Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp óg. sjónvarp Þriðjudagur, 27. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons. son. 20.50 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 21.15 Eyja pclíkananna. Mynd um eyju nokkra í Salt. vatninu mikla í Utah.riki, sem er varpstaður ótrúlegs sægs hvítra pelíkana. Þýðandi og þulur: Jón B. Sig urðsson. 21.40 íþróttir. 22.40 Dagskrárlok. ~l r~ m B —Mllllllnll 117 Þriðjudagur, 27. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dag. rún Kristjánsdóttir húsmæðra. kcnnari talar um ber og niður suðu. Tónleikar. 12.00 Hádcgisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð ■ urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru Borg“ cftir Jón Trausta (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt Ibg. Gamlir vínarvalsar, Iagasyrpa frá San Reno dægurlagakeppn inni í fyrra, lög úr kvikmynd inni og sönglagasyrpa. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Atriði úr „Brúðkaupi Fígarós" eft ir Mozart. Elisabeth Schwarzkopf, Eber hard Wachter , Giuseppc Tadd ci, Anna Moffo, Fiorenz Coss. otto, Dora Gatta, Ivo Vinco og hljómsveitin Philharmonia flytja; Carlo Maria Giulini stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Stross kvartettinn og þrír blásarar leika Septett i Es-dúr op. 20 eftir Bcethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn. in. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 „Slæpingjabarinn" eftir Darius Milhaud. Sinfóníuhljómsvcit Lundúna leikur; Antal Dorati stj. 20.15 Ungt fólk í Danmörku. Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssaga, „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Páls. son les (7). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Einsöngur: Irina Arkipova syngur. óperuaríur eftir Tsjaikovskí, Mússorgskí, Bizet og Verdi. 22.45 Á hljóðbergi. Hitlersæskan. Heimildasafn um æskuuppeldi í þriðja ríkinu. Herst Siebecke tók saman . efnið. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Milljénatjón Framhald af bls 1 Er slökkviliðsmenn komu á vetitvang, voru tvö syðri liúsin, þ.e. timburfhúsin, alelda og var leldurinn kominn í steinhúsið. Suð-suð-austan rok var og stóð vindur «f 'timburhúiSunum á eteinhúísið. íbúðarhúsið Efsta land stéaidur þarna í um það bil 40 metra fjarlægð norðvestur af trésmiðjunni. Vindátt stóð því sem næst beint á það. , Slökkviliðsmenn lögðu strax 2Vz tommu vatnslögn við bruna hana við Breiðholtisveg, en það var' um það bil 400 meíra löng vatnslögn. Sömuleiðis voru gcrð ar ráðstafanii- til að geta sel- flutt vatn neðan af Digranes- vegi. Fólkið í íbúSarhúsinu Efsta- iandi var látið yfirgefa það, þar eem eldurinn gat þá og Iþegar læst sig í það. Eldurinn í húsunum þremur var strax, þegar slökkviliðiðs- menn bar að, orðinn gífurlega ■mikiil og vair þegar búinn að vaða um allt og gátu slökkviliðs menn ékki bjargað neinu. Hins vegar gerðu þeir þegar ráðstaf anir til að verja íbúðarhúsið Efstaland og söuiuileiðis tvo geymslubragga sunnan við tré smiðjuna. Erfið aðstæða. Lítið er um vatnslagnir þama í nágrenninu og varð að selflytja vatn á bílum neðan frá Digrianes vegi. Til þess starfs voru not aðar tvær islökkviliðsbifreiðar frá Slökkviliði Reykjavibur og tvær siökkviliðsbifreiðar af Reyk j avík ui-flu gvelli. Eins og áður segir tókst ekki að bjarga neinu af þeim miklu verðmætum, sem inni í húsun- um vom. Slökkvistarfið stóð fnam á,morgun, og var því ekki ■lokið fyrr ien klukkan að ganga átta á 'sunnudagsimorguninn. Aðstaða til slökkvistar.fs Iþarna var með