætt. Verðið virðist í ah- flestum tilfellum töluvert hagstæðara en á öðrum kaffi- húsum en á móti kemur að umhverfið réttlætir ekki mjög háa álagningu. Mér reiknaðist svo til að rúnn- stykki með birki ásamt ostsneið hafi kostað 89 krónur. Ristað brauð kostaði 100 krónur. Vilji gestir dekra við sælkerann í sér er af nógu að taka. Af „venjulegu" kaffi- meðlæti kostar ekki margt meira en 100 krónur. Tertur, t.d. súkkulaðiterta og sacher-terta, kosta þó 240-260 krón- ur. Fá má súpu dagsins um hádegisbil á 216 krónur og salatskál á 362 krónur. Morgunverðarhlaðborð stendur til boða á 250 krónur. Þá geta gestir engið sér komflögur og mjólk eða súrmjólk, rúnnstykki með smjöri og osti eða ristað brauð með sama og te eða kaffi. Það er yfirleitt mikiö að gera. Hálfgerður umferðarmið- stöðvar- eða mötuneytisbragur yfir þessum staö en Hlemmur, helsta samgöngumiðstöð borgarinnar, er jú steinsnar frá. Vinnandi fólk eyðir oft kaffitímanum hjá Sveini. Nokkuð er um einstæðinga sem eiga þarna griða- stað, fá sér kaffi, lesa krumpuð dagblöðin og horfa á mannlífið inni eða úti fyrir. Þótt staðurinn við Rauðarárstíginn sé þægilegur í þrif- um eru innréttingarnar viðkvæmar fyrir miklu álagi og verð ur svolítiö sóðalegt ef ekki er fylgst vel meö þegar gestir fara. Þarna er mikið reykt. Þjónustan er prýðileg en stúlkurnar eru á stöðugum þeytingi, sinna bæði afgreiðslu í bakaríinu og þeim sem vilja fá sér eitthvað á staðnum. Er því varla við þær að sakast þótt biðin eftir afgreiöslu veröi í lengra lagi. Haukur Lórus Hauksson Birgir Jónsson. Réttur vikunnar: Indversk kjöt- súpa í brauðhleif Birgi Jónsson matreiðslumeistara og eiganda Gullna hanans þarf vart að kynna fyrir lesendum DV. Birgir ætlar að kenna okkur aö matreiða indverska kjötsúpu í brauðhleif. 1 laukur /i tsk. karrí /i tsk. kúmen 500 g lambakjöt vatn 150 g hrísgrjón 1/5 hvítkál 1 kartafla /i rófa 1 gulrót 'A 1 ananassafi 100 g rúsínur /i tsk. kashimiri masala Kjötkraftur eftir smekk Lambakjötið er skorið í litla bita og látið í sjóðandi vatn. Veiðið froð- una af um leið og hún myndast. Grænmetiö er skorið í fallega strimla og sett út í pottinn ásamt hrísgijón- um og kryddi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.