Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. nóvember 1993 - DAGUR - 7 Daníel Snorrason, lögreglufull- (rúi, á skrifstofu sinni í lög- rcglustöðinni á Akureyri. „Það get- ur vcrið spcnnandi að konia að sakamáli, þar scm engar vísbend- ingar virðast vera...,“ segir Danicl m.a. í viðtalinu. Mynd: óþh Rannsóknarlögreglu- menn þurfa oft á tíðum að fást við heldur ógeð- felld verkefni og segja má að allt að því dag- lega séu þeir í nálægð við þá skuggahlið mann- lífsins, sem hinum al- menna borgara er ekki sýnileg. Blaðamaður settist niður með Daníel Snorrasyni, lögreglufull- trúa á Akureyri, og ræddi við hann um þessa skuggahlið og al- mennt um starf rann- sóknarlögreglumanna. „Lögrcglumcnn ganga í gcgnum lögregluskólann og fá þar mikils- vcröa mcnntun, cn vissulcga cr reynslan bcsti skólinn. Ol't á tíðum vcröur maður aö brynja sig og taka sig á áöur en ntaöur fcr í crfið vcrkcfni. Þaó cr til dæntis oft ntjög crlitt aö fara á slysstað. Sérstaklcga rcyna þau slys vcrulega á ntann þar scnt börn hala slasast cöa látist." Yfirheyrslurnar eru erfiðar Eitt af því erfiöasta scnt rannsókn- arlögreglumcnn fást við, að sögn Danícls, cru yfirhcyrslur í vió- kvæmum málum. „Til þcirra þarf mjög aö vanda og viö vcróum aö hafa aö leiðarljósi aö fórnarlambiö verói ckki fyrir mcira hnjaski en þcgar cr oröiö. Þaó getur til dæmis vcrið afar viókvæmt l'yrir stúlku- barn aö skýra frá því aö faðir cöa lösturfaðir hali misnotaö það kyn- feröislcga." Ylirhcyrslur ntcga lögum samkvæmt ckki standa yfir í cinu í meira cn scx klukkustund- ir og skiptir cngu þótt sá scrn cr ylirheyrður vilji Ijúka yfirheyrslu, sé hcnni ckki lokiö inn scx klukkustunda. „Það hcfur vcriö kcppikefii okkar hér á Akureyri aö rcyna aö afgrciða mál á cins mjúklcgan hátt og hægt cr. Kröl'ur um gæsluvarð- hald hafa aö mínu mati vcriö í lág- marki og þaö tcl ég vcl. Aö svipta rnann l'relsi og loka hann inni er mjög alvarlcgur hlutur og kcmur á allan hátt illa viö þann scm fyrir því vcróur, ckki síst í litlu samfé- lagi cins og Akurcyri, þar scm hlutirnir cru lljótir aö spyrjast út." Víðtækt starf Á Akurcyri cru fjórir rannsóknar- lögrcglumcnn og aðstæöur þcirra cru því unt margt lakari cn kollcg- anna í Reykavík. Þcir gcta ckki sérhæft sig í ntálum, þurfa aö ganga í öll verk, hvort scm unt cr að ræóa brunarannsókn, rannsókn á mannsláti, innbroti cöa umfcrö- arslysi. „Viö þurfum aö hafa inn- sýn í alla málallokka. Viö „vinn- um vettvang", þ.e.a.s. lcitum aö fingraförum, fótsporum cða öör- um ummerkjum sem geta lcitt til þcss að mál upplýsast. Viö þurf- unt aö geta ljósmyndað og teiknað upp aöstæöur á vettvangi. Starllö cr mjög víótækt og okkur cr nán- ast ekkert mannlcgt óviókomandi. Fyrir utan þaó aö rannsaka allar tcgundir albrota, ég ncfni sem dænti innbrot, þjófnaöi, skjalafals, líkamsárásir, fjárdrátt og fleira, þá þurfum viö aö koma að öllum slysamálum. Gildir einu hvort urn cr að ræóa umferöarslys, sjóslys, flugslys, andlát í heimahúsum, sjállsvíg cða morð. Til þess aö taka á öllum þessunt málum þurfa rannsóknarlögreglumenn aö hafa ákveöna grundvallarþekkingu. Viö þurfurn aó geta komió l'ram vió fólk, scm hefur oróiö fyr- ir miklu áfalli, á þann hátt aó það viröi okkur og þaó sem viö erum aö gera. Viö þurfum oft að til- kynna andlát og þaó er eitt af því alcrl'iöasta scm maður lendir í." Bindandi og slítandi Daníel segir aó þaö hafi bæöi sín- ar jákvæöu og neikvæðu hliðar aö starl'a sem rannsóknarlögreglu- maöur í litlu samfélagi. I litlu samfélagi sé auðveldara aö alla upplýsinga og hafa uppi á afbrota- mönnunt. Hiö neikvæða sé hins vegar „aö þurfa að taka á málum vina og kunningja eöa ættingja." Danícl scgir aó cl’ sú staöa korni upp, þá taki einhvcr annar rann- sóknarlögreglumaöur aö sér rann- sókn viðkomandi niáls. Danícl ncitar því ckki aö starf rannsóknarlögregluntannsins sé þrcytandi til lengdar. „Þó aö starf- iö hafi neikvæðar hliöar, þaö cr bæöi bindandi og slítandi, þá er þó citthvað sem rekur niann áfrarn. Þaö hcl'ur oft vcrið sagt aö starfió sé strcituvaldandi, vegna þcss ^ð svo crfitt er aö stjórna verkcfna- llæöinu. En þaó veitir líka ánægju. Þaö getur veriö spennandi aö konta aö sakamáli, þar sem cngar vísbcndingar virðast vera, en meö því aö fcta sig cftir nokkrum vcik- urn