Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 20. MAÍ1995 27 ^Tsland (plötur/diskar)*^ II 1(4) Reif í kroppinn Ýmsír | 2(2) Dookie Green Day | 3(1) Smash Offspring t 4(7) Popp(f)érið 1995 Ýmsir 4 5(3) Transdans 4 Ýmsir t 6 ( - ) Nobody eise Take That 4 7(5) Now 30 Ymsir 4 8(6) Heyrðu6 Ýmsir t 9 (Al) Dumb&dumber Úr kvikmynd t 10 (13) PulpFiction Úr kvikmynd I 11 (10) Pó líði árog öld Björgvin Halldórsson 4 12 (11) LionKing Ur kvikmynd t 13 (15) Parklife Blur 4 14 (12) Núna Björgvin Halldórsson t 15(17) Made in England Elton John 4 16(9) Unplugged in New York Nirvana 4 17 ( 8 ) No Need to Argue The Cranberries 4 18 (16) Immortal Beloved Úr kvikmynd $ 19 (19) Dummy Portishead t 20 ( - ) Friday Ur kvikmynd Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) t 1. ( - ) Unchained Melody/White Cliffs... Robson Green & Jerome Flynn 4 2. (1 ) Dreamer Livin' Joy | 3. ( 3 ) Guaglione Perez 'Prez' Prado & Orchestra t 4. ( 6 ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob) Scatman John 4 5. ( 2 ) Some Might Say Oasis t 6. (15) We're Gonna Do It again Manchester Utd Feat Stiyker t 7. (16) Love Crty Groove Love City Groove 4 8- ( 4 ) Back for Good Take That 4 9 (7) Chains Tina Arena t 10. ( - ) Your Loving Arms * Billy Ray Martin New York (lög) | 1. (1 ) ThislsHowWeDolt Montell Jordan | 2. ( 2 ) Freak Like Me Adina Howard ) 3. (3 ) Red Light Special TLC | 4. ( 4 ) I Know Dionne Farris t 5. ( - ) Have You ever Loved a Woman Bryan Adams 4 6. ( 5 ) Run away * Tlie Real McCoy t 7. (10) Water Runs Dry Boyz II Men | 8. ( 8 ) I Belive Blessed Union of Souls ) 9. ( 9 ) Dear Mama 2Pac 4 10. ( 7 ) Strong Enough Sheryl Crow tóril^> Vision - nær þúsund ára gömul heimstónlist Tónlistin eftir Hildegard von Bingen er tiltölulega lítt þekkt og að- dáendur dægurtónlistar hafa senni- lega fæstir heyrt hennar getið. Kannski engin furða því að þrjú ár vantar upp á að níu hundruð ár séu liðin síðan hún fæddist. Hún var sum sé uppi á tólftu öld, fæddist 1098 og lést í hárri elli árið 1179. Hún var með öðrum orðum samtíðarkona Ara fróða. Hann sat hins vegar hér uppi á íslandi og skrifaði á káifskinn. Hún ól ailan sinn aldur í þýskum kaustr- um. Hildegard var aðeins átta ára þeg- ar foreldrar hennar gáfu hana í klaustur. Þar hlaut hún góða mennt- un og varð sjálf abbadís á fertugs- aldri. Skömmu síðar fylltist hún heilögum anda og það hafði meðal annars þau áhrif að hún fór að semja tónlist drottni til dýrðar. Söngtext- ana byggði hún á heilagri ritningu. Um aldarfjórðungsskeið samdi Hiidegard fjölmörg verk auk þess að stunda ýmiss konar störf önnur. Söngtextar voru allir á latínu og eru sagðir vera á afar fögru máli við ein- staklega frumlega tónlist. Nútímaútgáfur Maður skyldi ætla að trúartónlist, sem samin var í þýskrnn klaustrum mn svipað leyti og elstu káifskinns- handritin okkar urðu til, ættu ekki mikið erindi til nútímamannsins. Nema kannski þess sem sérhæft hef- ur sig í kirkjutónlist frá miðöldum og fyrr. Bandaríkjamaðurinn Richard Souther er ósammála. Hann hefur tekið sautján af verkum Hildegard von Bingen og hljóðritað þau til