Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 2
ÍUtstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við HverfisgötU, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjalð kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. ' BYGGINGARÁÐSTEFNA Norræn bygginigaráðstefna stendur nú yfir í Reykjavík og er istærsti alþjóðlegi fundur, sem hér ih)eif|ur verið haldinn. Skipta þátttafcendor iflrá hinum Norður- Iðnidunum hundruðum, svo að f jölldii iþeirra verSur að húa í skipi í Reykjavífcurhöfn, þar eð gisti- hús eru yfrrfuil. Míeðal þátt- tafcenda eru Færeyingar nú marg- ir, raiuinar taild'ir ivéra tiltölulega fjalimenniaistir, og haifa þeir verið sérstalkíliega boðnir velkomnir til þessa samsfarfs. Einís og Eggeft G. Þorsteinsson benti á í setningarræðú sinni í (gænmorgun, skiptir húsakostur meginmáli um líf og menniingu hverrar þjóðar. Þesís vegna eru •byggingamólin mikilvæg og uauðsynlegt iað reistar séu íbúðir á ódýran hátt. • Það mun vera afmenn skoðún í byggingaiðnáði okkar, að enn megi mörgu breyta ti'l þess að byggt Verði eihs hagkvæmt og kugsanltegt er. Þess vegna er rík ástæða til iþesls fyrir Ísíiend!inga að gefa gaium að reynslu og þekkihlgu hinna norrænu þjóð- anna, sem standa framarlega á þessu sviði, 'hverja sem borið er saman við. Kjarni málsins Kommúnistar voru meðal þeirra fyrstu, sem mótmæltu innrás Sovétríkjánnia í Tékkóslóvakíu. Æsfcufýðsfyllkingih iteitaði ekki isamstaffls við laðra, enda var henni áhuigamál að auglýsa, að sýna skyldi samúð mteð „komm- únistaflokfci Tékkósfóvakíu." Al- þýðubandalagsmenn neituðu að fálast á þetta og tóku þátt í mót- mælafundi, þar stem innrás ’Varsjárvteldánná í Tékkóslóvakfu var undánbragðalaust fordæmd. ’ Það er grundvailáratriði í mis- mun fcommúnisma og jafniaðar- Istefnju, h\jjort v^ra skuli ilrjáls skoðanamyndun, einstaklings- freisí og annað lýðræði, eða tekki. Kommúnistar neita þessu. Þess veigna gerðu þeir innrásKna. Dub- cek og rnann hans fcaiíia sig að vísu kommúnilsta, en þeir völdu leið lýðræðissósíállisma. Þeir völdu frelsijð eftir tuttugu ára reynslu af Staílínisma. Með því að fordæma imnrásina eru sósíálistar því að lýsa fylgi siíuu við þá iniðurStöðu, sem Tékk- ar komust að, lýðræðílssósíalisma. Hjá því verður dkki komizt. Þetta iskiljá hinir hörðu komm- úmistar mannla bezt. Þess vegná fiutti Þorvaldur Þórarinsson hina furðulegu vamiarræðu fyrir inn- rás Rússa á fundi Tékknesk ís- llenzka félagsiihis á sunnudag. Ýmlsdlr kommúnistar Möppuðu fyrir ræðlunni, þótt atlur þorri fundarmanna þegði eða léti anldúð sína í ljós. Þorvaldur bað um, að mienn sýndu ieiðtögum Sovétríkjianna skilninig. AðáHlatriðið er, að menn skilji kjaima þeirra hrikiáiegu átburða, siem gerzt hafa. Hervörður og lögregla á flokksþingi demókrata Gífurlegur viðbúnaður er nú í Chicago vegna flokksþings demókrata, sem hófst þar í gær. Segja má að hemaðarástand ríki í borginni, og leikhúsið, þar sem þingið er háð er umkringt lögreglumönn- um og hermönnum með alvæpni af ótta við mótmæla aðgerðir. Talið er líklegt, að Humphdey varaforseti verði valinn forsetaefni flokksins en hins vegar f jölgar þeim fulltrúum, sem vilja Edward M. Kenne dy í framboð. Á þinginu er nú hafin áköf barótta fyrir því, að fá Edward M. Kennedy öldungardeildarþing mann til að verða í kjöri sem for setaefni flokksins. Komið hefur verið á fót sérstakri miðstöð stuðningsmanna Kennedys og talsmaður fulltrúanna frá Miehig an, Philip Hart öldungardeildar- þingmaður, hefur lýst því yfir, að hann styðji Kennedy og einn- ig væntir faann stuðnings full- trúa Illiois og Kaliforníu, en þeir hafa enn ekki látið uppi hvern ; þeir hyggist styðja. Eins og kunnugt er, sigraði Robert F’. Kennedy í forkosningunum í Kaliforníu, og talið er, að Ed- ward geti tryggt sér stuðning fulltrúanna þaðan ef hann kæri sig um það. Richard Daly, borg- arstjóri í Chicago, sem ræður atkvæðum fulltrúanna frá Illin- ois, hefur og lýst því yfir, að hann vilji Kennedyf fyrir forseta efni, og hann ætlar að láta full- trúa sína sitja hjá í fyrstu lotu og sjá, hvernig málin