Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 11
|s:R8tsfiórS Örn Eldssori ENN BÆTTI GUÐMUNDUR ÍSLANDSMETIÐ • 17,42! GUÐMUNDUR Ilermannsson, KR bætti nýsett íslandsmet í kúluvarpi á EÓP-mótinu í gær- kvöldi, varpaSi kúlunni 17,42 m. í fyrstu tilraun við mikil fagmaðar læti áhorfenda. í næstu tilraun flaug- kúlan mun lengra, eða ca. 17,60 en því miður var kastið ó- gilt. Erlendur Valdimarsson, ÍR varð annar og náði sínum bezta árangri, 14.79m. Ekki er hægt að segja, að veður hafi verið hag- stætt, þvi að kalt var á Melavell- inum í gærkvöldi. í öðrurn greinum urðu hplztu úrslit sem hér segir. Guðmundur Ilermannsson Jón Þ. Ólafsson, ÍR sigraði í há- stökki, stökk 2,05m. og átti góða tilraun við 2,08m. Valbjörn Þor- láksscn, KR sigraði í llOm. grinda hlaupi hljóp á 15,0 sek. og í stang arstökki, stökk 4,10m. Ólafur Guð mundsson, KR sigraði í lOOm. hlaupi, hljóp á 11,0 sek, Björgvin Hólm, ÍR sigraði í spjótkasti, 56, 84m. og Jón H. Magnússon, ÍR í sleggjukasti, 51,59m. Þórarinn Ragnarsson, KR sigraði í 400m. hlaupi á 51,6 sek. og Ólafur Guð mundsson varð annar á sama tíma, Halldór Guðbjörnsson, KR varð fyrstur í 800m. á 1:57,6 mín. Karl Stefánsson, KR stökk lengst í þrístökki, 13,50, Nánar á morgun. Celtic vann! Celtic varð Evrópumeistari í knatt spyrnu, sigraði Inter í úrslitaleik í Lissabon í gærkvöldi með 2 mörkurn gegn 1. í leikhlé var stað an 1:0 fyrir Inter. Koparpípur og Rennilokar. Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöruverzlun Réttarholtsvegl 3. Síml 3 88 40. Frá leik úrvals- ins og Hearts íslenzkir knattspyrnumenn réttu töluvert hlut sinn í leiknum við Hearts í fyrra- kvöld eftir ófarir Keflvík- inga og Vals, en úi-val lands liðsnefndar gerði jafntefli við Skotana 3 gegn 3. Mynd irnar eru frá leiknum, sú efri sýnir Guðmund Péturs- son, markvörð verja glæsi- lega, en hann átti ágætan leik. Á neðri myndinni skor ar Elmar Geirsson annað mark úrvalsins með glæsi- legri spyrnu. Skozki mark- vörðurinn er illa staðsettur. Myndir: GE. ★ BANDARÍKJAMAÐURINN Tommie Smith setti heimsmet í 400 m. og 440 yds lilaupi um síð- ustu helgi, hljóp á 44,5 sek. og 44,8. ★ Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Iowa varpaði Neal Steinhauer kúl unni 20.23 m. Spretthlauparinn Sophomore sigraði í 100 yds hlaupi á 9,2 sek, sem er 1/10 lak ara en heimsmetið. Sophomore er 19 ára gamall og frá Jamaica. ★ EWA KLOBUKOWSKA, Pól- landi sigraði í lOOm. hlaupi kvennt á móti í Varsjá, fékk tím ann 11,3 sek. Irena Kiivenstein varð önnur á 11,5. Janusz Sidlo sigraði í spjótkasti, kastaði 80,70 m. ★ FINNLAND og Holland gerðu jafntefli í undankeppni Olympíu- leikjanna í Helsingfors í fyrra- kvöld 0-0. ★ ENGLAND sigraði Spán í knattspyrnu í London í fyrra- kvöld með 2 mörkum gegn engu. Bæði mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. gegn engu en leikurinn fór fram í Valencia. vReal OgTh ★ SVISS sigraði Rúmeníu nieð 7 mörkum gegn 1 í gær. Staðan í hálfleik var 2:0 og Svisslendingar komust í 7:0 áður en Rúmenar skoruðu mark. Leikurinn fór fram í Ziirich. Ferguson til West Ham West Ham hefur keypt hinn fræga markvörð Kil- marnock, Bobby Ferguson fyrir rúmar 8 milljónir ísl. króna, sem er metverð fyrir markvörð. ★ LEEDS sigraði Kilmarnock í undanúrslitum borgarkeppni Ev- rópu. Síðari leiknum lauk með jafntefli 0-0., en Leeds sigraði í þeim fyrri. Liðið leikur við Ein- tracht frá Frankfurt eða Dinamo Zagreb frá Júgóslavíu í úrslitun- um. ★ REAL Valencia sigraði Notting ham Forest í gær með 1 marki Sendum gegn póstkröfu. , Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson I gullsmiður ] Bankastræti 12. TrúfofunarhrSngar 26. maí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.