Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 5
í íhaldið vill verkíöll en er þó á móti öllum kjarabótum Þriðjudagrur 16. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN —, (5 íi sjálfur í stjórn Eimskipafé- lagsins ]>ver gegn öllum kröf. um sjóinannanna. 1 nafni Kim- skipafélagsins neitar lianijt jafnvel liinum sjálfsögðustot kjarabótum til þeirra 'seml lægst eru launaðir. Þannig Je heihndi íhaldsforingjanna, . Áhugi íhaidsleiðtoganna fyr- ir verkföllum hefur ekki farið frana hjá neinum siðustu mán- úðina. 1 öllum stéttarfélögum, þar sem íhaldið kom því við, lét það fylgismenn sína krefj- ast iaunahækkana og boða verkföll. Tilgangur liinnar nýju verkfallastefnu íhaldsins varð fljótt auðsær. Hann var sá að koma af stað sem flest- um verkfölluin og þó jafn- framt að viðhalda verkföliun- um sem lengst. Sömu íhaldsforingjarnir, sem sendu málpípur sínar á fundí í stéttarfélögunum með kröfur um hærri laun, fóru samtímis á fundi vinnuveit- enda og sögðu þeim að vitan- lega kæmi ekki til mála að verSm við kauphækkununi þar sem verkfall væri skollið á, því bezt væri að stöðvunin Stæðl sem lengst. í félögum þar sem engin tök voru á að hefja verkfall, eins og í Iðju, máttu atvinnu- rekendur samþykkja kaup- hæklrnn, enda var hún þá samþybkt eingöngu til þess að reyna að spyrna af stað verk- fölliim hjá öðrum félöguin. TÉr Dagsbrún varaði við Þegar sendisveinar íhalds- ins komu á Dagsbrúnarfund með kröfur um að sagt yrði upp samningum og lagt út í verkfall, þá bentu forystu- menn Dagsbrúnar strax á, að tilg&mgur íhaldsi.ns með ]>ess- uin kröfum væri að koma verkamöimum út í verkfall, en .stantía liins vegar á móti öll- um l&unabótum. Ætlun íhalds- ins væri að fá sem lengsta vimrastöðvun tii |æss að koma ríkisstjóminni í’rá. Dagsbrúnannenn visuðu eendimönnum Morgunblaðs- manna algjörlega á bug. Þeir þekktu vinnubrögð ihaldsins Og vissu til hvers refirnir vom skornir. j TÉr Hér átti að skella á verzlunarverkíall Eitt af stéttarfélögunum, sem íhaldið hugsaði sér að íiota í þessari verkfallapólitík var Verzlunarmannafélagið. • Þar var íhaldið sterkt og þar voro margir starfsmenn lágt. launaðir og skilyrði því góð til þess að koma af stað verkfaíli. f Holsteini var mikill undir- þúningur hjá íhaldinu og al- talað var um allan bæinn að stórkaupmenn jafnt sem aðrir kaupmenn mundu allir stöðva tllan sinn rekstur um leið og derkfall verzlunai’manna hæf- fst. Slikt verkfall átti að verða ríkisstjóminni hættulegt. En þegar til átti að taka lcorn í ljós að ein alvarleg bilun var í þessu plani. Sýnilegt var að Samband íslenzkra samvinnu- félaga gat staðið utan verk- fallsins með allan sinn rekst- rir og að líkur voru til að Kron semdi strax við Verzlun- armannafélagið. Þegar kaup- menn sáu þetta, neituðu þeir að leggja á sig kostnað af löngu pólitísku verkfalli gegn ríkisstjórninni og af þeim sök- um var samið við Verzlunar- mannafélagið um smávægileg- ar lagfæringar og ekkert varð úr verkfalli íhaldsins. En vilji íhaldsforingjanna .vat írtitgljós.. Þeir höfðu undir- búið verkfallið og í upphafi látið liklega við launahækkun verzlunarmanna, en auðvitað var aldrei ætlun íhaldsins að bæta laun neinna verzlunar- manna. Góð sönnun þess er eftirfarandi kiausa, sem ný- lega birtist í félagsblaði verzl- unarmanna: „Sú fregn er höfð eftir áreiðanlegum heimildum, að þegar hið nýja samkomu- lag við V.R. um kaup og