Þjóðviljinn - 29.08.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.08.1945, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVIL JINN Miðvikudagur 29. ág. 1945 Storkurinn Eyjarnar rísa upp úr vatninu og eru ekkert' annað en haus á ófreskju. Salamöndrurnar eru gínandi drekar, sem bíta tærnar af storkunum, þegar þær ná ekki til að gleypa þá í heilu lagi. Það rignir svo að mér liggur við drukknun. Sólskinið er svo brennandi heitt, að mér er ekki við vært. Snák- arnir eru tíu álnir og gleypa hjört með húð og hári. Maurarnir éta snákana lifandi. — Nei, nú er mér nóg boðið. Eg fer heim til Danmerkur undir eins“. - „Þú kemur of snemma heim til þín- Það er sjáífsagt vetur í Danfnörku enn“, sagði fíkjutréð. „Mér er alveg sama. Eg verð hér ekki stund- inni lengur“. Storkurinn flaug. Fíkjutréð kallaði á eftir hon- um, en hann anzaði ekki. „Hann hefði að minnsta kosti getað þakkað fyrir sig“, sagði gestrisna fíkjutréð. En stórkurinn hraðaði sér í norðurátt- Hann flaug eins langt og sjúkir vængir hans leyfðu. Svo gekk hann á særðum fætinum — og flaug á ný. Hann hugsaði ekki um annað en komast norð- ur — burt úr þessu heita, skelfilega landi. ENDIR. ÞETm T”úbo'5i var á ferð og hafði með sér slatta af guðs orðabókum, sem hann reyndi mjög til að selja. Meðal annarra kom hann til gamals manns, sem legið hafði mörg ár í rúminu og var blindur. Fór hann að ræða við hann um sálu- hjálp'na og sagði meðal annars: Þú hefur nú orðið góðan tíma til að lesa guðs orð cg varðveita það. Gan'í maðurinn sag'ði aö guð yroí þá að gefa blind- um svn ef hann ætti aö geta lésið guðs orð. Þú Vntir látið aðra lesa fyvív hiv og rætt svo við guð þ;vn í einrúmi, sagði trúboð'nn: Egf h°f aldrei orðið var við. 3.0 hann væri svo skraf- ræðinn. sagði sá gamli, og lauk svo þeirra skiptum. ¥ Fkólastjóri nokkur var að ræða við nemendur sína um þörfina fyrir aukið húsnæði fyrir skólann. „Já, börn, það verður ekki hjá því komizt að byggja nýtt skóla hús,“ sagöi hann, ,,en eng- inn vafi er á því, að þaö mun kosta langa baráttu. En ég er tilbúinn aö heyja jáfnvel 20 ára baráttu strax á þessum degi fyrir svo mikilsverðu máli. Eg heiti því að lifa í hundraö ár og liggja dauð- ur ella. ★ Á frumbýlisárum bifreið- anna hér á landi bauð ung- ur strákur ,sem lítiúe.v. hafði lært með bíl að fa> - .. onmm sinm með. sér í b;;- túr út úr bænum. Er þau nofðu æði'íund ekiö, key.ói stfákurtnn a símastaur, sv- að þau hentust bæði út ui bílnum. Sú gar.^istóð ipj ósköp róleg, dustaöi moM af þilsinu sínu og sagði w sónarsoninn: „Þetta var bara ansi góður túr. En hvernig feröu að stoppa þar sem ekkert tré er?“ ¥ Einfeldningur aö austan hafði flækzt víða vegu og lifað mest á snöpum. Eitt sumar var hann á Siglu- firöi. Sagan segir, að eitt sinn hafi hann slangrað inn á skrifstofu Ingvars Guð- jónssonar og sagt viö skrif- stofustúlkuna. „Gætirðu ekki látið mig hafa einn gamlan fimmkall, sem þið eruö hætt aö nota?