Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Laugard. 19. nóv. kl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi. Föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Laugard. 26. nóv. kl. 20.30. Siðustu sýningar. SALAAÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Hjónáband Leikhús Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthí- assyni Lilja Dóra Harðardóttir og Gunnar Örn Hauksson. Heimili þeirra er að Stórholti 13, ísafirði. Ljósmst. Rut Þann 27. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af sr. Einari Eyj- ólfssyni Erna Kristjánsdóttir og Þórð- ur örn Erlingsson. Heimili þeirra er aö Lækjarbergi 11, Hf. Ljósmst. Nærmynd Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju af sr. Friðrik Hjartarsyni Kristbjörg Lilja Rúnars- dóttir og Kristján Jónsson. Heimih þeirra er að Hátúni 43, Reykjavík. Ljósmst. Rut Þann 20. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Baldri Krist- jánssyni íris Dóra Unnsteinsdóttir og Hilmar Stefánsson. Heimili þeirra er að Smáragötu 3, Vestmannaeyjum. Ljósmst. Rut Svanur Ingvarsson og Helga Guð- mundsdóttir í nýju handverksverslun- inni á Selfossi, Grænu greininni. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist sunnudaginn 20. nóv. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Sunnudag í Risinu, bridskeppni, tví- menningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á mánudag er almennur félagsfundur með heilbrigö- isráðherra, um áhrif fiárlagafrumvarps- ins á afkomu aldraðra, kl. 17 í Risinu. FR-félagar Bingó sunnudaginn 20. nóv. kl. 14 í Dugguvogi 2. FR-félagar fiölmennið og takið með ykkur gesti. Skátafélagið Skjöld- ungar25 ára Sunnud. 20..nóv. verður haldið upp á 25 ára afmæli Skátafélagsins Skjöldunga. í tilefni af því er öllum gömlum og nýjum félögum í Skjöldungum, öðrum skátum og öllum þeim sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum tímamótum með Skjöld- ungum boðið að sækja skátaskemmtun í Langholtskirkju sunnud. 20. nóv. kl. 10-17.30 og þiggja veitingar á eftir í safn- aðarheimilinu. Gestir geta einnig skoðað skátaheimilið sem er í næsta nágrenni kirkjunnar. Verslun með handverk á Selfossi Ný handverksverslun hefur verið opnuð á Selfossi af Helgu Guömundsdóttur og syni hennar, Svani Ingvarssyni. Verslun- in Græna greinin er í húsnæði við Aust- urveg 52 þar sem Svanur og tvíburabróð- ir hans hafa trésmíðaverkstæði sitt. Þeir vinna ýmsa mimi og leiktæki fyrir börn sem seldir verða í versluninni. Einnig fjölbreytt úrval handunnina muna eftir aðra á Suðurlandi. „Ljóð og djass“ á Álftanesi Dægradvöl, félag um listir og menningar- mál, var stofnað 17. okt. sl. í Bessastaða- hreppi. Stofnfélagar eru 50 Álftnesingar. Dægradvöl efnir til menningarvöku sunnudaginn 20. nóv. kl. 15.30 í íþrótta- húsi Bessastaðahrepps. Þá koma í heim- sókn Nina Björk Amadóttir, Jóhann Hjálmarsson, Didda, Ari Gísli Bragason og Þorri Jóhannsson og lesa upp úr ljóð- um sínum, einnig mun Una Margrét Jónsdóttir les ljóö eftir Jón Óskar. Tón- listarmennirnir Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Róbert Þórhallsson sjá um undirleik. Safnadarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir eldri borgara mánudag kl. 13-15.30. Hallgrimskirkja: Basar Kvenfélagsins í dag kl. 14.00. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Unglingastarf sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Hallgrimskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Langholtskirkja: Æskulýðsstarfið hefst kl. 20.00 á sunnudagskvöld í samstarfi við Þróttheima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Neskirkja: 10-12 ára starf mánud. kl. 17.00. Æskulýðsstarf mánud. kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Þann 6. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Hanna María Helgadóttir og Lúther Guðmundsson. Heimili þeirra er að Víðiteigi 2a, Rvík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Þann 25. september vom gefm saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Valgeiri Ástráössyni Guðlaug Sif Long og Þór- hallur Dan Jóhannesson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long Jarðarfarir Útfor Hallfríðar Guðhjartsdóttur, Öldugötu 5, Flateyri, fer fram frá Flateyrarkirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Sveinn Guðmundsson, Bjarkarhlið 2, Egiisstööum, veröur jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Tónleikar Styrktartónleikar Caritas fyrir krabbameinssjúk böm. Sunnudag- inn 20. nóv. stendur Caritas á íslandi fyr- ir tónleikum til styrktar samtökum krabbameinssjúkra bama. Tónleikamir verða haldnir í Kristskirkju, Landakoti, og hefjast kl. 17. íslandsdeild Caritas hef- ur staðið fyrir fjársöfnun á aðventu og löngufóstu um árabfil. Meðal þeirra sem hafa notið góðs af söfnuninni er ungl- ingaheinúlið Tindar og meðferðarheimO- ið á Torfastöðum. