Dagur - 06.07.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 06.07.1949, Blaðsíða 3
....................................„„„„................................i; .................................................mimimil........„„„„„„„„„„.....................................IIIIIIIIIIIIIIIII ................................................................................................................................"""".................................. Miðvikudaginn 6. júlí 1949 DAGUR 3 ÁogSýsing nr. 15 1949 frá skömmtunarstjóra. . | Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. = ] 947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu i og afhendingu vara, hefur verið ákveðið, að útliluta i skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1949. | Nefnist liann „Þriðji skömmtunarseðill 1949“, prentað- 1 ur á hvítan pappír í rauðum og brúnum lit, og gildir i hann samkvæmt því, er hér segir: Reitirnir: Sykur 21—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir i 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda að- | eins til 1. okt. n. k. | Reitirnir: Smjörlíki 7—11 (báðir meðtaldir) gildi fyr- i ir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda i aðeins til 1. okt. n. k. Í Reitirnir: Vefnaðarvara 1001—1600 gilda 20 aura i hver við kaup á hvers konar skömmtuðum vefnaðarvör- i um og fatnaði, öðrum en sokkum og vinnufatnaði, sem i hvort tveggja er skammtað með sérstökum skömmtunar- i reitum. Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup á i innlendum fatnaði, samkvæmt einingarkerfi því, er um i ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52/1948, og i öllu efni til ytri fatnaðar, sem skarpmtað liefur verið i með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til kaupa i á hvers konar búsáhöldum úr gleri, leir og postulíni. i Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð þessara vara. \ Vefnaðarvörureitirnir 1001—1600 eru vöruskammtar i fyrir tímabilið júlí—sept. 1949, en halda allir innkaupa- \ gildi sínu til loka þessa árs. Í Reitirnir: Sokkar nr. 3 og nr. 4 gildi hver um sig fyrir \ einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenna, karla eða \ barna. Úthlutunarstjórum alls staðar er heimilt að i skipta nefndum sokkamiðum fyrir hina venjulegu vefn- i aðarvörureiti, þannig, að fimmtán krónur komi fyrir i hvern miða. Þessi heimild til skipta er þó bundin við i einstaklinga, enda framvísi þeir við úthlutunarstjóra i stofninum af þessum „þriðja skömmtunarseðli 1949“, i og að sokkámiðarnir, sem skipta er óskað á, liafi eigi [ áður verið losaðir frá skömmtunarseðlinum. Um sokka- i miðana nr. 3 og 4 gildir hið sama og vefnaðarvörumið- i ana, að þeir eru ætlaðir fyrir tímabilið júlí—sept., en i gilda þó sem lögleg innkaupaheimild til ársloka 1949. i Reiturinn: Smjör nr. 1—1949, gildir fyrir 500 gr. i smjöri til 1. okt. 1949. „Þriðji skönnntunarseðill 1949“ i alhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé sam- \ tímis skilað stofni af „Öðrum skömmtunarseðli 1949“, i með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingar- i degi og ári, eins og form lians segir til um. i Neðantaldir skömmtunarreitir lialda gildi sínu til i ársloka 1949. i Af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“, vefnaðarvöru- i reitirnir nr. 1—400, skómiðarnir 1—15 og skammtarnir i nr. 2 og 3 (sokkamiðar). \ Af „Oðrum skömmtunareðli 1949“, vefnaðarvöru- i reitirnir nr. 401—1000, og sokkamiðarnir nr. 1 og 2. i Ákveðið hefir verið að „Ytrifataseðill“ (í stað stofn- i auka nr. 13), skuli lialda gildi sínu til 1. okt. 1949. \ Skömmtun á hreinlætisvöru hættir frá og með 1. júlí i 1949. — Fólki skal bent á að geynta vandlega skannnta i nr. 8—11 af „Öðrum skömmtunareðli 1949“, ef til § kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. 1 Reykjavík, 30. júní 1948. Skömmtunarstjóri. ! 