Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 23 Sviðsljós Nicole Kidman og Cruise í Evrópu Nicole Kidman í hlutverki sínu í nýjustu mynd sinni, 2 Die 4, ásamt Matt Dillon. _________________________________ Fyrirmyndarfaðir Hinn skapmikli Sean Penn þykir fyrirmyndarfaðir. Hann skrapp á dögunum með íjögurra ára dóttur sína í tívolí. Skemmtu feðginin sér vel og keyptu hefðbundið tívolísæl- gæti, sykurlopa. Eiginkona Seans, Robin Wright, hefur verið á ferðinni í Evrópu og á meöan hefur Sean gætt dótturinnar. Sean og Robin, sem eignuðust son fyrir tveimur árum, hafa síðastliðin fimm ár haft í hyggju að ganga í hjónaband en enn hefur ekkert orðið úr því. Nicole Kidman er nú á ferð í Evr- ópu með fjölskyldu sinni. Eiginmað- ur Nicole, Tom Cruise, er við tökur á kvikmyndinni Mission Impossible í Prag og London. Sjálf bíður Nicole eftir því að tökur hefjist á mynd Jane Campion, The Portrait of a Lady, um Isabel Archer en sú mynd hefur ver- ið í undirbúningi í tvö ár. Aðrir leikarar í mynd Campion er.u John Malkovich, Martin Donovan, Shelley Winters og Barbara Hershey. Ný hljómflutningsstæða úr POWER PLUS línunni fró Pioneer N-50 samstæðan býóur Karaoke kerfi 2 x 50 W RMS umhverfismagnara (surround) :f*r. 3ja óra óbyrgó — Fullkominn geislaspilara Útvarp Tvöfalt segulbandstæki Fjarstýringu ■ i Fermingartilboö kr. 59.900 stgr. Bridge urinn sem er 6 kvölda barómeter- keppni. Spiluö eru 7 spil milli para og staða efstu para eftir fyrsta kvöldið (4 umferðir) er þannig: 1. Helgi Hermannsson-Páll Þór Bergsson 62 2. Magnús HaUdörsson-Magnús Oddsson 58 3. Einar Guðmundsson-Óskar Þráinsson 50 4. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 46 5. Gísli Víglundsson-Þorleifur Þórarinsson 35 6. Ingibjörg Haildórsdóttír-Sig- valdi Þorsteinsson 33 7. Magnús Sverrisson-Guðlaugur Sveinsson 31 8. Sigtry'ggur Sigurösson-Bragi Hauksson22 . IsabeHe Lancrav A.H.A LIFTING SERUM Gelið sem dregur úr hrukkumyndun og spornar við hörnun húðarinnar. Inniheldur 6% ávaxtasýrur. 'IMHOÐSfltíWíEIWSGiRtíaU ÍSIXNSK - ÆSrUttJEVSKA WEH*Ví*Sl»S Kynning í Laugavegsapóteki kl. 13 - 17 í dag. SÖLUSTAÐIR: Árbæjarapótek, Holtsapótek, Laugavegsapótek, Nesapótek Eiðistorgi, Ölfusapótek-Þorlákshöfn, Snyrtistofan Edda-Hótel Sögu, Snyrtistofan Tara-Akureyri, Versl. Mangó-Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.