kjör var lagt fyrir fund í Félagi íslenzkra stórkaup- manna, þá hafi risið upp áhrifaríkur maður í þeim félagsskap og lagzt ein- dregið gegn þvi, að samn- ingsuppkastið yrði sam- þykkt. Þessi maður, sem heimtaði verkfall rið Verzl- unarinannafélag Reykjavík- ur, var Björn Ólafsson, 2. þingmaður Reykvíkinga. Langa hugvekju mætti skrifa um ástæður fyrir þessari framkomu. Það verður þó ekki gert að þessu sinni, en verzlunar- menn ættu að festa sér þetta vel í minni“. Eða með öðrum orðum: I- haldsforingjarnir sem hvatt höfðu sendiineun sína til þess að segja sem víðast upp launasamningum og koma af stað verkfölfuin, vildu ekki einu sinni samþykkja liinar minnstu lagfæringar á launa- kjörum þegar til átti að taka. Markmið ]>eirra var aðeins verkfall, — vinnustöðvun, — öngþveiti, — valdbeiting gegn ríkisst jórninni. í ljósi þessara staðreynda ber að meta þau verkföll, sem nú standa yfir. stýrimaður, sem hefur rétt % af kaupi skipstjóra átti nú að standa með kaupkröfu þeirra. Ihaldinu, sein þetta prédik- aði, var Ijóst að kaupliækkuii til þeirra sem nú eru með hæstlaunuðu miinnum i land- inu, mundi ekki verða sam- þykkt og af þeirri ástæðu var nauðsynlegt fyrir ]>á sem fyrst og fremst vildu verk- fall — stöðvun, — að binda menn sem fastast á ]>á kröfu. ★ Þeir lægst launuðu þuría hækkun Enginn vafi er á því, að réttmætt er að hækka nokkuð laun aðstoðarvélstjóra og ann- arra undirvélstjóra. Einnig laun undirstýrimanna og loft- skeytamanna. Kaup ýmsra þessara aðila er orðið óeðli- lega lágt samanborið við aðra. Og þegar tillit er tekið til vinnuaðstöðu og vinnudaga- f jöldans, þá getur ekki verið deila um það \ið sanngjarna menn, að þar má hækka kaup- ið nokkuð. Hér í blaðinu hefur þessi afstaða verið túlkuð marg- sinnis. Miðlunartillagan, sém báðir deiluaðilar nú hafa fellt, gerði ráð fyrir að mæta þessu sjónarmiði að talsverðu leyti. Hún ráðgerði 12% beina launahækkun til lægstu vél- stjóranna auk ýmiskonar hlunninda. Láta mun nærri að tillagan hafi gert ráð fyrir kjarabótum fyrir lægstu vél- stjórana, sem nam 18—;20%, yfirvélstjórar áttu hinsvegar ekki að fá grunnkaupshækkun og skipstjórar ekki heldur. 'Je Tvískinnungur íhaldsins Þó að ýmsir íhaldsforingj- ar liafi átt drjúgan þátt í því að koma af stað farmanna- verkfallinu, þá rilja þeir ekk- ert gera til þess að mæta launakröfum sjómanna. Bjarni Benediktsson, sem manna mest skrifar um þessa deilu í Morgunblaðið og ræðst eink- um á rikisstjórnina fyrir að leysa ekki deiluna, stendur En farmenn, sem nú erii komnir út i kjaradeilu, á séri staklega óheppilegum tíma, þurfa vel að íhuga sitt raál. Þeir eiga ekki að hlusta a! blekkingarþvælu þeirra Morg- unblaðsmanna, sem alltaf hafaí og alltaf munu standa gegn eðlilegum kjarabótum, jafnt sjómanna sem aunarra laun:<- stétta. Þeir eiga auðvitað rð liafa sem nánast samstarf v'3 önnur launþegasamtök. Þee munu nú eins og alltaf njótau skilnings þeirra og aðstoðác, til þess að koma fram því, sem eðlilegt er og sanngjarnt. En þeir ættu ekki að láta liafa sig út í langvinna launa- deilu til þess eins að kný 'a, frain kauphækkun þeirra, se-u liæst laun liafa í Iandinu. Og ennþá síður ættu þelr að verða. við óskum íhaldsins um verk- fall — aðéins vegna verltfalls- ins, því íhaldið hefur alltafi sýnt kjaramálum sjómannai beinan f jandskap. Dranoe ^ Farmannadeilan Ihaldið hefur lengi haft sterka aðstöðu i