Dagur - 21.03.1973, Síða 7

Dagur - 21.03.1973, Síða 7
7 NÝKOMIÐ! Kápur, dress, nylon- gallar, úlpur. Allskonar barnafatn- aður. Einnig náttkjólar og náttföt og peysur til fermingargjafa. Buxur, peysur, vésti, smekkbyxur. Regn- sett og pollabuxur og 'margt fleira væntan- legt. O 1 VERZLUNIN ÁSBYRGI AUGLÝSIÐ f DEGI BÍLA- OG VÉLASALAN Peugeot 404 érg. ’69 Toyota Landcruser árg. 71 Fíat 125 special árg. 71 Bronco árg. ’66 Chevrolet Cevelle árg. 71 Dodge Dart árg. ’67 Fíat 128 árg. 72 Hilman Minx station árg. ’69 Land Ro-ver disel árg. 71 Saab V4 árg. ’67 Skoda 110 L árg. 71, 72 Taunus 17 m station árg. ’65 Taunus T. S. árg. ’68 Taunus station árg. ’69 Volksivagen 1500 árg. o o ’66 Volvo 544 árg. ’65 Jeepster árg. ’67 Willys árg. ’53—’66 Chevrolet vörubifreið 4ra tonna árg. ’61. H909 Fasteignir til sölu: Raðlnis við Akurgerði, gott hús. Húsgrunnur við Beyki- lund, nokkurt efni fylgir 2ja herb. íbiið við Eiðsvallagötu. 2ja herb. íbúð við Gnundargötu. Keðjuhús í Glerárhverfi 4ra herb. íbúð við Gránuf élagsgötu. Tilboð óskast í fokhelt einbýlishús í Glerár- hverfi. Ýmsar fleiri fasteignir til sölu og í skiptum, s. s. húsgrunnar á ýmsum byggingarstigum. FASTEIGNASALAN h.f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið milli kl. 5 til 7 e. li. Spilakvöld Akureyringar, nærsveitamenn. Annað spilakvöld S.K.T. verður í Alþýðuhúsinu föstudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fern verðlaun að upphæð kr 12.000,00. Símanotendur Akureyri Nýja símaskráin er aflient daglega í skeytaaf- greiðslu landsímans, Hafnarstræti 102 1 .hæð. SÍMASTJÓRINN. Dansað eftir spil til kl. 1. S. K. T. Ferðafélag Akureyrar heldur kvöldvöku í Alþýðuhúsinu miðvikudags- kvöldið 21. marz n. k. kl. 8.30 e. h. Frá Lífeyrissjóðnum DAGSKRÁ: Ragnhildur Jónsdóttir segir frá? Ljóðalestur Jónas Finnbogason segir frá? Einar Guðjhonsen, framkvæmdastjóri Ferðafé- Sameiningu: Þeir sjóðsfélagar sem hug hafa á fasteignalánum í nóvember 1973, þurfa að sækja um þau fyrir 30. apríl n. k. lags íslands, sýnir og skýrir kvikmyndir frá öræfaleiðum. Valga.rður Baldvinsson, fonm. F. F. A., ræðir væntanlega ’sumárstarfsemi félagsins. Þeir umsækjendur, sem áður hafa sótt um lán, Kaffiveitingar. en ekk fengið afgreiðslu, þurfa að endurnýja Milli atriða verður almennur söngur undir umsóknir sínar fyrir sama tíena, ef þeir hafa enn hug á láni. stjórn Jóns Sigurgeirssonar. Þess er fastlega vænst að félagar fjölmenni og Skammtímalán verða veitt í maí n. k. og þurfa helst stundvíslega, svo við lendum ekki í tíma- umsóknir um þau einnig að berast fyrir 30. apríl. þröng. STJÓRN U N DIRBÚ NIN GSN EFN DIN. LÍFEYRISSJÓÐSINS SAMEININGAR. Framsóknarvist Spiluð verður Framsóknarvist á Hótel K. E. A. n. k. föstudagskvöld 23. rnarz kl. 8.30 e. h. Ávarp flytur Stefán Valgeirsson Vistin er liður í spilakvöldum í öllu kjördæm- inu og verða veitt tuttugu heildarverðlaun, auk þess k\röldverðlaun Dansað á eftir til kl. 1. e. m. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Miðasala í félagsheimilinu Hafnarstræti 90, fimmtudaginn 22. marz kl. 5—7. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI. Joro fil solu Til sölu er jörðin SYÐSTA-SAMTÚN í Glæsi- bæjarhreppi. Allar nánari uppíýsingar í síma 1-29-28. Tilboðum sé skilað fyrir 10 apríl. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stúlkur óskast á Matstofu K. E. A. Vaktavinna. Upplýsingar veitir Hótelstjóri. HÓTEL K. E. A. Laxveiðiá til leigu Til leigu er stangveiði í Sæmundará í Skagafjarð- arsýslu, veiðtímabilið 1973. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl. Upplýsingar gefur SÆMUNDUR JÓNSSON, Bessastöðum, sírni um Reynistað. Arsskemnifin Oddeyrarskólans verður haldin í skólanum laugardaginn 24. marz n. k. kl. 4 e. h. og kl. 8 e. h. Sýningar endurtekn- ar á sunnudag 25. marz á sama tíma. Margt verður til skemmtunar, og m. a. nýtt leik- rit eftir ævintýrinu „Mjallhvít og dvergarnir sjö“. Það tekur um klukkutíma í sýningu og er með dönsum og söngvum, skógarálfum og galdrahyski. Aðgöngnmiðar verða seldir í skólanum frá kl. 1— 3 e. h. báða dagana. Ágóðinn rennur í ferðasjóð barnanna. Ath.: að strax á laugardag verður hægt að fá keypta rniða á sunnudagssýningarnar Iðnaðarhúsnæði Iðnðarhiisæði til sölu á Oddeyri með góðum greiðsl.uskilmálum. Laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir FASTEIGNA- SALAN H. F., Glerárgötu 20, sími 2-18-78, opið kl. 5-7. Frá Sálarrannsóknarfélaginu Fyrirlestur (með skuggamyndum) flytur Geir Vilhjálmsson sálfræðingur sunnudaginn 25/3 kl. 5 s. d. í Al- þýðuhúsnu. EFNI: Rannsóknir á vitundinni. Félagsmönnum heimilt að taka með sér gesti meðan húsrúm leyfir. STJÖRNIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.