Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 16
 Hugsar hún líklega sem svo að úr því að menn vilja lifa í sól en ekki niðri í klóökunum þá sé það eins og hver önnur fjar' stæða að fara að loka sólina úti. Hún sér sem sagt strax þessar algengu mótsagnir sem koma fram í fari mannanna, þetta, t.d. að setja íyrst glugga á hús til þess að sólin (blessuð) geti skin- ið inn og byrgja svo téða glugga með búðakeyptum dulum sem þar að aukj eru fokdýrar. Ef hún hefði fengið að vera í friði hefði hún sennilega hesthúsað alla gardínuna til dýrðar hinn fögru ..himins frú sem helztri stýrir lukku“. í annan stað kom þégar í Ijós þjóðlegur menningaráhugi rottu- þióðarinnar, því að sendiboðinn tók strax að gera ráðstafanir til að losa sig við sjónvarpið. Það er hvort tveggja að rottur vita að íslenzka sjónvarpið er að fara í sumarfrí og eins hitt að amer- íska sjónvarpið fer ekki í sum- arfrí, heldur heldur áfram að ausa ameríkanismanum út yfir Það hef ég séð í vor að þeim mun hlýrri sem húsakynni manna eru þcim mun mcira fjasa þeir um veðrið ef eitt- hvað er að því. Mar er nú sko ekki Icngi að Eftir því sem fregnir herma hef- ur rottuþjóðin gert innrás í hí- býli mannanna, neðan úr kló- ökunum, og ekki valið sér heim- k.vnni af verri endanum. Rottur eru undirheimaþjóð, en nú virðist henni ekki nægja ríki skugganna, því að þær eru farn- ar að gerast allaðsópsmiklar á yfirborði jarðar og jafnvel komn ar upp á aðra hæð í Álfheim- um og farnar að rjála við alls kyns dót sem til þessa hefur aðallega verið fyrir mannfólkið. Ein sú fyrsta breyting sem sendiboði rottuþjóðarinnar gerði uppi á annarri hæð í Álfheim- um var að éta gat á gardínu, sennilega ti-1 þess að lýsa yfir andúð sinni á þeirri vörutegund. landslýðinn, líka um hábjarg- ræðistímann Þess vegna hefur sendiboðanum fundizt bezt að fara beinustu leiðina og éta sjón- varpsleiðsluna bæði til þess að útrýma sjónvarpsmenningunni, og eins var þetta beztj matur fyrir þær skepnur skaparans sem ald- a>' eru upp í klóökunum. Svo þeg ar sjónvarpið væri fari-ð veg allr- ar veraldar mundi fólk taka að lesa íslendingasögurnar á þeim t;mum sem það annars horfir á Bonanza og Dýrlinginn, því að þar er um að ræða einvörðungu þjóðlegt manndráp og meiðingar, auðvitað miklu siðmennilegri mannvonzku af því að hún tíðkað- ist fyrir þúsund árum, en það er staðreynd sem allir vitrir menn þekkja, að allt sem var til fyrir þúsund árum er gott og göfugt og ber vott um menningu og þjóð lega reisn. En móttökurnar sem þessi menn ingarfrömuður fékk voru ekki sér lega hlýlegar Ofurefli liðs réðist gegn sendiboðanum og var hann veginn eftir vasklega vörn. í Höfn var setið að sumbli utan veggja og sötrað við langborð, sem ei undir nafninu kafnar, en Patrekshrepps menn áttu’ og mjöð fyrir sig að leggja og má að því leyti telja veizlurnar jafnar, Og þó að Absalon hljóli heiðurinn mestan, þá hafa líka búið menn fyrir vestan. spæla löggugæja í ferðinni, sko. Þegar þeir tóku mig fyr- ir að fara yfir á ranðu þj bara sagðist ég vera litbliad- ur. ,j Konan á í rauninn sök á þvi í hvað ófremdar standi heim- nrinn er. Hún hefur Iátið það viðgrangast að karlmennirnir réðu öllu. , TVÖ AFMÆLI Minnzt var samtímis allvel afmæla tveggja ágætis þorpa, sem hvort um sig vex og dafnar, og puntað var upp á prýði staðanna beggja, Patrekshrepps fyrir vestan og Kaupmannahafnar. ROTTUÞJÖÐARINNAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.