Dagur - 16.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 16.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 16. október 1985 Til sölu Gram frystikista 290 Til leigu eða til sölu einbýlishús í lítra, verð kr. 12 þúsund. Uppl. í nágrenni Húsavíkur. Uppl. í síma síma 25423 eftir kl. 20.00. 43928. Mokkakápa til sölu. Stærð 40. Ónotuð. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 24852. Hef til sölu unglingasett, skrifborð, rúm og fataskáp úr furu- líki. Einnig vínrauðan kerruvagn. Uppl. í síma 25988. Til sölu 62ja ha. dráttarvél, súg- þurrkunarblásari og rafmótor, sláttuþyrla, múgavél heygreyp, áburðardreyfari, kelfdar kvígur, varahlutir í Land-Rover og Skoda, ma. ný snjódekk á felgum. Uppl. í síma 96-43635 eða 96-43621. Hef til sölu stofuskáp sem selst mjög ódýrt. Óska eftir að kaupa skáp sem passar inn í Hansa hillur. Uppl. í síma 22977 eftir kl. 18.30. Til sölu 4 ónotuð Atlas snjó- dekk H-78-15 á Willys felgum. Einnig nokkur negld snjódekk 165-14. Uppl. í síma 21969 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Símo kerruvagn kr. 3.000, dráttarbeysli á Mözdu 626 árg. '79 til '82 kr. 3.500. Uppl. í síma 22438 milli kl. 19-21 á kvöldin. Til sölu er eldri barnavagn á kr. 1.000, stór barnakerra með skerm á kr. 500, gamalt og traust burð- arrúm á kr. 250 og þrjár gamlar innihurðir í karmi á 500 kr./stk. Uppl. í síma 25450. Handavinna. Fínn strigi, fílt í metravís og fílt í plötum á gamla verðinu. Óbleyjað léreft og öll efni í jólaútsaum. Heklugarn margar tegundir, marg- ir litir. Dýraaugu, vefnálar, skæri, smellur og tungur. Hef opið frá 13-18 virka daga og 10-12 laugardaga, sími 23799. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. íbúð óskast til leigu. Ungt kenn- arapar óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu, helst á Brekkunni, en allt kemur til greina. Sími 21051. Herbergi óskast, helst í nágrenni Verkmenntaskólans. Uppl. í síma 24424 eftir kl. 22 á kvöldin. Á sama stað er til sölu Volvo 144 árg. '72 selst til niðurrifs. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 21835 eftir kl. 18.00. Til leigu er 2ja herb. íbúð. Sér- hönnuð fyrir fólk í hjólastól. Umsóknum skal skilað til Félags- málastofnunar, Strandgötu 19b, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Ak. Loksins er Annie garnið komið - tískulitir. Hjarta-super-sport, soðin ull yfir 20 litir. Bingó allir litir, Mo- hair garn, soðin baby ull tvær teg- undir og fullt af alls konar öðru garni. Hef opið frá 13-18 virka daga og 10-12 laugardaga, sími 23799. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Blómabúðin / Laufás tfy. Blómabúðin Laufás~^4 auglýsir stórlækkað verð á haustlaukum 40% afsláttur. Notið góða veðrið að ganga frá laukunum. Blómabúðin Laufás rs Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. FUNDIR I.O.O.F. 2.= 167101881/2 = F.L. Fundur verður í Æskulýðsfélgi Akureyrarkirkju n.k. fimmtudags- kvöld kl.8. Lionsklúbburinn Hug- inn. Félagar munið fundinn nk. fimmtudag 17. okt. kl. 19.15. At- hugið. Breyttur fundartími. Kristniboðsfélag kvenna hefur fund að Grenivöllum 14 laugar- daginn 19. okt. kl. 3. Haustfundur Ungmennafélagsins Framtíðarinnar verður haldinn í Laugarborg næstkomandi föstu- dag 18. okt. kl. 20.30. Stjórnin. AIHUGIB Félagsvist verður í Café Torgið við Ráðhústorg föstudaginn 18. okt. kl. 20.30. Þriggja kvölda keppni, góð verðlaun og að- göngumiði gildir sem happ- drættismiði. Gyðjan. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 20. okt. kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. í guðsþjón- ustunni verður vígður nýr messu- skrúði sem gefinn hefur verið til Glerárkirkju til minningar um Aðalheiði Antonsdóttur. Aðalsafnaðarfundur Lögmanns- hlíðarsóknar eftir guðsþjónust- una. Kosið verður samkvæmt nýjum lögum í sóknarnefnd. Skýrslur nefnda lagðar fram og greint frá stöðunni í kirkjubygg- ingunni. Kirkjukaffi Baldursbrár eftir messuna. Pálmi Matthíasson. Akurcyrarprcstakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Eldri börn í kirkjunni, yngri í kap- ellunni. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 372 - 342 - 180 - 395 - 531. B.S. Messað verður að Seli 1 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. p.u. Skákmenn ■ Skákmenn. 