Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 11
-Jafntefli Keflvíkinga og KR-inga á sunnud. 2 gegn 2 Svo sem búizt hafði verið við tirðu KR-ingar íslands- meistarar í knattspyrnu árið 1968. Síðasti leikur þeirra í mótinu var gegn Keflvíking- um og á heimavelli þeirra. En þó öll líkindi mæltu með því að KR myndi sigra í mót inu eftir því sem þeim gekk er á leið, urðu viðskipti þeirra að þeir yrðu KR-ingum ekki þungir í skauti þegar þar að kæmi. Að vísu var vont veð ur og erfitt að leika en vænt anlega hefir það verið iafn vont fyrir báða. Hinsvegar gerði það gæfumuninn að ann munu því hafa litið þannig á við ÍBK með öðrum hætti, en reikna hefði mátt með. ÍBK hefir gengið mjög illa allt keppnsitímabilið, tap á tap ofan, svo að síðustu stóðu þe'r á botninum. Flestir ars vegar var lið hert í eldi margra ósigra, en á hina hlið lið sem sá vegtyllu. íslands- mótsins blasa við sér. Kefl- ÍBí-Víkingur 1:1 í gær léku Víkingur og ísfirð- ingar um sæti í 2. deild næsta keppnistímabil á Melavelli Leiknum lauk með jafntpfli einu marki gegn einu eftir framlengd- an leik. Liðin verða því að leika að nýju, en liðið sem tapar fell- ur niður í þriðju deild1. víkingar sýndu engin merki taugaslappleika heldur rólega framkomu og öryggi. Smeikir við baráttuna, sem þeir töldu að gæti brugðist til beggja vona. Þeim tókst heldur ekki að sigra „vonlítið“ en urðu eft:r mikla baráttu að láta sér nægja jafntefli við það sem líka var nóg fyrir þá. Það voru Keflvíkingar sem fyrst skoruðu á 27. mín. Gat Vilhjálmur útherji skorað mark með allgóðu skoti fram hjá ú’thlaupandi Guðmundi P. eftir að Birni bakverði skeik aði illa. Tvívegis í fyrri hálf leiknum bjargaði svo Ársæll KR bakvörður á línu og í seinna skiptið góðu skoti frá Vilhjálrrii, sem vfar yfirleitt mjög góður í þessum leik. K'eflvíkingar voru mun á- kveðnari í fyrri hálfleiknum, og tækifæri þeirra bæði fleiri og betri en KR, sem ekki tókst að jafna fyrr en á 17. m. síðar hálfleiks. Áður höfðu KR með naumindum bjargað markinu. Það var Eyleifur sem jafnaðj fyrir KR en Þór ólfur skapaði tækifærið. Síð- an var jafntefli, þar til Kefl- víkingar skoruðu úr víta- spyrnu, dæmda á Ellert fyrir ástæðulausa og hrottalega hrindingu. Fengu þeir þannig aftur forystuna í leiknum. Þá jafnar KR enn með langskoti. Ársæls bakvarðar. Markvörð- fþróttir I Framhald af bls. 10. .800 m. hlaup sveina: Ólafur Þorsteinsson, KR, 2:14,3. 800 m. hlaup drengja: Rúdolf Adolfsson, Á, 2:20,2 mín. Sigfús Jónsson, ÍR, 2:21,5 mín. Kringlukast sveina: Helgi Magnússon, Á, 50,32 m. Skúli Arnarson, ÍR, 49,01 m. Elías Sveinsson, ÍR 47,06 m. Magnús Þ. Þórðarson, KR, 43,84 m. | Kúluvarp stúlkna: Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE, 9,53 m. Kristjana Guðmundsdóttir, ÍR, 8,89 m. Hildur Hermannsdóttir, HSÞ, 8,82 m. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 8,58 m. . . 110 m. grindahlaup drengja: Hróðmar Helgason, Á, 16,8 sek. Halldór Jónsson, ÍBA, 16,9 sek. Finnbj. Finnbj., ÍR, 17,8 sek. Bjarni Stefánsson, KR, 18,0 sek. Kringlukast drengja: Guðni Sigfússon, Á, 44,87 m. Stefán Jóhannsson, Á, 37,09 m. Halldór Jónsson, ÍBA, 32,43 m. Halldór Valdimarsson, HSÞ, 32,41 m. Kúluvarp sveina: Elíás Sveinsson, ÍR, 14,17 m. Skúli Arnarson, ÍR, 14,15 m. Grétar Guðmundsson, KR, 13,40 m. Magnús Þ. Þórðarson, KR, 12,89 m. Spjótkast stúlkna: Erla Adolfsdóttir, ÍBV, 31,90 m. Alda Helgadóttir, UMSK, 29,75 m. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ, 25,06 m. Ásta Finnbogadóttir, ÍBV, 24,64 m. 200 m. hlaup stúlkna: Þuríður Jónsdóttir, HSK, 29,6 sek. Kristín Þorbergsdóttir, HSÞ, HSÞ, 30,0 sek. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK, HSK, 30,0 sek. Unnur Stefánsdóttir, HSK, 30,9 sek. Eyleifur skorar mark fyrir lið sitt, KR. Síbustu leikir Isl- andsmótsins ur ÍBK hefði átt að sjá við* þessu skoti, því það er stakur óþarfi að láta bakverði skora hjá sér úr 45 mtr. vegalengd. Þannig lauk leiknum með jafntefli og KR hlaut þetta eina stig, sem nægði þeim, til að sigra í mótinu. Tilviljun ein réði úrslitum. Eftir öllum gang leiksins hefði sigurinn svo sannarlega átt að falla „botnliðinu“ í skaut. Þrívegis björguðu KR-ingar á mark- • línu, og ekki nóg með það, heldur stöðvaði, pollur mikill eitt sinn boltann rétt utan við markið, er hann var á leið- inni inn, og enginn mannleg- ur máttur hefði getað stöðvað Þannig varð KR eitthvað til happs í leiknum, annað en yf irburðir knattspyrnuleiks, sem í þetta sinn voru ekki fyr ir hendi hjá þeim. Þeim tókst t. d. aldrei að ná forustunni í leiknum Einnig áður voru þeir Þór- ólfur og Ellert beztu menn liðsins. Sérstaklega hefir Ell- ert verið liðinu hinn trausti varnarmaður liðsins frá: því hann kom aftur í það. Án hans eða Þórólfs hefðu KR- ingar ekki þurft að ómaka sig til þess að taka á móti íslands bikarnum 1968 . S. P. Ársþing GLÍ Ársþing Glímusambands ís- lands verður haldið í Reykjavík sunnudaginn 20. október n.k. og hefst kl. 10 árdegis á Hótel Sögu. Tillögur frá' sambandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþing- ið, þurfa að hafa borizt til Giímu- sambandsins þrem vikum fyrir þingið. Síðustu leikir íslands- mótsins í knattspyrnu voru leiknir á sunnudag- inn og í gærkvöldi. A sunnudaginn léku Vest- mannaeyingar og Akur- eyringar. Sigruðu Vest- mannaeyingar með 4 mörkum gegn 2. í gær FIMMTA umferð ensku deilda keppninnar var leikin á laugar- daginn. Úrslit urðu þessi í 1. deild: Coventry 1 — West Ham 2, Ipswich 1 — Arsenal 2, Liver- pool 4 — Sunderlandl, Man- chester Utd. 0 — Chelsea 4, Newcastle 0 — Everton 0, Leik Nottingham og Leeds var frestað að loknum fyrri hálf- leik, þar sem eldur kom upp í áhorfendastúku. Þá var staðan 1 mark gegn 1. QPR 1 — Manchester Gity 1, Southamton 2 — Wolves 1, Stoke 1 — Lester 0, Tottenham 1 — Sheffield Wednesday 2, West Bromwich 3 — Burnley 2. Leeds og Arsenal hafa hlotið 8 stig hvort, Sheffield Wednes- kvöldi léku svo Valur og Fram. Sigruðu Valsmenn með 4 mörkum gegn 2. Að loknum leiknum var KR-ingum afheitur bikar inn sem sigurvegurum á íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu 1968. day, Liverpool og West Ham 7 stig hvert og Bromwich 6 stig. í 2. deild urðu úrslit' þéssi: Birmingham 5 — Portsmouth2, Blackburn 2 — Aston Villa 0, Blackpool 2 — Bristol City 0, Bury 2 — Crystal Palace 1, Cardiff 1 — Preston 0, Charlton 2— Norich 1, Fulham 0 — Bolton 2, Iluddersfield 2 — Derby 0, Middlesbrough 1 — Carlisle 0, Oxford 1 - Hulll, Sheffield Utd. 1 — Milhvallx 0. í annari deild hefur Middles- brough hlotið 8 stig, Blackburn, Sheffield Utd. og Charlton 7 stig hvort, og Bolton og Crystal Pal- ace 6 stig hvort'. Leeds og Arsenal efsf í I. deild 27. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.