eindæmum slæm. Fyrst þurfti að l'eggja um hálifs kíló mietra laniga vatnslögn frá Breið holtsvegi eins og áður segir og síðan þurfti að selflytja vatn langan veg neðan af Digranes- vegi. Auk þess áttu slökkviliðið í nokkrum erfiðleikum vegna þess, 'að fjöldi bifreiða elti slökkviliðsbílana á brunastað og var svo um tíma, að slökkviliðs menn komust hvorki fram né aftur í þrengslunum við flutn inga á vatni og er þeir unnu að því að tengja áðurgreinda vatns iögn. • S'lökkviliðsmönnum er ekki á móti skfapi, að fólk fylgist með slökkvistarfi, en (hins vegar hlýt ur fólk að skilja, að það er á- byrgðarhluti að flækjast fyrir slökkviliðsmönmum, er þeir eru að berjast við að bjarga því, sem bjargað verður. Einn slökkviliðsmaður slasað ist við slökkvistartíð. Hann hras 'aði niður stiga inni í ieinu hús- anna og niður í kjal'lara þess. Fótbrotnaði hann um öklalið við faMið. Sjö dælubílar voru notaðir við 'sílökkdistarfið auk þess voru tfimm aðrir htflar notaðir í snún ingum. Milljónatjón. Trésmiðja Kristins Ragnars-- iSonar vann að smíði innréttinga í nýbyggingar í Breiðholti fyrir Framkvæmdanefnd byggingar- Útsalan hjá Toft öll Kjólaefnin á ^/2 VÍtÖÍ næstu diaga og með'an birgðir endast seljum við öll kjóla'efnin, einlit og rósótt, út á ■hálfivlrði. Verzlunin Toft Skólavörðustíg 8. 'áætlunar. Hafði tfyrirtækið þeg ar skilað heiming verksins, en smíði hims hlutans var langt kom inn. Var aðeins letftir að setja innréttingarnar saman. Fréttamiaður náði tali af Krisitni Ragnarsisyni í gær og isla'gði hann, 'að stór 'h'luti af því efni, sem varð eldinum að bráð hafi verið innréttingar í Breið holtshvertfið og hafi meiri hluti þeirra verið tfullgerðúr. Sagðis.t hann því miður ekki sjá fram á annað en atfgreiðsla innrétting ann'a fyrtr tframkvæmdanefnd myndu dragast. Kvaðst 'hann haifa verið á fundi með fra.m kvæmdanefndinn lí gær, en að svo stöddu væri ekki hægt að segja rti'l um það, hve iengi af- greiðs'lan myndi dragast. Aðspurður sagði Kristinn, að ekki væri ofsögum ®agt, að fyrir Itæki hans hefðji orðiíð fyrir mi'lijón'atjóni, þar sem 'andvirði vóla hafi örugglega numið millj ónum króna og sömuleiðis efnis. Kvað hanm vélar og efni haf verið Vátryggt, en þó myndi vátryggingim sjálfsagt ekki hafa verið of há. Enginn liandtekinn. Eldsupptok eru enn ókunn, en rannisóknartögregl'an í Kópa- 'Vogi hefur stöðugt unnið að rannsókn brunans síðan á sunnu dagsnóttina. Kviksögur voru í 'lofti i gær um, að um íkvei'kju h'atfi verið að ræða og h'etfði mað ur, sem grunaður væri um að hatfa fcveikt í trésmiðjunni, verið Ihandtekimn. Fréttamaður snéri sér til Ás- mundar Guðmundssonar, rann sóknarlögreglumianns í Kópa- vogi, fen hann hefur rannisókn 'brunans með höndum. Spurði fréttanilaður hann, hvort grun ur lé'ki á því, að kveikt hafi verið í trés-miðjunni. Sagði Ás- mundiur að ekkert vært hægt að segja um það iað svo stöddu ög enginm hefði verið handtek- inn. Stöðugt væri unnið að rann sókn málsins. Kvað ibann húsið hatfa verið yfirgelfið um iklukfcan 'átta á laugardagskvöldið. Sagði hann, að þess væri að gæta að a'lltaf væri nokkur eldliætta í slæm, ujf^veðrum eins og á laugardagft kvöldið. Hollenzk hreinlætistæki eru i fremstu röð oð dómi fagmanna. W. C.-tæfci af SPHINX igerð, era framleidd síaaristeypt, MONO- BLOC og samsett DUOBLOC, venjuleg. od. Óþarfi er að telja það tækjunum sérstaklega til ágætis, að þau hafa verið framleidd hljóðlaus 'JjóAcumsson & SmiiA Sími 2A2A^t (3 Qmu\) 1 morg ar. Heimsþekkt vörumerki. 27. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.