Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 1. febrúar 1957 1” - »£v* tá-- ííSIS> ÞJÓDLEIKHÚSID Don Camillo og Peppone eftir Walter Firner Höfundurinn er jafnframt leikstjóri Þýðandi Andrés Bjömsson. Frumsýningr í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning sunnudag kl. 20.00 Töfraflautan sýning laugardag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Simi 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag annars seldar öðrum. Sími 1544 Félagi Napoleon (The Animal Farm) Heimsfræg teiknimynd í lit- um, gerð eftir samnefndri skopsögu eftir George Orxvell. sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — Grín fyrir fólk á öllum aldri. Aukamynd: Villtir dansar Frá því frumstæðasta *il Rock’n Roil Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Simi 1475 Adam átti syni sjö Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin j litum og Jane Powell, ásarnt frægum „Broadway" lönsurum, — Sýnd klukkan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Hvít þrælasala í Rio (Mannequins fúr Rio) Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík, ný, þýzk kvik- mynd, er alls staðar hefur ■ erið sýnd við geysimikla að- ókn. — Danskur skýringar- :exti. Hannerl Mat*, Scott Brady, Ingrid Stenn. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alira síðasta sinn. Hafnarfjarðarbió Sími 9249 MARTY Heimsfræg amerísk Oscar- verðlaunamynd. Aðaílilutverk: Ernest Borgnine Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936 Villt æska (The Wild One) Afar spennandi og mjög við- burðarík ný amerísk mynd, sem lýsir gáskafullri æsku af sönnum atburði. Marlon Brando, Mary Murpliy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 6485 Ekki neinir englar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný, amensk litmynd. Humphrey Bogart Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein síðasta kvik- myndin, sem Humphrey Bog- art lék í. Síðasta sinn Trípólíbíó Sími 1182 Shake rattle and Rock Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta Rock and Roll myndin, sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráðskemmtileg fyrir alla á aldrinum 7 cil 70 ára. Fast Domino, Joe Turner, Lisa Gaye, Tuch Connors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075 Fávitinn .(Idioten)) Áhrifamikil frönsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gérard Philipe, (sem varð heimsfrægur með þessari mynd) og Edwige Feuiliére og Lucien Coedel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Tttpuo - Wtmrfið Sl. þriðjudag töpuðust gleraugu á leiðinni frá Austurbæjar- skóla, um Bergþórugötu, Barónsstig, Njálsgötu, Snorrabraut, Grettisgötu í Stórholt. — Skilvís finnandi er beðinn að hringja í sima 6265. SLEIKFEIAG! ^EYKJAylKUg Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning á laugardag kl. 4 e. h. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Þrjár systur eftir Anton Tsckov Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. eiicieíaci HflFNflRFJRRÐflR Svefnlausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Arnold og Bach Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbió Sími 9184 Félagsvistin í G.TVhúsinu í kvöld klukkan 9. Dansinn heíst um klukkan 10.30. Að’göngumiðasala frá kl. 8 — Sími 3355 Útsala AÐEINS í NOKKRA DAGA C tsala á kjólum BEXT Vesturveri -A C tsala á kjólefnum og bútum, BEZT Vesturgötu 3 Sími 6444 TaRANTULA (Risa-köngulóin ) Mjög spennandi og hrollvekj- andi ný amerisk ævintýra- mynd. — Ekki fyrir taugaveiklað fólk. — John Agar Mara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐ! r y TILKYNNING frá sorphreinsun Reykjavíkurbæjar Vegna ófærðar hefur sorphreinsun í bænum taf- ist að undanförnu, sérstaklega í úthverfunum. Skal húseigendum bent á, aö hreinsun getur því aöeins farið fram, að snjó hafi veriö mokað frá sorpílátum, þannig að aögangur aö þeim sé greiður. Sími 9184 Svefnlausi brúðguminn kl. 8.30. Snjóbuxur Verð frá 60,00 Grillonhosur. Verð frá 16,00 T0LED0 Fischersund STElKDÖR-l TRÚLOFUNARHRINGIR 18 og 14 karata. Fjölbreytt úrval af STEINHRINGUM — Póstsendum — V erðlækkun á samkvæmiskjólum SAMKVÆMISKJÓLAR frá kr. 495,00 Hálfsíðir og síðir. Allar stærðir. guUFOSS Aðalstræti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.