Alþýðublaðið - 23.05.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.05.1967, Qupperneq 11
Hearts lék sér að Val skoraði 4 gegn engu Skozka atvinnumannaliðiS i ardalsvellinum og mætti íslands- Hearst frá Edinborg lék annan meisturum Vals. leik sinn hér í gærkvöldi á Laug- Leiknum lauk mcð auðveldum Knattspyrnumót drengja í Reykjanesumdæmi eru hafin KNATTSPYRNUMÓT drengja í Reykjanesumdæmi hófst á þremur stöðum samtimis sl. laug ardag, þ.e. Hafnarfirði, Keflavík og Kópavogi og leiknir þrír leik- ir á hverjum stað. Keppnin hófst kl. 14 með leikjum í 5. aldurs- filokki, sem leika í bikarformi ásamt 4. - aldursflokki (útsláttar- keppni, heima og heiman). Úrslit' einstakra leikja urðu eem hér segir: Framhald á 14. síðu. TOTTENHAM VARÐ BIKARMEISTARI Tottenham sigraði Chelsea í úr- slitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardag með 2 mörkum gegn 1. Leikurinn fór fram á Wembley og áhorfendur voru um eitt hundr að þúsund. Þetta er í þriðja sinn, sem Tottenham sigrara í ensku bikarkeppninni. Chelsea hefur aldrei sigrað, en einu sinni áður leikið til úrslita. 11 Þorsteinn setti unglingamet í 400m. hlaupi Þorsteinn Þorsteinsson, hinn ungi og efnilegi hlaupari KR, sem nú dvelur í Banda• ríkjunum hefur náð frábær- um árangri í vor. Á mót- um vestra nýlega hljóp hann 440 jarda á 49,1 sek., sem samsmrar 48,9 sek. í 400 m. Tími Þorsteins er nýtt unglingamet. íslands- met Guömundar Lárusson- ar frá 1950 er 48,0 sek. í 880 jördum fékk Þorsteinn tímann 1:53,4 mín., sem sam svarar 1:52,7 mín. í 800 m. hlaupi. Það er bezti tími Þor steins en unglingamet Svav- ars Markússonar er 1:51,8 mín. sigri Skotanna, sem skoruðu 4 mörk gegn engu, tvö mörk í hvor um hálfleik. Það fer bezt á því að hafa sem fæzt orð um þennan leik, hann var hrein hörmung frá upphafi til loka. Valsmenn vantaði flest, sem gerir þessa íþrótt skemmtilega. Það var oft eins og um hreina byrjendur væri að ræða, en ekki sjálfa íslandsmeistarana. Knattleikni og samleikur var á lágu stigi og allur baráttuhugur víðsfjarri. Marktækifæri var tæp- ast að tala um. Skotarnir gátu inæstum gert hvað sem var, en ( sýndu þó ekkert sérstakt. Beztur 1 í liði þeirra var nr. 9 Fleminjg. Áhorfendur voru um tvöþúsund og voru farnir að tinast í burtu a.m.k. stundarfjórðungi áður en leiknum lauk. Hér eru tvær ungar stúlkur í hlaupakeppni. Skyldu einhverjir þátttakendur í íþróttanámskeiði ÍBR í vor eiga eftir að komast i fremstu röð íþróttakvenna. (Sjá frétt á síðunni). Undankeppni 13. Lands- móts UMFÍ hefst í sumar FRESTUR til að tilkjmna þátttöku í hópíþróttum landsmótsins rann út 1. maí sl. Tólf héraðssambönd tilkynntu þátttöku í knattspymu, 9 í handknattleik kvenna og 7 í körfuknattleik karla. Samkvæmt reglugerð hefur þátttökuliðum ver ið raðað í þrjá riðla í undankeppni. Körfuknattleikur karia. 1. riðill 2. riðill 3. riðill UMSE HSH UMSKI Handknattleikur kvenna UMSS UMSB HSK 1. riðill 2. riðill 3. riðill USVH I Framhald á 14. síðu. íþrótta og leikjanám- skeið fyrir börn 7-12 ára Myndin er frá leik Hearts og Keflvíkinga á föstudaginn. Jón Jóhannsson og skozki markvörðurinn eru að kljást um knöttinn. Eins og undanfarin ár munu barnaheimiia og leikvallanefnd, ÍBR, íþróttaráð Reykjavíkur og Æskulýðsráð halda námskeið í í- þróttum og leikjum fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Þetta er 10. árið, sem þessi nám skeið eru haldin og hefur aðsókn stöðugt aukist. Sl. vor sóttu 14— 15 hundruð börn námskeiðin. Námskeiðin munu hefjast föstu daginn 26. maí og standa yfir í fjórar vikur. Kennt verður á 8 stöðum í borginni, annan hvern dag á hverjum stað. Börn á aldr- inum 7—10 ára mæti fyrir há- degi en 11 og 12 ára eftir há- degi. Eftirtalda daga: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Kl. 9.30-11.30 og kl. 2-4. Kennslustaðir eru þessir: íþróttasvæði KR við Kapla- skjólsveg. íþróttasvæði Víkings við Hæð- argarð. íþróttasvæði Þróttar við Skipa* sund. Álftamýri: austan Álftamýrar- skóla. Framhald á 14. síðu Valur vann Víking auðveldlega 4:0 Valur vann Víking auðveld- lega í 7. leik Reykjavíkurmóts- ins í knattspyrnu á laugardag með 4 mörkum gegn engu. Valsmenn skoruðu þrjú mörk í fyrri hálf- leik og eitt' í þeim síðari. Lið Vals sýndi fátt gott í þess- um leik, þótt sigurinn væri ör- uggur, enda vantaði Víking bar- áttuhuginn, sem hefur þó ein- kennt liðið í vor. Nú er aðeins þrem leikjum ólokið í mótinu og enn eiga þrjú lið möguleika á sigri, þ.e. Fram, KR og Valur. Næsti leikur verður 26. maí milli KR ög Vals. 23. maí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.