Farmanna- sambandinu. Ásgeir Sigurðs- son, skipstjóri, varaþingmað- ur íhaldsins, hefur verið for seti sambandsins. í samtökum vélstjóra hefur harðsoðinn í- haldsmaður, Þorsteinn Árna- son, lengst af verið einn aðal- áhrifamaðurinn. Þessa aðstöðu hefur íhaldið notað til þess að liggja á rétt- mætum og sanngjörnum kröf- um hinna lægstlaunuðu á far- skipunum til samræmingar á kjörum þeirra við aðrar launa- stéttir. Afleiðingin liefur orðið sii að nú eru þeir farinenn, sem lægst eru launaðir með lægri Iaun en sambærilegar vinnu- stéttir í landi og á öðrum skipum. Yfirmenn skipanna, eins og skipstjórar og yfir- vélstjórar eru aftur á móti með launahæstu mönnum í landinu. í hópi farmanna var því fyrir hendi allmikil óá- nægja um laun, einkum hinna lægstlaunuðu. Þessa óánægju notfærðu íhaldsforingjarnir sér, sem allt miðuðu við verk- föll gegn ríkisstjórninni, og fengu farmenn til þess að leggja nú út í verkfall, ein- mitt þegar ríkisstjórnin beitti sér fyrir sem stöðugustu verð- lagi og kaupgjaldi. 1 áróðri sínum meðal farmanna hefur íhaldið lagt á það höfuð- áherzlu, að allir farmenn yrðu nú að standa saman, að hinir lægst launuðu vélstjórar yrðu nú að standa með kröfum yf' ii'vélstjóranna, sem þó hafa tvöfalt hærri laun, og þriðji Framhald af 8. síðu. legra veitinga hjá Reykjahjón- um lögðum við af stað út í Drangey. Fóru sex með mér, feðgarnir Jóhann og Bragi, Ámi Gunnarsson, sonur Reykjahjóna, og félagarnir frá Reykjavík. Svavar, Ingvar og Þórir. Við komum undir eyjuna um hálf- níu, og lentum í Uppgönguvík, en þaðan er talið að Grettir hafi synt. Og er þá bezt að láta fylgdar- mennina taka við, en þeir undir- rituðu vottorðið um sundið, þannig orðað: „Við undirritaðir lýsum því hér yfir að við urðum vitni að því er Eyjólfur Jónsson sund- maður, af Grímsstaðaholtinu í Reykjavík, þreytti Drangeyjar- sund. Lagði hann af stað frá Uppgönguvík við Drangey kl. 8.30 síðdegis, laugardaginn 13. júlí 1957 og kom að landi við Reykjadisk kl. 1.15 um nóttina. Eyjólfur synti bringusund alla leið viðstöðulaust og snerti aldrei bátinn sem fylgdi hon- um. Þess má geta að hann synti algjörlega ósmurður af feiti eða öðrum efnum og í nælonsund- skýlu einnj fata. Sundmaður- inn virtist vel hress og óþjak- aður að sundinu loknu. Við sem vottum þetta vorum í bát er fylgdi Eyjólfi á leiðinni“. Undir þetta skrifa allir fylgd- armenn Eyjólfs úr bátnum — Jú, mér fannst sjórinn snöggtum kaldari, einkum úti á sundinu. Stórstreymt var og bar straumurinn mig allmikið af leið á fyrrihluta sundsins, svo vegalengdin jókst talsvert — Hvernig var svo aðkoman? — Það var komið fólk af næstu bæjum til að taka á móti mér við Reykjadisk. Ég fór beint úr sjónum í laugina, sem þama er rétt ofan við malar- kambinn. Setti að mér dálítinn skjálfta þegar ég kom í hlýja v,atnið, ein þann hvarf brátt aftur. Þegar ég gekk heim að bænum var ég hálf valtur á fótunum, og studdist við fylgd- armenn mína. Þar fengum við enn á ný hinar höfðinglegustu viðtökur og góðgerðir, ég fór ekki að sofa fyrr en kl. 5 um morg- uninn, Tveimur tímum síðar vaknaði ég og fór að liðka mig með þvi að hlaupa um túnið. Við gripum þar í heyskap, en síðdegis fór Gunnar bóndi með okkur út í Glerhallavík, og fylltum við þar vasa af fögrum steinum til minja. Þegar úr þessari för kom beið mín skeyti sem hlýjaði mér um hjartarætur. Það vafl svona: Iimileg hamingjuósk treðt Drangeyjarsundið