Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 7 Fréttir Hólmadrangur á Hólmavík. DV-mynd Guðfinnur Hólmadrangur með 224 tonn úr Smugunni Guöfinnur Fmnbogason, DV, Hólmavilc Frystitogarinn Hólmadrangur ST 70 kom í síðustu viku með 204 tonn af þorskflökum úr Smugunni til löndunar og 20 tonn af öðrum afla. Hásetahlutur er 550-600 þúsund krónur eftir 40 daga veiðiferð. Skip- stjóri var Þorbergur Kjartansson. Fyrirtækið Hólmadrangur hf. hef- ur fest kaup á og fengið afhent 142 brúttórúmlesta skip, Frigg VE 41, sem var í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Skipinu er ætlað að sjá rækjuvinnslunum á Hólmavík og Drangsnesi fyrir hráefni. SVOH'UISAIA Frábærir HANK00K sumarhjólbarðar á einstöku verði! 155R12 155R13 165R13 175/70R13 185/70R13 30-9,50R15 —3^60- -3Æ70- ^-590- -*98ö- 2.315 stgr. 2.320 stgr. 2.370 stgr. 2.750 stgr. 2.985 stgr. 175R14 185R14 185/70R14 195/60R14 185/65R14 -s 6399- -6^69- 2.970 stgr. 3.290 stgr. 3.365 stgr. 4.130 stgr. 3.935 stgr. 12R2215/16PR 11R2215/16PR Jeppadekk, 25% afsl. TÍL550- 7.912 stgr. 31-10,50 R15 TTT956- 8.960 stgr. Vörubíladekk, 25% afsl. 35 950 26.960 stgr. 13R2215/18PR 39 400 29.600 stgr 32 500 24.375 stgr. 315/80R2215/18PR42 200 31.650 stgr. Takmarkað magn mm HF. SKUTUVOGI 2 SÍMI 568 3080 TáLknafiörður: Skárust í um- ferðarslysi - voru ekki með belti Slys uröu á fólki í Tálknafirði á laugardag er bíll ók út af. Tveir skár- ust talsvert mikið og var annar þeirra fluttur á sjúkrahús á Patreks- firði. Hvorugur þeirra var með ör- yggisbelti spennt. Thor Vilhjálmsson og Paolo Turchi afhenda Dante-safnið. Við því tekur Einar Sigurðsson landsbókavörður. DV-mynd JAK Þjóðarbókhlaðan: Dante-bóka- saf n gef ið Stofnun Dante Alighieri á íslandi færði Þjóðarbókhlöðunni að gjöf full- komnasta Dante-bókasafn sem til er á íslandi. Um er að ræða þrjár vand- aðar heildarútgáfur af Gleðileiknum guðdómlega, la Divina Commedi, sem skáldið Dante Alighieri samdi í upphafi 14. aldar. Verkið er talið eitt af meistaraverkum heimsbókmennt- anna. Auk þess voru gefnar yfir 30 ritgerðabækur eftir ýmsa fræga Dante-skýrendur. Thor Vilhjálmsson, forseti Stofn- unar Dante Alighieri á íslandi, og Paolo Turchi, ritari stofnunarinnar, afhentu Einari Sigurðssyni lands- bókaverði bækumar. Homafjörður: Unglingar reknir heim Milli 1. september og 1. maí mega börn á aldrinum þrettán til sextán ára ekki vera úti eftir kl. 22. Annars mega þau vera úti til miðnættis. Nú á föstudag minnti lögreglan á Horna- firði sérstaklega á þetta og sendi á milli 20 og 30 krakka heim til sín. Munu foreldrar hafa tekið þessu vel, að sögn lögreglunnar. iTTTW 111IV TCTI llj! ifí rlíl ai'iii'iiiiu Tilll l|f 1 y A 20 ára starfsafmæli Gítarskóla Ólafs Gauks flytur skólinn í nýtt, rúmgott húsnæði að Síðumúla 17,veitir 20% afslátt af námsgjaldi á önninni í tilefni 20 ára afmælisins og býður upp á eftirtalin 20 námskeið: 12. Fimmta þrep - beint framhald Fjóröa þreps, námsefni verður fjölbreyttara og nemandinji er farinn aö spila töluvert á gítar og lesa lettar nótur af blaði. Aframhald í tónfræði og tónheyrn.Tekur tvær annir að jafnaði, lýkur með prófi. 