Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 - Cleese og fé- lagar með nýja mynd í smíðum Sviðsljós Gengið sem gerði hina vinsælu kvikmynd A Fish Called Wanda er komið saman á ný í Bretlandi. Undir- búningur er á fullu fyrir gerð ann- arrar myndar sem eins og er ber heitið Fierce Creatures. í þessari mynd verður fjallað um forstjóra stórrar alþjóðlegrar fyrir- tækjasamsteypu sem tekur við rekstri lítils dýragarðs í Englandi. Ágreiningur verður á milli hans og heimamanna um hvemig haga eigi rekstrinum. Aðdáendur Michaels Palins, Jamie Lee Curtis, Johns Cleeses og Kevins Klines eru þegar famir að hlakka til að sjá nýju myndina sem verður að öllum líkindum gamanmynd en með örlitlum boðskap um vistfræði. Húsið fyrir og eftir breytingu. Michaet Palin, Jamie Lee Curtis, John Cleese og Kevin Kline eru komin saman á nýjan leik. Meryl Streep og Clint Eastwood í hlutverkum sinum í myndinni Brýrnar i Madisonsýslu. EB HUN LJÓSHÆRO OC BROSnNO! EINS OC SÓUN SEM CJEGIST INN UM GLUGGHNN í MORGUNSÁRIO7 ER HÚN OÖKK OG SVALANBI ÆtWr r: -i ' •. H'f.f ,k;\ EINS OG SKUGGAHLIB SKOGARINS Á SÍOSUMARKVÖLOn KONAN ER EILÍP ■ VIDARVORN Hogymyna: vorumdurmn Ódauðleikínn byggir ekki ö skyndilausnum, heldur úttiugsaðri blöndu nœringar- og styrkingarefna sem jafnvel tíminn vinnur Blandan er woodex, viðarvörn sem wer gegn veðrun og wiðbeldur natturulegum eiginleikum wiðarins. «SKAGFJÖRÐ BYGGINGAVÖRUDEILD EÆST I FLESTUM BVGGINGARUÖRUIiERSLUMUM \ Ástarsaga í gömlu húsi Það era þau Meryl Streep og Clint Eastwood sem fara með aðalhlut- verkin í kvikmyndinni Brýrnar í Madisonsýslu sem gerð er eftir víð- frægri ástarsögu. Aðstandendur kvikmyndarinnar leituðu lengi að hentugu húsi sem gegnir miklu hlut- verki í sögunni og fundu loks gamalt býh frá 1890 sem umkringt er maís- og sojabaunaökrum. Eigandinn samþykkti leigu á hús- inu, sem reyndar var í mikilli nið- umíðslu, fyrir lítið fé en setti það skilyrði að sett yrði á það nýtt þak. Gerðar voru endurbætur fyrir um hálfa milljón dollara en byrja þurfti á því að fæla burt ýmis dýr sem höfðu gert sig heimakomin í húsinu. Eig- andinn er sagður hafa lítinn áhuga á því að selja ferðamönnum aðgang að húsinu sem nú er tómt og þykir ferðamálafrömuðum á staðnum það miður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.