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna Sunnudaginn 20. nóv. kl. 17 heldur Sin- fóníuhijómsveit áhugamanna tónleika í Háteigskirkju. Stjómandi á tónleikunum er OUver Kentish, og einleikari á klarí- nett er Jón Aðalsteinn Þorgeirsson. Á efnisskránni era konsert fyrir klarínett og hljómsveit, op. 36, eftir tékkneska tón- skáldið Franz Krommer og þriðja sinfón- ía Beethovens, Eroica. Bæði em verkin í Es-dúr og vom gefin úr árið 1803. Sýningar Listasafn Kópavogs - Gerðar- safn í Gerðarsafni standa yfir tvær sýningar. Sýning Önnu Eyjólfsdóttur, Öðrum þræði, í austursal og sýning Önnu Sig- urðar, skúlptúrar unnir úr jámi og steini, í vestursal. Simnudaginn 20. nóvember kl. 14.30 leikur Petra Oskarsdóttir einleik á þverflautu. Sýningarnar verða opnar til 27. nóvember alla daga nema mánu- daga frá kl. 12-18. Aðgangur Ókeypis. Tilkyiuiingar Bikarmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnud. 20. nóv. kl. 14. Teflt er í félagsheimilinu að Faxafeni 12. Teflt verður á sunnudögum kl. 14 og á miö- vikudögum kl. 20, að jafnaði 3-4 umferðir í senn. Óllum er heimil þátttaka í bikar- mótinu. Café Sólon íslandus Stefnumót ólíkra afla mætast á Sóloni íslandusi sunnud. 20. nóv. kl. 20. Þar sýn- ir Sigríður Sunneva afrakstur síðustu missera af mokka- og leðurfatnaði sem er eingöngu framleiddur úr íslensku hrá- efni en hönnunin er undir áhrifum af því nýjasta sem gerist í hátísku heimsins. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman i kvöld, uppselt, Id. 26/11, fid. 1/12. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti, Id. 3/12,60 sýn. Ath. fáar sýningar eftir. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, örfá sæti laus, sud. 27/11, örfá sæti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, örfá sæti laus, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, uppselt, sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartima), sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýningartima. Litlasviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. Sýningum lýkur i desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNARSÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA effir Guðberg Bergsson í lelkgerð Viðars Eggertssonar í kvöld, uppselt, á morgun, örfá sæti laus.föd. 25/11, Id. 26/11. Gjafakort í leikhús- sigild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 6160. Bréfsíml 61 12 00. Simi 1 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Silfurlínan Síma- og vlðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Waldorfskólinn í Lækjarbotnum Sunnud. 20. nóv. verður haldinn jólabas- ar Waldorfskólans í Lækjarbotnum og gefst fólki kostur á að koma og kaupa fallegar handunnar vörur, sjá brúðuleik- hús, taka þátt í happdrætti, drekka kaffi og borða kökur, skoða skólann og fl. Bas- arinn hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Waldorfskólinn stendur við Suðurlands- veg fyrir ofan Lögbergsbrekku við Gunn- arshólma. „Vindarnir sjö“ í bíósal MÍR Sunnud. 20. nóv. verður sovéska kvik- myndin „Vindamir sjö“ sýnd í bíósal MIR, Vatnstíg 10. Þetta er gömul mynd, gerð árið 1962 og leikstjórinn er Stanislav Rostotskíj. í myndinni fjallar leikstjór- inn, sem jafnframt er handritshöfundur, um atburði sem gerðust á styijaldarárun- um 1941-1945, en Rostotskíj gegndi þá herþjónustu og særðist alvarlega á víg- stöövunum. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 20. nóv. kl. 14 verður sænska kvikmyndin „Brödema Lejon- hjárta" sýnd í Norræna húsinu. Kvik- myndin er byggð á sögu eftir Astrid Lind- gren. Sýningin tekur rúma eina og hálfa klst. og er með sænsku tali. Allir em velkomnir og aðgangur er ókeypis. Glaumbar - Ungfrú heimur í dag, laugardag, ætlar Glaumbar að standa fyrir einu fegursta kvöldi ársins. Sýnt verður frá keppninni Ungfrú heim- ur í beinni útsendingu, en þar keppir ein- mitt Birna Bragadóttir fyrir Islands hönd. Keppnin fer fram í Suður-Afríku. Á boðstólum verða léttar veitingar. Það verður sannkölluð fegurðarstemning. Útsending frá keppninni hefst kl. 19. Ferðafélag íslands Sunnudaginn 20. nóv. kl. 13; Litlaból- Gerðavallabrunnar-Vörðunes. Fjölbreytt og skemmtileg strandganga vestan við Grindavík. Brottfor frá BSI, austanmegin (stansað m.a. við Mörkina 6 og við kirkj- ug. Hafnarfirði). LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Lillasviðkl. 20.00 ÓSKIN (G ALD R A-LOFTU R) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld, fáein sæti laus. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Föstud. 2/12. Laugard.3/12. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR 13 ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. í kvöld, laugard. 26/11, fáein sæti laus, laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. í kvöld, föstud. 25/11 og föstud. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Á morgun, sunnud. 20/11, uppselt, mið- vikud. 23/11, uppselt, fimmtud. 24/11, sunnud. 27/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttlr og Hákon Lelfsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónllst: Hákon Leifsson Þriðjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Siðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús 9 9-17•00 Verö aðeins 39,90 mín. &!fönrrBi&rm Sl Krár 2 j Dansstaðir 3 j Leikhús Leikhúsgagnrýni ; 51 Bíó 61 Kvikmgagnrýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.