Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 Fréttir Gelders Spetra Shipping, fyrirtækið sem Eimskip keypti: Var ásvörtum listaog bjargað frá gjaldþroti Hollenska flutningsmiölunarfyrir- tækiö Gelders Spetra Shipping var í raun gjaldþrota þegar Eimskip kom til sögunnar og bjargaöi því meö því að kaupa 80% hlut í fyrirtækinu. Heimildir DV í Hollandi herma að fyrirtækið hafi verið komið á svartan hsta hjá félagi flutningsmiðlara í Rotterdam. Reyndar eru reglur þannig í Hollandi að ekki þarf beiðni nema fjögurra kröfuhafa til að koma fyrirtæki á svartan lista sem ekki stendur við greiöslur. Hátt í 100 krakkar á aldrinum 16-20 ára skemmtu sér við glymjandi tón- list og góöa sundspretti í Sundhöll Reykjavíkur á fostudagskvöldið í fyrsta skiptið sem sundlaugin var opin fyrir ungt fólk að nóttu til. íþrótta- og tómstundaráð, ÍTR, stend- ur fyrir tilraun með nætursund á föstudagskvöldum frá 22-3 út þennan mánuð. Aldurstakmark er ekkert en hart er tekið á áfengisdrykkju. „Þetta hefur bara verið í eitt skipti „Niðurstaðan er í samræmi við það sem við héldum; að ráðherra myndi vísa þessu frá sér. Okkar mat er að þama hafi verið um eðlileg sam- skipti að ræða og það mat hefur ekk- ert breyst. Þessi viðskipti voru í sam- ræmi við það sem gerist í öðrum sveitarfélögum allt í kringum landið. Við teljum að ekki sé um lögreglu- mál að ræða en ég veit ekki hvort Magnúsamir telja sig þurfa að reka málið áfram," segir Ámi Hjörleifs- son, bæjarfulltrúi Alþýöuflokks 1 Hafnarfirði. Þorsteinn Pálsson, settur félags- málaráðherra, hafnaði um helgina beiöni um rannsókn á fjármálalegum viðskiptum Hafnarfjarðarbæjar og Hagvirkis-Kletts hf. 1992-1994 á þeirri forsendu aö ráöuneytið hefði Gelders Spetra hefur átt í fjárhags- erfiðleikum síðustu misseri. í maí í fyrra hafði annað flutningsmiðlun- arfyrirtækið í hyggju að forða Geld- ers Spetra frá gjaldþroti en rifti samningum á síðustu stundu þar sem það taldi Gelders hafa gefið upp rangar upplýsingar um fjárhags- stöðu sína. Gelders reyndi á samn- inginn fyrir dómstólum en tapaöi málinu. í tilkynningu frá Eimskip kemur fram að Gelders Spetra hafi velt 120 og gekk ágætlega þá. Við ætlum að gera tilraun með þetta út þennan mánuð og sjá til hvort þetta fellur í góðan jarðveg. Við ætlum að endur- meta þetta í lok mánaöarins. Sund- höllin er eina laugin sem hentar ágætlega fyrir svona næturopnun því að það er hægt að hafa tónlist án þess að trufla umhverfið,“ segir Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykja- víkur. ekki almenna og víðtæka heimild til að rannsaka málefni sveitarfélags með þeim hætti sem óskaö er eftir í kæru frá Magnúsi Jóni Ámasyni, bæjarstjóra í Hafnarfirði, og Magn- úsi Gurinarssyni, formanni bæjar- ráðs. „Við vísuðum þessu máh til ráðu- neytisins. Ráðuneytið tekur ekki efn- islega á málinu.heldur vísar því til baka og bendir á að þetta geti verið lögreglumál. Við höfum ekki rætt við lögfræðing okkar en mér fmnst eöli- legt að við gerum það og þá fljótlega eftir helgi," segir Magnús Jón Áma- son, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Magnús Jón vill ekkert segja til um hvort málið verði hugsanlega sent til RLR. milljónum króna á síðasta ári. Eignir fyrirtækisins eru metnar á um 240 milljónir. „Við vissum nákvæmlega um stöðu fyrirtækisins og sömdum við alla 100 kröfuhafa þess um hvemig yrði gert upp við þá. Greiðslustaðan var mjög þröng. Eimskip átti kröfu á fyrirtæk- iö sem skipti engu máh. Við erum fyrst og fremst að kaupa fyrirtækið vegna þeirra viðskiptasambanda sem það hefur í flutningsmiðlun, bæði innan Evrópu og til Austur- Morgunpósturinn, sem skipt hefur um eigendur að stómm hluta, kemur út í dag undir nafmu Mánudagspóst- urinn. Síöum blaösins verður fækk- að og verð blaðsins lækkað niður í 99 krónur. Morgunpósturinn kostaði 195 krónur á mánudögum en 280 krónur á fimmtudögum. „Viö ætlum að aðgreina blöðin dá- htið og þess vegna köhum við blaðið Mánudagspóst á mánudögum," sagöi Gunnar Smári Eghsson, ritstjóri blaðsins, í samtah við DV í gær. Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það verður því miður ekkert af þessu þar sem tveir lykilmenn vildu ekki taka þátt í framboðinu, það reyndist ekki sterkari Siglfirðingur- landa fjær,“ sagði Þórður Magnús- son, framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Eimskips, við DV. Aðspurður sagði Þórður að Eim- skip liti ekki á sig sem bjargvætt hollenska fyrirtækisins. Þama hefði boðist viðskiptatækifæri, slæm fjár- hagsstaða Gelders hefði bætt samn- ingsstöðu Eimskips sem hefði keypt fyrirtækið á mjög viðunandi kjömm. Þórður vildi ekki gefa upp kaupverð- iö. Samkvæmt heimildum DV keyptu Árni Möher, bóndi á Þórustöðum, og menn í kringum hann hlut Jóhanns Óla og nokkurra annarra manna í Morgunpóstinum. Ámi vhdi ekki greina frá því hvaða menn það væm sem væm að kaupa hlutinn í blað- inu. Hann vildi hka gera sem ahra minnst úr sínum hlut en heimildir sem DV telur öruggar segja að Árni sé orðinn aðalmaðurinn í útgáfufyr- irtæki Mánudags/Morgunpóstsins. inn í þeim en það þegar á reyndi," sagði Freyr Sigurðsson í gær en hann var einn af frammámönnum þess að lagður yröi fram sérstakur Siglu- fjarðarhsti viö kosningamar th Al- þingis í næsta mánuði. Manni bjargað í Bláfjöllum Ungum manni var bjargað þar sem hann var hrakinn og kaldur í Breiöabliksskála í Bláfjöllum f gærkvöldi. Maðurinn hafði fest bíl sinn í vondu veðri skammt frá Bláfjallaafleggjaranum um íjög- urleytið í gærdag. Eftir að hafa reynt að losa bhinn án árangurs gekk hann af staö nokkra kfló- metra í átt að Bláfjöllum. Engar mannaferðir voru á svæðinu og komst maðurinn loks að skála Breiðbliks, braust þar inn og í síma. Hringdi hann til iögreglu sem bað slökkvihðið, sem hefur jeppa th afiiota, að fara og sækja manninn. Einnig voru björgun- arsveitarmenn kahaðir út. Þegar menn komu í skálann um tíuleytið í gærkvöldi var maður- inn kaldur og hrakinn. Þeir hlúöu að honum og héldu th Reykjavík- ur. Hjálparsveitarmenn voru að reyna að ná bh hans þegar blaöið fór í prentun og einnig vom eig- endur skálans mættir th að ganga frá honum. Virtist því sem aht heföi gengið að óskum þó mann- inum hafi ekki staðiö á sama á tímabih. Stuttar fréttir Unaekkinafni Fjögur sveitarfélög á Suður- nesjum hyggjast ekki una þvi að nýja sameinaða sveitarfélagið verði kennt við Suðumes. Kosið verður mhli nafnanna Suðurnes- bær og Reykjanesbær í atkvæða- greiðslu 8. apríl. Þetta kom fram hjá RÚV, Þnrbilarfuku Þrir bhar fuku í ofsaroki í Húnavatnssýslu í gærmorgun. Ófært var yfir Holtavörðuheiði og víða á Norðurlandi vegna hvassviðris og storms í gær. Vatnfiæðir Um 2Ö-40 sekúndulítrar af vatni flæða úr sprungu sem opnaðist í Vestfjaröagöngum í vikunni og getur vinna þar tafist um nokkra daga, samkvæmt Stöð 2. Gleriðfjariægt Borgaryfirvöld ætla að verja fjórum mihjónum króna í að fiar- lægja glerhýsiö viö Iðnó á þessu ári. Ekki verður farið í endurbæt- ur innanhúss, samkvæmt RÚV. Danir styrkja kennara Formaður danska framhalds- skólasambandsins kemur til landsins í dag og afhendir fram- lag í verkfahssjóð HÍK, að sögn RUV. Kratar beitasér Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra ætlar aö ræða við málsaðha th að kanna hvern- ig hægt sé að ná samkomulagi í kjaradehu kennara og ríkisins, samkvæmt Stöö 2. Verðágærumlágt Góð afkoma skinnaiðnaðarins hefur ekki skilaö sér th sauðfjár- bænda. Verö til bænda er lágt þó aö greiðslur fyrir gærur hafi hækkað um allt aö þriðjungi, samkvæmt RÚV, Aukin þróunarframlög Ðavíð Oddsson forsætisráð- herra vhl stuðla að því að Islend- ingar auki framlög sin til þróun- arhjálpar. Þetta kom fram hjá RÚV. 50hrossdauð Um 50 hross í Skagafirði hafa drepist vegna heyeitrunar frá áramótum, að sögn Sjónvarpsins. Sundhöllin: 100 krakkar í nætursund /■• Það vantaði ekki stuðið hjá krökkunum í nætursundinu. DV-mynd VSJ Morgunpósturinn skiptir um nafn: Blaðið minnkað og verðið lækkað - Ámi Möller bóndi orðinn aðalmaöur útgáfufélagsins Kratar í Hafnarfirði: Úrskurðurinn er í samræmi við væntingar Siglufjarðarlisti ekki boðinn fram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.