Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. febrúar 1957 ■fc í dag er föstudagurinn 1. febrúar. Brigidarmessa. — 32. dagur ársins. — Vika af þorra. Tungl i hásuðri kl. 13.47. Árdegisháflæði kl. 6.26. Síðdegisháflæði kl. 18.41. Föstudagur 1. febrúar: 8.00 Morgunút- varp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 15.00 Miðdegis- útvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18 25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðar- kennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.30 Daglegt mál (Am- ór Sigurjónsson ritstjóri) 20 35 Erindi: Úr starfssögu lögreglunu- ar (Guðlaugur Jónsson lögreglu- maður). 21.00 Dagskrá Sam- bands bindindisfélaga í skólum: a) Ávarp (Hörður Gunnarsson formaður sambandsins). b) Við- tal við íþróttamann ársins 1956, Vilhjálm Einarsson. c) Spurn- ingakeppni milli Flensborgar- skóla í Hafnarfirði og Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar í Reykjavik. d) Þáttur frá Sam- vinnuskólanum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Erindi: Andvökunótt vold- ugs konungs (Pétur Sigurðsson erindreki). 22.30 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djass- plötur. 23.10 Dagskrárlok. Dagskrá Alþingis föstudaginn 1. febrúar 1957, nl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Menntun kennara, frv. — 1. umr. (Ef deildin leyfir. 2. Orlof, frv. — 2. umr. 3. Afnot ibúðarhúsa, frv. — 2 umr. Neðri deild: 1. Lækkun tekjuskatts af lág- tekjum. frv. — 1. umr. 2. Kaup eyðijarðarinnar Grjót- lægjar, frv. — 3. umr. 3. Sýsluvegasjóðir, frv. — 1. umr. 4. Hundahaid, frv. — 1. umr. Carmen í Háskólanum Á sunnudaginn kemur, 3. febrúar, kl. 5 e.h. verða næstu háskólatónleikar í hátíðasaln- um og þá fluttur af hljóm- plötutækjum skólans fyrri hluti (tveir fyrri þættir) hinnar vin- sælu óperu Carmen eftir Bizet, en siða,ri hlutinn verður flutt- ur sunnudaginn 10. febrúar á sama stað og tíma. Allir söngv- arar, kór og hljómsveit eru frá L’Opera comique í París, en þar kom þessi ópera fyrst fram, og ekkert söngleikhús hefur flutt hana jafnoft né er jafnfrægt fyrir flutning henn- ar. Óperan er hér hljóðrituð öll og óskert. Stjórnandi er André Cluytells. -— Guðmundur Jónsson óperusöngvari mun flytja skýringar á efni söng- leiksins. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Upplestur — Erindi AfmæLissýning Kvenréttindafé- iagsins er opin til 3. febrúar frá ki. 2—10 í bogasa) Þjóðminja- safnsins. í kvöld kl. 9 les Þór- unn Elfa Magnúsdóttir upp o? Vigdís Kristjánsdóttir, listmál- ari flytur erindi um listvefnað. Næturvarzla er í Lj'fjabúðimú Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. Blaðinu hefur borizt janúar- hefti tímarits- ins Flugmá!. Margar grein- ar eru í blað- inu varðandi flug og flugmál. M. a. er grein eftir Örn O. Johnson, fram- kvæmdastjóra Flugfélags íslands er nefnist: „Minnisstæð lending". Sagt er frá nýrri farþegaflugvé , Bristol Brittannia. Margar myndir prýða blaðið og er frá- gangur allur hinn vandaðasti. Morgunblaðið var seinheppið í gær sem fyrri daginn. Á fjórðu síðu birti það mynd af aug- lýsingu sem „hin heimsfræga Lock- heed-flugvélaverk- smiðja í Kaliforníu birti í heimsblöðunum með skemmti- legri mynd og frásögn um þenn- an afburðamann.