Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Laugardagur 19. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góö- an dagl Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Múmínálfarn- ir. Vélmennið. Anna í Grænuhlíð. 10.50 Hlé. 12.00 Alþjóðlegt tennísmót. Upptaka frá alþjóðlegu tennismóti sem fram fór í tennishöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Sýnd verður úrslitavið- ureignin í einliðaleik kvenna en meðal þátttakenda eru þrjár sterkar erlendar tenniskonur. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 13.00 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Ipswich og Black- burn í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón. Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (7:26) Upp- finningamenn (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur um helstu hugsuöi og uppfinningamenn sögunnar. 18.25 Feröaleiðir. Hátíðir um alla álfu (7:11) (A World of Festivals). Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. 19.00 Geimstöðin (20:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Konsert. Hljómsveitin Bubbleflies leikur nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Hasar á heimavelli (12:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.35 Líf og fjör í Los Angeles (L.A. Story). Bandarísk gamanmynd frá 1991 um sérkennilegan veður- fréttamann sem er jafnóánægður með starf sitt og kærustuna. 23.15 Myrkraverk (After Dark, My Sweet). Bandarísk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Jim Thompson. Ungur flakkari kynnist ekkju og vini hennar sem hefur vafasöm áform á prjónunum. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 9.00 Með Afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífiis. 11.20 Smáborgarar. 11.45 Eyjaklikan. 12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.40 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 13.00 Heima um jólin (Home for Christmas). Elmer gamli býr á göt- unni og á varla annað en fötin utan á sig. Hann er þó lífsglaður og útsjónarsamur og skrimtir með því að stela svolitlu hér og þar. 14.35 DHL-deildin. Nú sýnum við beint frá 14. umferð DHL-deildarinnar. 16.15 Fuglastríðið í Lumbruskógi. i Lumbruskógi eru tveir munaðar- lausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kol- ruglaðri uglu. 17.20 Úrvalsdeildin (Extreme Limite). (7:26) 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndlr (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.40 BINGÓ LOTTÓ. 21.55 Ávallt ungur (Forever Voung). Sagan hefst árið 1939. Það leikur allt í lyndi hjá reynsluflugmannin- um Daniel McCormick. Hann er í draumastarfinu, á yndislega unn- ustu og traustan vin sem er vís- indamaðurinn Harry Finley. 23.45 öll sund lokuö (Nowhere to Run). Hasarmyndir meó Jean- Claude Van Damme standa alltaf fyrir sínu og hér er hann mættur I hlutverki strokufanga sem á fótum sínum fjör að launa. 1.20 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. (24:24) 01.55 Ekki er allt sem sýnlst (The Comfort of Strangers). Colin og Mary eru að reyna að blása lífi í kulnaðar glæður sambands síns og fara til Feneyja. Kvöld eitt, þeg- ar þau eru að reyna að finna kaffi- hús, sem mælt hafði veriö með, kynnast þau Robert. 3.35 Dagskrárlok. CQRQOHN □eQwHrD 5.00 Worid Famous Toons. 8.30 Weekend Morning Crew. 10.00 Back to Bedrock. 12.30 Captain Caveman. 13.00 Valley of Dinosaurs. 15.30 Addams Famlly. 16.00 Dynomutt. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. nnn 5.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 9.35 Marlene Marlowe Investigates. 11.30 The Clothes Show. 17.15 BBC News from London. 20.00 Natural Neighbours. 24.00 BBC World Service News. 2.25 India Business Report. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Film 94 With Barry Norman. Di&ouery kCHANNtL 16.00 Wild Sanctuaries. 20.00 Invention. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 21.00 Predators. 22.00 Fields of Armour. 22.30 Spies. 23.00 Beyond 2000. SKYMOVIESPLUS 6.05 Showcase. 8.00 Windwalker. 10.00 Mr Billion. 12.00 Star Trek VI: The Undiscovered Country. 14.00 Hello Dolly! 16.25 Staying Alive. 18.00 The Goonies. 20.00 Star Trek VI. 22.00 Alive. 24.10 Afternoon. 1.45 The Five Heartbeats. 3.45 Bruce and Shaolin Kung Fu. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. 7.00 13.00 18.00 22.30 23.00 1.00 1.30 3.00 MTV’s 1994 European Music Awards Spotlight. MTV’s 1994 European Music Awards Spotlight. MTV’s European Top 20. The Zig & Zag Show. Yo! MTV Raps. The Best of Most Wanted. Chill Out Zone. Night Videos. 6.00 Sunrise. 9.30 Special Report. 13.30 Those Were the Days. 14.30 Travel Destinations. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Sportsline Live. 22.00 Sky News Tonight. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Week in Review. 4.30 WTN Roving Report. 5.30 Entertainment This Week. INTERNATIONAL 5.30 Diplomatic Licence. 7.30 Earth Matters. 12.30 Money Week. 13.30 Pinnacle. 17.30 Evans and Novak. 18.30 Newsmaker'Saturday. 23.30 Diplomatic Licence. 24.00 Pinnacle. 2.00 Larrý^-King Weekend. 4.00 Both Sides. Theme: Action Factor 19.00 The Pro- digal. 21.05 Hercules, Samson and Ulysses. 22.45 Atlantis, the Lost Continents. 