Dagur - 21.03.1973, Side 6

Dagur - 21.03.1973, Side 6
6 St. St. 59733217 — VIII. I.O.O.F. 2 = 15432381/2= 9 — II MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2 — 371 — 118 — 332 — 131. Bílaþjónusta í síma 21045 sunnudagsmorguninn. — B. S. FÖSTUMESSA verSur í Akur- eyrarkirkju miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 10. sálmur 1.—4. vers, 11. sálmur 9.—10. og 15.—17. vers, 12. sálmur 23.—29. vers og 25, 14. Þá er sungin fögur lítanía. — B. S. BARNAMESSA verður í Minja- safnskirkjunni n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Barnakór leiðir sönginn. Eldri sem yngri vel- komnir. — B. S. LAUGALANDSPRESTAKALL. Messað á Munkaþverá 1. apríl kl. 13.30. Safnaðarfundur. — Ath. breyttan messutíma. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Á Elliheimilinu Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sókn arprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 25. marz. Sunnu ! dagaskóli kl. 11 f. h. Fundur hjá Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Samkoma kl. 8.30 e. h. er K.F.U.M. sér um. Allir velkomnir. FRÁ Guðspekistúkunni. Fundur verður fimmtudaginn 22. marz kl. 20.30 á venjulegum stað. Aðalfundur. I.O.G.T. St. Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, fimmtudaginn 22. marz kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Kosning fulltrúa á vor_ þing Þingstúku Eyjafjarðar. Eftir fund, hagnefndaratriði. — Æ.t. S.K.T. Spílakvöld á föstudags- kvöldið 23. marz kl. 8.30 í Al- þýðuhúsinu. Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. VESTMANNAEYINGAFÉLAG IÐ Biátindur. Skemmtifundur í Hótel Varðborg miðvikudags kvöld 21. þ. m. kl. 8.30. MUNIÐ minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld og hjá Laufeyju Sigurð ar dóttur. ÁRSHÁTÍÐ Ólafsfirðingafélags- ins, Akureyri, verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 31. marz. bfánar auglýst í næsta blaði. — Nefndin. RAFVERKTAKAR. Áríðandi fundur í dag (miðvikudag) kl. 10 f, h. að Hótel Varðborg. — Stjórnin. GJAFIR: Til Ekknasjóðs fs- lands kr. 100 og til Hilmis Sigurbjartssonar kr. 100 frá Akureyringi. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. Æ.F.A.K. — Árshátíð verður á sunnudaginn 25. marz kl. 3.30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu og fleira. — Stjórnin. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 22. marz kl. 12. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17. Verið hjartanlega velkomin. MUNIÐ kútmagakvöldið á laug- ardaginn kl. 19. Aðgöngumið- ar hjá Huginsfélögum: H. M. Sigurðssyni, Mikael Jónssyni, Halldóri Helgasyni og Ólafi Stefánssyni. «HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma er n. k. unnu- y dagskvld kl. 20.30 Reyn- yjemsfsP ir Hörgdal kynnir starf- semi Gídionsfélagsins og tekið verður upp form til styrktar starfsemi þess. Allir hjartan- ' lega velkomnir. — Börn. Barnasamkoman er hvert kvöld vikunnar kl. 6 e. h. Öll börn hjartanlega velkomin. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð: Opinber fyrirlestur: Hvernig allir dánir menn í Helju munu njóta góðs af upprisunni, sunnudaginn 25. marz kl. 16. Allir velkomnir. ^nÍkomÍð^ Púðafvllingar Töskur, margar gerðir Fermingarkjólar Ferm ingarslæður og hanzkar Frúarkjólar og kápur koma fyrir helgi Peysur, margar gerðir. MARKAÐURINN FRÁ SJÁLFSBJÖRG Félagsvist í Alþýðuhú: inu n. k. fimmtudag 22 þ. m. ‘ki. 8.30 e ,h. Fjöl mennið stundvíslega Nefndin. STYRKTARFÉLAG vangefinna á Norðurlandi þakkar öllum sem veittu alveg sérstaklega góða hjálp og stuðning við ' fjáröflun félagsins sl. sunnu- dag. — Stjórnin. SLYSAVARNAKONUR. Mun- ið aðalfund á föstudagskvöldið kl. 8.30 í Hvammi. Vinsamleg- ast takið með kaffi og bolla, en brauð er á staðnum. — Stjórnin. ÁHEIT á Munkaþverárkirkju frá ónefndum kr. 3.000.00; S. k. kr. 200.00. Beztu þakkir. — Sóknarnefndin. HELGARFERÐ. Iðja, félag verk smiðjufólks, Akureyri, efnir til helgarferðar til Reykjavík- ur helgina 6.