Þjóðviljinn - 25.11.1944, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 25.11.1944, Qupperneq 6
6 Þ JOÐ VILJINN Láugardagur 25. nóv. 1944. ÞJÓÐVILJANN Ungllnga eða eldra fölk til að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalistar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna. ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184. Æskulýðsfylkíngín heldur skilnaðarhóf fyrir fulltrúa á 4. þingi <| sambands ungra sósíalista, annað kvöld kl 9 e. h. í Aðalstræti 12, uppi- Góð skemmtiatriði. Dans. Öllum félögum Æ. F. heimill aðgangur. S. G. T. -- dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld, hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl- 5—7, sími 3008. N. B. Athugið að pöntunum er aðeins svarað í síma 3008. TILKYNNING vegna breyttra aðstæðna með húsnæði fyrir Dansskóla minn, getur hann ekki tekið til starfa strax. Nánar aug- lýst síðar hvar og hvenær skólinn getur hafið starf. Síf Pórz danskennari. I Fyrsti fundur félagsins á þessum vetri verður haldinn að Hótel Borg þriðjudaginn 28. nóv- ember kl. 8.45 s. d. Fyrirlestur flytur sendiherra E. H. Gerald Shepherd Esq., C.M.G- Meðlimir félagsins eru beðnir að sækja árs- skírteini til John Lindsay, Austurstræti 14. £ Stjómin. í ‘ AÐALFUNDUR Sundfélagsins Ægir, verður haldinn á morgun, sunnudag, 26. þ. m. kl. 4 e. h. á Skólavörðustíg 19 uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. f AUGLYSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM f sunnudagsmatinn: Súpukjöt Kótelettur Læri Læri, niðursneidd Hryggir, heilir Barið buff Nautasteik Svínasteik Svína-Kótelettur Hamborgarhryggur Léttsaltað kjöt Hakkað kjöt Bjúgu Vínarpylsur o. fl- o. fl. Salöt og annar fjölbreytt- ur áskurður á brauð. Allt á einum stað. Bergstaðastræti 37. Sími 4240. Æfingar í kvöld. Kl. 6—7. Fimleikar telp- ur. 7—8, fimleikar drengir. 8—9 útiíþróttaflokkur. Áríðandi að allir frjáls- íþróttamenn í. R. mæti á æfingunni kl. 8 í kvöld. Sýnd verður nýjasta kennslukvikmynd í. S. í. í frjálsum íþróttum. V Æfingar í kvöld: í stóra salnum: handknattleikur 7— 8 karla. 8— 9 íslenzk glíma. í minni salnum: 7—8 telpur, fimleikar- 8—9 drengir, handknatt- leikur. 9—10 hnefaleikar. Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn S. K. T. -- dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansamir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6.30. — Sími 3355. WWWAWW^^'W^-JWVVNAW/WVVWVWWWVWWVVWW FÉLAGSLÍF Hvað kostar það yður að brenna plötuna á borði yðar? Við hjálpum yður til þess að koma í veg fyrir það með því að selja yður fyrsta flokks borðmottu sem er vel útlítandi og örugg gegn hita. Verð kr. 6.50, 10.40 og 13 kr. Verzlunin Növa Barónsstíg 27. — Sími 4519. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Haðarstíg 20. Sími 5085. TIL liggur leiðin Káttúrulækninga- félag fslands heldur fund í Listamanna- skálanum við Kirkjustræti mánud. 27. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Halldór Stefánsson for- stjóri: Erindi um mathæfi. Jónas Kristjánsson læknir: Stutt saga. Nýjum félögum veitt móttaka Stjóm N.L.F.Í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.