00.25 Damon and Pythias. 2.20 The Spartan Gladiators. 4.00 The Lady or the Tiger. 5.00 Closedown. Bwásw&xr ★ ★ 7.30 Step Aerobics. 11.00 Boxing. 12.00 Rally. 13.00 Live Weightlifting. 15.00 Wrestling. 16.00 Live Weightlifting. 18.00 Ezuestrianism. 19.30 Live Figure Skating. 23.00 Boxing. 24.00 International Motorsports Re- port. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson og Valgerður Jóhanns- dóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. - Atriði úr söngleiknum My fair Lady eftir Lerner og Loewe Julie Andrews, Rex Harrison, Viola Roache, Stan- ley Holloway, John Michael King, Robert Coote og fleiri syngja með hljómsveit; Franz Allers stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág- úst Þór Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líð- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Drengjakór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Rolands Turners. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Endur- fluttur á miðvikudagskvöldum kl. 21.00.) 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn- ingu á óperuhátíðinn í Bayreuth í sumar. Valkyrjan eftir Richard Wagner. Með helstu hlutverk fara: Poul Elming, Hans Sotin, John Tomilinson, Tina Kiberg og De- borah Polaski. Kór og hljómsveit óperunnar I Bayreuth syngur og leikur; stjórnandi James Levine. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 0.25 Dustað af dansskónum. .1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 0** 6.00 Rin Tin Tin. 6.30 The Lucy Show. 7.00 D.J.’s KTV. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Hey Dad. 14.00 Dukes of Hazzard. 15.00 Wonder Woman. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Miss World 1994. 22.30 Selnfeld. 23.00 The Movle Show. 23.30 Mickey Spillane’s Mlke Ham- mer. 0.30 Monsters. 1.00 Married People. 1.30 Rifleman. 8.00 Fréttlr. 8.05 Endurteklð barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laug- ardag. 14.40 Litiö í ísskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Um- sjón: Lfsa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Noröurljós, þáttur um norölensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Jeff Lynne. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30) (Veöurfregnir. Morgun- tónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöidi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúkum nótum meö Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdóttir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Allt í öllu milli 1 og 5. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson 23.00 Á lífinu. einni á vinsælustu skemmtistöðvum borgarinnar. 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Gelr og Þórður örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn. 19.00 Partýzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildio, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Frá uppfærslu listahátíðar á Niflungahringnum í vor. Rás 1 kl. 19.35: N iflungahrmgurinn Fyrsta verk óperukvölda Útvarpsins í vetur er Nifl- ungahringurinn eftir Ric- hard Wagner, óperurnar Rínargullið, sem flutt var síðastliðið laugardagskvöld, Valkyrjan, sem verður flutt í kvöld, Sigurður Fáfnisbani og Ragnarök. Mikið hefur verið fjallað um þetta stór- virki Wagners að undan- förnu og er skemmst að minnast íslenskrar upp- færslu verksins í styttri út- gáfu á listahátíð í vor. Óperuunnendum ætti að þykja fengur að því að heyra Hringinn í uppfærslu frá Wagnerhátíðinni í Bayreuth í sumar þar sem margir þekktustu Wagnersöngvar- ar samtímans syngja. Kynn- ir á óperukvöldum Útvarps- ins er Ingveldur G. Ólafs- dóttir. Sjónvarpið kl. 21.35: Bandaríska bíó- myndin Líf og ijör í j Los Angeles eða L.A. Story er í senn nú- tímaleg ástarsaga og gamanmvnd um lífið i englaborginni eins og Steve Martin einn gæti ímyndað sér það. Söguhetjan cr veð- urfréttamaðurinn Harris K. Telemach- er sem er heldur villtari en Borgþór kollegi hans á Is- landi. Harris þessi er hundóánægður meö ustunalíka.Dageinn Steve Martin leikur aðaihlutverkið verður hann fyrir í Liti og fjöri í Los Angeles. þeirri óvenjulegu lífsreynslu aö Ijósaskilti fer að beina til hans persónulegum skilaboðum og ráða honum heilt. Upp frá því gengur honum flest í haginn og ástin bankar óvænt á dyraar. Mel Gibson og Jamie Lee Curtis leika aðalhlutverkin í myndinni. Stöð 2 kl. 21.55: Ávallt ungur Fyrri framsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 fjallar um reynsluflugmanninn Daniel McCormick sem er í blóma lífs síns árið 1939. Hann er í draumastarfinu og á yndis- lega kærastu. Lífið er í alla staði fullkomið eða svona hér um bil. Daniel hefur unun af því að taka áhættu og kann ekki að hræðast en hann kann ekki heldur að tjá tilfinningar sína. Hann kiknar í hnjáliðunum við tilhugsunina um að biðja kærustunnar og frestar því alltaf til morguns. En dag einn er það orðið of seint því unnustan lendir í slysi og fellur í dauðadá. Daniel fellst á að taka þátt í hættu- legri lághitatilraun. Eitt- hvað fer úrskeiðis og líkami Daniels er frystur í 50 ár. Daniel vaknar upp aftur ár- ið 1992 úr takti við tilveruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.