“ Maðurinn er Viihjálmur Stefánsson. Yfir myndinni stendur Heimsfrægur íslendingur, en í auglýsingunni mátti lesa þennan texta á frönsku: Dr. Vilhjalmur Stefans- son: Tout á Ia fois Explorateur, Ecrivain et Esquimau! — sem út- leggst: Dr. Vilhjálmur Stefáns- son: Allt í senn Iandkönnuður, rithöfundur^og Eskimói! Aðalfundur Meladeildar Sósíalistaflokksins verður í kvöld í Kamp-Knox G—9 kl. 8.30 stundvíslega. Stjórnin. Bræðrafélag Óháða safnaðarins í Reykjavik: Aðalfundur er í kvöld i Eddu- húsinu við Lindargötu kl. 8.30 í gær var dregið hjá borgardóm- ara um vinninga í Hlutaveltu Fram, sem fram fór s.l. sunnu- dag. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Matarforði 9416 2. Málverk 16315 3. Skrautútgáfa af verkum Jón- asar Hallgrímssonar 23191. 4. Borðlampi 6282. 5. Straujárn 14187. Handhafar þessara númera gefi sig fram við Hannes Þ. Sigurðs- son, í síma 1700 eða 2628. GENGISSKRÁNING 1 Bandarikjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 ------------------——---------- (Vienuove) Eimskip: Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 27. f. m. Væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærmorgun til Eskifjarðar. Norðfjarðar og þaðan til Boulogne og Hamborg- ar.. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 2. febr. til Leith, Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 30. f. m. til Reýkja- víkur. Reykjafoss fór frá ísa- firði 31. f. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 29. f. m. frá New York. Tungu- foss fór fi'á Keflavík í gærkvöld til Hafnarfjarðar og þaðan til London, Antwerpen og Hull. Sambandsskip: Hvassafell fór frá Stettin 29. f.m. áleiðis til Reykjavíkur. Amarfell fór frá New York 24. f. m. áleið- is til Reykjavíkur. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísarfell iosar á Vestfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell fór 27. f. m. frá Reykjavík áleiðis ti) Batuin. Bolvíkingafélagið heldur spilakvöld í Tjarnarkaffi (uppi) n.k. sunnudag 3. febrúar kl. 20. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir gaman leikinn „Svefnlausi brúðguminn“, eftir ArnolcL og Bach. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. — Leikdómur Ásgeirs Hjartarsonar birtist í þriðjulagsblaöinu. — Myndin hér að ofan sýnir eitt atriöi úr leiknum. Vcrkakvennafélagið Framsókn Skemmtifundur nk. mánudags- kvöld kl, 9. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Margt til skemmt- unar. Konur, fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Fylgizt með auglýsingu í blöðum og útvarpi á sunnudaginn. TIL IIGGUB LEIÐIN Skattaframtöl | og reiknings- I wppgjör \ ....----—....... Piparmyntuleyndarmálið >......... .................. Fyrixfteidslu- slmísiofan Simi 2469 eftir kl. 5 daglega, •iiinmai ..... -'<$!----------------------- Fyrir utan skrifstofuna hitti Ríkka Bjálkab.jör. „Jæja, Hvemig hefur það gengið, nokkuð nýtt?“ spyr hann. Ríkka sýnir honum pakkann. „Undarlegt". segir Bjálkabjór, „hvað sagði sá gamli við þess4!J“ „Ó ég vildi rannsaka götumar hátt og lágt, ég þyk- ist nokkum veginn vita hvar þessi undariegi náungi býr. „Nokkurn veginn?“ segir Bjálkabjór og brosir vorkunn- samlega. „Hvað er gatan löng svona hér unt bil?“ „Ja, hum . . . þrjú hundruð sorptunn- ur!“ „Þrjú hundruð sorptunn- ur?“ „Nú, jæja, húsnúmer þá“ „Einnsitt", seglr Bjálkabjór". „Eg hef rciknað út að innihaid hvers sorpsvagns sé um það bil 10 rúmmetrar“. „Já, ég keinst víst brátt að raun um það“, svarar Rikka, heldur daufloga. I'm kvöldlð segir Frank: , ,;Þú . lætur nú ekkert aftra þér. Eg hef reiknað það út að þú þarft 5 minútur fyrir hvert hús. það yrði 300x5 sem gerir 1500 mínútur, sem sagt 25 vlnnustundir. Á bverjum degi hefur þú 3—4 tima til umráða — sem sagt vika. Þctta verður vinnandi veguri'.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.