10 min. mót fimmtudag 17. okt. kl. 20 í Barnaskóla Akureyrar. Öllum heimil þátttaka. Skákfélag Akureyrar. Hef opnað dýralæknastofu í Laxagötu 6, kjallara. Símatími og tímapantanir í síma 22042 milli kl. 10-11 f.h. Opið frá kl. 4-7 e.h. Dýraeigendur geymið auglýsing- una. Elfa Ágústsdóttir, dýralæknir. Til sölu er lítið notuð hagla- byssa, tvíhleypa. Uppl. i síma 31212. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtud. 17. okt. kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Félagsvist. Skagfirðingar, spilafólk. Fyrsta spilakvöldið í 3ja kvölda keppni verður í Lóni við Hrísalund föstud. 18. okt. nk. kl. 20.30. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Skagfirðingafélagið. Vel með farið píanó óskast keypt. Hafið samband við Maríu í síma 22253 milli kl. 12 og 13 virka daga. Peningaveski tapaðist aðfara- nótt laugard. 12. okt. I veskinu voru peningar og ökuskírteini. Skilvís finnandi hringi í síma 24392. Fundarlaunum heitið. Handavinna. Sel allar eldri jólavörur á gamla verðinu og einnig margar aðrar vörur. Mikið af nýjum jólapakkn- ingum. Sel mikið af alls konar prjónagarni á mikið lækkuðu verði. Hef opið frá 13-18 virka daga og 10-12 laugardaga, sími 23799. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. Tek að mér flísalagnir og flísa- sögun. Sími 23377. Tryggvi Georgsson. Húsvíkingar - Nærsveitamenn. Viltu öðlast aukna þekkingu, þjálf- un og þroska? Viltu bæta byggðarlagið? Ertu á aldrinum 18-40 ára? Er JC eitthvað fyrir þig? JC Húsavík heldur kynningarfund í Víkurbæ kl. 16 á sunnudag. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. JC Húsavík. Til sölu Bens sendibfll árg. '71, lengri gerð og Rússajeppi árg. '56 með Volvo vél og kassa. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 43607. Til sölu Subaru 4x4 árg. '77. Þarfnast viðgerðar. Verðtilboð. Uppl. í síma 22067. Chervolet Blazer '74, 6 cl diesel- vél, breið dekk, fallegur. Skipti á ódýrari. Datsun Cherry ’81,ekinn 64 þús. km. Skipti á ódýrari. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3c, sími 25356. Renault F-6 A-7777 sendiferða- bifreið árg. 1978 ekin 56.000 km til sölu. Er í mjög góðu standi. Bókval sf. sfmi 96-26100. Vantar 22ja sæta Bens 0 309 árg. ’75-’77 í skiptum fyrir Bens 0 309 húsbíl. Einnig til sölu Saab 99 árg. '74 skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-25659. Volkswagen rúgbrauð árg. ’76 til sölu. Með nýuppgerða vél. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 21185 eftir kl. 17.00. Land-Rover dísel árg. 1967 til sölu. Uppl. í síma 51510. Til sölu Cervolett Cevetta ’79 ekinn 23 þús. km og 222 Caliber riffill með sjónauka. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25284. Til sölu Lada 1200 árgerð '74 í góðu ástandi. Uppl. í síma 43928. Af alhug þakka ég þá virðingu og vinarþel sem svo margir sýndu mér í tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 30. september sl. Guðs blessun fylgi ykkur. JÓN G. SÓLNES. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför JÓNASAR ÞORLEIFSSONAR fyrrum bónda Koti Svarfaðardal. Sérstakar þakkir til starfsfólks Handlæknisdeildar FSA. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Ódýrar frystikistur, frysti- skápar, kæliskápar, ryksugur, eldavélar sem standa á borði, eld- húsborð, margar gerðir, hansahill- ur, uppistöður og skápar, borð- stofuborð, stólar og skenkir, skrifborð, skrifborðsstólar, skatt- hol, hljómtækjaskápar, stakir stólar, svefnsófar, sófasett, sófa- borð, smáborð, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Lækkað verð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Vantar þig aukavinnu þar sem þú ræður vinnutímanum? (Tilvalið fyrir skólafólk). Tónlistar- tímaritið Smellur óskar eftir ungu fólki til að annast áskriftarsöfnun. Nánari uppl. í síma 25704 milli kl. 17 og 19. Tónlistartímaritið Smellur, pósthólf 808, 602 Akureyri. RAFLAGNAVERKSTÆÐI TOMASAR © 26211 Raflagnlr 21412 EfSía Ljósmyndafilma fannst við Strandgötu 29, mánudaginn 14. okt. Réttur eigandi gefi sig fram við afgreiðslu Dags. BIIASALINN VIÐ HVANHAVELLI 5:24119/24170 Sapparo 1600, árg. 1982. Ekinn 57 þús. Verð 360.000. MMC Colt 1500, árg.1984. Ekinn 21 þús. Verð 360.000 Datsun Cerry gl, árg. 1981. Ekinn 30 þús. Verð 230.000. Mazda 626 2000 2 dyra, árg. 1983. Ekin 34 þús. Verð 430.000. Volvo 240 station, árg. 1983. Ekinn 33 þús. Verð 600.000. Gott úrval af bílum á góðum kjörum. Opið frá kl. 9-19 daglega. ^.Laugardaga kl. 10-17._____

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.