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111III111111111IIMIIIKIIIIIIIIIIIIKIIIIK11111111111111111111111111 lllllili BÆNDUR! Allar líkur eru fyrir, að svo geti farið, að sumarslátr- i un hefjist óvenju snemma á þessu sumri, og að byrja i verði á sldtrun d veturgömlu sauðfé. i Viljum vér Jjví benda Jreim sauðfjáreigendiun á, er í aðstöðu hafa til að geta liaft slíkt-fé lieima við, að gera i það. i Sérstaklega á Jretta að sjálfsögðu við á niðurskurðar- i svæðunum. i Nánari upplýsingar gefur sláturhússtjóri vor á i Akureyri. i Kaupfélag Eyfirðinga. *II«IIIIIIIII'|I*IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIKIIIIIIIIIIIIII 11111111111111111111111III1111111111111111111111 ■’ U - „Allt í lagi lagsi“ j (The Noose Hangs Hight“) i Gamanmynd frá Eagle- i Lion filmfélaginu. Yfirstjórnandi og leikstjóri: i Charles Barton. Aðalhlutverk: i * BUDABBOTT j LOU COSTELLO LEON ERRO JOSEPH CALLEIA CATHY DOWNS | IIIIKIKIIIKIIIKIIIIIIIIIK ..Illlllllllllll.. 11111111111118milllllimill*mi*l*l************************H**£ SKJALDBORGAR j B í Ó Sýning í kvöld kl. 9: i Saman skulum gangaj (I’ill Walk Beside You) | Hrífandi ástarsaga i og músíkmynd. Aðalleikendur: i Richard Bird i Lesley Brook Percy Marmont. i Einsöngvari: John McHugh. Leikstjóri: Maclean Rogers. \ ••ihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*i*ii»»iiiiii»‘|““5 Barnavagn Góður barnavagn til sölu. Þeir, sem geta selt eða lán- að barnakerru í sumar, ganga fyrir. Afgr. vísar á. Vörubíll, A 184, módel 1938, með nýjum mótor og gírkassa, í góðu lagi, til sölu nú þegar. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu með sanngjörnu verði, gegn því að líta eftir barni tvö kvöld í viku. Upplýsingar á Eyrarvegi 37. fbúð Bifvélavirki óskar eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Við- hald á bíl getur komið ti' greina. Afgr. blaðsins vísar á. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, GERÐU TULINIUS. Börn hinnar látnu. iiiiiiiliiiiinir Yegna sumarleyfa verður brauðgerðin lokuð frá 10. til 24. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Brauðfferð Kr. Jónssonar. i ii 111 ■ 11 ■ ii 11 ■ i ■■ ■ i ii 11 ■ i ■ ■ 11 ■■ i ■ i ■ 11 ■ i ■ 11 ■ ■ i ii iiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin IIKIIIIIIIIIIIIIIIKIKIIKIIIIKKIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIimilllllKIIIIIIUIKKIIIKKKIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIKI “2 Bændur! Nú eru síðustu forvöð að kaupa RAKSTRAR- VÉLAR og SLÁTTUVÉLAR. Nokkrar óseldar enn þá. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ,tMimiiiiimmmimiiiiiiiiiiiiiimmmumiiimmimimiiiiimmiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiii>iiiiiiiiiii'*ii>ii»iiiiiii>iiiiiiii* iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumimimmiiiimimimmmmmmiuim.mnmmmmmmmmmmimmmir,,. Tilkynning Vegna anna á laugardögum eru viðskipta- | vinir vorir beðnir að gera pantanir sínar I á föstudögum, yfir sumarmánuðina. Brauðgerð 'iiiiiiiiiiiKiiiiiiiKilliiiiK|iiiiiiiiiuiimii.... immiimiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii|iiiim>uiiiiii"ii"iiimiiiiM|f, Gegn gjaldeyris og i innflutningsleyfum ; lökum vér að oss innflutning á alls konar byggingar- § vörum, svo sem: \ TIMBRI I CEMENTI I KROSSVIÐI | ÞILPLÖTUM j ÞAKJÁRNI | I , ÞAKPAPPA | M ÞAKALUMINIUM | II ASBESTI o. fl. |* I = y Vér munum leitast við að sjá um flutning á timbri og = \ £ cementi beint á hafnir kringum land. '"iiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiimi...iiiiiiiiiiiiiiiii.. ■HIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllDllllinillllllinillllllllllllllllllllllllllllMIHIIINHHMIIIIIIIIIW11! LOPI Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir § ! a£ lopa, bæði litaða og ólitaða. Lopinn fæst í öllum kaupfélögum I i landsins og víðar. 1 i Ullarverksmiðjan G E F J U N j | AKUREYRI | ?iiiiiiiiiii»timiimimmiiimmiiiiimimmmmmmmmmimiimmmmi«mimiiiimmimiiimmimmiimmiii J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.