Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 41 LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! HRAÐFRYSTIHÚS TIL SÖLU FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS auglýsir til sölu hrað- frystihús og fiskimjölsverksmiðju á Bfldudal (áður eign Sæfrosts hf.). Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóðsins íyrir kl. 15.00 mánudaginn 20. mars 1995, merkt „Hraðfrystihús á Bíldudal“. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guð- jónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykja- vík, sími 5889100. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. FSIKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Qkuskóli Islands MEIRAPRÓF AUKIN ÖKURÉTTINDI Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 16. mars kl. 18.00 Staðgreiðsluverð er kr. 77.000 , auk prófgjalds til Umferðarráðs kr. 18.000 Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar eru gefnar í sima 5683841 Ökuskóli íslands Dugguvogi 2,104 Reykjavík, sími 5683841 HSKIMJÖLSVERKSMIÐJATE. SÖLU FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS auglýsir til sölu fiskimjöls- verksmiðju á Vatneyri, Patreksfirði (áður eign Fróðamjöls hf.). Um er að ræða verksmiðjuhús, hráefnisþrær, mjöl- og lýsistanka ásamt tækjum og búnaði til mjölframleiðslu. Frestur til að skila tilboðum rennur út miðvikudaginn 29. mars 1995, kl. 15.00. Tilboð skulu send á skrifstofu sjóðsins, merkt „Fiskimjöls- verksmiðja á Patreksfirði". Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guð- jónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykja- vík, sími 5889100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Á VAXTASÝR UR einnigfyrir TÆRNAR! M.D. Formulations fótakremið er með glýkól- sýru til að losa um dauðar húðfrumur. Auðvelt verður að fjarlægja uppþornaða húð og sigg af fótum. Þessi blanda inniheldur sterkari glýkól- sýrulausn til að hjálpa til við hreinsun á grófri hornkenndri húð og afleiddum göllum á yfir- borði hennar. Stuðlar að mjúkum, heilbrigðum, frískum og fallegum fótum. Aórir framleiðendur vildu gjarnan komast með tœrnar þar sem M.D. Formula- tions hefur hœlana. Fœst á helstu snyrtistofunum. fi7^ PEDI-CREAM "ön Qi.TCOI.IC ACW LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kort gilda, fáeln sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, græn kortgilda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars, föstud. 24. mars og laug- ard. 1. april, allra siðustu sýningar. Litia svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Hölundur: Joe MasteroH, ettir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3. Litla sviðiðkl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Miðd. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt, laugard. 18/3, örfá sæti laus, sunnud. 19/3, uppselt, miðvikud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, örfá sæti laus. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra sviðkl. 20. Norska óperan á íslandi sýnir: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýningar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Miðaverð 1500 kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN =INI Sími 91-11475 Tónllst: Giuseppe Verdi Fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, lös. 24/3, sun. 26/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Munið gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wiesler Sun.19/3 kl. 14. Ljóðatónieikar með Hákan Hagegard og Elísabeth Boström Sun.19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, sud. 2/4, föd. 7/4, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Leikhúsgestir sem áttu miða á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang að sætum sinum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauðsynlegt er að staðfesta við miða- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Fid. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar; á morgun, örtá sæti laus, mvd. 15/3, örfá sæti laus. Siðustu sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 19/3 kl. 24.00, sud. 26/3 kt. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 18/3 kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, sud. 2/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud.19/3 kl. 16.30. ÚR RÍKISAMVISKUNNAR Dagskrá helguð Amnesty Inter- national í kvöld, mánud., kl. 20.30. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Símil 12 00-Greióslukortaþjónusta. Sinfóníuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 16. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanska Einleikari: Grigory Sokolov Efnisskrá Magnús Bl. Jóhannsson: Adagio Frederic Chopin: PkmókonKjt nr. 2 Witold Lutoslawsky: Sinfóníá nn 4 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortabiónusta. ©1111J|_ jj | y ||=| s r»r*2 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. :2j 31 Apótek Gengi AIRIH :SsHsaáSS ?ilv in= ^ 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. 2 Handbolti 3 | Körfuboiti 4 [ Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin Œj Vikutilboð stórmarkaðanna 2} Uppskriftir 1} Læknavaktin 2J Apótek •_3J Gengi 1 j Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 3j Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5J Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin immtam 1 1 Krár 21 Dansstaðir . 31 Leikhús |4j Leikhúsgagnrýni jJBIÓ 6 Kvikmgagnrýni lj Lottó 2 j Víkingalottó ; 31 Getraunir 3BS9EBI 1 j Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.