‘ Huröin stóð opin inn á skrifstofu Ingvars, svo að' hann heyrði til piltsins. Snaraðist hann fram og sagði stúlkunni að láta hann hafa fimm krónur, því að hann hefði vel fyrir þeim unnið. næsta kvöld var hann enn orðinn umboðsmannslaus og herra Harris orðinn konulaus. Þrem dögum áður en Midge átti að keppa 10 lotur við Young Milton í New York sendi íþróttaritstjófi The News einn af mönnum sínum, Joe Morgan, til þess að skrifa tvö til þrjú þúsund orða grein um hnefaleika- kappann, til þess að birta með myndunum af honum í sunnudagsblaðinu. Það var um nónleytið á föstudag að Joe Morgan leit inn í æfingastöð Midges Honum var sagt að því miður væri hann ekki við, sem stæði væri hann úti að i hlaupa. En umboðsmaður hans Willie Adams var reiðu- búinn til þess að veita allar upplýsingar um þennan mesta bardagamann aldar- innar. Jæja, segðu mér það sem þú veizt, sagði Joe Morg- an, og svo reyni ég að sjóða eitthvað saman. Og Willie steig á töfra- klæði ímyndunaraflsins og flaug af stað. Þetta er unglingur, raun- vexulegur unglingur, ekta drengur. Hefurðu náð því? Hann veit ekki hvað slark er. Aldrei drukkið vín á ævi sinni og mundi sennilega verða veikur ef hann fyndi lykt af því. Hefurðu náð því? Blátt áfram og hæv.erskur eins og skólatelpa. Hann er svo hæg- látur að maður veit varla af honum. Og hann mupdi heldur láta setja sig í stein- inn en að tala um sjálfan sig. Það þarf alls ekkert að hafa fyrir því að þjálfa hann,! því hann er alltaf í þjálfun. Það eina sem við eigum erfitt með' er að fá ifoann til þess að berja á bessum vesal- ingum sem sendir eru í herid- urnar á horium. Hann er állt- af með lífið í lúkunum út- af því að hann muni meiða þá. Hefurðu náð því? Hann er mjög spenntur út af bardag- anum við Milton, því hon- um hefur verið sagt að Mil- ton sé harðskeyttur náungi. En hann gat leikið sér að báðum mönnunum sem send- ir voru móti "honum í tvö seinustu skiptin, og hann hélt aftur af sér allan tímann af 1 ótta við að slasa þá. Iiefurðu náð því? — Et hann giftur? spurði Joe. — Þú þyrftir ekki að spyrja hefðirðu heyrt hann tala um drengina sína. Fjölskylda hans er norður í Kanada í sumarbústaðnum þeirra og hann er alveg trylltur að komast til hennar. Konan og börnin eru hon- um meira virði en öll heims- ins auðæfi. Hefurðu náð því? — Hvað á hann mörg börn? — Eg veit ekki nákvæm- lega, fjögur eða fimm, held ég. Allt drengir, og þeir sjá ekki sólina fyrir föður sín- um. — Er faðir hans lifandi? — Nei, nei, gamli maður- inn dó þegar Midge var lítill. En hann á gamla, góða móð- ur og bróður í Chigaco. Þau eru fyrsta hugsun hans að lokinni keppni, þau og konan og drengirnir hans. Og hann gleymir ekki að senda gömlu konunni þúsund eftir hverja keppni. Hann ætlar að kaupa nýtt hús fyrir hana þegar honum hefur verið goldið fyr ir þessa keppni. — Hvernig er þessi bróðir hans. Stundar hann líka hnefaleika? — Svo sannarlega, og Midge segir að hann muni verða fræg hetia áður en hann verð ur tvítugur. Þetta er baráttu- fjölskylda og gullheiðarleg. Hefurðu náð því? Náungi, sem ég má ekki segja þér hvað heitir, kom einu sinni til Midge í Milwaukee og vildi kaupa hann til að tapa keppni, en Midge