Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 3
HVATT TIL ALSHERJAR- VERKFALLSI HONGKONG HONGKONG, 23. júní. Pekingsinnaðir Kínverjar í Hongkong hófu í dag nýja toar- Þing Flug- málðfélags Islands ANNAI) landsþing, Flugmála- félags íslands hófst í Oddfellow- húsinu uppi í gær. Fór þá fram kosning kjörbréfanefndar, svo og þingforseta og þingritara. For seti Flugmálafélagsins, Baldvin Jónssón, hæstaréttarlögmaður, flutti skýrslu félagsstjórnar og lagðir voru fram endurskoðaðir reikningar félagsins. Þá voru teknar fyrir skýrslur ýmissa nefnda félagsins, svo sem svifflugnefndar, vélflugunefndar og failhlífarstökksnefndar og loks voru 7 fulltrúar kosnir í allsherj- arnefnd þingsins. Þinginu verður haldið áfram og verða þá umræður um skýrslur nefndanna, þingnefndir skila störfum. Loks fer fram kosning stjórnar og ákvörðun næsta fund- arstaðar. Hvalveiöar AF Rogalandi í Noregi berast þær fréttir, að 'hvalveiðimóð- urskipið Kosmos IV., sem nota ó sem fljótandi síldarbræðslu við ísland í sumar, leggi af stað til miðanna miðvikudag- inn 28. júní. Alls verða á skip- inu 130 til 140 manns, þar af um 70 manns, sem vinna við iþjónustu um borð, af þeim eru um 20 konur. áttu gegn brezkum yfirvöldum í nýlendunni og hvöttu menn til að gera allsherjarverkfall á morg un. Jafnframt gerðu stjórnarvöld in tilraun til að fá opinbera starfsmenn lá sitt band og fá þá til að taka þátt í verkfallinu. Var bæði útvarpað og sjónvarpað áskorunum til opinberra starfs- manna, einkum þeirra er stárfa að flutningamálum. Blöðin heimtuðu verkfall, og telja opinberir aðilar það vera tilraun til að „bjarga andlitinu" vegna hinna misheppnuöu til- rauna fyrr í sumar til að æsa til verkfalla. Yfirvöldin hafa brugðið á það ráð að heita eins konar „tryggðar verðlaunum“ þeim opinberu starfsmönnum sem ekki leggja niður vinnu sína á morgun, en Iþað munu vera um 30.000 manns. Hins vegar hafa kommúnistar lof að þeim 500 Hongkong-dollurum hverjum fyrir að leggja niður vinnu sína. óhagstæð Vöruskiptajöfnuðurinn við út- lönd var óhagstæður um 228,6 milljónir í maímánuðj sl. og er vöruskiptajöfnuðurinn þá orðinn óhagstæður um 620 milljónir á fyrstu- fimm mánuðum ársins. í maí var flutt inn fyrir 602,9 mjlljónir. en út fyrir 374,2 millj- ónir. Til maíloka í fyrra hafði \crið flutt út fyrir 2.269,4 millj- ónir, en á sama tíma í ár fyrir aðeins 1.801,5 milljónir, og er mun urinn nærri því að vera sá sami og hvað jöfnuðurinn er miklu ó- hagstæðari í ár eða um 500 millj VILJA AUKA ÞJOÐ- ERNISLEGT UPPELDI Á fundi skólastjóra héraðs- mið- og gagnfræðaskóla, sem getið var um hér í blaðinu á föstudaginn, var gerð eftirfar- andt ályktun: 1. Fundur skólastjóra héraðs- mið- og gagnfræðaskóla, haldinn í Borgarnesi 18.-20. júní 1967, ályktar, að leggja beri aukna áherzlu á þjóð- ernislegt uppeldi og hvetur alla skólamenn og aðra upp- alendur til að leggja þess- um málum lið. 2. Jafnframt bendir fundurinn á nauðsyn þess, að fram fari rækileg könnun, annars veg- ar á stöðu íslenzkrar tungu og menningar meðal uppvax andi kynslóðar og hins veg- ar ítökum erlendra áhrifa. 3. Fundurinn væntir þess, að yfirvöld fræðslumála láti fram fara ýtralega athugun á þessum efnum og beiti sér síðan fyrir þeim ráðstöfun- um, er nauðsynlegar þykja. ÁÆTLUN HALDIÐ STRAUMSVÍK STJÓRN íslcnzka álfélagsins bauð í gær fréttamönnum að skoða framkvæmdir þær, sem þegar eru hafnar við Straums- vík til undirbúnings smíði álverk- smiðju þar. Þegar er búið að slétta mestan hluta athafnasvæö- isins, en ennþá er unnið á aust- asta hluta þess, og verður því verki sennilega lökið innan m.