Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 19

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 19
t- *~o .. O ► BORCARLÍF Húsmóðir í Háskóla íslands - leigir sér lítið herbergi í Hlíðunum Valgerður Valgarðsdóttir er hjúkrunarfræðingur frá Akur- eyri. Hún útskrifaðist úr Hjúkr- unarskóla Islands 1966 og hefur síðan starfað á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Und- anfarin ár hefur hún verið deildarstjóri barnadeildar sjúkrahússins. Nú á Iiðnu hausti vatt hún sínu kvæði í kross, fékk níu mánaða námsleyfi og dreif sig í Háskóla íslands þar sem hún lærir til djákna. Hún Ieigir sér lítið herbergi í Hlíðun- um, víðs fjarri eiginmanninum og tveimur börnum á mennta- skólaaldri. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að átta sig á því að nú var hún ekki lengur að þjóna öðrum heldur hafði allan tímann fyrir sig og sitt hugðarefni, námið. Gott að breyta til Aóspuró út í þaö hvers vegna Val- geróur hafi ákvcöió aö drífa sig til Reykjavíkur í náni segir hún margt hafa komið til. í l'yrsta lagi segir hún sig lcngi hafa langaö aó drífa sig í sérnám, jafnvcl erlcnd- is. Hcnni hafi þó fundist of mikið aö vera svo fjarri heimilinu í Icngri cöa skemmri tíma. „Lcngi vcl stóó til aö ég l'æri í Háskólann á Akurcyri og tæki þar einhverja viöbótarmenntun í hjúkrunarfræöunum cn þcgar þctta 30 cin. djáknanám var aug- lýst fyrir l'ólk meö sérmcnntun á boró viö hjúkrunarl'ræöi og kcnnslu ákvaó ég aó skoða þaö. Miklar breytingar eru í farvatn- inu á barnadcildinni. Byggja á nýja álmu, scm vcröur vonandi til góös t'yrir dcildina, cn cg hcföi kosiö aö lariö hcl'öi vcriö aöra og fljótvirkari lciö. Skipt vcröur um yfirlækni um áramót og mér l'annst rétt aó brcyta til og hugsa ráö mitt nú þcgar allar þcssar brcytingar cru á döfinni. Sálgæslu er þörf Sálgæsla cr hluti af starfi mínu á barnadeildinni og cg hef undan- farin átta ár starfað mikiö innan kirkjunnar; 5 sóknarncfnd Akur- eyrarkirkju og var t.a.m. í fyrstu stjórn Sorgarsamtakanna. Eg hcf i'ylgst með því hvcrnig safnaöar- starfió hcfur vaxiö undanfarin ár og veit aö sífcllt eykst þörfin fyrir því aó starf'smcnn kirkjunnar vinni meö félagasamtökum af ýmsu tagi. Engu aö síður hugsaói ég þetta nám fyrst og fremst scm viö- bót vió starl' mitt. Innan sjúkra- hússins var mikill vilji fyrir því aö ég færi í þctta og ég hcld að mcnn séu aö vakna upp vió þaö að mik- illar sálgæslu er þörf, bæöi fyrir sjúklinga og aöstandcndur cn ekki síður starfsfólk. þetta. Hvernig sem prófin korna til mcó aö ganga hcf ég lært rnjög margt og þegar ég bíó eftir strætó l'innst mcr ég vera í nákvæmlega sömu sporum og þegar ég var í Hjúkrunarskólanum fyrir 30 árum. Eg hef ekkert brcyst," segir djáknaneminn Valgeröur Val- garðsdóttir, scm ætlar aö hafa þaö náðugt í faðmi fiölskyldunnar um jólin. SV Forréttindi Þaó hefur komiö á daginn aö ekki cr hægt aö klára námið á einum vetri eins og til stóö og því verö cg aö fara aó velta því fyrir mér hvernig ég klára þann hálf'a vetur sem eftir cr. Þaö þýðir auövitaö að ég verö aó skoöa hvort ég get tek- ió mér launalaust leyfi á haust- misseri næsta vetur. Mér finnst námið mjög skemmtilegt og lít raunar á þaö sem forréttindi aö geta stundað það. Þetta er hægt þar eó fjölskyldan styóur mig hcilshugar og hcfur gert frá því aö ég fór að impra á þessu í byrjun. Þaö er auövitað heilmikió átak aö fara ein til Reykjavíkur og leigja sér lítið hcrbergi en mér finnst ég hafa lært aö meta enn betur þaö scm ég á þegar ég lít á málin úr fjarlægö. Eg hélt kannski aö ég þyrfti aö gefast upp l'jölskyldunn- ar vegna en var alltal' sannfærð um aö ég myndi