Dagur - 07.10.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 07.10.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 7. október 1987 Dægurmálaútvarp. Fréttayfirlit ■ Fréttir Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,14,15,16,17, 18, 19, 22 og 24. RÍKJSUIVARPfÐl AAKUREYRW Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 7. október 8.05-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blön- dal. Mjóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 7. október 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af samgöngum og veðri. Þráinn lítur í blöðin og fær til sín fólk í stutt spjall. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk 14.00 Olga Björg Örvars- dóttir með gömul og ný lög og hæfilega blöndu af spjalli um daginn og veginn. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason verða með fréttatengt efni og fá til sín fólk í spjall. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30 - 12.00 - 15.00 - 18.00. 989 BYLGJAR MIÐVIKUDAGUR 7. október 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin fram úr með til- heyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Pétur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í rétt- um hlutföllum. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlust- endur. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmunds- komið. Marianne var líka orðin 116 kíló að þyngd og 170 cm á, hæð. Marianne fór í megrun og í dag er hún 70 kíló að þyngd og ætlar sér að léttast um 5 kíló til viðbót- ar. Og hún er hamingjusamari manneskja með hverjum degin- um sem líður. „Petta hefur gefið mér mikla gleði og sjálfstraust. Ég finn að ég er orðin ný manneskja og fer nú oft í ljósa- lampa og á baðströndina en það hef ég ekki gert síðan ég var barn,“ segir þessi danska hjúkr- unarkona. Nú fer Marianne í heilsuklúbb- inn annan hvern dag þar sem hún fer í þrektæki eða saunabað og ljósatíma. Og henni finnst að heilsan hafi batnað til muna eftir að hún losaði sig við 46 kílóin. „Mér finnst hreinlega að ég sé að lifa unglingsárin aftur. Líkamleg heilsa er góð og ég er glaðari en áður. Og fataskápurinn minn er fullur af lánsfötum og verður það þangað til ég hef náð settu marki. Þá get ég keypt mér ný föt. En mér gengur erfiðlega að venjast því að nú sé ég orðin grönn og spengileg og mér finnst það skrítið þegar fólk hælir útliti mínu. En samt finnst mér það dásamlegt." Chrístine er stolt af móður sinni. Marinanne eins og hún leit út áður en hún fór í megrun. „Þegar ég hef náð 65 kílóa þyngd get ég keypt mér ný föt.“ Annan hvern dag æfir hún í líkamsræktinni. -hér og þar_________________________ Megrunarátak Marianne Wærling: Losaðisig við 46 óæskQeg kfló Hún var uppnefnd Bollan sem barn í skólanum. Og kannski ekki að ástæðulausu þar sem hún var vel í holdum. Þegar hún var 13 ára skildu foreldrar hennar og hún var oftar einsömul. Og í stað þess að leita huggunar í útiveru og íþróttum þá varð kæliskápur- inn uppáhald hennar Marianne Wærling. Hún þyngdist stöðugt og óhamingja hennar varð stöðugt meiri. Ekki síst þegar fólk færði það í tal við hana að nú ætti húna að megra sig. „Fólki kom þetta ekkert við og í uppreisnaranda sporðrenndi ég einu súkkulaði- stykki til viðbótar," segir Marianne. Hún varð lítið hamingjusamari eftir að hún gifti sig. „Ég fékk oftast að sitja heima því að mað- urinn minn skammaðist sín fyrir að láta sjá sig með mér.“ Hún varð ófrísk og þegar hún eignað- ist dóttur sína, Christine þá ákvað Marianne að nú væri nóg „Ég verð hamingjusamari með hverjum degi.“ Fyrri hluti Dulmálslykilsins eftir Ken Follet er á dagskrá í kvöld. Ciiff Robertson leikur aðalhlutverkið. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 4. október. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl). 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Alþjóðleg hárgreiðslu- sýning. (Intercoiffure.) Sjónvarpsþáttur frá hár- greiðslusýningu á Broad- way. Nokkrir hárgreiðslu- meistarar og sveinar sýna listir sínar og fjöldi sýning- arfólks kemur fram í þættinum. 21.25 Fresnó. 22.20 Dulmálslykillinn. (The Key To Rebecca.) Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eft- ir spennusögu eftir Ken Follet. Sögusviðið er Egyptaland á styrjaldarárunum síðari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hemaðaráætlanir og svífast einskis til þess að ná markmiðum sínum. í myndinni em atriði sem ekki em talin við hæfi barna. 00.00 Útvarpsfréttir í aag- skrárlok. □ SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 7. október 16.30 Dagbók Önnu Frank (Diary of Ann Frank.) Mynd byggð á frægri dag- bók sem gyðingastúlkan Anne Frank færði í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert. 18.15 Líf og fjör. (World Open Frisbee.) Fræðslumyndaþáttur í léttum dúr. Að þessu sinni er fylgst með keppni í svif- diskakasti (frisbee). 19.19 19:19. 20.20 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 21.10 Mannslíkaminn. (The Living Body.) 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.05 Fornir fjendur. (Concealed Enemies.) Framhaldsmyndaflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. Alger Hiss var ákærður fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna og hinn ungi fulltrúadeildar- þingmaður Richard Nixon, sem þá átti sæti í óamer- ísku nefndinni, notfærði sér þetta tækifæri til hins ýtrasta. 23.00 Jazz. (Jazzvision.) 23.55 Vandrædi Singletons. (Sigleton’s Pluck.) Myndin fjallar um gæsa- bóndann Ben Singleton. Bankareikningur hans er í ólagi, hjónabandið gengur ekki sem best og jólin em að nágast og Ben þarf að láta plokka 500 gæsir. 01.50 Dagskrárlok. © RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 7. október 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 1 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga byrjar lest- ur þýðingar sinnar. Barnalög. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. 13.05 í dagsins önn - Skóla- bókasöfn. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter les þýðingu sína. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Paul Robeson syngur lög úr ýmsum áttum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir -Tilkynningar. 18.05 Torgið. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Noregi. Umsjón: Haukur Gunnars- son. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Eiður að baugi og hinn almáttki áss. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son flytur fyrra erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fráútlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjama Sigtryggs- sonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. rf!» MIÐVIKUDAGUR 7. október 7.03 Morgunútvarpið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.