Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 Fréttir „Pólitískur“ kuldi í bamalaugirmi í Laugardal: Börnin norpa í norðan- nepjunni í sundlauginni - gerum það sem hægt er til að koma 1 veg fyrir þetta, segir forstöðumaður „Þaö eru nú alltaf kvartanir í gangi vegna laugarhita en jú, ég er sam- mála því aö bamalaugin er oft of köld. Því hagar svo til hér að sólskini fylgir oft norðanátt. Grunna laugjn hggur þannig að norðanáttin á greiða leið að henni. Gmnna laugin er á sama hreinsikerfi og djúpa laugin. Af því að hún er grynnri þá kólnar hún meira. Einnig hefur vatnið í rennibrautinni reynst kæla hana niður,“ segir Kristján Ögmundsson, forstöðumaður Laugardalslaugar. Talsvert hefur borið á kvörtunum barna sem sækja laugina í lengri eða skemmri tíma að grunna laugin sé of köld. Börn koma heim til sína köld og oft virðist vera þeirra í laugunum valda veikindum, svo sem kvefi og hita. „Við höfum gert það sem í okkar valdi stendur til að ráða bót á þessu. Við höfum leitt heitt vatn í litlu laug- ina. Annað getum við ekki gert. Það væri hægt að skipta kerfinu þannig að sitt kerfið væri fyrir hvora, djúpu og grunnu laugina. Því fylgir hins vegar vemlegur kostnaður," segir Kristján. Hann segir að hreinsikerfið sé til og það sé á dagskrá að setja það upp hvenær sem af því verði. Þvi fylgi miklar og kostnaðarsamar fram- kvæmdir. Steypa þurfi leiðslugang og skipta laugunum. Það hafi staðið til í langan tíma að bijóta stóra laug- arkerið og þá sé færi á því aö skipta laugunum upp. „Þetta em pólitískar ákvarðanir sem þarf að taka.“ Þangað til virðast börn þurfa að norpa í nepjunni þegar vindur blæs af norðri yfir laugamar. -PP ,,PósturmnPall“: Þingforseti rassskellti Jón Baldvin - segir Páll Pétursson „Fjármálaráðherra var að láta sér detta í hug að vekja athygli forseta á því aö þetta væri atriði sem venju- lega væri vítt fyrir. Ég bað hann aö láta það vera í þeirri von að Jón hlypi enn meira á sig. Þingforseti setti ofan {við hanu og rassskellti þegar máli hans lauk,“ segir Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra vegna þeirra um- mæla sem Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður lét falla í eldhúsdags- umræðum á Alþingi. Þar kallaði Jón Baldvin Pál póstinn Pál. „Maður getur misst út úr sér úr ræðustól þegar verið er að grípa frammí fyrir manni. Jón Baldvin var þarna með skrifaöa ræðu þannig að því er ekki að heilsa. Ég tek þetta þó ekkert nærri mér, enda ekki hör- undsár maður," segir Páll. -rt Nú er verið að leggja lokahönd á norræna víkingahátíð sem haldir verður hér á landi í byrjun júií. Hér má sjá tvo íslenska víkinga sem nýttu sér sumarblíðuna til að æfa bardagaatriði en alls er von á 500 norrænum „starfs- bræðrum" þeirra til landsins i tilefni hátíðarinnar sem verður haldin í Hafnarfirði. DV-mynd GVA Þjófnaður á hjólastól Amórs Péturssonar: Verkef nið er ■ 12 _.........■ ■______ eKKi dautt og hef ur aldrei veríðþað - segirLarsWesterberg.forstjóriGránges „Eina sem ég hef sagt um máliö ogovens hittust í haust til að ræöa er að verkefnið er ekki dautt og framhaldið. hefur aldrei verið. Við slógum því „Álverð á heimsmarkaði um aðeins á fi-est á sínum tíma og þaö þessar mundir er í meöallagi gott, ættu allir að vita,“ sagði Lars West- eða í kringum 1.750 dollarar tonnið. erberg, forstjóri Gránges álfyrir- Það er rétt að þegar við ákváðum tækisins i Svíþjóð, i samtali við DV að fresta framkvæmdum sögðum um áform Atlantal-hópsins um ál- við að heirasmarkaðsverðið yröi að ver á Keilisnesi. ná a.m,k. 1.700 dollurum. Það hefur núna verið yfir því verði í hálft Lars sagði aö sænska fréttastofan ár,“ sagði Lars en vildi ekki viður- TT hefði meö viðtali