Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 2
iÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENZKRA RAFVEITNA 25. aðalfundur Sambands ís- lcnzkra rafveitna var settur í gær að Hótel Sögu. Fundurinn hófst *«eí skráningu þátttakenda, sem voda forystumenn Raforkumála- skr|fstofunnar, Rafmagnseftirlits ríkifins, Rafmagnsveitu Reykjavík ur, Rafmagnsveitna ríkisins, Hér- affsrafveitna ríkisins o.fl., auk ges^a SÍR, en þeir voru: Ámi Bryjnjólfsson, rafvirkjameistari, Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðing- ur. Gunnar Guðmundsson, raf- virkjameistari og Ólafur Óskars- son, yfirkennari. Þá flutti Jakob Guðjohnsen, raf magnsstjóri ávarp, en að því búnu hófust aðalfundarstörf. Auk venju legra aðalfundarstarfa talaði Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð- ingur, hjá Efnahagsmálastofnun- Framhald á bls. 14. rekstur og inn- brotstilraun Harður árekstur varð á Reykjanesbrautinni kl. 19. 10 í gær. Áreksturinn varð á móts við vegiirn niður að Straumsvík og vildi til með þeim hætti að fólksbifreið- inni R-19137 var ekið frá Straumsvík inn á aðalbraut ina, Reykjanesbraut í veg fyrir fólksbifreiðina R20505 sem var á leið til Reykjavík- , ur. Ökumennirnir voru ein- ir I bifreiðunum. Bílarnir skuilu saman með svo miklu afii að' R20505 rann um 20m eftir steyptum, þurrum veg inum, en valt þó ekki, hlið bílsins stórskemmdist einn- ig framhluti hinnar bifreið- arinnar og má furðulegt Árásar-; j menn :i ifundniri i1 í fyrrinótt og í gærdag í 1J tókst að hafa upp á mönn- ( , i unum, sem börðu cg rændu < manninn á Ránargötunni í ’ fyrrinótt. Fyrir atbeina / leigubílstjóra tókst að hafa < uppi á þrem mönnum, sem * tóku þátt í ofbeldisárásinni ! í fyrrinótt, og er það ekki ( í fyrsta sinni, sem lögreglan 1 stendur í þakkarskuld við 1 leigubílstjóra í sambandi ( við handtöku eftiriýstra af- < brotamanna. Hér var um að * ræða menn, sem lögreglan . hefur áður átt í brösum við. < Johnson og Ko ygin hittust í r teljast að sá hvorki skrámu né mar á bílstjórunum. Innbrotstilraun. Um tvö leytiö í fyrrinótt var gerð innbrotstilraun í verzl un KRON á horni Tunguveg ar og Sogavegar. Er lögregl an kom á staðinn, fann hún þar tvo menn vopnaða exi og fleiri tólum þeir létu höggin dynja á hurð verzl- unarinnar. Þeir voru fluttir í fangelsi að Síðumúla. AUSTIN, 21.6. Luci Baines John- son Nugent, yngri dóttir John- sons Bandaríkjaforseti, ól í dag sveinbam. Það er fyrsta barna- barn forsetnas. Að þessu sinni verður hið ár- lega landsmót í kastkeppni á veg- um Landssambands ísl. stanga- veiðimanna n.k. laugardag og sunnudag þann 24. og 25. júní. Mótið hefst kl. 2 e.h. laugardag- inn við Rauðavatn og verður þann dag (ef veður leyfir) keppt í flugu lengdarköstum með einhendis og tvíhendis stöng kastgrein 4 og í nákvæmisköstum með kasthjól og spinnhjóli kastgr. 5 og 6. Seinni hluti keppninnar hefst kl 9 árdegis á sunnudaginn kem- ur, keppt verður á túni við Gunn arshólma (sunnan þjóðvegar) í þremur lóða-lengdarköstum þ.e. með kasthjóli og 17,72 gr. lóði, GLASSBORO, 23. júní. Jolinson Bandaríkjaforseti, og Alekseji Kosygin, forsætisráð- herra Sovétrikjanna, hittust í dag í bænum Glassboro í New Jersey I á heimili rektors Glassboro Coll- I ege. Johnson kom til fundarins með þyrlu frá Washington, en Kosygin ók þangað' 19 km. leið frá New York og fyigdi honum lest 14 svartra bifreiða. Lögreglumenn á bifhjólum kastgr. 7, með spinnhjóli og 10,3 gr. lóði kastgr. 8 og loks með spinnhjólj og 30 gr, lóði. Flestir okkar beztu kastmanna eru skráðir til leiks, þeir hafa æft vel í vor og náð góðum ár- angri í mörgum tilfellum, Má því búast við skemmtilegri keppni. Keppt verður um marga fagra verðlaunagripi og þá fyrst og fremst um hina fögru verðlauna- styttu Landssamb. ísl. stangveiði- manna sem er veitt fyrir beztan samanlagðan árangur í þeim grein um sem keppt er í. Yfirdómari verður Sigbjöm Ei- ríksson en mótstjóri Hákon Jó- Ihannsson. óku á undan bílalestinni sem fór um Lincoln-göngin undir Hudsoná, en samt varð Kosygin 20 mínútum lengur á leiðinni, en ráð hafði verið fyrir gert. Johnson forseti tók á móti Kosygin og munu þeir þegar hafa hafið viðræður sínar, fyrst í einrúmi, aðeins með itúlka sína hjá sér, en síðar tóku utanríkis- ráðherrarnir Rusk og Gromyko einnig þátt í viðræðunum ásamt allmörgum sérfræðingum. Þeir Johnson og Kosygin virtust vera í bezta skapi og brostu og veifuðu ftil blaðamanna og ljósmyndara, sem viðstaddir voru. Góðar heimildir segja, að sendinefnd Rússa hafi komið til fundarins undirbúin ná nákvæm- I ar viðræður um öll helztu vanda- málin, sem blasa við í dag, enda mun Johnson hafa látið í ljós ósk um að öli helztu mál yrðu rædd, eins og deilur ísraels- manna og Araba, Viet Nam, til-< raunir með kjarnorkuvopn o.s. frv.. Ekki mun hafa verið sett upp nein lákveðin dagskrá fyrir fundinn, en varla þótti líklegt að umræðuefni mundi þrjóta. Yfirvöld í Glassboro höfðu fengið mjög stuttan fyrirvara, en allt um það hafði bærinn verið prýddur fánum og hafði Kosygin orð á, að fagur staður hefði verið fundinn til fundarins. Ný frétt. Fundur þeirra Johnsons og Kosygins stóð lengur en ætlað hafði verið og lauk ekki fyrr en í gærkvöldi, eftir að hafa staðið í fimm klst. og tuttugu minútur. Kosygin hafði ráðgert að halda heimleiðis í dag, en sagði að við- ræðurnar hefðu verið svo víðtæk- ar, að nauðsynlegt væri að ræð- ast betúr við, og var fundur iákveð Framhald á 15. síðu. A-lista fagnaður í Reykjaneskjördæmi A-listinn í Reykíaneskjördæmi heldur kvöldfagnað í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði fyrir stuðningsmenn og starfsfólk á kjördegi laugar- daginn 24. júní kl. 8,30 e. h. Þar verða skemmtiatriði og dans. Kastkeppni við Rauðavatn Munið kvikmyndasýninguna fyrir börn og ungiinga, sem unnu fyrir A-listann á kjördegl. Húit veröur í dag ki. 3 síðdegis. Aögöngumiöar afhentir á skrifstofu Alþýöuflokksins í dag. Z 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.