út- gáfú á plötunni Vision sem út kom fyrr á þessu ári. Richard Souther er einn af þessum fjölhæfu tónlistarmönnum. Hann semur tónlist, útsetur, stjómar upp- tökum og hannar hljóð svo að nokk- uð sé nefnt. Vitaskuld er hann jafh- vígur bæði á djass, rokk, heimstón- list og klassík svo að dæmi séu tek- in. Richard kom á árum áður fram með mörgum þekktum tónlistar- mönnum, svo sem Frank Zappa og The Mothers of Invention, feðginun- um Pat og Debbie Boone, Phil Keaggy, Ritchie Furay og Barry McGuire. Ferillinn hófst raunar á táningsár- um Richards þegar hann hóf að leika með ýmsum hljómsveitum með tón- listarnáminu. Smám saman urðu verkin viðameiri og samstarfsmenn- imir meira þungavigtarfólk en árið 1980 lá við að endi yrði bundinn á fer- ilinn. Þá veiktist Richard Souther heiftarlega af matareitrun og var í fjögur ár að ná sér eftir það áfall. A þessiun árum fékk Richard sér hljóðgervla og ýmis fylgitól þeirra og hóf að glíma við þá. Þegar hann hafði náð sér á strik eftir veikindin var hann harðákveðinn í að halda sig við þau tæki og einbeita sér að kristilegri tónlist. Fyrir tíu árum gerði hann plötusamning og hefur sent frá sér allnokkrar plötur í heimstónlistar- stíl. Jafhframt hefur hann unnið með ýmsum kristilegum tónlistarmönn- um, þekktum og óþekktum. Innri friður Richard Souther segir það engu máli skipta þótt nærri níu hundruð ár skilji hann og Hildegard von Bingen að. Þrátt fyrir að í fljótu bragði eigi þau ekkert sameiginlegt séu þau þó bæði tónlistarmenn og hafi það markmið með tónlist sinni að reyna að veita hlustandanum innri frið. Souther annast að mestu hljóðfæraleik á plötunni Vision. Til að syngja eða tóna textann fékk hann tvær söngkonur. Önnur er Emily Van Evera, bandarísk sópransöng- kona sem aðallega starfar í Englandi og öðrum Evrópurikjum. Hún hefur sérhæft sig í tónlist barrokk- og renesanstímans auk þess að hafa margoft fengist við miðaldatónlist. Hin er systir Germaine Fritz OSB, príorinna í klaustri heilagrar Val- borgar í New Jersey í Bandaríkjun- um. Hún hefur áratugalanga reynslu í kórstjóm auk þess að syngja mikið við brúðkaup, jarðarfarir og ýmiss konar athafnir aðrar. Emily Van Evera féll þegar fýrir hugmyndinni að baki plötunni Vision og féllst á að vera með. Syst- ir Germaine tók sér lengri umhugs- unarfrest. Hún þurfti að gera það upp við sig hvað leiðtogar katólsku kirkj- unnar segðu við slíku og þvílíku. Hvemig tæki guð almáttugur því að hún færi að syngja ixm á plötu? En á endanum ákvað hún að slá til, fyrst og fremst til þess að kynna nýjum hlustendahópum tónlist Hildegard von Bingen og þann boðskap sem hún hefur að geyma. Bretland (plötur/diskar) | 1.(1) Nobody Else Take That | 2. ( 2 ) Picture This WetWetWet t 3. ( 8 ) The Color of My Love Celine Dion | 4. ( 4 ) Greatest Hits Bruce Springsteen | 5. ( 5 ) Definiieiy Maybe Oasis t 6. ( - ) Anothcr Night - U.S. Album Real McCoy ) 7. ( 7 ) No Need to Argue Cranberries 4 8. ( 6 ) Dummy Portishead | 9. ( 9 ) Parklife Blur t 10. (12) Pan Pipe Inspirations Bandaríkin (piötur/diskar)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.