snúast. Kenndy er staddur í Massach- usettes og hefur ekkert látið uppi um þá hreyfingu, sem komin er upp honum til stuðnings, en talið er ólíklegt, að hann hafn- aði útnefningu ef flokksþingið sameinaðist um hann. Þrátt fyrir mótlæti síðustu daga, er Humhrey varaforseti enn sigurviss. í sjónvarpsviðtali sagði hann, að sér þætti miður, að flokksþingið skyldi hjddið innan víggirðingar og undir strangri lögregluvernd, en taldi það nauðsynlegt, vegna hugsan- legra óeirða, sem skipulagðar væru af fámennum hópi öfga- manna. Þessa dagana eru í Chicago álíka margir lögreglumenn og hermenn og þeir serq hyggjast hafa í frammi mótmælaaðgerðir. Yfirvöid í Chicago telja að í borginni séu um 20 þúsund manns, sem ætla að efna til mót- mælaaðgerða. Mótmælendurnir hafa hins vegar komið því til leiðar, að demókratar verða að velja forsetaefni sitt í skjóli gaddavírsgirðingar og byssu- stingja, og telja sig með því hafa nokkuð haft fyrir sinn snúð. Á morgun verður forsetaefnið valið, og þá ætla mótmælendur að efna til mótmælagöngu tii leikhússins, þar sem þingið situr. Á hinn bóginn hafa göngumenn aðens leyfi borgaryfirvalda til að halda fund í skemmtigarði einum, og nú velta menn því fyrir sér, hvort þeir láti þar við sitja, eða gangi til móts við röð hermanna og lögreglumanna, standa umhverfis leikhúsið gráir fyrir járnum. Aðfararnótt mánudags kom til átaka milli mótmælenda og lög- reglu í grennd við Lincoln skemmtigarðinn, og óvægilegar aðgerðir lögreglunnar þykja benda til þess, að Daley borgar- stjóri ætli sér að sjá til þess, að friður og regla haldist meðan flokksþingið stendur yfir. Á mánudagsnóttina var 19 ára piltur frá Milwaukee hand- tekinn á þaki hótelsins þar sem Humphrey vara- forseti og MeCarthy öldungar- deildarþingmaður búa,, meðlan þingið varir. Hann hafði í hönd- unum riffil með kíki. Honum verður stefnt fyrir rétt 3. sept- ember vegna ólöglegs vopnaburð- ar, en hann var látinn laus að yfirheyrslu lokinni. 2 27. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bréfa— ✓ Á eiíeftu stundu í viðtali í útvarpinu núna fyrir helgina ræddi Jón Heiga son prófessor um nauðsyn ör- nefnasöfnunar á íslandi. Það var orð í tíma talað. Að vísu hafa fleiri fræðiimenn rætt um þetta á síðustu árum, svo sem starfsmenn Orðabókar Háskólans, Þórhallur Vilmund arson prófessor og ýmsir aðr- ir, en söfnun og skipulegrf skrásetningu örnefna er þó ennþá skammt á veg komið og alltof lítill skriður á mál- inu hingað til. Söfnunin hefur að mestU farið fram á vegum Þjóð- iminjasafnsins og mun vera búið að fara lauslega yfir mestan hluta landsins, en mik ið vantar á, að um fullnað- arsöfnun sé að ræða. SpjalcU skrá er engin yfir örnefnin, sem safnað hefur verið, og ejr það mjög bagalegt. Mér skilst. að Handritastofnun íslanda hafi nú tekið við framhaldl söfnunarinnar, en föst eð* endanleg skipan virðist ekk£ vera komin á verkið í hfeild, og er örnefnasafnið ennþá 8 höndum tvéggja stofnana. * I t Það leikur ekki á tveinfl. tungum, að hér er um stór- kostlegt menningarmál að ræða. Ekki fer heldur milli mála, að nú eru síðustu for- vöð að bjarga frá algeiTÍ gleymsku og glötun mörgum þeim örnefnum, sem ekki eru komin á skrá, byggðin er víða að fara í eyði, og eftir nokk- ur ár verður enginn til frá- sagnar um hvaða nöfn ýmsir staðir og kennileiti hafa bor ið. Við erum á elleftu stundu í þessum efnum. Þeir, sem til þekkja á eyðibýlunum, flytja •einn af öðrum í kirkjugarð- inn og taka með sér undirt græna torfu þá vitneskju, sem hvergi í heiminum er að fá, hvað sem í boði væri. Ótal örnefni eru þegar týnd af þess um sökum, en miklu mætti þó ennþá bjarga, ef undinn væri bráður bugur að söfnuninni meðal þeirra, sem enn eru o£- an moldar. Tíminn er dýr- mætur. Eftir örfá ár verðufl það um seinan. ★ ! Við látum okkur að vonunf annt um heimt handritanna frá Danmörku, sem þó era geymd á vísum og tiltölulega öruggum stað. Um það ertf allir sammála. Hinsvegar lðt- um við undir höfuð leggjast að gera gangskör að því að safna pg skrásetja þúsundirj Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.