við hann gert kenna að þetta væri næg ástæða til heldur meira úr málinu en efhi aö fara af staö með nýtt álver á stóðu tö. Rétt væri aö GrSnges Keilisnesi. værí aö hugsa um að færa út Aðspurður sagðist Lars hafa kvíarnar í Sviþjóð með byggingu heyrt af áformum eigenda ísals, álvers í Sundsvall en ekkert nýtt Aiusuisse-Lonza, um að stækka ál- væri að frétta af álveri á Keilis- veriö í Straumsvík en það hefði nesi. Það hefði lengi staöiö til að ekki svo mikil áhrif á Atlantal- fulltrúar Gránges, Alumax og Ho- hópinn. Endurheimti 400 þúsund króna stólinn - er þakklátur DV sem talið er hafa upplýst málið „Ég er virkilega glaður og ánægður og er þakklátur DV. Mér finnst líka ánægjulegt að íslendingum sé ekki aíls vamað og þeir skili svona hlut- um. í fljótu bragði var ekki að sjá að hjólastóllinn væri skemmdur," sagði Amór Pétursson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, sem endurheimti hjólastól sinn sem var stolið í vikunni. Stóllinn er nánast nýr og kostar um 400 þúsund krón- ur. Hann stóð í anddyri Trygginga- stofnunar þegar honum var stolið. DV birti síðan mynd af Arnóri á þriðjudag þar sem sagt var frá hjóla- stólaþjófnaðinum. Samkvæmt upplýsingum DV fóm hlutimir að gerast þegar DV kom út. Kona nokkur, sem vissi um ákveðinn hjólastól, komst á snoðir um að hér gæti verið um að ræða hjólastól Am- órs. Máliö endaði síðan hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins en þangað var stólnum skilað. Menn frá RLR komu síðan með stóhnn til Arnórs á fimmtudag. -Ótt Malarnámi haldið áfram „Þetta endaði á fundi í umhverfis- ráðuneytinu á fimmtudag. Þar kom fram að ekki væri hægt að stoppa okkur. Aðilar urðu sammála um aö leysa máhð sameiginlega því að Nátt- úruvemdarráð lítur á malamámið sem umhverfisspjöll. Við megum halda malamáminu áfram meðan leitað er lausna," segir Ólafur Ólafs- son, aðstoðarframkvæmdastjóri Borgartaks. DV greindi frá því að að verktaka- fyrirtækiö Borgarverk hafi staðið aö malamámi í Kapelluhrauni í Hafnar- firði. Það er ekki rétt. Það er fyrir- tækið Borgartak sem gerði samning- inn viö Skógrækt ríkisins. -GHS Stuttar fréttir KippuráÓlafsfirði Snarpur jarðskjáifii varð á Ól- afsfirði laust eftir hádegi í gær. Skv. RÚV vora upptökin um 15 kílómetra norður af bænum. Alltfast Hvorki rak né gekk í viðræðiun sjómanna og útgerðarmanna hjá ríkissáttasenýara í gær. Verkfall sjómanna á stóýum hluta fiski- skipaflotans hefst i næstu viku takist ekki samningar. Sjómenn skoða lög Sjómenn ráöguðust við lög- fræðinga i gær vegna væntanlegs flutnings útgeröarmanna á fiski- skipum til útlanda og vestur á firði til að komast hjá verkfalli. KattáAustfjörðum Kalt hefur verið á Austfiörðum undanfama daga. Þvottur á snúm í Norðfjaröarsveit fraus í gær. Skv. RUV héngu klaka- strönglar niður úr þvottaplögg- unum fram yfir hádegi eins og grýlukerti úr þakskeggi. Menning I vesturbænum Menningarhátíð stendur nú yf- ir í gamla vesturbænum í Reykja- vik. Skúðganga verður um hverf- ið kl. 14.30 frá gamla Stýrimanna- skólanum. -kaa Bubbi, Jónas og Rúnar gæddu sér á griilmatnum og ekki annað að sjá en þeim hafi líkað vel. Grillað og djammað á sjó Bónus-Radió kynnti nýtt grill á markaðnum á nýstárlegan hátt. Á fimmtudagskvöld var starfsmönnum fyrirtækisins boðið til grillveislu á Faxaflóa. Farið var með Amesinu frá Reykjavík en auk starfsmanna Bón- uss-Radíós vom gestir samstarfsfyr- irtækjanna, sem em Þykkvabæjar, Ölgerðin, Emmess, Heinz og Goöi. Rjómablíða var á flóanum og undir þiljum spiluðu Bubbi og Rúnar af alkunnu stuði. í sumar verða fyrir- tækin á ferð um landið til þess að kynna landsmönnum vömr sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.