tók svo í hann, þar sem þeir voru á götunni, að hann þurfti ekki meira það kvöldið. Þannig er hann,. Hefurðu náð því? Joe Morgan slæptist þarna bangað til Midge og þjálfar- inn hans komu. , — Blaðamaður frá The News, sagði Wallie í kynning arskyni. Eg hef sagt honum dálítið um ættfólk þitt.. —- Gaf hann þér góðar upp- lýsingar, spurði Midge. — Hann ef bóinlínis sagn- fræðingur, sagði Joé. Öllu má rtú rtafn' g?fa-. sagði Willíe.; Hringdu til ökk-i ah éf .þig vántar rtteiri urip- lýsingar og horfða svo á okk- ur á mánudagskvöldð. Ertu með? Þúsundir af dáendum hinn- ar karlmannlegu íþróttar lásu greinina um Midge í Sun- dey News. Iiún var fjörlega og skemmtilega skrifuð. Eng- inn fékkst um smávegis óná- kvæmni, þótt þrír lesend- anna, auk Wallie Adams óg Midge Kelly rækju augun í hana. Þessir þrír lesendur voru Grace, Tommy Haley og Jerome Harris, og ummæli þeirra þegar þau sáu grein- ina eru því miður ekki prent- hæf. Hvorki frú Kelly í Chicago né frú Kelly í Milwaukee vissu að til var blað sem hét New York News. Og þótt þær hefðu vitað það og þar með að í því væri tveggja dálka grein um Midge myndi hvorki móðirin né konan hafa keypt það; því The News kostar krónu á sunnudögum. Joe Morgan hefði getað skrif- að réttari frásögn hefði hann í stað þess að tala við Wallie Adams átt viðtal við Ellen Kelly og Connie Kelly,: Emmu Kelly og Lou Hersch, Grace og Jerome Harris, Tommy Haley og Hap Collins og tvo eða þrjá þjóna í Mil- waukee. En íþróttaritstjórinn hefði aldrei tekið í blaðið grein sem hefði verið byggð á upp- lýsingum þessara manna. — Það má meir en vera að þú gætir sannað þetta allt sam an, myndi sá heiðursmaður hafa sagt. En við fáúm að- eins tómar skammir fyrir að birta það. Fólk vill ekkí hevra neitt illt um hann. Hann er hnefaleikakappi. ENDIR. (" | Up borgínn! Næturvörður er í Reykjavíkur apót^ki. Næturlæknir pr í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, simi 5030. I Ljósatími ökutækja er frá kl.; 21.00 til kl. 4.00. Líkn. Templarasundi 3. Stöðin er opin fyrir barnshafandi konur a ma.iuaogum og miðvikudögum- kl. 1—2. Skipafrétti;': ,,Bi'úarfoss“ er sennilega kom- inn til London. ,,Fjallfoss“ kom til New York 23. þ. m. „Lagar- fösfe“' fór ,kl. 223.0 á laugardags-. kvoldið til Austfjarða og Káupi mannahafnar. ,,Selfoss“ er á Ak- úreyri: ,,Reykjáfossii; kom tij Gautaborgar 20. þ. m. ,,Ye- masse“ fer væntanlega frá . Nevv York 29. b. m. ,,Larranagá“ kom til Reykjavíkur ■ kl. 16.00 í fyrra- dag. „Eastern Guidé“ kom frá New York 18. þ. m. „Gyda“ kom til New York 21. þ. m. ,,Rother“ fór frá Reykjavik 24. þ. m. til London. ,,Baltara“ fór frá Reykja vík kl. 14.45 í fyrradag til Eng- lands. „Ulrik Holm“ fór frá Reykjavík kl. 11 í gær. ,,Lech“ fer væntanlega frá Leith mjög bráðlega. „Gyllir“ kom frá Eng- landi í gær. „Sakara“ fór til Englands í gær. „íslendingur“ kom í gær af veiðum. ,;Súðin“ fór frá Ingólfsíirði í gærmorgun. ,,Esja“ fór héðan í gærkvöld í hraðferð austur og norður fyr- ir land, til Akureyrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.