Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 A ÍÞRÖTTIR HrTS-VJORl FRlMANN HELGASO* Fram vann Akureyri 2:0 Sjöundi leikur íslandsmóts- ins fór fram á sunnudagskvöld og var hann milli Fram og Akureyringa. Akureyringar náðu í fyrri hálfleik miklu betri tökum á leiknum og mátti segja að Fram slyppi vel að fá 'ek'ki mörk á sig. Leikur norðanmanna var mun betri en í vor og kom við og við fram nokkuð góður samleikur. Lá mun meira á Fram og þó þeir gerðu áhlaup voru þau fremur árangurslaus og sundurlaus og ólík því sem liðið sýndi í vor- leikjunum, Á fyrstu mínútun- um áttu þeir (Skúli) gott skot framhjá en svo var það búið í langan tíma eða þar til á 33. mínútu að Dagbjartur átti gott skot sem þó fór framhjá marki. á 37. mín. átti Haukur hörkuskot sem fór rétt framhjá marki, og á næstu 10 minútum áttu Akureyringar nokkur tæki- færi sem þeir notuðu illa. Á fyrstu mínútu síðari hálf- leiks höfðu norðanmenn nærri skoraði en Gunnar Leóssor bjargaðí á línu. Á 5. mínútu fær Skúli knött- inn úr langri sendingu, stöðvar liann með brjóstinu og skaut á sámri stundu og hann kom niður og í horn marksins ó- verjandi fyrir Einar í mark- inu. Þetta virtist hafa góð á- hrif á Framara sem tóku nú fram betri leik og fimm mínút- um síðar er Skúli kominn inn- fyrir en skaut beint á mark- mann. Fjórum mínútum eftir þáð er Dagbjartur einnig kom- inn innfyrir en markmaður hleypur út á móti honum og yarði. Litlu síðar er hörð atlaga að marki norðanmanna og verð- ur Einar að slá knöttinn í horn. Uppúr því fær Hinrik knött- inn og sendir hann hátt fyrir markið tií hægri en þangað er kominn Skúli Nielsen sem skall- ar mjög vel í mark óverjandi fyrir markmann. Akureyringar eiga áhlaup við og við en þau eru ekki eins Vhættuieg og áður. Sendingarn- ar ónákvæmari og hreyfing minni á liðinu í heild. Sjö mínútum fyrir leikslok er Skúli kominn innfyrir al’a með knottinn en skaut lint og beint á markmann sem tók hann rólega. Á siðustu minútu áttu Akureyringar nokkur sæmiieg áhlaup en Framarar stóðust þann storm og leikur- inn endaði 2:0. Það virðist sem Fram sé ekki enn búið að fá þá festu sem það þarf til að ná því bezta. sem það á til og það er ekki fyrr en eftir að það er búið að ná marki að það finriur sig. Hefði Akureyri tekizt að skora í sóknarlotu sinni í fyrri h'álfleik er ekkert að vita nema bæði stigin hefðu farið norður Framarar verða sjálfsagt að vaða eld reynslurinar áður en þeir hafa náð þeirri fullkomn- un sem þeir hafa möguleika til ef allt lætur að líkum. Skúli Nielsen var bezti mað- ur framlímmnar, bæði hreyf- anlegur og leikinn. Dagbjart- ur er hreyfanlegur en leilm- ina vantar. Guðmundur Óskarsson er leilcinn en hann er alltof lengi að athafna sig. Reynir er lífið og sálin í liðinu. Guðmundur Guðmundsson var sterkasti varnarmaðurinn. Gunnar Leós- son var miður sín í þessum leik. Lið Akureyringa var betra en í vor og leikur þeirra sam- felldari og meiri samTeikur. Þó hafa þeir ekki nógm góða yfir- sýn og eru ekki nógu hreyfan- Framhald á 6. síðu. Mýndin er frá landsleik í knattspyrnu milli Kúmeniu og Sovétrikjanna sem fram fór í Moskva snenima í sumar. Leiknum lauk með jafivtetli 1:1. — Myndin sýnir sovézka liðið skoraði mark sitt. 10 drengir á Mranesi hafa laysí knattþrautir KSÍ — 2 Fram að þessu hefur verið fremur hljótt um afreksmerki KSÍ þar sem ekki hafa borizt fregnir um að þrautirnar hafi verið leystar. Nú fyrir nokkru hafa borizt skýrslur og fréttir Hvei’ mrnir Það er kunnara