hálmstráum, tckst.manni aó upplýsa málió." Er og verð lögga Rannsóknarlögreglumenn eru ol't gagnrýndir af hinum almenna borgara fyrir störf sín. Hvcrnig tckur Danícl gagnrýni? „Ef gagn- rýni cr réttmæt, þá reynir maður aö læra af mistökunum og passa aó slíkt komi ckki fyrir aftur." Daníel segist oft hcyra óánægju- raddir, stundum séu þær á rökum reistar, en miklu oftar séu lög- rcgluntenn bornir röngunt sökurn, ekki síst af fólki sem tcngist við- komandi málum. Daníel segir að í llestum tilfell- urn skilji fólk aö þaö sé hlutverk rannsóknarlögreglumannanna aó upplýsa mál, ekki sé um aó ræöa persónulega óvild lögreglumann- anna í garö þeirra sem hafi brotið af sér. „Auðvitaö hafa korniö þær stundir sem ég hef spurt sjálfan mig af hverju ég sé í þessu starfi. 1 fyrra fékk ég ársleyfi og tók aö rnér starf skrifstofustjóra hjá ríkis- saksóknara. En ég þurfti ekki marga mánuöi til þess aö átta ntig á því aö ég er lögga og verö lögga." Andvökunæturnar oft margar „Þegar gróf og alvarleg mál koma upp, ég gct ncfnt sem dæmi ýmsar brunarannsóknir þar scm grunur cr um íkveikju og hrottalcga nauögun hér á Akureyri nývcrið, þá hvíla þau eins og rnara á manni og andvökunæturnar geta oröið margar. Þegar slík mál upplýsast, oftast cftir að gífurleg vinna hcl'ur veriö lögö í þau, þá finnst manni til cinhvers barist. Þaó er líka ánægjulegt aö upplýsa mál, þar scnt fólk hefur orðið fyrir miklu cignatjóni, og verða þannig til þess aö fólk fái tjónið bætt aö fullu. Eitt af því sem mér finnst já- kvætt viö starf rannsóknarlörcglu- mannsins og gerir það fjölbreytt, eru samskipti vió fjölda fólks. Vió tölum og glímum við fólk af öll- - spjallað við Daníel Snorrason um starf rannsóknar- lögreglu- manna um stéttum. Þaó er aö mínu mati afskaplega mikilvægt að við í lög- reglunni gefum okkur tíma til þess aö ræöa viö börn og unglinga sem misstíga sig og leiðast út í ein- hverja vitleysu. Oft koma þau samtöl ýmsu góöu til leiðar og þaö cr ánægjulegt aö sjá þegar ungt lólk kcmst aftur inn á réttar brautir og veröur hinir nýtustu þjóðfélagsþegnar. Oft höfum við lögreglumennirnir eignast þessa krakka aö kunningjum og þess eru mörg dæmi aó þeir hafi leitað til okkar í sínunt vandræðum, svo sem varöandi atvinnulcit og jafn- vcl pcningalán." Ddlukarl Viö beindum talinu aö öðru og ég spurði Daníel hvaö hann gerði ut- an vcggja iögreglustöðvarinnar. „Þaö má eiginlega segja aö ég sé hálfgerður dellukarl. Iþróttirnar eru cfstar á blaði. Eg fer í sund á hverjum morgni. Eg var svo hepp- inn, ef svo ntá segja, aö lötbrotna í fótbolta meö félögum mínum í lögreglunni fyrir 11 árunt síðan, og þegar ég losnaði vió gipsið, fór ég í sund og þaó má segja aó ég hafi synt á hverjum degi síóan. Mér finnst ég ekki geta tekist á við verkcfni dagsins fyrr en ég er búinn aö synda, fara í pottinn, ræða við sundfélagana og taka nokkrar léttar „Möllers-æfingar". Innan lögreglunnar er rnikill áhugi fyrir íþróttum og hér á Ak- ureyri spilum vió knattspymu tvisvar í viku. Eg tel nauðsynlegt fyrir lögreglumcnn, sem þurfa oft að taka á honum stóra sínum, að koma saman og fá útrás í fótbolt- anum. Lögreglumenn af öllu land- inu koma saman á hverju ári og reyna með sér í knattspyrnu og skemmta sér á eftir. Á þessum mótum fá lögrcglumenn gott tæki- færi til að kynnast hver öörum og þau kynni koma sér oft vel í starfinu. Auk sundsins og knattspym- unnar vil ég nefna borðtennis, ljósmyndun og bókalestur. Eg vió- urkenni aö leynilögreglusögurnar eru ofarlega á blaði, einkum er ég hrifinn af bókunum eftir jtau Per Wahlö og Maj Sjövall. Ymislegt sem þar kemur fram þekkir maóur vel úr starfinu." Lítið um skýrslugerð hjá Derrick Daníel brosti breitt þegar hann var spuröur aö því hvort hann horfói ekki á sakamálaþætti í sjónvarp- inu. „Derrick er mitt uppáhald og af honum má ýmislegt læra. Eg get til dæmis nefnt hvernig Derr- ick kernur aö málurn og hvernig hann byrjar aö ræöa viö sakbom- inga. En ég neita því ekki að ég hef alltaf öfundaö Derrick af því að sleppa vel frá skýrslugerðinni. Stór hluti af starfi rannsóknarlög- reglumanna hér er aó skrifa skýrslur. Derrick leysir hin flókn- ustu morðmál, en við sjáum hann aldrei sitja vió ritvél!!“ sagöi Daníel Snorrason. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.