Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 20. MAI 1995 53 i>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Reglusamur nemi óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð eða stúdíóíbúð sem fyrst, nálægt Háskóla íslands. S. 91-52735 eða 91-21935._____________ Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eflir 3ja-4ra herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu sem fyrst. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-674804._________ Stór 4 herb. eöa stærra, gjaman parhús eða raðhús, óskast, verður að vera laust 1. júní eða fyrr. Uppl. í síma 677235._______________________________ Tvær systur (21 og 27 ára) óska e. íbúö frá 1. ágúst (1. júní mögul.), helst ná- lægt HI. Helst ódýrt, húshjálp? Reglu- semi, meðmæli. S. 95-27149, 552 3246. Ung reglusöm kona óskar eflir einstak- lings- eða lítilli 2ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91- 672624 eftir kl. 15 í dag og á morgun. Ungt par óskar eftir ódýrri 2 herb. íbúö fyrir 1. júní á svæði 101 eða 105. Reglusemi + skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 567 0566. Viöskiptafræöinemar óska eflir 2 herb. og 4 herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 552 2867, 554 0332 eða 552 9932. íslenski dansflokkurinn óskar eflir 2ja herbVstúdíóíbúð fyrir starfsmann sinn, helst miðsvæðis. Langtímaleiga. Uppl. í si'ma 561 1669 eða 588 9188.________ Óska eftir aö taka snyrtilega 3 herb. íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-675261 eða 989-34422.___________ Óskum eftir 3-4 herb. íbúö (húsi) á leigu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Oruggar greiðslur og meðmæli í boði. Upplýsingar f síma 567 4346.__________ 2ja herbergja íbúö óskast til leigu til lengri tíma. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-41426. Herbergi óskast nálægt Mjódd. Greiðslugeta 15-20 þús. Uppl. í síma 989-62698.____________________________ Lcitum aö fallegri 3ja herbergja íbúö f mið- eða vesturbæ. Sími 91-14501. Alma og Brynja. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91- 17922.________________________________ • Vantar íbúö strax. 2ja herbergja íbúð óskast, helst í Breið- 1 holti. Uppl. í síma 989-66710._________ Óska eftir 4 herb. íbúö eöa parhúsi mið- svæðis í Reykjavík á leigu frá og með 1. | júnf nk, Uppl. f síma 581 3018.________ Óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúð í Breiðholti frá og með 1. júní. I Upplýsingar í síma 91-71987. Óskum eftir 2-3 herb. íbúö á leigu í Sel- áshverfi. Vinsamlega hafið samband f sírna 91-811169.____________ Óskum eftir 2-3 herbergja íbúö í Rvík, erum reglusöm og með fasta vinnu. Upplýsingar í si'ma 587 3054._________ Óska eftir herbergi eöa lítill íbúö. Uppl. í símum 623379 eða 97-11777. Atvinnuhúsnæði 135 m ! og 250 m !, Dugguvogi 17-19. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað atvinnuhúsnæði, 135 m ! , á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæð, með lyftugálga. Leigist saman eða hvort í sínu lagi. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41110. | 409 m ! viö Krókháls. Til leigu er mjög gott 409 m ' atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Krókhálsi 3. Mikil loflhæð. Inn- , keyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjón- I ustu eða verslun. Upplýsingar í síma 553 5433 kl. 19-22.___________________ 409 m 1 viö Krókháls. Til leigu er mjög | gott 409 m 2 atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Krókhálsi 3. Mikil lofthæð. Inn- keyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjón- ustu eða verslun. Upplýsingar í síma 553 5433 kl. 19-22.___________________ Lagerhúsnæöi óskast. Verslunarfyr- irtæki óskar eftir ca 200 m 2 snyrtilegu húsnæði í Reykjavík með góðum af- greiðsludyrum. Uppl. í síma 989- 20018._____________________________ Verslunarhúsnæöi til leigu, ca 35 fm á götuhæð við Laugaveg 178. Laust nú þegar. Uppl. á Rakarastofunni, Lauga- vegi 178 (ekki í síma).____________ Bílskúr eöa annaö geymsluhúsnæöi óskast á svæði 105. Sími 552 1781. Litiö lagerpláss til leigu. Upplýsingar í síma 91-875444 eða 91-17138. K Atvinna í boði Aukatekjur. Viltu vinna sjálfstætt í hlutastarfi? Óskum eflir snyrtilegum konum á aldrinum 18 ára og upp úr um allt land til heimakynningar á snyrti- vörum sem ekki hafa fengist hér á landi um árabil. Góðir tekjumöguleik- ar. Uppl. veitir María í símum 96- 42353 og 96-41043. EVORA íslandi. Au pair - Bandaríkin í ágúst. Óskað er eftir au pair á aldrinum 18-21 árs sem er til í að upplifa spennandi ár með bandarískri fjölskyldu sem býr í út- hverfi Philadelphia. S. 564 4062. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óska eftir tilboöi i málun á sameiginlegu þvottahúsi fyrir Kötlufell 1 og 3. Sýna þarf fram á fagmenntun í faginu. Uppl. í síma 567 3955 milli kl. 13 og 18 eða 587 3421 milli kl. 19 og 21.________ Barnagæsla/aukavinna. Barngóð og reyklaus manneskja óskast til að gæta 1 árs bams í Rvík hluta úr degi. Húsn. og fæði á staðnum. S. 561 9016. Bílaverkstæöi í Kópavogi óskar eftir aö ráða bifvélavirkja til sumarafleysinga, gæti orðið lengur. Skrifl. svör send. DV, merkt „Bifvélavirki 2794“,__________ Kokkur eöa matreiöslumaður óskast í vinnu úti á landi í sumar (júní, júlí og ágúst). Upplýsingar í síma 96-44186 eða 96-44155._______________________ Matráöskona óskast á lítiö hótel úti á landi í sumar. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Hótel-2789“ fyrir 1. júní ‘95. Mosfellsbær. Lausar eru stöður eftir hádegi í leikskólanum Hlaðhömrum (ekki sumarvinna). Uppl. gefur undir- rituð í síma 566-6351. Leikskólastjóri. Starfskraft vantar i söluturn. Ekki yngri en 20 ára. Dugnaður og heiðarleiki skilyrði. Svör „ sendist DV, merkt „S 2796“,___________________________ Starfskraftur óskast til ræstingastarfa í verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41328.______________________________ Sölumenn - helgarsala. Óskum eflir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, föst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í síma 800 6633.__________ Vantar jákvætt og hresst starfsfólk á veitingastað í miðbænum, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar í síma 91-18111 milli kl. 9 og 12 mánudag. Vanur bílstjóri óskast á steypubíl strax. Skriflegar umsóknir m/nafni, síma, aldri og fyrri störfum sendist DV, merkt „Steypa-2798“.________________ Óska eftir góöu og duglegu sölufólki til að selja snyrtivörur og undirfatnað. Svör sendist DV fyrir 25. maí, merkt, „Snyrtivörur 2780“._________________ Óska eftir kokk á veitingastaö úti á landi. Þarf að geta byijað strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41389. Málarar. Óska eftir vönum mönnum í sandspöslun. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40273._____________ Vanur stýrimaöur og kokkur óskast á 60 tonna humarbát. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40314,________ Óskum eftir aö ráöa bílamálara og bifreiðasmið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40764. Ráöskona óskast í sveit á Noröurlandi vestra. Uppl. í síma 95-24288. )fi£ Atvinna óskast 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir sumarvinnu. Vön afgreiðslustörfum. Keppnismanneskja í íþróttum. Margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40338.________ Vinnuvélaeigendur, ath. 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er með réttindi og reynslu á jarðýtu, traktors- gr. og hjólaskóflu. Einnig meirapróf og rútupróf, S. 97-31188 á morgun, Björn. Bifvélavirkjun. 23 ára nemi í bif- vélavirkjun óskar eflir vinnu í sumar, helst í faginu en allt kemur til greina. Sfmi 552 0323.______________________ Leigubílastöö! Óska eflir að taka að mér leigubílaakstur við afleysingar á leigu- bílastöð. Upplýsingar í síma 91-682896.__________________________ Ég er nemi í HÍ og vantar vinnu í sumar. Hef unnið við verslunar- og skrifstofu- störf. Ymislegt annað kæmi vel til greina. Sfmi 561 5262. Björk._______ Byggingaverkamann vantar vinnu strax. Margt annað kæmi til greina. Sími 91-19406,______________________ Matreiöslumaöur meö mikla reynslu óskar eftir staríi strax. Meðmæli ef óskað er. Sími 98-22762,______________________ Stúlku í MR vantar sumarvinnu á daginn eða kvöldin. Allt kemur til greina. Nánari uppl. í síma 91-11765. £> Barnagæsla Reyndur kennari vill taka aö sér börn í dagvistun allan daginn. Dagurinn er skipulagður sem heild og áhersla lögð á tónlist, náttúruskoðun o.fl. sem stuðlar að þroska bamanna. Uppl. veitir Helga í síma 565 2130. Barnapía eöa au pair! Þrír bræður í Engjahverfi, Grafarvogi, óska eftir barngóðri manneskju til að passa sig frá kl. 8-17. Sími 587 5574, Solla. Dagmamma i vesturbænum getur bætt við sig börnum, hálfsdags- eða heils- dagsvistun eftir samkomulagi. Góð að- staða. Hef leyfi. Sími 11768._______ Góö manneskja óskast til aö gæta 3ja ára telpu á kvöldin og um helgar. Erum í Vogahveríi, Reykjavík. sími 91-884619. ^ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞÝS, SÆN: 0-áf 10,20,30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155. Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Vagn Gunnarsson - s. 989-45200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Reyklaus bíll. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 985-45200. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðslu- kortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975. 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 587 9516, Hreiöar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsla, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í Öí. Góð þjónusta! Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennsiutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsspn. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrír kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr heldur markaðsdag á Ingólfstorgi sunnud. 11. júní. Leitum að vörum og munum, allt nýtilegt vel þegið. Hagn- aður rennur til styrktar fótluðum nem- endum við Háskólann. Mótt. er opin í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu laugard. kl. 11-16. Uppl. í s. 562 7777. Frítt. Varstu að taka til í geymslunni/bílsk.? Við komum á stað- inn og fjarlægjum allt sem þú vilt losna við, þér að kostnaðarlausu. S. 989- 66651. X) Einkamál Einhleypur 29 ára Bandaríkjamaöur, myndarlegur og vel á sig kominn, með brúnt hár og augu, leitar bréfaskipta og kynna við laglega og granna ísl. konu, einhleypa eða fráskilda, 21-30 ára, með kunningsskap og hpgsanlega ævi- langt sálufélag í huga. Eg er glaður og góður og ekki yfirborðskenndur og leita konu með sömu eiginleika til að breyta tilverunni. Svar (á ensku): Louis Schmidt, 298 Cross Mill Rd„ Felton, Pennsylvania 17322, U.S.A. Konur, 20 ára eöa eldri, sem hafa áhuga á tilbreytingu, hringja í Rauða Torgið í síma 99-2121 (kr. 66,50 mínútan), hlusta á lýsingar karlmanna sem þar eru skráðir, velja sér aðila við hæfi og skilja eftir skilaboð. Rauða Torgið, sími 99-2121. Maöur utan af landi, milli þrítugs og fertugs, sem á íbúð, óskar eftir kynnum við góða stúlku, aldur skiptir ekki máli. Svör sendist DV fyrir 25. maí, merkt „H-2805". 99 19 99 - spennandi stjörnuspá. Astin, fjármálin, skólinn, prófin, vinnan, vinimir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan)._________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Skemmtanir Sænskar og danskar nektardansmeyjar eru staddar á Islandi. Vilja skemmta um allt land. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Brúökaup, leiga - sala. Skreytum salinn, bílinn & kirkjuna. Gerum brúð- arvendi. Brúðkaupsskreytingar, Hverf- isgötu 63, s. 562 6006. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan -Skeifunni 19. Si'mi 588 9550.___________________ Tek aö mér bókhald, reiknisskil og vsk- uppgjör fyrir einstakl. og fynrtæki. Bréfaskr. Sanngjarnt verð. Áralöng reynsla. Katrín Gunnarsd. s. 565 3782. 0 Þjónusta Hellulagnir - lóöagerö. Tökum að okkur alla almenna lóðavinnu. Hellulagnir, steyptar stéttir, þökulagnir, girðingar og skjólveggi. Lágt verð. Vönduð vinna. 7 ára starfsreynsla. Uppl. í símum 989- 66676 og 587 9021. Trausti Antonsson, Hellulagnir.___ Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig málningarvinna ogýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í si'ma 587 4489.___________ Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna,_______________ Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf„ s. 588 7171, 551 0300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Tökum aö okkur allar húsaviögeröir. Ára- löng reynsla. Leigjum einnig út verfæri til viðgerðar og viðhalds húseigna. Véla- og pallaleigan hf„ Hyrjarhöfða 7, 112 R, simi 587 7160. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson, ________________ Gröfum grunna, helluleggjum, standsetjum og lagfærum lóðir og öll minni háttar verk. Tilboð eða tíma- vinna. Eyjólfur s. 627429, Logi s. 675490. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum, sináum sem stórum, vönd- uð vinna. Yfir 20 ára reynsla. Sími 989- 642222 eða 557 4502, 553 4663, Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Sími 91-666135 og 91-666445. Málning - húsaviögeröir. Tökum að okk- ur alla málningarvinnu og húsaviðg., utanhúss. Gerum föst tilboð. 25 ára reynsla. S. 624201. Málun h/f.____ Múr- og sprunguviögeröir, nýsmíöi, glugg- ar, þök, sólpallar, grindverk. Sumar- hús, allt viðhald fasteigna. Ómar, s. 34108, Hallbjöm, s. 985-44025._ Áhalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. S. 554 1256, 989-61992. Op. um helgar. