Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 19 Svidsljós Síðhærðar kon- ur taldar yngri en stuttklipptar Síöhærð kona getur verið talin sex árum yngri en kona með stuttklippt hár og gleraugu. Konan með síða hárið þykir hins vegar ekki jafn traustvekjandi og menntuð og hin. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem Maria Toivonen við sálfræðistofnun- ina í Stokkhólmsháskóla gerði. Hún var að kanna hvaða áhrif gleraugu og hársídd höfðu á mat á störfum kvenna og persónuleika. Maria valdi 20 myndir úr sænskum morgunblöðum af konum á fimm- tugsaldri. Konumar voru ýmist með stutt eða sítt hár. Nokkrar þeirra voru með gleraugu. Störf þeirra voru af ýmsum toga. Hún lét síðan 69 aðila, bæði karla og konur, á aldrinum 20 til 54 ára skoða myndirnar af konunum. Þátt- takendur áttu að segja til um aldur kvennanna og giska á störf þeirra. Niðurstaða rannsóknarinnar sýndi að stutthærðar konur voru taldar sex árum eldri en síðhærðar. Jafnframt kom fram að þátttakendur voru með fyrirfram ákveðnar hugmyndir um útlit varðandi viss störf. Bókasafns- fræðingur á að vera með gleraugu en listakona með sítt hár. Þátttak- endum þóttu konur með gleraugu vera „menntaðri“ en hinar. Síðhærð'- ar konur þóttu fallegar og kvenleg- ar. Að sögn Mariu var það félagslegur bakgrunnur þátttakenda en ekki ald- ur sem hafði áhrif á mat þeirra á úthti kvennanna. Rannsókn frá 1982 sýnir svipaðar niðurstöður og þessi hvað varðar gleraugu. Þátttakendur í þeirri rann- sókn höfðu sömu skoðun á þeim sem notuðu gleraugu. Notendur gler- augna þóttu hins vegar ekki jafn opn- ir og stæltir og hinir gleraugnalausu. í rannsókn sem gerð var 1978 töldu bæði kven- og karlkyns þátttakendur að síðhærðir karlar væru bæði ham- ingjusamari og yngri en stuttklipptir karlar. Þeir síðhærðu voru jafnframt taldir minna menntaðir. PÖNTUNARSÍMI 52866 mM -ski AUCLÝSINGAR ila yrí DV 1 árani 63 27 OO Konur með stutt hár og gleraugu þóttu meira traustvekjandi. Opið í dag frá kl. 12:00 -16:00 SKULAGÖTU 59, REYKJAVÍK S. 619550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.