endast, hvaó svo sem veröur." Nú þcgar ein vika er eftir af þessu fyrsta misseri í skólanum segist Valgeróur vera á kaf'i í próf- lestri. Hún segir þau vera níu í 30 eininga djáknanáminu og þcim hafi verió mjög vel tekiö af öllum. Samstaöan í hópnum sé mjög góö og þaö sé mikils viröi. Þett eru f'yrstu nemarnir í djáknimámi hér- lendis. „Viö crum meö guöfræöinem- unum í tímum og okkur, a.m.k. þessum eldri, flnnst vió öll vera á sama aldri. Þaó tók mig alveg heilan mánuö að átta mig á því, eftir þrjátíu ára starf' í hjúkrun þar sem maður er á þeytingi allan daginn viö þaö aö sinna öðrum, að nú hatði maður tíma til þess að sinna sjálfum sér. Þaó aó setjast niður og lesa var heilmikiö átak en nú er maóur kominn á l'ullt í LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI Kjarval, Finnur Jónsson, Muggur, Gunnlaugur Scheving, Jón Stefánsson, Þorvaklur Skúlason og margir fieiri stórsnillingar úr saf'ni Markúsar ívarssonar járnsmiðs Opið alla daga nema mánudaga frá 14-18 Góð aökonta fyrir fatlaóa og aldraða aö vestanveröu AÐGANGUR ÓKEYPIS 85% afsláttur af umhverfisvænni innimálninsu Tölvublöndum þúsundir lita Gæöi - Góö þjónusta □ KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 ni »a r\ Laugardagur 27. nóvember 1993 - DAGUR - 19 Lögmannshlíðarkirkjugarður Leiðalýsing Hjálparsveit skáta stendur fyrir leiöalýsingu í kirkju- garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í síma 24752 fram til mánu- dagsins 6. des. Verð á krossi kr. 1.200. Þeir sem vilja hætta tilkynna þaó í sama síma. (nQl FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ lOU Á AKUREYRI Aðstoðarlæknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðar- lækna við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri frá 1. janúar nk. Annars vegar er um aó ræða stöðu aðstoðarlæknis á fæöinga- og kvensjúkdómadeild og hins vegar á bækl- unar- og slysadeild. Vaktir eru fimmskiptar. í framhaldi af ráðningartíma kæmu til greina störf á öðrum deild- um sjúkrahússins. Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri er rekin fjölþætt starfsemi á handlækninga- og lyflækningasviði, auk mjög fullkominna stoódeilda. Á FSA starfa um 450 manns og þar af eru stöður lækna 39. Markvisst hefur verið unnið að því undanfarin misseri aó bæta vinnu- aðstöðu aðstoðarlækna. Nánari upplýsingar veitir Geir Friðgeirsson, fræðslu- stjóri lækna, Júlíus Gestsson, yfirlæknir bæklunar- og slysadeildar, og Kristján Baldvinsson, yfirlæknir fæö- inga- og kvensjúkdómadeildar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fóstrur Laus er til umsóknar staóa fóstru vió leikskólann Stekk, sem rekinn er af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Staöan er laus frá 1. janúar nk. eða eftir sam- komulagi. Umsóknir sendist til leikskólastjóra sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. f Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð vió andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR ÁRNU SIGURÐARDÓTTUR, frá Vestara-Landi, Öxarfirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Valgerðar Sigurðardóttur, Ólafsfirði. Freygerður A. Baldursdóttir, Lárus Hinriksson, Baldur Lárusson, Guðrún Elva Lárusdóttir. Móðir mín og stjúpmóðir okkar, EMMA FINNBJARNARDÓTTIR, hjúkrunarkona, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 29. nóvem- ber kl. 13.30. Sigríður Óskarsdóttir, Guðfinna Óskarsdóttir, Sæmundur Óskarsson, Magnús Óskarsson. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu mér samúð og vinarhúg við andlát og útför bróður míns, INGA FRIÐRIKSSONAR. Axel Friðriksson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.