Velkominn í hópinn. Pétur Eiríksson. Svo \ ár{ lagt af stað með bíl til Varrriá-* hlíðar og þaðan til Reykjavik-* ur, en heim kom ég kl. rúia-* lega 8 í morgun. ★ Spurningu um sundnám ogg sundkennara svarar Eyjólfi:rt fáu, hann sé að mestu sjálf-* menntaður í sundi, var heilsu-t laus í æsku, á sjúkrahúsi frá! sjö til tíu ára aldurs, og gat ekkfi synt á unglingsárum vegnsí meiðsla í eyra. Hann byrj aðg að æfa sund fyrir alvöru 25{ ára gamall, sumarið 1950, elS Eyjólfur er nú 32 ára, fædduif 18. maí 1925. Að lokum bað Eyjólfur Þjóð'-> viljann að skila kæru þakklætU fyrir hlýjar og höfðinglegar) móttökur til hjónanna á Revkf* um, feðganna á Daðastöðum, bíl» stjórans Þorsteins Björnssonait og annarra sem stuðluðu að þvf að þessi för varð þeim félög-> um ógleymanleg. Þeir sem áður hafa synfi Drangeýjarsund, aðrir en Grett- ir forðum, eru Erlingur Pálssoil: (31. júlí 1927), Pétur Eiríkssoui (27. júlí 1936) og Haukur Ein- arsson (7. ágúst 1939). ---------------------------—-----i Síldarskýrsla Fiskifélagsins — Bar nokkuð til tíðinda á sundinu? — Nei, segir Eyjólfur, Ég varð þess aldrei var að kuldi og þreyta ásæktu mig. Þarna var margt af lunda og langvíu, líka á sundi og var ég að fylgj- ast með þeim til að drepa tím- ann. Hins vegar hafði ég tals- verð óþægindj af marglittum, sem sjórinn þarna moraði af, og tókst þeim að brenna mig dálítið á handlegg. Annars var slétt í sjóinn, -fagurt veður og gsólskin, en þó íengum við rign- ingarskúr og dumbungsveður nokkurn hluta fararinnar úr Drangey í land. ★ — Var ekki sjórinn til muna kaldari en þú ert vanur hér í Faxaflóa? framhald af 1. síðu. Heimaskagi Akranesi 2309 Heimir Keflavík 1737 Helga Reykjavík 3821 Helga Húsavík 3450 Helgi Horniafirði 738 Helgi Flóventsson Húsavík 2672 Hildingur Vestmannaeyjum 1539 Hilmir Keflavík 3135 Hrafn Þingeyri H04 Hrafn Sveinbjarnarson Grindavík 1156 Hrafnkell Neskaupstað 1047 Hringur Siglufirði 3951 Hrönn Sandgerði 1274 Hrönn II Siandgerði 798 Hrönn Ólafsvík 1555 Huginn Neskaupstað 1120 Hugrún Bolungavík 643 Hvanney Hornafirði 730 Höfrungur Akranesi 1744 Ingjaldur Búðakauptúni' 1430 Ingólfur Hornafirði 1019 Ingvar Guðjónsson Akureyri 2914 ísleifur II Vestmannaeyjum 784 Isleifm’ III Vestmannaeyjum 1412 Jón Finnsson Garði 2088 Jón Kj'artansson Eskifirði 1635 Jón Stefánsson Vestm.eyjum 542 Júlíus Björnsson Dalvlk 2861 Jökull Ólafsvík 3677 Kap Vestmannaeyjum 2297 Kári Sölmundarson Rvík 1836 Keilir Akranesi 2550 Klængur Þorlákshöfn, 1175 Kópur Akureyri 551 Kópur Keflavík 2301 Kristján Ólafsfirði 2393: Langanes Neskaupstað 2201 Magnús Miarteinsson Neskaupstað 2631 Mánatindur Djúpavogi 1420 Marz Reykjavík 1024 Merkúr Grindavík 1004 Millý Siglufirði 91S Mímir Hnífsdal 1164 Mummii Garði 3041 Muninn Sandgei’ði 2077 Muninn II Sandgerði . 788 Nonni Keflavík 17631 Ófeigur III Vestmannaeyjum 1287 Ólafur Magnússon Keflavík 2182 Pálmar Seyðisfirði 768 Páll Pálsson Hnífsdal ' 2513 Páll Þorleifsson Grafarnei 666 Pétur Jónsson Húsavík 3037 Pétur Sigurðsson Reykjavík 700 Reykjanes Hafnarfirði 1411 Reykjaröst Keflavik 1865 Reynir Akranesi 1685 Reynir Vestmannaeyjum 2329 Rex Reykjavík 745 Rifsnes Reykjavík 2887 Runólfur Grafarnesi 1391 Sidon Vestmannaeyjum 891 Sigrún Akranesi 1168: Sigurbjörg Búðakauptúni 1020 Sigurður Siglufirði 1912 Sigurður Pétur Reykjavík 20231 Framhald á 6. síðu. . - -..i-ar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.