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, breytingar eða viðgerðir. Upplýsingar í síma 5811410. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk Hreingerningar Ath.! Hólmbræður, hreingeminga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- herjar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Hrejngerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Erum með fullkomnar djúp- hreinsunarvélar sem skila góðum ár- angri. Ódýr og örugg þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 91-74929. Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243. Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestiö f fagmennsku.... Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein. Verslið einungis við skrúðgarðyrkju- meistara. Allar garðframkvæmdir, trjáklippingar, hellulagnir, úðun, . útplöntun, þökulagnir o.fl.......... G.A.P. sf................985-20809. Garðaprýði hf...................568 1553. Róbert G. Róbertsson ....989-60922. Björn & Guðni sf.......985-21331(2/. Garðyrkjuþjónustan hf....989-36955. Gunnar Hannesson.........985-35999. Skrúðgarðaþjónustan sf.....564 1860. Jóhann Helgi & Co...............565 1048. Þorkell Einarsson........985-30383. Isl. umhverfisþjónustan sf.....562 8286. Jón Júlíus Elíasson......985-35788. Jón Þ. Þorgeirsson.......985-39570. Þór Snorrason...................567 2360. Markús Guðjónsson...............566 6615. Félag skrúðgarðyrkjumeistara. Ek heim húsdýraáburöi, dreifi honum sé þess óskað, hreinsá og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girðingar og alls konar grindverk, geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helgason, sfmi 91-30126. Túnþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í jxikulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430._____________ Mold í garöinn - garöúrganginn burt. Komum með gróðurmold í opnum gámi og skiljum eflir hjá þér í 2-3 daga. Ein- falt og snyrtilegt. Pantanir og upplýs- ingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf„ Súðarvogi 2. Trjáklippingar - sumarúöun. Tökum að okkur klippingar og grisjun í görðum. Pantanir fyrir sumarúðun byijaðar. Önnumst alla alhliða garðyrkjuþjón- ustu, t.d. hellulagnir o.fl. Garðaþjón- ustan, sími 552 5732 og 989-62027. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623._________ Almenn garövinna. Tökum að okkur garðslátt fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Einnig almennt viðhald lóða. S. 567 3301 og 984-62804.______ Skrautsteypa í bílastæöi, innkeyrslur og gangstéttir. Fjöldi mynstra og litasam- setninga. Skrautsteypan hf„ Sævarhöfða 4, sími 587 3020. Vinnum alla alm. jarövinnu. Útvegum mold, húsdýraáburð og fyllingarefni. traktorsgrafa og vörubíll m/krana og krabba. Karel, 985-27673 og 985- 40326._______________________________ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvégsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. T\ 7íf bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framleiðum þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp„ s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratpga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj„ s. 565 1056. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. 2 poka steypuhrærivél til sölu, 380/220 volt, í mjög góðu lagi. Verð 160 þús. Upplýsingar í síma 94-3491 í hádeginu og kvöldinu. Paschal. Til sölu Paschal steypumót, notuð eða nýuppgerð. Mjög hagstætt verð. Leitið tilboða. HauCon á Islandi, sími 985-30320 og fax 92-67201,______ Potain. Getum útvegað ýmsar stærðir af Potain byggingarkrönum. Leitið tilboða. HauCon á Islandi, sími 985-30320 og fax 92-67201.___________ Til sölu ca 1.000 m2 af trapisu- álklæðningu, einnig ca 450 m 2 af 3” glerull með áli og 140 m 2 af 4” steinull. Sími 554 3981 og 989-28850, Vinnulyftur. Getum útvegpð vinnulyflur á mastri. Ymsar gerðjr, gott verð. Leitið tilboða. HauCon á Is- landi, sími 985-30320 og fax 92-67201. Óska eftir notuöu mótatimbri, 1x6, ca 500 m og 2x4, ca 100 m. Einnig steypu- styrktaijárni, ýmsum stærðum og gerðum. Sími 98-63384 á kvöldin. Addi. Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 561 1757._______________________ Til sölu 270 m! notaö þakjárn. Upplýsingar í síma 91-653800.________ Óska eftir lítiö notuöu mótatimbri, 1”x6”. Uppl. í símum 52020 og 32459.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.