án- aðar. Þá er byrjaö að aka upp- fyllingarefni í væntanlega bryggju og liefst vinna af full- um krafti við hana fljótlega. Af húsum á svæðinu er þeg- ar byrjað að reisa tvo 80 metra langa svefnskála fyrir starfs- menn við væntanlegar fram- kvæmdir, og ennfremur er unnið að byggingu mötuneytis og skrif- stofuhúss. Þessar framkvæmdir eru hinar athyglisverðustu, enda allar gerðir úr stöðluðum eining- um, gerðum af kanadísku fyrir- tæki vestur í Alberta. Hver ein- ing kemur sér í kassa að vestan og er hún tvö herbergi og gangur á milli. Allt fylgir með, gluggar, lofthitunartæki, salernis- og bað- Togarinn Marz var tek- inn í landhelgi í fyrraaag austur af Hvalsnesi. Málið ^ var tekið fyrir hjá bæjarfó- getanum á Neskaupstað og var skipstjórinn fundinn þús öxig sekur og gert að greiða 400 Framhald á 15. síðu. tæki, tveir skápar í hverju her- bergi, fjaðrarúm og dýna. Tók 10 vikur að reisa Skálana, en enn- þá er þó unnið við þá inni. Skál arnir eru úr tré og standa á steinsteyptum stöplum. Fyrirhug- að er að flytja skálana burtu, þeg ar byggingarframkvæmdum í Straumsvík er lokið. Þegar í næsta mánuði verður hafizt handa um að steypa undir- stöður verksmiðjubygginganna, og gat Halldór H. Jónsson, stjómarformaður ísal, þess. að í undirstöðumar mundu fara um 50.000 rúmmetrar af steypu, en það er svipað því steypumagni, sem fer í allar byggingar í Reykjavík á heilu ári. Álbræðslan sjálf verður í lengsta húsi á íslandi. Það verð- j ur 640 metrar að lengd eða rúm- ur hálfur kílómetri. í því húsi verður hægt að framleiða 30.000 tonn af áli á ári, en annað hús, jafnlangt, verður væntanlega byggt við hlið þess, þar sem framleiða má sama magn. Gat Halldór þess, að áætlaður heild- arkostnaður við verksmiðjuna, miðað við 60.000 tonna ársafköst, væri tveir og hálfur milljarður króna. Starfsmenn verksmiðjunnar verða um 500 talsins, þegar hún er komin í full afköst, og verða starfsmennirnir flestir íslending- ar. Þegar er búið að ráða nokkuð af mönnum til starfa, en fleiri verða ráðnir á næstunni og verða þeir allir sendir utan til þjiálfun- ar í verksmiðjum sem þessari. I Framhald 'á 15. síöu. A.S.Í.mótmæl ir gerðardómi Eftirfarandi raótmæli samþykkti miðstjórn Alþýðusambands íslands á fundi sínum þ. 22. júní sl. í til- efni af gerðardómslögum útg. 16. júní sl. um bann við vinnustöðv- un félaga innan Farmanna- og fiskimannasambands íslands: „Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaga þeirra, sem út voru gefin hinn 16. júní síðastlið- inn og bönnuðu löglegt verkfall yfirmanna á kaupskipaflotanum Er hér enn ráðizt á helgan rétt stéttarsamtakanna og freklega brotið gegn anda laganna um stétt arfélög og vinnudeilur. Er það álit miðstjórnar, að eng- inn vandi hafi verið leystur með setningu bráðabirgðalaganna —■ heldur hafi vandamálunum aðeins verið skotið á frest — enda hafa félög þau innan Farmanna- og fiskimannasambands íslands, sem þessj harkalega ofbeldisaðgerð rík isvaldsins bitnaði á, þegar ákveð- ið að verkfallið skuli aftur hefj- ast frá og með þeim degi, er lög- in falla úr gildi, ef eigi hafa tek- izt samningar fyrir þann tíma'í. 24. júní 1967 *• ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.