Þjóðviljinn - 02.12.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.12.1944, Blaðsíða 6
Þ JÖÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1944. ”ÍB,Wa\ VERZLUNIN ~í EDINBORG ■ 1. desember opnuðam við JÓLABAZARINN Eg er kominn með ó- grynni af leikföngum og allskonar tækifæris- gjöfum. #-W Ný verzlun í hlutfalli við stækkun borgarinnar eykst þörfin fyrir nýjar verzlanir á ýmsum sviðum. í dag opnum vér nýja verzlun á Njálsgötu 112 (homi ítauðarárstígs), sem mun einkum annast sölu á Hreínlœtístœkíum Hítunartœkium Pípulagningarvorum Byggíngavörum lárn- og trésmíðaverkfærum • Þótt talsverðir erfiðleikar séu á öflun þessara vörutegunda, munum vér af fremsta megni kappkosta að hafa á hverjum tíma sem mest og fjöl- breyttast úrval þeirra á boðstólum og jafnframt vanda til vörugæða og sann- gjams verðs eftir beztu getu. REYKVÍKJNGAR! Þegar yður vanhagar um eitthvað af ofangreindum vörum, bjóðum vér yður velkomna í verzlun A. Jóhannsson & Smith h.f. Njálsgötu 112. • **■■—•— — - - — - - - - — *'*■ — ■ •*" - -* ■— -n*1 -i' f»|T — -iir— -i- r*mi—i*ii*t r rVn—imlin < i ' Krakkar minir, þið vitið hvert ^ skal halda. SAGA Kommúnistaflokksíns Jólasveinn Edinborgar Lampar - Skermar Eftir 10 ára starf við framleiðsluvörur okkar, höfum við eitthvað fyr- ir alla. > I. 0. G. T. | (Jnglingastúkan Unnur nr. 38 ! Fundur á morgun kl. 10 f. | í Templarahöllinni, Fríkirkju! veg 11. Kvikmyndasýning. Fjölsækið. Gæzlumenn. VWVWVVVWVWWWVWWWS/WV Ljósakrónur, margar gerðir. 6 arma kertakrónur með handmáluðum skermum. Pergamentskermar í loft og á borðlampa. Fjölbreytt úrval af Vegglömpum við allra hæfi. j Útskornir Vegglampar, Borðlampar úr mahogny og málmi. Gjörið svo vel og lítið í gluggana í Suðurgötu 3. Látið lampa vora lýsa upp skugga skammdegisins. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3. — Sími 1926. i' Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Höfum 1. flokks Herra- Skinnjakka Tvöfaldar kvenkápur fyrir unglinga og fullorðna. Verzlunin Þórelfur Bergstaðastræti 1. 1 ; TIL liggur leiðin KJörskrá til prestskosningu í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, við prestskosningn, sem fram á að fara í þessum mánuði, liggur frammi kjósendum safnaðarins til sýnis, í bama- skóla Austurbæjar, (gengið inn um suðurálmuna) frá laug- ardegi 2- des. til föstudags 8. s. m., frá kl. 10—12 f. h. og 13—17 e. h. Kjörskráin er samin eftir manntali 1943. Þeir Þjóðkirkjumenn, sem flutt hafa inn í sóknina eftir þann tíma og tilheyra Hallgrímssöfnuði, geta kært sig iim á kjörskrána. Kærur út af kjörskránni skulu sendar til oddvita sókn- amefndar, Sigurbjöms Þorkelssonar, Fjölnisveg 2 fyrir ( 15. þ. m. SÓKNARNEFNDIN. "'ll ** * " ** ** nl V l M1! I rl * * 1 ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar Unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax viðafgreiðsluna. ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184. ■ .■W’WWV'- JW/VUV,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.