—8. april n. k. til að sjá leikritin Súperstar og Fló á skinni hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þeir, sem taka vilja þátt í ferðinni, tilkynni þátttöku á skrifstofu Iðju fyr- ir kl. 6 e. h. föstudaginn 23. marz n. k. Flogið verður báð- ar leiðir með Flugfélagi ís- lands. Ekki verður hægt að bæta við þátttakendum eftir föstudag. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu Iðju, sími 11544. — Stjórnin. BRÚÐHJÓN. Þann 10. marz voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Inga Hrönn Sigurðardóttir af- greiðsludama og Sigurjón Jakobsson húsasmíðanemi. — Heimili þeirra er að Hafnarstr. 85, Akureyri. BRÚÐHJÓN. 17. marz sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Margrét Jóhannsdóttir og Gunnar Valur Guðbrandsson húsgagnasmiður. — Heimili þeirra er að Víðilundi 2, Akur eyri. ÖSKUDAGSLIÐ Guðrúnar Ró- bertsdóttur, Víðimýri 4, kr. 150.00 til Rauðakrossins. FRÁ Freyvangi. Tómstunda- kvöldið fellur niður fimmtu- daginn 22. marz. — Nefndin. ORÐ LfFSINS: Réttlætið upp- hefur lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm.“ (Orðskv. 14.34). Kristur vill frelsa menn frá synd. Hefur þú leit- að til hans? Öll þjóðin ætti að gera það. — S. G. Jóh. BÆKUR úr einkasafni. BÓKAVERZLUNIN FAGRAHLÍÐ Leikfélag Akureyrar. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri Magnús Jónsson. Leikmynd Magnús Pálsson. Frumsýning sunnu- daginn 25. marz kl. 8.30. Miðasala opin milli 3 og 5, finrmtudag, föstu- dagr, laugardasf og sunnudag og klukku- tíma fyrir sýningu. Fastir frumsýningar- gestir eru beðnir að vitja rniða sinna fyrir klukkan fimm á föstudag, eftir það verða þeir seldir öðrum. ARSHATIÐ GOLFKLÚBBS AKUREYRAR verður haldin í hinum nýju salarkynnum félags- ins að Jaðri, og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Nauðsynlegt er vegna undirbúnings að vita um þátttökufjölda og eru því meðlimir beðnir um að skrá sig og gesti sína á lista, sem liggur frammi í Sportvöru og hljóðfæraverzluninni,, Ráðhús- torgi 1, fyrir miðvikudaginn 28. rnarz. Margt verður til skemmtunar og eru meðlimir hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. •• I n HÁTÍÐARNEFNDIN. Um sorphreinsun í Akureyrarbæ Með tilvísun til samþykktar bæjarstjórnar 12. rnarz 1973 um sorphreinsun, þá tilkynnist hús- eigendum, að eftir 1. maí 1973 verður sorp ekki flutt frá húsum þeirra, nema þeir hafi fyrir þann tíma komið sér upp sorpílátum fyrir plastpoka af þeim gerðum, sem heilbrigðisnefnd viðurkennir. Þ. e. sorpílát með tilheyrandi grind og loki skal vera galvanhúðað eða ryðvarið með sambærilegú efni, og þar sem ílát standa úti skal lok vera áfast. BÆ JAR VERKFRÆÐIN GUR. iilfllll Fjósamaður óskast að til- raunastöðinni Akur- eyii. Góð laun. íbúð fylgir starfinu. Uppl. í síma 1-22-51 eða 1-10-47. Tvítug stúlka óskar eftir góðri útivinnu í sumar. Uppl. í síma 1-16-92 á kvöldin, 21.—23. marz. Stúlka eða fullorðin kona óskast til heimilis- starfa í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 1-29-55. Óska eftir að kaupa not- aðan fataskáp og komm- óðu. Uppl. í síma 1-26-63. Óska eftir að kaupa barnarúm. Sími 1-12-83. Óska að kaupa notaða vel með farna saumavél, Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt „Saumavél“. Hugheilar paltkir sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á S0 ára afmceli minu, með símtöl- um, heillaskeytum og gjöfum. Sérstaklega paltka ég öllum, sem heimsóttu mig og gerðu rnér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykltur öll. ÞÓR VILFIJÁLMSSON, l Bakka. I I I I i I f Móðir okkar KATRÍN BJÖRNSDÓTTIR, Einholti I, Akureyri, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. marz. Börnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.