en frá þurfi að segja, að um langan tíma var leitað að fyrirkomulagi í því efni að fyrirbyggja það að menn væru útiíokaðir frá að taka þátt í knattspyrnuleikj- um um lengri tíma, ef þeir yrðu svo óheppnir að leika aðeins of marga leiki í meistaraflokki. Fyrir nokkru var að því horf- ið að þeir 11 menn sem leikið hafa flesta leiki teljist meist- araflokksmenn, og hefur þáð gefizt vel, því að nú útilokast engir, allir eru með ef þeir á annnað borð vilja vera með. Um langan tíma hefur það verið ósk knattspyrnumanna að sem flestir ungir drengir komi með og í því efni hefur verið efnt til svokallaðra B- móta, og er það spor í rétta átt. Þó hefur það skeð í þéssu sambandi að forráðamenn knattspyrnumálanna hér hafa horfið aftur í tímann til þiess fyrirkomulags sem ekki var hægt að nota fyrir fullorðna menn og skellt því á hina ungu menn sem vissulega þarf að spyrnan líður fyrir það. Verður uð draga í éfa að Knattspyrnu- sambandið hafi lagt blessun sína yfir þetta og hafi það gert það, þá hefur því fatazt að þessu sinni. Umfram allt: Látið drengina ekki búa við lakari réglur en hina ellri, reglur sem útiloka þá frá því að vera með. um að margir drengir hafi leyst þrautirnar, og komu þær fyrstu nú um langt skeið frá Akra- nesi og höfðu þá 10 lokið við þrautirnar, 8 þeirra með brons- merkin og 2 með silfurmerkin. Síðar kom Fram með hóp drengja sem fengu merkin af- hent á knáttspyriiudaginn og vom það hvorki meira né minna en 17 drengir og verður þeirra getið siðar. Auk þess hefur frézt af því að drengir úr KR hafi léýst þráutirriar og kvað það véra góður hópur. Það hefur nokkurn veginn sýnt sig að i þeim félögum sem vel er hugsað um drengina koma flestir sem leysa þraut- irnar. Það virðist vera mæJi- kvarði á það sam lagt er í unglingastarfið í féiögunum. Hevrzt hefur einnig að suð- ur með sjó séu nokkrir drengir sem hafa leyst að minnsta kosti nokkrar þrautanna tiL að vinna bronzmerkið og því væntanlega stutt að biða að þeir ljúki því, enda er knatt- spyrnuáhugi mikill á Suður- nesjum. Drengirnir 10 sem leyst hafa þrautir KSÍ heita: Silfurmerki: Ingi Elísson 16 ára árangur: 8-22-32-6-2-32,5 Guðbjörn Bergþórsson 13 ára árangur: 8-21-30-6-2-33,0 Bronzmerki: Bergmann Þorleifsson 14 ára árangúr: 6-18-15-34,5-4;4: Bragi Torfason 14 ára árangur: 6-16-16-33,0-4.3 Ingvar Friðriksson 13 ára árangur: 7-16-15-27,0-4,5 Atli Marinósson árangur: 7-16-17-34,4-^,1 Björn Lárusson 12 ára . árangur: 7-22-16-32,8-4,5 Sigvaldi Gunnarsson 12 ára 'árangur: 6-18-15-32,5-4.4 Guðjón Guðmund'json 12 ára árangur: 6-15-15-33,3-4;4: örva og gera. allt sem hægt er an: ^var hlújúrn. 22.30 Þi-íð'judag's- þattuyinn (Jonas Jonasson og til þess að fjölga og fá fleiri með. I eðli sínu hlýtur það sama að eiga við í báðum til- fellunum, og ekki síður í yngri flokkunum. Það er vitað að sérstaklega í vormótum, meðan skólar eru ekki hættir eða drengirnir eru á einhvern hátt við þá riðnir, kemur þetta sér mjög illa, og þetta bendir ekki til þess að forráðaménnirnir skilji þessa ungu menn og geri ráð fyrir að þeir finni svipað til og fullorðn- ir eða géri ráð fyrir að þeir séu viðkvæmari en þeir vöxnu. Hér er mönnum mismunað á Akureyri. en þessir unguog það í þá átt að knatt- l.dag- er þriðjudagur 1G. júlí — 197. dagur árslns — Súsaima — TuurI í liásufiri kl. 4.33. — Ár- deglsíiáflæðl kl. 9.04. Siðdegis- liáflæði lrl. 21.23. Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjuie'g’a. Kl. 19.00 Hús í smiðum: Jó- hannes Zoega verk- fræðingur talar um upphitun og' hita- kerfi. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.). 20.30 Erindi: Kyn- þáttavandamálið í Bandaríkjun- um; II. (Þórður Einarsson full- trfil). 20.55 Tónleikar (pt.): Man- söngur fyrir strengjasveit í Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk. 21.15 Iþróttir (Sig. SigurðssQn). 21.45 Tónleikar: Jascha Heifetz léiicur létt og vin- sæl fiðlulög- (pl.). 22.10 Kvöidsag- H.aukui' skrárlok. Moi'thens). 23.20 Dag'- BIiÖi) OG TIMARIT: Sveilarstjórnarmál, 3.—1. hefti 17. árglang's, er nýkoriiið út. He'ztu greinar í því <.ru: Gatnagerð í lcaupstöðum 'eftir Ilögnvald Þor- kelsson verkfræðing, Um héraðs- samlög eftir Gunnar J. Möller hBestaróttarlögmann og Fjölskyldu- bætur og skattfríðindi vegna barna eftii' CÍ. H. Æskan, júlí—ágúst-hefti er komið út. 1 þvi eru' n a. greinarnlar: Pinnsku fofsélahióriin hei'msæk'ja Island og Atvinnuvegir íslendinga II, síldveiðarnai'. Já evu i blaðinu Frá Happdrætti Borgfirðinga- féiagsins Enn eru fjórir vinningar ósóttir: Bifreiðin er kom á nr. 3974, mál- verk á nr. 17308, flugfar á nr. 10712 og flugfat' á nr. 5295. Hand- hafar vinninganna eru beðnir að vitja þeirra til Þórarins Magnús- sonar Grettisgötu 28, simi 15552. .Wtartíík-Aii--_ FLUGFEBÐIK: Loítleiðir U.f. Edda kom í gær kl. 8.15 árd.; vél- in hélt áfram til Osló, Gautaborg- ar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla kom kl. 19 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Bergen; vélin hélt áfram til New York kl. 20.30. L/eiguflugvél Loftleiða kemur kl. 8.15 árd. í dag frá New York; vélin heldur áfram til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Edda er væritanleg kl. 19 frá Hiamborg, Gautaborg og Osló; vélin heldur áfram tU»JSrew York kl. 20.30. Hekla kemuf k!.. 8.15 á morgun frá New York; vélin he’d- ur áfram til Giiasgow og Londori. Flugfélag íslands li.f. MiUilandaflúg: Mílliiandaflugvélin Gullfaxi fer ti.l Glasgow og' Kaup- mannaliafnar kl. 8 í dag', Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafna.1' og Ham- boi'gar kl. 8 i fyrramá'ið. innanlandsfliig: 1 dag' er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísaf ja.rðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðif, og' Þingeyl-ar Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr'ar (3 ferðir), Egilsstaða, Ferðafélag íslands sögur og kvæð'i a'rik fjölda mynda I Hcllu, Hórnafjarðar, ísafjarðar, og smá vreina. Á forsíðu er mýrid | Sigiufjarðar, Vestraannaeyja (2 af Sig’ufirði. ferðir) og Þórshafnar. fer um næstu helgi þ'-jár 1% dags ferðir: í. Þórsmörk. í Lanö- mannalaugar. Um Kjalveg, Kerl- ingarfjöll og Hveravelii Hring- ferð um Borgarfjörð 2!é dagur. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins Túngötu 5, sínii 19533. ★ Þann 20. júlí fer Ferðaféíag fs- larids í níu daga sumarleyfis- ferð um flesta fegurstu staði Nórðurlands. Ekið um Mývatns- öræfi suður í Herðubreiðarlindir með 1—2 daga dvöl i Lindun- um. Auk þess farið t'l Asbyrgls og Hljóðakletta, Svinac’alsveg. Komið að Dettifossi. I.axárfoss- urn, í Vaglaskóg, að Hólum í Hjaltadal og fleiri staði. Farmið- ar séu teknir fyrir kl. 12 á fimmtudag. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5, sírrii 19533. Næturvö rðúr er í Reykjavikurapóteki, simi 11760. Knatri yrnumót íslands 1. déild í kvöld kl. 20.30 keppa K.R. og Akureyringar Dómari: Magnús V. Pétursson Mótanefndin f e'7í*,-; S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.