1. Forþrep irleikur við; fulloröinna - byrjendakennsla, undirstaða, léttur und- alþekkt lög. 2. Forþrep 2 - beint framhald Forþreps eða Forþreps 3 - meiri undirleikur, einkum „plokk“ o.m.fl. 3. Forþrep 3 - beint framhald Forþreps eða Forþreps 2 - dægur- lög undanfarinna 20 - 30 ára, byrjun á þvergripum o.m.fl. 4. Forþrep unglinga - byrjendakennsla, sama og Forþrep fullorðinna. 5. Hálft Forþrep - fyrir börn að 10 ára aldri. 6. Tómstundagítar I - byrjendakennsla (sama og Forþrep fullorðinna, en styttra) fyrir 16 ára og eldri í samvinnu við Tómstundaskólann. 7. Tómstundagítar II - beint framhald af Tómstundagítar I m 8. Fyrsta þrep, undirstöðuatriði nótnalesturs fyrir byrjendur lærð með því að leika léttar laglínur á gítarinn o. fl. Að jafnaði ein önn og lýkur með prófi. 9. Annaö þrep - beint framhald Fyrsta þreps, leikin þekkt smálög eftir nótum, framhald tónfræöi og tónheyrnarkennslu. Aö jafnaöi ein önn, lýkur með prófi. 10. Þriðja þrep - beint framhald Annars þreps, verkefnin þyngjast smátt og smátt, framhald tónfræði og tónheýrnarkennslu. Að jafn- aöi ein onn, lýkur meö prófi. 11. Fjórða þrep - beint framhald Þriöja þreps. Auk ýmissa smá- laga er kennt hefðbundið gítarkennsluefni eftir gamía meistara og tónfræöi-tónheyrnarkennslu aö sjálfsöjgðu haldio áfram. Tekur tvær annir aö jafnaði og lýkur meö profi. INNRITUN, UPPLÝSINGAR DAGLEGA KL. 14-17 SÉRSTðK TÓNFRÆÐI- OG TÓNHEYRNARKENNSLA: 13. Tónfræöi - tónheyrn I - innifalin í námi. 14. Tónfræði - tónheyrn II - innifalin í námi. 15. Tónfræði - tónheyrn fyrir áhugafólk - námskeið fyrir fólk, sem t.d. jangar ao kynna sér hiö einfalda og fullkomna kerfi nótnaskriftarinnar til þess að geta sungið eða leikið eftir nótum. 16. Jazz-popp I - þvergrip, hljómauppbygging, tónstigar, hljóm- sveitarleikur o.m.fl. Nótnakunnátta askilin. 17. Jazz-popp II - spuni, tónstigar, hljómfræöi, nótnalestur. 18. Jazz-popp III - spuni, tónstigar, hljómfræði, nótnalestur, tónsmíð, útsetning o.m.fl. 19. Kvikmyndatónsmíðar - hljómsveitarsetning (orchestration) - sérstakt námskeið um tónsmíðar og útsetningu þeirra einkum með tilliti til tónlistar fyrir kvikmyndir. 20. Erlendir gestir - 3-5 daga námsjstefnur með erlendum gest- um verða haldnar þegar færi gefst. A þessu starfsári er áætluð heimsókn Joe Elliott, gítarieikara og námsráðgjafa í GIT, Guitar Institute í Los Angeles, sem margir Islendingar kannast við. Hann fer yfir oa kennir ótrúlega mikið efni, bæði popp og jazz, á stuttum tíma. Gítarleikarar og lengra komnir nemendur geta ekki misst af slíku tækifæri. BYRJENDUR ATHUGIÐ: Hægt að tá leigða heim gítara fyrir kr. 1000 á önn meðan peir endast. SIMI588 3730 -i—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.